Gunnar Heiðarsson | 15.1.2023
Það er nokkuð kómískt að lesa í upphafi hvers árs hversu langt yfir kostnaðaráætlun snjómokstur fer. Þetta á bæði við um ríki og sveitarfélög. Þessar fréttir hafa verið nær árvissar nú um langt skeið, sama hversu snjóþungt er. Flestir reyna að gera sér í
Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 28.1.2023
Ég skynja íróníuna í því að það skuli vera vídjó um bóklestur. Hef ekki heyrt um þessa. Þessi gaur gerir óþarflega langa þætti um þessar bækur sínar. En hey... Þessi er mjög góð. Ef þið hafið tíma, endilega. Ekki bókmenntir, per se, en miklu skemmtilegra
Meira
Jóhann Elíasson | 31.12.2022
Því miður verð ég að viðurkenna það, þótt það sé mjög erfitt fyrir svona eldheitan "Poolara" eins og mig, að Liverpool var bara miklu lakari aðilinn í þessu leik og áttu bara engan veginn skilið að vinna. Vonandi fara þeir að taka sig saman í andlitinu
Meira
Jens Guð | 22.1.2023
Fyrir nokkrum árum var ég á flandri austur í Englandi. Að mig minnir í Brighton. Á sama gistiheimili bar að tvo unga menn. Gott ef þeir voru ekki sænskir. þeir voru að flakka þvers og kruss um England. Á einni sveitakrá blasti við þeim kunnugleg bardama.
Meira
Birgir Loftsson | 20.1.2023
Það eru fáir sem vita af þessari hlið stríðsfræða (e. philosophy of war) sem kallast stríðsheimspeki. Stríð eru flókið fyrirbæri en hægt er að fjalla um herfræði frá ólíklegustu hliðum. Sjálfur stundaði ég nám í hernaðarsagnfræði á miðöldum (e. military
Meira
Bjarni Jónsson | 16.1.2023
Birtingarmynd átakanna innan Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fyrir þing samtakanna haustið 2022 og furðuleg framganga fáeinna verkalýðsforkólfa á þinginu sýna, að maðkur er í mysunni hjá verkalýðshreyfingunni. Forseti ASÍ hraktist úr starfi og þingið
Meira
Marta Gunnarsdóttir | 10.1.2023
Stundum á ég það til að lesa komment við sumar fréttir og sjaldan eykst skilningur minn á fréttinni við það en oft getur verið fróðlegt að sjá skoðanir fólks á efninu. Enn oftar finnst mér kommentin vera bull eða útúrsnúningar og þá er lítið varið í
Meira
Gunnar Björgvinsson | 3.1.2023
Chelsea Manning told a tale of terrorism and crimes. But it's illegal to tell a tale in the land of the free and the home of the brave.
Meira
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 22.12.2022
Ódýrasta jólabókin annað árið í röð er Laxness leiðréttur . Hún kostar ekkert og fær aldrei nein verðlaun. Enginn bókaútgefandi þorir að gefa bókina út. Þið getið því ekki fengið ykkur bókina í næstu bókabúð sem verður lokað, eða á sértilboði í
Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 16.12.2022
Loksins velur landsliðsþjálfarinn (nauðugur viljugur?) menn sem áttu fyrir löngu að vera hluti af landsliðshópnum, Þá Aron-ana Bjarnason og Sigurðarson. Aron Bjarnason hefur verið fastur byrjunarliðsmaður hjá Uppsalaliðinu Sirius í sænsku
Meira
G. Tómas Gunnarsson | 23.2.2022
Það er svo mikið af góðu efni á netinu (í sjálfu sér enn meira af slæmu) að enginn kemst yfir að horfa á eða melta það allt. Það er þarf engan að undra að svokallaðir "meginstraumsmiðlar" eigi oft undir högg að sækja. Þeir eiga erfitt með að bjóða upp á
Meira
Skákfélag Akureyrar | 26.1.2023
Þeir Rúnar, Áskell og Arnar Smári hafa unnið báðar skákir sínar á skákþinginu til þessa. Önnur umferð var tefld í kvöld og má sjá úrslitin hér. Röðun þriðju umferðar má sjá hér . Þeir Valur Darri og Arnar Smári völdu að taka sér yfirsetu. Þar sem þá
