Gunnar Heiðarsson | 15.1.2023
Það er nokkuð kómískt að lesa í upphafi hvers árs hversu langt yfir kostnaðaráætlun snjómokstur fer. Þetta á bæði við um ríki og sveitarfélög. Þessar fréttir hafa verið nær árvissar nú um langt skeið, sama hversu snjóþungt er. Flestir reyna að gera sér í
Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 28.1.2023
Ég skynja íróníuna í því að það skuli vera vídjó um bóklestur. Hef ekki heyrt um þessa. Þessi gaur gerir óþarflega langa þætti um þessar bækur sínar. En hey... Þessi er mjög góð. Ef þið hafið tíma, endilega. Ekki bókmenntir, per se, en miklu skemmtilegra
Meira
Jóhann Elíasson | 5.2.2023
Þeim er eiginlega alveg fyrirmunað að skora mark og ef þeir skora þá er það í eigið mark, sem á nú reyndar ekki að gera undir nokkrum kringumstæðum. Það er eitthvað mikið að hjá liðinu og ef ekkert fer að gerast hjá þeim erum við að fara að horfa fram á
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 8.2.2023
Lítil og falleg eyja, sú norðvestasta af Kanaríeyjunum, heitir La Palma. Hún komst heldur betur í fréttirnar þegar þar varð hrikalegt eldgos haustið 2021. Reyndar hefur lengi verið á kreiki tilgáta um að í vondum jarðskjálftum eða eldgosi kynni
Meira
Birgir Loftsson | 20.1.2023
Það eru fáir sem vita af þessari hlið stríðsfræða (e. philosophy of war) sem kallast stríðsheimspeki. Stríð eru flókið fyrirbæri en hægt er að fjalla um herfræði frá ólíklegustu hliðum. Sjálfur stundaði ég nám í hernaðarsagnfræði á miðöldum (e. military
Meira
Bjarni Jónsson | 5.2.2023
Það hefur verið sorglegt að fylgjast með svigurmælum forystumanna verkalýðs í garð ríkissáttasemjara. Viðvaningsháttur og hroki einkennir þá, þeim eru mannasiðir ekki tamir, og steininn hefur tekið úr, þegar þeir í einfeldni sinni hafa hætt sér út í
Meira
Jens Guð | 29.1.2023
Dolly Parton er stærsta nafn kántrý-kvenna. Hún hefur sungið og samið fjölda sívinsælla laga. Nægir að nefna "Jolene", "9 to 5" og "I will always love you". Síðast nefnda lagið er þekktara í flutningi Whitney Houston. Fyrir bragðið vita ekki allir að
Meira
Jón Magnússon | 8.2.2023
Ríkislögreglustjóri lýsti yfir hættuástandi á landamærunum seinni hluta síðasta árs vegna fjölda hælisleitenda. Ásókn þeirra til Íslands nú er mun meiri en til nágrannalandana. Við höfum horft upp á það í hvaða vandamálum hin Norðurlöndin lentu vegna
Meira
FORNLEIFUR | 3.2.2023
CIRCUS ZELENSKYJ and its pack of CLOWNS in REYKJAVIK The 2023 GRAND-ICELAND Tour SOON in a Circus Tent near you in Reykjavík The Preliminary Program: VLOD the Grand CLOWN of KüiyjiÏv : and his Famous "Now-I-am-a-Jew-Now-I am-not-Act". A Traditional
Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 16.12.2022
Loksins velur landsliðsþjálfarinn (nauðugur viljugur?) menn sem áttu fyrir löngu að vera hluti af landsliðshópnum, Þá Aron-ana Bjarnason og Sigurðarson. Aron Bjarnason hefur verið fastur byrjunarliðsmaður hjá Uppsalaliðinu Sirius í sænsku
Meira
G. Tómas Gunnarsson | 23.2.2022
Það er svo mikið af góðu efni á netinu (í sjálfu sér enn meira af slæmu) að enginn kemst yfir að horfa á eða melta það allt. Það er þarf engan að undra að svokallaðir "meginstraumsmiðlar" eigi oft undir högg að sækja. Þeir eiga erfitt með að bjóða upp á
Meira
Skákfélag Akureyrar | 5.2.2023
Teflt verður sunnudaginn 12. febrúar. Rúnar er nú efstur með 4,5 vinninga; Áskell hefur 4 og Smári 3,5. Öll úrslit og stöðuna má finna inni á chess-results . Þessir tefla saman í sjöttu umferð: Rúnar og Smári Áskell og Arnar Smári (tefld á mánudag)
Meira
Guðmundur Ásgeirsson | 8.2.2023
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur frá kynningu nýjustu vaxtahækkunar í morgun tönnlast á því í viðtölum við fjölmiðla að hann hefði viljað sjá meiri sparnað hjá almenningi. Því miður datt engum fjölmiðlamanni að fylgja því eftir og spyrja hann
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 8.2.2023
Nýtt boðorð gaf ég yður, að þér elskið hvert annað. Eins og ég hef elskað yður skuluð þér einnig elsk hvert annað. Jóh:13:35 AMEN.
