Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Umræðan

Ingólfur Sigurðsson | 11.6.2023

Bókagagnrýni:Vélmenni í veiðihug, Svalur og félagar 20, eftir Tome og Janry, gefin út 1985 á íslenzku, sama ár á frönsku.

Ingólfur Sigurðsson Við sem erum kröfuharðir lesendur Svals og Vals bóka sættum okkur ekki við hvaða höfunda sem er. Langflestir telja Franquin meistara þessara bóka og aðra lakari. Hjá mjög mörgum er höfundaparið Tome og Janry í þriðja sæti á eftir Fournier og Franquin í… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 11.6.2023

Overton glugginn er á hreyfingu

Ásgrímur Hartmannsson Biden og Co vilja sýna börnum klám "In April of this year, Officials in Llano County, Texas, declined to vote on closing libraries after dozens of books containing sexual and racial content that were previously banned were returned to shelves by order of… Meira
Heimssýn | 10.6.2023

Stríð eru ekki ókeypis

  Heimssýn Ekki fer framhjá neinum að Evrópusambandið tekur þátt í styrjöldinni í Úkraínu. Sumir mundu eflaust bæta við "meira af vilja en mætti" með tilvísun í ákafa Breta og Bandaríkjamanna í þessu máli. Evrópusambandið leggur áherslu á að aðildarríkin eyði sem… Meira
Trausti Jónsson | 10.6.2023

Smávegis af maí

Trausti Jónsson Eins og flestir muna var tíðarfar í nýliðnum maímánuði heldur hraklegt um landið sunnan- og vestanvert. Úrkoma hefur sjaldan mælst meiri í Reykjavík í maí og sólskinsstundir aldrei mælst jafnfáar. Sömuleiðis var hvassviðrasamt með afbrigðum. Er þetta í… Meira
Birgir Loftsson | 10.6.2023

Stefna utanríkisráðherra í andstöðu við söguleg diplómatísk samskipti Íslands og Rússlands

Birgir Loftsson Mér sýnist viðbrögð flestra við þessar fréttir af hálfgerðum sambandsslitum við Rússland vera vonbrigði. Enda er um stórt skref að ræða. Í ljósi sögunnar virðist það vera mistök. Viðbrögð rússneskra yfirvalda verða auðljós, þau hefna sín með einhverjum… Meira
Guðjón E. Hreinberg | 10.6.2023

Íslenska Þjóðveldið frá 2013

Guðjón E. Hreinberg Þjóðveldið frá 930 var stofnsett á fimmtudegi við sumarsólstöður árið 930. Þá var þinghelgi Allsherjarþings fyrst sett og var hlutverk þess að samræma löggjöf Íslenzka eylandsins á milli héraðsþinga þess, sem álitin voru sjálfstæð. Endurreist Þjóðveldi… Meira
Ómar Ragnarsson | 10.6.2023

Liverpool með besta stuðningsmannalagið?

Ómar Ragnarsson Þegar skiptar skoðanir eru um ensku knattspyrnuliðin er athyglisvert hvað fólk færir fram misjöfn rök fyrir afstöðu sinni. Stundum er ekkert sérstakt fært fram eins og til dæmis á sjöunda áratugnum þegar Leeds átti fjölmennan stuðningsmannahóp í… Meira
Frjálst land | 10.6.2023

Vofur stríðsherranna

Frjálst land Utanríkisráðuneyti Íslands hefur nú vísað sendiherra einnar öruggustu og mikilvægustu vina- og viðskiptaþjóðar Íslendinga úr landi. Ung kona, sem sett hefur verið í stól utanríkisráðherra, getur ekki tekið svo afdrifaríka ákvörðun og gert svo alvarleg… Meira
Arnar Þór Jónsson | 10.6.2023

Kafbátahernaður úr undirdjúpunum

Arnar Þór Jónsson Björn Bjarnason skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann harmar að „mál frá utanríkisráðherra um framkvæmd EES-samningsins sem nýtur stuðnings yfirgnæfandi meirihluta þingmanna“ hafi verið stöðvað í utanríkismálanefnd. Meginástæðan… Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson | 10.6.2023

