Birgir Loftsson | 26.2.2021
Færeyingar ákváðu, eftir áratuga langa misheppnaðri reynslu í byggðaþróun, að stað þess að styðja brothættar byggðir heima í héraði, að fara þá leið að gera eyjarnar að einu byggðalagi og í raun að búa til eitt borgarsvæði. Þetta er erfitt verkefni, því
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 11.2.2021
Þegar ég loks þorði að upplýsa að glæpasagan mín, Mannavillt, mundi koma út núna í ársbyrjun 2021, þá lofaði ég að láta vita af henni þegar nær drægi. Svo gerðist þetta: Þannig týndist tíminn, og nú er komið fram í febrúar, sex vikur síðan bókin kom út
Meira
Jóhann Elíasson | 24.2.2021
Óskaplega væri nú heimurinn fátækur og illa settur ef ekki fengjum við að njóta hæfileika þessa fólks.........
Meira
Gunnar Heiðarsson | 23.2.2021
Stjórnvöld vilja taka þriðjung landsins undir þjóðgarð, setja yfir hann skipaða stjórn án aðkomu kjósenda. Ekki verður séð hver tilgangurinn er í raun, annar en einhverskonar minnisvarði fyrir ákveðna stjórnmálamenn. Náttúruvernd mun fórnað með þessum
Meira
Guðbjörn Jónsson | 27.12.2020
„Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka,“ er ljóðlína sem bráðlega hljóma úr flestum hornum samfélagsins, og líklega flestir vera því sammála. Ég mun svo sem ekkert sakna þessa árs, en ég mun þó minnast þess fyrir hvað
Meira
Jón Magnússon | 25.2.2021
Forseti alþýðulýðveldisins Kína, Xi Jinping, lýsti því yfir í morgun að sigur hefði unnist gegn algjörri fátækt í Kína. Þetta er merkileg yfirlýsing. Fyrir rúmum tveim áratugum tók kommnúistaríkið Kína upp kapítalískt eða markaðstengt kerfi að mestu
Meira
Daði Guðbjörnsson | 27.2.2021
Oft fylgir lesblindunni einhver athyglis röskun eða ofvirkni. Ég fór í lesblindu meðferð og þar lærði ég slökunar æfingar sem var hluti af prógramminu, ég fann að það virkaði vel svo ég fór að leita og fyrir guðdómlega tilviljun fann ég Sahajayoga , sem
Meira
Bjarni Jónsson | 1.3.2021
Það vantar öll viðmið við framkvæmd sóttvarnanna á Íslandi. Leiðarljósið er fyrir hendi. Það er veirulaust Ísland. Sú leið er grýtt og þyrnum stráð, því að samkomutakmarkanir og höft á alls konar starfsemi hefur mikinn og margvíslegan kostnað í för með.
Meira
Jens Guð | 27.2.2021
Bresku Bítlarnir, The Beatles, komu eins og stormsveipur, fellibylur og 10 stiga jarðskjálfti inn á markaðinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins (6-unni). Þeir breyttu öllu. Ekki bara tónlistinni. Líka hugsunarhætti, hártísku, fatatísku... Þeir opnuðu
Meira
Ómar Ragnarsson | 25.1.2021
Nú er hann fallinn frá, blessaður, knattspyrnusnillingurinn Jóhannes Eðvaldsson, sem skóp svo mörg ógleymanleg augnablik á ferli sínum sem ber að þakka og lúta höfði í virðingu. Austur-Þjóðverjar voru eina þjóðin sem vann heimsmeistarana Vestur-Þjóðverja
Meira
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 22.1.2021
...og ég sem hélt að þetta væri bara í nösunum á honum eins og málfrelsið - og sér í lagi frelsið til að afneita Helförinni. Ja, batnandi manni er betra að lifa. Þú þarft ekkert að afsaka Brynjar. Nú, þegar Binni hefur tekið þjóðina í vörina úr pontu
Meira
Skákfélag Akureyrar | 28.2.2021
Hið árlega Hraðskákmót Akureyrar verður haldið nk. sunnudag 6.mars og hefst kl. 13.00. Samkvæmt Þórólfi mega allt að 50 keppendur taka þátt og er mótið að sjálfsögðu öllum opið. Tímamörk verða 4-2 (fjórar mínútur auk tveggja sekúndna viðbótartíma fyrir
Meira
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 2.3.2021