Meira
Ragnar Kristján Gestsson | 8.1.2022
Verð að segja að upp komu blendnar tilfinningar þegar ég las: Musk segir endanlegt markmið Neuralink vera að losa mannfólkið undan samkeppninni við háþróaða gervigreind. Stendur til að innplanta þessu í fólk í stórum stíl? Er þetta eitthvað sem
Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 16.2.2021
Egill Helgason er flestum kunnur sem þáttarstjórnandi m.a. Silfur Egils hjá sjónvarpinu. Hann skrifar færslu á Facebook sunnudag 14. febrúar sjá skjáskot að ofan, þar sem hann lýsir áhyggjum sínum yfir „refsileysi" Bandaríkjanna gagnvart Donald
Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 18.11.2022
Þegar ég hóf að aka sem leigubílstjóri fyrir stuttu opnuðust augu mín fyrir skelfilegri móttöku ferðamanna við flugstöð Leifs Eiríkssonar, svona er reglugerð um aðstöðu fyrir útigang hrossa. Úr Reglugerð nr.910 frá 2014 um velferð hrossa. Í 18.gr.
Meira
Ágúst H Bjarnason | 7.2.2023
Myndin sýnir ferðalag loftbelgsins sem fór frá Bandaríkjunum 35 sinnum umhverfis jörðina. Loftbelgurinn kínverski, sem Bandaríkjamenn óttuðust það mikið að þeir sendu sína öflugustu orrustuþotu búna flugskeytum upp í háloftin til að sprengja blöðruna,
Meira
Ingólfur Sigurðsson | 9.2.2023
Framsóknarflokkurinn hefur tapað mjög miklu fylgi í Reykjavík eftir að Einar Þorsteinson komst að þeirri merkilegu og þversagnakenndu niðurstöðu að bezta leiðin til að breyta einhverju í Reykjavík væri að breyta engu og gerast enn ein "viðreisnarhækjan"
Meira
Berglind Steinsdóttir | 8.2.2023
Fréttaflaumurinn er svo stríður að ég finn ekki fréttina af því þegar framkvæmdastjóri SA sagðist myndu gera kröfu um að Efling myndi bæta tjón sem hlytist af verkföllum. Tjón vegna þess að láglaunafólkið vinnur ekki vinnuna. Af hverju ætti það að verða
Meira
Frjálst land | 6.2.2023
Nefndir Alþingis ættu að drífa sig til Rosengård í Málmey eða Norrmalm í Stokkhólmi og læra á innflutning smyglfarþega frá þróunarlöndum. Sænska löggan veitir örugglega lögregluvernd. https://www.visir.is/g/20232359164d Ein Alþingisnefndin fór til
Meira
Örn Ingólfsson | 3.2.2023
Vegatolls Jón ætlar að skera niður kannski með hjálp Sigurðar vegatolls? Hvernig væri það að hyskið í Ríkisstjórn færu að hugsa um almenning, ekki vildarvini sem eiga Ríkisstjórnina! Það má víst ekki mótmæla fjármálaráðherra, svo hann reiðist ekki!