Meira
Ómar Geirsson | 28.1.2023
Þegar aðeins Sósíalista flokkur Íslands kveikir á perunni hve alvarlegt athæfi meint miðlunartillaga ríkissáttasemjara er að frjálsum kjarasamningum, sem og þeim skaða þegar hlutlaus embættismaður gengur erinda annars aðilans. Eru það aðeins sósíalistar
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 28.1.2023
Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonarfjall, það bifast eigi, stendur að eilífu.AMEN. sálm.125:1
Meira
Ragnar Kristján Gestsson | 8.1.2022
Verð að segja að upp komu blendnar tilfinningar þegar ég las: Musk segir endanlegt markmið Neuralink vera að losa mannfólkið undan samkeppninni við háþróaða gervigreind. Stendur til að innplanta þessu í fólk í stórum stíl? Er þetta eitthvað sem
Meira
Einar Björn Bjarnason | 22.1.2023
Ef marka má fullyrðingar Rússneskra fjölmiðla, þá er sókt að borgunum -- Orikhiv og Hulyaipole, sem eru nokkra tugi km. frá víglínu Rússa og Úkraínu, í Zaporizhzhia héraði. Hinn bóginn, hafa Úkraínumenn ekkert tjáð sig um -- þá meintu sókn. Fregnir í
Meira
G Helga Ingadottir | 7.3.2022
Svörin sem að koma frá RSK er að verið sé að vinna i þessu, engin tímamörk, einnig mikið að gera í öðrum málum hjá tæknimönnum. Og við aumingjarnir sem að stöndum í rekstri á litlum og meðalstórum fyrirtækjum, héldum að þetta væri forgangsmál, heimsku
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 29.7.2022
Hið ljúfa líf, “la dolce vita”, við Gardavatn hjá Villiöndunum, göngu og sælkeraklúbb fyrr í mánuðinum var endurnærandi í hitanum og gott til að upplifa sæluhyggjuna. Það er einhver galdur við orðið Garda og ferðafólk hrífst með. Gardavatn og
Meira
Ómar Ragnarsson | 28.1.2023
Helstu átrúnaðargoð rokkkynslóðarinnar upp úr 1955 voru James Dean, Elvis Presley og Marilyn Monroe. Öll urðu þau skammlíf og lutu í lægra haldi fyrir fíknum þessa tíma. James Dean heillaðist af kappakstri og keppti í honum, en fórst síðan í hörmulegu
Meira
Páll Vilhjálmsson | 28.1.2023
Sólveig Anna formaður Eflingar segir lýðræðið ,,íþyngjandi" og því sé ekki hægt að leyfa atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu í kjaradeilu. Sjónarmið Sólveigar Önnu koma fram í frétt RÚV. Í fréttinni segir að aðeins 10 til 20 prósent félagsmanna Eflingar
Meira
Frjálst land | 26.1.2023
Á steppum Rússlands æddu þýsku skriðdrekarnir fram og slátruðu Rússum í seinni heimsstyrjöldinni. Rússar hafa frá æsku séð myndir og heyrt sögurnar frá Föðurlandsstríðinu gegn Nasistunum, tilfinningin nú að fá aftur þýska skriðdreka vekur upp
Meira
Jón Magnússon | 16.1.2023
Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og borgarstjóri kynntu í dag stöðu og næstu skref byggingar nýrrar þjóðarhallar. Sem á mæltu máli kallast íþróttahús þeirrar gerðar, að það standist alþjóðlegar kröfur, en Laugardalshöllin er löngu hætt að
Meira
Theódór Norðkvist | 23.1.2023
Hef oft verið að hugsa á þessum nótum, athyglivert að lesa þessi orð Bjarka Más, sem sjálfur hefur verið frábær á þessu HM þrátt fyrir að lokaniðurstaðan fyrir Ísland á þessu móti, hafi verið vonbrigði. Ef Aron er ekki að skora sjö eða átta mörk í
Meira
Guðrún Anna Magnúsdóttir | 19.12.2022
Ég hef verið að undrast það í langan tíma hvers vegna íslenskt sjónvarpsefni er ekki textað. Nú eru allar erlendar bíómyndir textaðar og allir erlendir þættir. En þegar maður horfir á íslenskt efni þá er greinilega ekki talið nauðsynlegt að texta það.