Athugasemd við sjómannadagsræðu Kára Stefánssonar í Grindavík

Hannes Hólmsteinn Gissurarson Þessi ræða er ekkert annað en lýðskrum. Ég skal reyna að skýra í örstuttu máli, hvers vegna kvótakerfið er í senn réttlátt, arðbært og sjálfbært. Fiskihagfræðin og raunar auðlindahagfræði almennt kennir okkur, að ótakmarkaður (ókeypis) aðgangur að… Meira
Ingimundur Bergmann | 10.6.2023

Bersur fara í viking

Ingimundur Bergmann Er hægt að flytja Norðurskautið á Suðurskautið og hvernig færi, ef hægt væri? Íslandsbersur fara í víking. Ástæðan: Skortur og kunnáttuleysi í knúsi og flaðri og Zelensky og félagar fagna af innileik og heita að nú verði knúsað sem aldrei fyrr.… Meira
Morgunblaðið | 10.6.2023

Fallbyssuskot geigar

Morgunblaðið Harvard-lagaprófessorinn Alan Dershovitz, sem er þekktur demókrati, varar við stórhættulegum afleiðingum ákæranna. Slíkar ákærur uppfylli ekki lágmarksskilyrði. „Þær verða að minnsta kosti að vera jafnöflugar og þær sem beindust að Nixon á… Meira
ÖGRI | 11.6.2023

FYRIRMYND OG FEGURÐ

ÖGRI FYRIRMYNDIN OG FEGURÐIN… Meira
Jónas Gunnlaugsson | 10.6.2023

Erum við að koma okkur í stríðin og svo að búa til reglur til að við þurfum að greiða sem mestan eyðileggingar kostnað?

Jónas Gunnlaugsson Sett að hluta á Blogg: Páll Vilhjálmsson Einkastríð Þórdísar til heimabrúks 000 Katrín mikla stofnaði herskipahöfnina Sevastopol 1783, Bandaríkin fengu Flórída 1821. Gorbatsjov vildi samvinnu við Evrópu. Þegar Frakkland varð of stórt, tóku Þýskaland og… Meira
Björn Bjarnason | 10.6.2023

Ládeyða við sumarhlé alþingis

Björn Bjarnason Lá­deyðuna eft­ir átök­in við far­ald­ur­inn má rekja til skorts á viðfangs­efn­um á borð við stór­virkj­an­ir eða ákv­arðanir um stöðu Íslands í sam­fé­lagi þjóðanna. … Meira
Wilhelm Emilsson | 10.6.2023

Rússnesk viska

Wilhelm Emilsson Rússneski sendiherrann vitnar í rússneskt spakmæli, að það sé „mjög auðvelt að eyðileggja, en mjög erfitt að byggja.“ Hann og rússneskir ráðamenn ættu kannski að hlusta á visku eigin spakmæla áður en þeir predika hana yfir… Meira
Steingerður Steinarsdóttir | 10.6.2023

Ísland, vettvangur glæps

Steingerður Steinarsdóttir Það er alltaf gaman að rekast á umfjöllun um Ísland í erlendum bókum og sjá landið með augum gestsins. Nokkrir erlendir höfundar hafa hins vegar gert Ísland að sögusviði og tveir vinsælir glæpasagnahöfundar eru þar á meðal. Annar er Heine Bakkeid.… Meira
Geir Ágústsson | 10.6.2023

Hlutverk utanríkisráðuneytisins

Geir Ágústsson Það er ekki auðvelt að skilja hlutverk utanríkisráðuneytisins með því einu að lesa lýsingu ráðuneytisins sjálfs á því. Maður fær það á tilfinninguna að hlutverkið sé það eitt að reka sjálft sig og skrifstofur sínar. Hlutverk þess er að vera til. En… Meira
Hallmundur Kristinsson | 10.6.2023

Flóttamannabúðir

Hallmundur Kristinsson Fleirum mun að þjóna þarna; það er staða ný. Meira að segja Áslaug Arna áttar sig á því.… Meira
P.Valdimar Guðjónsson | 10.6.2023

Breyta markmiðum Seðlabanka?

P.Valdimar Guðjónsson Ég finn fyrir vaxtahækkunum likt og flestir ( ekki allir) landsmenn. Á jafnvel til að hábölva vaxtastigi. Það er einn þjóðhöfðingi sem er á nákvæmlega sömu línu og verkalýðs sem og stjórnarandstaða hérlendis. Hann heitir Erdogan og er forseti Tyrklands.… Meira
Páll Vilhjálmsson | 10.6.2023

Einkastríð Þórdísar til heimabrúks

Páll Vilhjálmsson Diplómatísk stríðsyfirlýsing Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra er ekki í þágu íslenskra hagsmuna. Tilkynning um lokun sendiráðs Íslands í Moskvu er sett fram, og skilin í Rússlandi , sem ögrun. Hvers vegna ætti Ísland að ögra Rússlandi? Samskipti… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 10.6.2023

Má setja staðreyndavillur í námsbækur grunnskólabarna?