Jarðfræðingar segja að „betri“ staður fyrir eldgos á Reykjanesi sé vandfundinn en suðvestan við Keili. Þetta mun vera rétt. Þarna er afar fáfarið en víða ægifagurt og þarf ekki annað en að skoða loftmyndir. Suðvestan við Keili eiga flestir
Meira
Bárður Örn Bárðarson | 9.1.2021
Heathen var nafn næstu plötu Bowie og þeirrar fyrstu á nýju merki ISO sem Bowie hafði stofnað eftir að hann hafði slitið samstarfi sínu við EMI Virgin útgáfuna. Platan sem út kom 10. júní 2002 var gefin út í samstarfi við Bandarísku Columbia
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 28.2.2021
Hvað er að gerast? hvert stefnum við? hverju megum við búast af yfirvöldum og þeim sem öllu vilja ráða á heims vísu? Hvað með alla þessa sem aldrei hafa verið kosnir til eins eða neins? hver færði þeim þau völd sem þeir leggja nú á heimbyggðina? Hér á
Meira
Dr. Gylforce | 2.1.2021
Í strætóskýlum stóla á stórgóða nýja tækni. Nema ég hafi gleymt að gá & gæti þurft augnlækni. Dr. Gylforce fór sínar fyrstu ferðir ársins hvar hann hélt sig við sínar breiðhylzku lendur. Nema hvað. Við Seljabraut okkar Breiðhyltinga hefir nýlega verið
Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 16.2.2021
Egill Helgason er flestum kunnur sem þáttarstjórnandi m.a. Silfur Egils hjá sjónvarpinu. Hann skrifar færslu á Facebook sunnudag 14. febrúar sjá skjáskot að ofan, þar sem hann lýsir áhyggjum sínum yfir „refsileysi" Bandaríkjanna gagnvart Donald
Meira
Már Wolfgang Mixa | 16.2.2021
Eins og áður hefur komið fram þá er ég að bjóða mig fram í stjórnir nokkurra skráðra félaga á Íslandi. Í tengslum við framboð mín verð ég með þrjár áherslur. Þær eru: Skýr arðgreiðslustefna, sem felur meðal annars í sér að endurkaup eigin bréfa verði
Meira
Trausti Jónsson | 1.3.2021
Ekki þarf að fletta lengi eða mikið í gömlum blöðum til að finna eitthvað um jarðskjálfta á Reykjanesskaganum. Það er þó misjafnt hvar meginvirknin hefur verið hverju sinni. Ritstjóri hungurdiska er ekki fræðimaður á þessu sviði, veit lítið og ætti því
Meira
ÖGRI | 2.3.2021
Nú er það af sögu Helgi Ásmundsson sem hefur verið rakinn hér í bloggi fyrir þeim sem eitthvað fylgjast með að frétta en hann hefur alfarið sagt skilið við geðlækna en gengur nú til almenns læknis í heilsugæslu Ekki stendur nú á snarlegum viðbrögðum .
Meira
Frikkinn | 2.3.2021
fannst ég finna 3 kippi milli 2130 og 2200
Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 28.2.2021
Hagstofan kom með uppgjör yfir landsframleiðsluna á síðasta ári á föstudaginn: Við erum með VLF-samdrátt upp á 6,6% á árinu 2020, í heild . Slæmt já, en ekki það hrun sem menn óttuðust Síðasti fjórðungur af fjórum á árinu 2020 óx um 4,8% miðað við þann
Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 7.2.2021
Eins og við öll vitum þá eru sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu: Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes. Erfitt er orðið fyrir ókunnuga að átta sig á í hvaða sveitarfélagi fólk er statt þar sem byggðin er orðin
Meira
Meistari | 1.2.2021
Að leggja fólk í einelti er ljót iðja og á ekki að líðast! Varðandi framgöngu Loga undanfarið er ekkert um það að segja en að hann sé að leggja Guðmund þjálfara landsliðsins í einelti. Núna vill hann láta reka Guðmund úr sínu starfi. En hvernig á að
Meira
Mofi | 1.7.2020
Það hlýtur að vera dáldið sorglegt fyrir gagnrýnendur að horfast í augu við það að þeirra framlag til samfélagsins var að vera leiðinlegur. Ég að minnsta kosti vona að þeir hafi einhverja aðra vinnu svo þeir gerðu eitthvað gagnlegt. Var að gagnrýna hvað
Meira
Hallmundur Kristinsson | 28.2.2021
Einhver gæti þess orðið bið, þótt ástandið megi kanna, að atburðarásir verði við væntingum fréttamanna.
