Birgir Loftsson | 26.2.2021
Færeyingar ákváðu, eftir áratuga langa misheppnaðri reynslu í byggðaþróun, að stað þess að styðja brothættar byggðir heima í héraði, að fara þá leið að gera eyjarnar að einu byggðalagi og í raun að búa til eitt borgarsvæði. Þetta er erfitt verkefni, því
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 11.2.2021
Þegar ég loks þorði að upplýsa að glæpasagan mín, Mannavillt, mundi koma út núna í ársbyrjun 2021, þá lofaði ég að láta vita af henni þegar nær drægi. Svo gerðist þetta: Þannig týndist tíminn, og nú er komið fram í febrúar, sex vikur síðan bókin kom út
Meira
Jóhann Elíasson | 24.2.2021
Óskaplega væri nú heimurinn fátækur og illa settur ef ekki fengjum við að njóta hæfileika þessa fólks.........
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 2.3.2021
Það var margt brallað árið 2020 þrátt fyrir að kóvíd krísan takamarkaði ferðalög. En við hjónin náðum nú samt að fara í tvær hlaupaferðir og fjölmargar gönguferðir á árinu. Mest af þessum ferðum eru skráðar í gegnum úrið góða (Garmin forerunner) en þó
Meira
Guðbjörn Jónsson | 27.12.2020
„Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka,“ er ljóðlína sem bráðlega hljóma úr flestum hornum samfélagsins, og líklega flestir vera því sammála. Ég mun svo sem ekkert sakna þessa árs, en ég mun þó minnast þess fyrir hvað
Meira
Örn Ingólfsson | 30.1.2021
Mikil er einokunin orðin aftur gagnvart innflutningi erlendra landbúnaðarafurða. Það er fokið í flest skjól fyrst að hlustað er á (ekki bændur) heldur stóru kjötiðnaðarfélögin og mjólkursamsölurnar sem hafa lent í því að byrgðir hafa aukist margfalt og
Meira
ÖGRI | 3.3.2021
Ljósblár og ljósbleikur virðast nokkuð ætla ganga inn í herratískunni sumarið framundan og hér sjáum við nokkur trendfrá tíslusýningum og kynningum þekktra hönnuða sem gætu orðið leiðarvísir um hvernig skuli klæða sig . Hönnuðurnir eru eftirfarandi : AMI
Meira
Bjarni Jónsson | 1.3.2021
Það vantar öll viðmið við framkvæmd sóttvarnanna á Íslandi. Leiðarljósið er fyrir hendi. Það er veirulaust Ísland. Sú leið er grýtt og þyrnum stráð, því að samkomutakmarkanir og höft á alls konar starfsemi hefur mikinn og margvíslegan kostnað í för með.
Meira
Jens Guð | 27.2.2021
Bresku Bítlarnir, The Beatles, komu eins og stormsveipur, fellibylur og 10 stiga jarðskjálfti inn á markaðinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins (6-unni). Þeir breyttu öllu. Ekki bara tónlistinni. Líka hugsunarhætti, hártísku, fatatísku... Þeir opnuðu
Meira
Ómar Ragnarsson | 25.1.2021
Nú er hann fallinn frá, blessaður, knattspyrnusnillingurinn Jóhannes Eðvaldsson, sem skóp svo mörg ógleymanleg augnablik á ferli sínum sem ber að þakka og lúta höfði í virðingu. Austur-Þjóðverjar voru eina þjóðin sem vann heimsmeistarana Vestur-Þjóðverja
Meira
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 22.1.2021
...og ég sem hélt að þetta væri bara í nösunum á honum eins og málfrelsið - og sér í lagi frelsið til að afneita Helförinni. Ja, batnandi manni er betra að lifa. Þú þarft ekkert að afsaka Brynjar. Nú, þegar Binni hefur tekið þjóðina í vörina úr pontu
Meira
Skákfélag Akureyrar | 28.2.2021
Hið árlega Hraðskákmót Akureyrar verður haldið nk. sunnudag 6.mars og hefst kl. 13.00. Samkvæmt Þórólfi mega allt að 50 keppendur taka þátt og er mótið að sjálfsögðu öllum opið. Tímamörk verða 4-2 (fjórar mínútur auk tveggja sekúndna viðbótartíma fyrir
Meira
Björn Bjarnason | 3.3.2021
Er tilviljun að reynt sé að grafa undan tiltrú á dómsmálaráðherra og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu þegar stórrannsókn fer fram á skipulagðri glæpastarfsemi?