Helga Dögg Sverrisdóttir Hef velt þessu fyrir mér. Líka hver ábyrgð foreldra sé í tengslum við rangfærslur í skólabókum barna, svo ég tali nú ekki um kennara. Ef kennari kennir barni að Noregur og Pólland eigi sameiginleg landamæri myndi foreldri bregðast við? Ef kennari segði… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 10.6.2023

Bæn dagsins

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar, og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða. Eða hver er sá maður… Meira
Rúnar Kristjánsson | 10.6.2023

Um kjarnalaust tímabil í íslenskri pólitík !

Rúnar Kristjánsson Einstaklega lágkúrulegu og virðingarlausu tímabili í pólitískri sögu þjóðar okkar fer vonandi brátt að ljúka, tímabili þar sem engin manneskja í valdasessi hefur unnið sér nokkurn orðstír samkvæmt þjóðlegum, íslenskum mannskilningi ! Það er alltaf… Meira
Páll Vilhjálmsson | 10.6.2023

Einkastríð Þórdísar til heimabrúks 7

Páll Vilhjálmsson Diplómatísk stríðsyfirlýsing Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra er ekki í þágu íslenskra hagsmuna. Tilkynning um lokun sendiráðs Íslands í Moskvu er sett fram, og skilin í Rússlandi , sem ögrun. Hvers vegna ætti Ísland að ögra Rússlandi? Samskipti… Meira
Guðjón E. Hreinberg | 9.6.2023

Af illum anda gervigreindar 6

Guðjón E. Hreinberg Isaac Asimov og Arthur C. Clarke sáu báðir fyrir að sá tími kæmi að mann-kyni myndi stafa hætta af tækni sem gæti hugsað; tölvum og róbótum sem hefðu eða byggju yfir rökgreind og [sjálfs]ákvarðana valdi. Asimov og Clarke voru ömurlegir rithöfundar og ég… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 8.6.2023

Eldhúsdagsumræðurnar á Alþingi í gær - þrjár konur stóðu uppúr og þeirra ræður: Ingibjörg Isaksen, Inga Sæland og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 6

Ingólfur Sigurðsson Þrumuræða Ingibjargar Isaksen um neikvæðar afleiðingar Metoo og slaufunarmenningarinnar var langbezta ræða sem hefur verið haldin á Alþingi í áratugi, og sú ræða veldur jákvæðum straumhvörfum í femínískum fræðum, ef hún verður ekki þöguð í hel. Kemur mér… Meira
Jóhann Elíasson | 9.6.2023

ERU ÞAÐ EKKI FREKAR ANDSTÆÐINGAR JÓNS SEM ÞRÝSTA Á BJARNA??? 7

Jóhann Elíasson Ég get ekki með nokkru móti séð að Guðrún hafi gert eitthvað eftirminnilegt sem almennur þingmaður, er einhver ástæða til þess að menn geti búist við því að hún geri eitthvað meira sem ráðherra? Væri ekki tilvalið að leyfa henni að sýna hvers hún er… Meira
Geir Ágústsson | 8.6.2023

Af hverju geta Danir brennt rusli í miðri borg en Íslendingar ekki? 5

Geir Ágústsson Einhver herferð gegn brennslu á rusli virðist vera í gangi hjá yfirvöldum. Gott og vel, það skiptir máli hvernig blönduðum úrgangi er fargað, hvort heldur með urðun eða brennslu, en Íslendingar ættu nú samt að geta brennt ruslið sitt sjálfir í stað þess… Meira
Magnús Sigurðsson | 7.6.2023

Öfugmæli - eða hvað? 16

Magnús Sigurðsson Það á skilyrðislaust að setja þak á verðtryggingu lána þegar verðbólgan fer langt yfir verðbólgumarkmið stjórnvalda. Ef verðtrygging á einhvertíma rétt á sér, þá er það til að verðtryggja launatekjur almennings á meðan verðbólguskot gengur yfir, ef það… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Jón Sævar Jónsson | 7.6.2023