Meira
Höskuldur Búi Jónsson | 27.1.2023
Hákarl: Hákarl kjaftinn kitlar mest, kæst er saft á tungu. Kemur aftur indæl pest, eykur kraft í lungu. Vegna umræðu um lykt í fötum vegna hákarls: Fara sumir sælu á mis sitthvör er víst hvötin, en eta skal hann innvortis ekki gegnum fötin. Kóræfing
Meira
Steindór Sigursteinsson | 25.2.2022
Sá góði siður að bjóða upp á rjómabollur á Bolludag barst til Íslands seint á 19 öld, með áhrifum frá erlendum bökurum. Virðist uppruni þess siðar eiga uppruna sinn í að fólk á Norðurlöndunum neytti ýmis góðmetis á þriðjudegi rétt fyrir föstutímabil sem
Meira
Sigrún Jóna Sigurðardóttir | 27.11.2021
Ég held að háskólar landsins verði að laða til sín nemendur í hjúkrun og læknafræðum ásamt heilsuvísindum ef þetta gengur svona endalaust. Hvernig væri að þeir sem standast öll próf á tilskyldum tíma fái lán sín rentulaus eða já niðurfelld alveg. Þetta
Meira
Miðflokksdeildin í Múlaþingi | 9.1.2023
Hvað er í gangi? Hvers vegna er alltaf höggið lengst frá stjórnstöðvunum? Hver eru áhrif á samfélagið okkar á Austurlandi, sem aflar allra mest í íslenska samfélagið per. mann allra landshluta á Íslandi? Þetta eru spurningar sem vakna þegar fréttir
Meira
Benedikt V. Warén | 24.11.2022
Á dögunum fór fram kosning í herteknu héröðunum í Úkraínu. Þar sem Ígor var í garði sínum að taka upp kartöflur, ruddust inn á hann fimm hermenn, gráir fyrir járnum og foringinn rétti Ígor lokað umslag. „Þú átt að kjósa núna,“ sagði foringinn
Meira
Jón Þórhallsson | 25.5.2019
Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.
Meira
Ívar Pálsson | 15.5.2022
Niðurstaða borgarstjórnar- kosninganna er skýr: borgaralegir flokkar myndu taka til í borginni, en aðeins einn möguleiki er til þess, með Sjálfstæðisflokki(XD), Framsókn, Viðreisn og Flokki fólksins, 6+4+1+1= 12 borgarfulltrúar . Annað er vinstri sinnað
Meira
Skuggfari | 21.1.2023
Það er voðalega gott að komast í nálægð við Drottinn hérna í miðbænum þar sem Hallgrímskirkja er. Kannski þá að maður geti loksins lagast í öxlinni og fundið góða veitingastaði í bænum. Geta staðið hér í hæstu hæðum í góðum félagsskap og notið leiðsagnar
Meira
Bjarni G. P. Hjarðar | 27.10.2022
...
Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 16.2.2021
Egill Helgason er flestum kunnur sem þáttarstjórnandi m.a. Silfur Egils hjá sjónvarpinu. Hann skrifar færslu á Facebook sunnudag 14. febrúar sjá skjáskot að ofan, þar sem hann lýsir áhyggjum sínum yfir „refsileysi" Bandaríkjanna gagnvart Donald
Meira
Guðmundur Ásgeirsson | 8.12.2022
Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, lét merkileg ummæli falla á kynningarfundi fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands í gær: "...bankar eru ekki eins og hraðfrystihús, svo það sé alveg á hreinu. Bankar eru mjög sérstakar
Meira
Trausti Jónsson | 23.1.2023
Eins og fram hefur komið í flestum fjölmiðlum eru nú 50 ár liðin frá upphafi eldgossins á Heimaey. Ritstjóri hungurdiska var þá staddur í Noregi og fylgdist því með athurðum úr talverðri fjarlægð - og því hvernig fréttir gátu brenglast á ekki lengri
Meira