Meira
G. Tómas Gunnarsson | 15.2.2021
Hjá mér hefur það fylgt því að búa erlendis, að þegar löngun í "Íslenskan" mat vaknar þá hef ég þurft að lára að gera eitt og annað sjálfur. Þannig lærði ég að búa til graflax, ég sýslaði við skyrgerð fyrir mörgum árum, sem betur fer þarf ég þess ekki
Meira
Frjálst land | 26.2.2021
Stjórnmálaflokkarnir hafa í aldarfjórðung horft aðgerðalausir á hvernig ESB-tilskipanavaldið hefur vaðið yfir Alþingi og gert usla í þjóðlífinu í krafti EES. Nú eru svo komið að aðeins 1 af hverjum 5 landsmanna treysta Alþingi. Flokkarnir eru búnir að
Meira
Ívar Pálsson | 15.2.2021
Enn ein staðfestingin á fylgni forystu Sjálfstæðisflokksins við Borgarlínu barst með Morgunblaðinu í morgun, þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi ítrekar afgerandi stuðning við hana og að þörf sé á fjölbreyttum samgöngukostum, þar sem ungt fólk
Meira
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson | 10.1.2021
...
Meira
Jón Þórhallsson | 25.5.2019
Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.
Meira
Benedikt V. Warén | 19.11.2020
Landsbyggðin er að borga með: SVR um milljarð Búið er að ná samkomulagi um að ríkið leggji milljarða í leikfangalest Dags í Reykjavík. Rvk. fær megnið af skatttekjum fólks sem er að vinna fyrir ríkið við að þjónusta landsbyggðina. Af tekjum kennara á
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 1.3.2021
Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld, frá honum kemur hjálpræði mitt. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, vígi mitt, mér skrikar ekki fótur. Hve lengi ætlið þér að veitast að einum manni, ráðast allir gegn honum eins og gegn hallandi múr sem er að
Meira
Teitur Haraldsson | 22.7.2020
Landsvirkjun ætti að íhuga að niðurgreiða eða selja rafmagnsbíla. Þeir nota mikið rafmagn og á svívirðilega mikið hærri taxta en þessi fyrirtæki borga.
Meira
Einar Björn Bjarnason | 28.2.2021
Repúblikanaflokkurinn var með ráðstefnu sl. helgi, skv. fréttum þá var umtal um meintar stolnar kosningar -- mjög áberandi meðal ræðumanna, skv. könnun er gerð var fyrir Repúblikanaflokkinn fyrir þessa helgi ; hefur Trump 55% stuðning meðal kjósenda
Meira
G Helga Ingadottir | 12.2.2021
Það er einkennilegt hvernig fólk misskilur skrifin mín, en í síðustu færslu er ég er að tala um íþyngjandi innanlands aðgerðir, en ekki hvað varða reglur um sóttkví í komu til landsins. Vil ég því skerpa á því hér með. Það er hins vegar staðreynd í mínum
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 31.12.2020
“Átakalítil fjallganga á bungumyndað, lúið fjall”, skrifar Ari Trausti í bókinni Íslensk fjöll, gönguleiðir á 151 tind. Ísaldarjöklar hafa barið á fjallinu en það var ofsaveður er upp á fjallið var komið og spurning um hvort fjallið eða
Meira