Ófyrirleitnir útgerðamann

Jón Sævar Jónsson Og svo eru menn undrandi á að traust til útgerðar og útgerðamanna er lítið. Hér er hreinlega verið að ganga í vasa almennra skattgreiðenda án þess svo mikið sem roðna.… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 6.6.2023

Bækur um köngulær og krabba

Ásgrímur Hartmannsson Þetta er klassískasta verk sem skrifað hefur verið. Hún er bara sátt við þetta, sýnist mér. Einhver ákvað að búa til wad byggt á "House of Leaves." Það var nú ágætt. Myndskreyting. Þetta er meira normalt. Þessi bók er til. Hljómar ekki illa… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 30.4.2023

ALGJÖRLEGA ÓÞARFI AÐ GERA ÞENNAN LEIK SVONA ROSALEGA SPENNANDI

Jóhann Elíasson Þessi leikur var einhver sá ótrúlegasti, held ég sem ég hef nokkurn tíma orðið vitni að.Mínir menn voru með 3:0 forystu og missa þá forystu niður í jafntefli á lokamínútu uppbótartíma, svei mér þá ég var alveg gáttaður á þessum leik minna mann og var að… Meira

FerðalögFerðalög

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 7.6.2023

En aftur á móti, ef það kæmi vont veður í vitlausu landi ...

Anna Ólafsdóttir Björnsson Ýjaði að því í seinasta bloggi að stundum stæðist veður erlendis ekki væntingar. Ein vinkona okkar fór í virkilega regn-ferð til Havaí og fimm af sjö dögum okkar mömmu á Rarotonga í Suður-Kyrrahafi um árið voru votir. Engu að síður dásamleg vika á… Meira

HeimspekiHeimspeki

Birgir Loftsson | 10.5.2023

Dyggðir í stjórnmálum og íslensku samfélagi horfnar?

Birgir Loftsson Ég hef grenilega lifað tímanna tvenna. Mér sýnist Íslendingar vera búnir að tapa sjálfum sér í nútímanum. Gömul og góð gildi (dyggðir) farin veg sinn veraldar og fólk týnir sér í alsnægtunum, bæði í mat og afþreyingu, og gleyma gamla góða sálartetrinu og… Meira

KjaramálKjaramál

Bjarni Jónsson | 8.6.2023

Ráðstjórn innan verkalýðshreyfingar

Bjarni Jónsson Bezta dæmið um tímaskekkju og stöðnun stéttastríðshugarfarsins fæst með því að líta til verkalýðsfélagsins Einingar. Þar virðast Stalínistar hafa náð völdum og haga sér að vonum dólgslega í vinnudeilum og í samskiptum við starfsfólk verkalýðsfélagsins.… Meira

LífstíllLífstíll

Guðrún Arnalds | 7.6.2023

Möntrur og leyndardómar kyrrðarinnar

Guðrún Arnalds Hefurðu einhvern tíma reynt að setjast niður að hugleiða og fundið eitthvað allt annað en kyrrð og frið? Ein leið til að hjálpa huganum að slaka á er að syngja möntrur. Möntrur geta virst mjög framandi, og þær eru það auðvitað við fyrstu kynni. Ég hef… Meira

LöggæslaLöggæsla

Jens Guð | 21.5.2023

Tímafrekt að rekast á ölvaðan mann

Jens Guð Það var föstudagskvöld. Að venju ekkert að gera hjá lögregluþjónunum tveim í Klakksvík, höfuðborg norðureyjanna í Færeyjum. Einskonar Akureyri þeirra. Um miðnætti var farið í eftirlitsferð um bæinn. Þá rákust þeir á ungan mann vel við skál. Hann var með… Meira

Menning og listirMenning og listir

ÖGRI | 11.6.2023

FYRIRMYND OG FEGURÐ

ÖGRI FYRIRMYNDIN OG FEGURÐIN… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Torfi Kristján Stefánsson | 29.4.2023

"ekkert vit á fótbolta"?