Meira
Theódór Norðkvist | 23.1.2023
Hef oft verið að hugsa á þessum nótum, athyglivert að lesa þessi orð Bjarka Más, sem sjálfur hefur verið frábær á þessu HM þrátt fyrir að lokaniðurstaðan fyrir Ísland á þessu móti, hafi verið vonbrigði. Ef Aron er ekki að skora sjö eða átta mörk í
Meira
Guðrún Anna Magnúsdóttir | 19.12.2022
Ég hef verið að undrast það í langan tíma hvers vegna íslenskt sjónvarpsefni er ekki textað. Nú eru allar erlendar bíómyndir textaðar og allir erlendir þættir. En þegar maður horfir á íslenskt efni þá er greinilega ekki talið nauðsynlegt að texta það.
Meira
Hallmundur Kristinsson | 8.2.2023
Fluttu þau eina og eina ræðu, á þeim var tæpast lát. Loksins þó eftir langa mæðu lögðu þau árar í bát.
Meira
Steindór Sigursteinsson | 25.2.2022
Sá góði siður að bjóða upp á rjómabollur á Bolludag barst til Íslands seint á 19 öld, með áhrifum frá erlendum bökurum. Virðist uppruni þess siðar eiga uppruna sinn í að fólk á Norðurlöndunum neytti ýmis góðmetis á þriðjudegi rétt fyrir föstutímabil sem
Meira
Gunnar Björgvinsson | 12.8.2022
Samkvæmt öruggum heimildum fréttastofu, gengur framleiðsla öryrkja með ágætum. Þeim kann að fækka síðar.
Meira
Miðflokksdeildin í Múlaþingi | 9.1.2023
Hvað er í gangi? Hvers vegna er alltaf höggið lengst frá stjórnstöðvunum? Hver eru áhrif á samfélagið okkar á Austurlandi, sem aflar allra mest í íslenska samfélagið per. mann allra landshluta á Íslandi? Þetta eru spurningar sem vakna þegar fréttir
Meira
Benedikt V. Warén | 24.11.2022
Á dögunum fór fram kosning í herteknu héröðunum í Úkraínu. Þar sem Ígor var í garði sínum að taka upp kartöflur, ruddust inn á hann fimm hermenn, gráir fyrir járnum og foringinn rétti Ígor lokað umslag. „Þú átt að kjósa núna,“ sagði foringinn
Meira
Jón Þórhallsson | 25.5.2019
Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.
Meira
Janus Borgþór Böðvarsson | 7.2.2023
Þar hittast allir spekingar, kerlingar og krypplingar. Girnilegar hressingar, sveitarstjórnarkosningar.
Meira
OM | 3.2.2023
3. febrúar 2023 kl. 20:00 Nýir tímar, breytt orka í heiminum Erindið fjallar um þær umbreytingar sem væntanlegar eru á þessu … Málshefjandi Guðrún Bergmann 4. febrúar 2023 kl. 15:00 Leið hjartans Hvað getum við gert til að verða virkir meðskapendur
Meira
Skuggfari | 7.2.2023
Dönsk stjórnvöld stefna á það að afnema helgidaginn kóngsbænadag (d. Store Bededag) á árinu 2024 í þeim tilgangi að efla hagkerfið og auka með því tekjur ríkissjóðs til að mæta útgjaldaaukningu til varnarmála upp á 3.2 milljarða danskra króna. Þetta er
Meira
G Helga Ingadottir | 7.3.2022
Svörin sem að koma frá RSK er að verið sé að vinna i þessu, engin tímamörk, einnig mikið að gera í öðrum málum hjá tæknimönnum. Og við aumingjarnir sem að stöndum í rekstri á litlum og meðalstórum fyrirtækjum, héldum að þetta væri forgangsmál, heimsku
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 29.7.2022
Hið ljúfa líf, “la dolce vita”, við Gardavatn hjá Villiöndunum, göngu og sælkeraklúbb fyrr í mánuðinum var endurnærandi í hitanum og gott til að upplifa sæluhyggjuna. Það er einhver galdur við orðið Garda og ferðafólk hrífst með. Gardavatn og
Meira