Torfi Kristján Stefánsson Hrokinn í Rúnari þjálfara KR-inganna er að verða ansi hvimleiður enda hefur hann ekki efni á honum, frekar en aðrir hrokagikkir. Fyrir það fyrsta gat hann aldrei neitt í fótbolta þegar hann var sjálfur aktíkur, dúkkuspilari sem aldrei mátti koma við, lét… Meira

SjónvarpSjónvarp

Guðrún Anna Magnúsdóttir | 19.12.2022

Ótextað íslenskt efni

Guðrún Anna Magnúsdóttir Ég hef verið að undrast það í langan tíma hvers vegna íslenskt sjónvarpsefni er ekki textað. Nú eru allar erlendar bíómyndir textaðar og allir erlendir þættir. En þegar maður horfir á íslenskt efni þá er greinilega ekki talið nauðsynlegt að texta það.… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 23.5.2023

Lokaspretturinn á vormisseri.

Skákfélag Akureyrar Síðasta mótið á vormisserinu verður fimmtudaginn 25. maí, BSO-mótið. Tefld hraðskák að venju; mótið hefst kl. 20. Þá eru síðustu barnaæfingar fyrir sumarfrí á fimmtudag (framhaldsflokkur). Á föstudaginn sláum við upp úppskeruhátíð á æfingatíma í almennum… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Björn Bjarnason | 10.6.2023

Ládeyða við sumarhlé alþingis

Björn Bjarnason Lá­deyðuna eft­ir átök­in við far­ald­ur­inn má rekja til skorts á viðfangs­efn­um á borð við stór­virkj­an­ir eða ákv­arðanir um stöðu Íslands í sam­fé­lagi þjóðanna. … Meira

TónlistTónlist

Bárður Örn Bárðarson | 5.6.2023

Brilliant Live Adventures [1995–1999]

Bárður Örn Bárðarson Það var svo seint á árinu 2020 sem mönnum stóð fyrst til boða að kaupa tómt box merkt Brilliant Live Adventures [1995–1999] Menn voru enn að klóra sér í kollinum yfir þessu tilboði þegar það uppgötvaðist að framundan væri útgáfuveisla á… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

Tómas Ibsen Halldórsson | 30.5.2023

Elítan fær sitt á silfurfati, Kata mun eiga fyrir salti í grautinn.

Tómas Ibsen Halldórsson For­sæt­is­ráðherra seg­ir ekki standa til að koma í veg fyr­ir hækk­un launa ráðamanna þrátt fyr­ir að verðbólga sé mik­il. Hefði Katrín verið í stjórnarandstöðu hefði hún verið með hávær mótmæli gegn spillingunni, en þar sem hún er "réttummegin við… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Frjálst land | 27.5.2023

Ísland verður bleikt

Frjálst land Landbúnaðarháskólinn kann að margfalda akuryrkjuna. Hvernig á að gera það er lýst í nýrri skýrslu: Bleikir akrar. Kornrækt lagðist að mestu af á 12. öld þegar loftslagið kólnaði. "-Á Reykjahólum váru svo góðir landskostir í þenna tíma, at þar váru aldri… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 16.2.2021

Er það stefna RÚV að hengja beri 45. forseta Bandaríkjanna? Agli Helgasyni finnst það.

Gústaf Adolf Skúlason Egill Helgason er flestum kunnur sem þáttarstjórnandi m.a. Silfur Egils hjá sjónvarpinu. Hann skrifar færslu á Facebook sunnudag 14. febrúar sjá skjáskot að ofan, þar sem hann lýsir áhyggjum sínum yfir „refsileysi" Bandaríkjanna gagnvart Donald… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Guðbjörn Jónsson | 2.6.2023

YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019

Guðbjörn Jónsson Hvað er fjármálalegur stöðugleiki ? Það er áreiðanlega erfitt að útskýra fyrir fólki hvað felst í stöðugleika fjármagns. Allar kynslóðir núlifandi Íslendinga hafa lifað við hreyfanlegar forsendur tekjuöflunar þjóðarinnar, en aðeins lítill hluti hennar… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 10.6.2023

Smávegis af maí

Trausti Jónsson Eins og flestir muna var tíðarfar í nýliðnum maímánuði heldur hraklegt um landið sunnan- og vestanvert. Úrkoma hefur sjaldan mælst meiri í Reykjavík í maí og sólskinsstundir aldrei mælst jafnfáar. Sömuleiðis var hvassviðrasamt með afbrigðum. Er þetta í… Meira

BloggarBloggar

Ingólfur Sigurðsson | 11.6.2023

Bókagagnrýni:Vélmenni í veiðihug, Svalur og félagar 20, eftir Tome og Janry, gefin út 1985 á íslenzku, sama ár á frönsku.

Ingólfur Sigurðsson Við sem erum kröfuharðir lesendur Svals og Vals bóka sættum okkur ekki við hvaða höfunda sem er. Langflestir telja Franquin meistara þessara bóka og aðra lakari. Hjá mjög mörgum er höfundaparið Tome og Janry í þriðja sæti á eftir Fournier og Franquin í… Meira

DægurmálDægurmál

P.Valdimar Guðjónsson | 10.6.2023

Breyta markmiðum Seðlabanka?

P.Valdimar Guðjónsson Ég finn fyrir vaxtahækkunum likt og flestir ( ekki allir) landsmenn. Á jafnvel til að hábölva vaxtastigi. Það er einn þjóðhöfðingi sem er á nákvæmlega sömu línu og verkalýðs sem og stjórnarandstaða hérlendis. Hann heitir Erdogan og er forseti Tyrklands.… Meira

EvrópumálEvrópumál

Heimssýn | 10.6.2023

Stríð eru ekki ókeypis

  Heimssýn Ekki fer framhjá neinum að Evrópusambandið tekur þátt í styrjöldinni í Úkraínu. Sumir mundu eflaust bæta við "meira af vilja en mætti" með tilvísun í ákafa Breta og Bandaríkjamanna í þessu máli. Evrópusambandið leggur áherslu á að aðildarríkin eyði sem… Meira

FjármálFjármál

Kristinn Ágúst Friðfinnsson | 5.6.2023

VERÐBÓLGA OG SAMGREIND (GERVIGREIND)

Kristinn Ágúst Friðfinnsson Fyrir nokkrum dögum spurði ég ChatGPT 4.0 samgreindina um hvaða tækni dyggði best til að hafa stjórn á hárri verðbólgu. Persónulega tek ég ekki undir allar tillögurnar við okkar aðstæður. Hins vegar virðist mér hér engar rökvillur á ferð og reyndar… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Haraldur Þór | 9.6.2023

4. mót. -Mosó- 5. júní

Haraldur Þór Aðstæður í 4. móti sumarsins voru loksins allgóðar. Þrátt fyrir lítisháttar rigningu var nánast blankalogn og ekkert því til fyrirstöðu að leika gott golf. Enda fór það svo að skor allflestra var mjög gott. Jói fór fremstur meðal jafningja og kom inná… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Jón Magnússon | 20.5.2023

Life of Brian og mannréttindi

Jón Magnússon Kvikmyndin "The life of Brian" var gerð fyrir 44 árum. Myndin var af mörgum talin guðlast m.a. kaþólsku kirkjunni á Írlandi. Þó Monthy Python grínleikararnir sem gerðu myndina hafi iðulega farið á tæpasta vað, þá er kvikmyndin tær snilld. Svona kvikmynd… Meira

LjóðLjóð

Hallmundur Kristinsson | 10.6.2023

Flóttamannabúðir

Hallmundur Kristinsson Fleirum mun að þjóna þarna; það er staða ný. Meira að segja Áslaug Arna áttar sig á því.… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 18.5.2023

Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Stríðssöngvakeppni Evrópuráðsins er lokið í Reykjavík. Lítil umfjöllun var sem betur fór um þessa ómerkilegu söngvakeppni úti í hinum stóra heimi. En stigin hafa verið talin: Enginn sigraði líkt og oftast gerist í stríði. Sumir þáðu krampakoSS hjá Kötu.… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

G. Tómas Gunnarsson | 17.3.2023

Að skilja eða skilja ekki afleiðingar orða sinna, það er spurningin?

G. Tómas Gunnarsson Ekki ætla ég að fullyrða hvort að Skúli Helgason hafi sagt það berum orðum að dagforeldrar yrðu óþarfir árið 2023. En það er ekki erfitt að draga þá ályktun að svo yrði, þegar stjórnmálamenn gefa loforð um að öll börn 12. mánaða og eldri fái… Meira

SamgöngurSamgöngur

Gunnar Heiðarsson | 12.5.2023

Kringlótta Kjalarnesið

Gunnar Heiðarsson Ætla að hafa jákvæðnina í fyrirrúmi og ræða fyrsta kosti þessarar veglagningar. Í upphafi var kynnt að þarna skyldi lagður svokallaður 2+1 vegur, það er tvær akreinar í aðra áttina og ein í hina. Niðurstaðan varð hins vegar 1+1+2+2+1+1, þ.e. þjóðvegurinn… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Miðflokksdeildin í Múlaþingi | 22.5.2023

Múlaþing 17. júní. Þjóðsönginn, nei takk

Miðflokksdeildin í Múlaþingi Felldu tillögu um þjóðsönginn á 17. júní Sér­stakt mál­efni var tekið fyr­ir á síðasta fundi byggðarráðs Múlaþings, en þar var fjallað um aukn­ar fjár­veit­ing­ar til fim­leika­deild­ar Hatt­ar til að halda utan um 17. júní-hátíðar­höld­in á… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Einar Björn Bjarnason | 12.2.2023

Af hverju gerir Pútín ekki nóg - til að hugsanlega hafa sigur í Úkraínu? Velti þessu upp, því Pútín hefur hafið nýja sókn í A-Úkraínu, samtímis benda rússneskir gagnrýnendur á þá líklegu staðreynd, liðssafnaður Rússa sé ónógur til sigurs í þeirri rimmu!

Einar Björn Bjarnason Ég hef vaxandi mæli sl. mánuði fylgst með áhugaverðri gagnrýni rússneskra bloggara á aðferðafræði Rússneska hersins í Úkraínu - framarlega hefur verið, Igor Girkin. Sá maður hefur verið hluti af stríði Rússlands gegn Úkraínu síðan 2014. Útgangspunktur… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 10.6.2023

Bæn dagsins

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar, og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða. Eða hver er sá maður… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Theódór Norðkvist | 5.7.2022

Hef búið til nýjan bloggvettvang

Theódór Norðkvist Þetta er kannski hugsað meira sem áhugamál og hugsjón, en ég tel að bloggkerfið sé alveg nothæft. Að mörgu leyti betra en Moggabloggið, en að mörgu leyti einfaldara til að vera sanngjarn. Það er hægt að skrá sig sem notanda með gervipóstföngum, þarf ekki… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Axel Þór Kolbeinsson | 9.6.2023

Hálft skref í rétta átt

Axel Þór Kolbeinsson Þau sem hafa fylgst eitthvað með mér hafa tekið eftir fyrri færslum mínum þar sem ég haf endurbirt tölvupósta sem ég hef sent stjórnvöldum, stjórnmálafólki og félagasamtökum. Ég bendi áhugasömum á að lesa síðustu færslur. En til að koma mér að kjarna… Meira

VefurinnVefurinn

G Helga Ingadottir | 23.2.2023

Atvinnurekendur - GLÆPAMENN OG RUMPULÍÐUR?

G Helga Ingadottir Ég get ekki lengur orða bundist. Verð samt að viðurkenna að ég veigra mér við að tjá mig, eins og umræðan er orðin - yfirlýsingar sem hafðar eru í almennu tali, sem að ég flokka sem níð og rangfærslu á staðreyndum. Ég rek lítið fyrirtæki úti á… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Sigurpáll Ingibergsson | 29.7.2022

Sældarhyggja við Gardavatn

Sigurpáll Ingibergsson Hið ljúfa líf, “la dolce vita”, við Gardavatn hjá Villiöndunum, göngu og sælkeraklúbb fyrr í mánuðinum var endurnærandi í hitanum og gott til að upplifa sæluhyggjuna. Það er einhver galdur við orðið Garda og ferðafólk hrífst með. Gardavatn og… Meira
Geir Ágústsson | 10.6.2023

Hlutverk utanríkisráðuneytisins

Geir Ágústsson Það er ekki auðvelt að skilja hlutverk utanríkisráðuneytisins með því einu að lesa lýsingu ráðuneytisins sjálfs á því. Maður fær það á tilfinninguna að hlutverkið sé það eitt að reka sjálft sig og skrifstofur sínar. Hlutverk þess er að vera til. En… Meira
Frjálst land | 10.6.2023

Vofur stríðsherranna

Frjálst land Utanríkisráðuneyti Íslands hefur nú vísað sendiherra einnar öruggustu og mikilvægustu vina- og viðskiptaþjóðar Íslendinga úr landi. Ung kona, sem sett hefur verið í stól utanríkisráðherra, getur ekki tekið svo afdrifaríka ákvörðun og gert svo alvarleg… Meira
Arnar Loftsson | 9.6.2023

Stjórnmálasambandi við Rússland slitið

Arnar Loftsson Það er alveg sama hvað hin vanhæfi utanríkisráðherra Þórdís segir. Að reka rússneska sendiherrann hr. M. Noskov úr landi og gera hann að Persona no grada er það sama. Og verið er í raun að slíta stjórnmála sambandi við Rússland. Rússar munu nota Ísland… Meira
Þorkell Ásgeir Jóhannsson | 9.6.2023

Smekkleysa fréttamanna RUV

Þorkell Ásgeir Jóhannsson Þann 7. júní s.l. greindi fréttastofa RUV frá andláti Árna Johnsen, fyrrum fjölmiðla- og alþingismanns með meiru. Árni var litríkur en sannarlega umdeildur maður, breyskur eins og við öll. En þessi fregn RUV var í meira lagi undarleg enda bar hún því… Meira
Ómar Ragnarsson | 10.6.2023

Liverpool með besta stuðningsmannalagið?

Ómar Ragnarsson Þegar skiptar skoðanir eru um ensku knattspyrnuliðin er athyglisvert hvað fólk færir fram misjöfn rök fyrir afstöðu sinni. Stundum er ekkert sérstakt fært fram eins og til dæmis á sjöunda áratugnum þegar Leeds átti fjölmennan stuðningsmannahóp í… Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson | 10.6.2023

Athugasemd við sjómannadagsræðu Kára Stefánssonar í Grindavík

Hannes Hólmsteinn Gissurarson Þessi ræða er ekkert annað en lýðskrum. Ég skal reyna að skýra í örstuttu máli, hvers vegna kvótakerfið er í senn réttlátt, arðbært og sjálfbært. Fiskihagfræðin og raunar auðlindahagfræði almennt kennir okkur, að ótakmarkaður (ókeypis) aðgangur að… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 10.6.2023

Má setja staðreyndavillur í námsbækur grunnskólabarna?

Helga Dögg Sverrisdóttir Hef velt þessu fyrir mér. Líka hver ábyrgð foreldra sé í tengslum við rangfærslur í skólabókum barna, svo ég tali nú ekki um kennara. Ef kennari kennir barni að Noregur og Pólland eigi sameiginleg landamæri myndi foreldri bregðast við? Ef kennari segði… Meira
Páll Vilhjálmsson | 10.6.2023

Einkastríð Þórdísar til heimabrúks

Páll Vilhjálmsson Diplómatísk stríðsyfirlýsing Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra er ekki í þágu íslenskra hagsmuna. Tilkynning um lokun sendiráðs Íslands í Moskvu er sett fram, og skilin í Rússlandi , sem ögrun. Hvers vegna ætti Ísland að ögra Rússlandi? Samskipti… Meira
Trausti Jónsson | 10.6.2023

Smávegis af maí

Trausti Jónsson Eins og flestir muna var tíðarfar í nýliðnum maímánuði heldur hraklegt um landið sunnan- og vestanvert. Úrkoma hefur sjaldan mælst meiri í Reykjavík í maí og sólskinsstundir aldrei mælst jafnfáar. Sömuleiðis var hvassviðrasamt með afbrigðum. Er þetta í… Meira
Arnar Þór Jónsson | 10.6.2023

Kafbátahernaður úr undirdjúpunum

Arnar Þór Jónsson Björn Bjarnason skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann harmar að „mál frá utanríkisráðherra um framkvæmd EES-samningsins sem nýtur stuðnings yfirgnæfandi meirihluta þingmanna“ hafi verið stöðvað í utanríkismálanefnd. Meginástæðan… Meira
Rúnar Kristjánsson | 10.6.2023

Um kjarnalaust tímabil í íslenskri pólitík !

Rúnar Kristjánsson Einstaklega lágkúrulegu og virðingarlausu tímabili í pólitískri sögu þjóðar okkar fer vonandi brátt að ljúka, tímabili þar sem engin manneskja í valdasessi hefur unnið sér nokkurn orðstír samkvæmt þjóðlegum, íslenskum mannskilningi ! Það er alltaf… Meira
Magnús Sigurðsson | 9.6.2023

Heillin mín

Magnús Sigurðsson Mér finnst að ég hafi talað tæpitungulaust hér á síðunni undanfarið, þó svo að ég hafi hvorki flokkað það hægri né vinstri. Mér leiðist heldur að flokka fólk, og forðast að nefna nöfn þegar ég fer með skæting, þó svo kannski megi skilja við hvað og… Meira