Meira
Bárður Örn Bárðarson | 9.1.2021
Heathen var nafn næstu plötu Bowie og þeirrar fyrstu á nýju merki ISO sem Bowie hafði stofnað eftir að hann hafði slitið samstarfi sínu við EMI Virgin útgáfuna. Platan sem út kom 10. júní 2002 var gefin út í samstarfi við Bandarísku Columbia
Meira
OM | 3.3.2021
Lærdómur lífsins eftir sjö ára tímabilum. Á föstudag kl. 20 mun Melkorka Freysteinsdóttir fara í gegnum kenningu um sjö ára tímabilin á mannsævinni út frá mannspekilegu sjónarhorni. En við erum að læra heilmikið á hverju tímabili. Á laugardag kl. 15
Meira
Dr. Gylforce | 2.1.2021
Í strætóskýlum stóla á stórgóða nýja tækni. Nema ég hafi gleymt að gá & gæti þurft augnlækni. Dr. Gylforce fór sínar fyrstu ferðir ársins hvar hann hélt sig við sínar breiðhylzku lendur. Nema hvað. Við Seljabraut okkar Breiðhyltinga hefir nýlega verið
Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 16.2.2021
Egill Helgason er flestum kunnur sem þáttarstjórnandi m.a. Silfur Egils hjá sjónvarpinu. Hann skrifar færslu á Facebook sunnudag 14. febrúar sjá skjáskot að ofan, þar sem hann lýsir áhyggjum sínum yfir „refsileysi" Bandaríkjanna gagnvart Donald
Meira
Már Wolfgang Mixa | 16.2.2021
Eins og áður hefur komið fram þá er ég að bjóða mig fram í stjórnir nokkurra skráðra félaga á Íslandi. Í tengslum við framboð mín verð ég með þrjár áherslur. Þær eru: Skýr arðgreiðslustefna, sem felur meðal annars í sér að endurkaup eigin bréfa verði
Meira
Trausti Jónsson | 2.3.2021
Eins og kemur fram í tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar var nýliðinn febrúar hlýr og tíð var hagstæð. Hann fer einnig í bækur sem veðragóður mánuður. Meðalvindhraði var undir meðallagi, á landsvísu sá minnsti í febrúar í nokkur ár - eða frá 2010.
Meira
Jónas Gunnlaugsson | 3.3.2021
Dr.Stella er baráttukona, skörungur, lætur ekki troða á sér. 000 Dr Stella krefst afsökunar eftir að rannsóknir hafa sýnt að hún hafði rétt fyrir sér varðandi HCQ - ekki er þörf á bóluefni! Dr. Stella Demands an Apology after Studies Prove She was Right
Meira
Gísli Ingvarsson | 3.3.2021
Eftir að hafa fylgst með fréttum í Bandarískum fjölmiðlum sl 4 ár tekur maður eftir því að íslenskir fjölmiðlar flytja einungis fréttir og fréttaskíringar sem komnar eru frá áróðursdeildum Demókrataflokksins í borgarblöðum Austurstrandarinnar. Að lesa
Meira
Jón Magnússon | 2.3.2021
Meðan heibrigðis- og forsætisráðherrar stöðugt fleiri Evrópuríkja sjá, að ekki er hægt að treysta yfirstjórn Evrópusambandsins til að tryggja aðgang að Covid bóluefnum aðhafast þær Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir ekki neitt og reyna að telja
Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 7.2.2021
Eins og við öll vitum þá eru sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu: Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes. Erfitt er orðið fyrir ókunnuga að átta sig á í hvaða sveitarfélagi fólk er statt þar sem byggðin er orðin
Meira
Meistari | 1.2.2021
Að leggja fólk í einelti er ljót iðja og á ekki að líðast! Varðandi framgöngu Loga undanfarið er ekkert um það að segja en að hann sé að leggja Guðmund þjálfara landsliðsins í einelti. Núna vill hann láta reka Guðmund úr sínu starfi. En hvernig á að
Meira
Mofi | 1.7.2020
Það hlýtur að vera dáldið sorglegt fyrir gagnrýnendur að horfast í augu við það að þeirra framlag til samfélagsins var að vera leiðinlegur. Ég að minnsta kosti vona að þeir hafi einhverja aðra vinnu svo þeir gerðu eitthvað gagnlegt. Var að gagnrýna hvað
Meira
Hallmundur Kristinsson | 28.2.2021
Einhver gæti þess orðið bið, þótt ástandið megi kanna, að atburðarásir verði við væntingum fréttamanna.
Meira
G. Tómas Gunnarsson | 15.2.2021
Hjá mér hefur það fylgt því að búa erlendis, að þegar löngun í "Íslenskan" mat vaknar þá hef ég þurft að lára að gera eitt og annað sjálfur. Þannig lærði ég að búa til graflax, ég sýslaði við skyrgerð fyrir mörgum árum, sem betur fer þarf ég þess ekki
Meira
Frjálst land | 26.2.2021
Stjórnmálaflokkarnir hafa í aldarfjórðung horft aðgerðalausir á hvernig ESB-tilskipanavaldið hefur vaðið yfir Alþingi og gert usla í þjóðlífinu í krafti EES. Nú eru svo komið að aðeins 1 af hverjum 5 landsmanna treysta Alþingi. Flokkarnir eru búnir að
Meira
Ívar Pálsson | 15.2.2021
Enn ein staðfestingin á fylgni forystu Sjálfstæðisflokksins við Borgarlínu barst með Morgunblaðinu í morgun, þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi ítrekar afgerandi stuðning við hana og að þörf sé á fjölbreyttum samgöngukostum, þar sem ungt fólk
Meira
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson | 10.1.2021
...
Meira
Jón Þórhallsson | 25.5.2019
Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.
Meira
Gunnar Heiðarsson | 1.2.2021
Það er auðvitað graf alvarlegt mál þegar menn ganga um bæi eða borgir, skjótandi út í loftið. Hingað til hefur Víkingasveitin verið kölluð til í slíkum málum og handtekið þann skotglaða, jafnvel þó einungis hafi sést til manns með eitthvað sem líktist
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 3.3.2021
Nú veit ég að Drottinn veitir hjálp sínum smurða, bænheyrir hann frá sínum helga himni og hjálpar með máttugri hægri hendi sinni. Aðrir treysta á hervagna og hesta en vér áköllum nafn Drottins, Guðs vors. Þeir kiknuðum í hnjánum og féllu en vér rísum og
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 25.7.2020
"Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur vísað frá kæru á hendur Póst- og fjarskiptastofnun vegna úthlutunar tíðniheimilda fyrir 5G-senda. Kærendur voru Geislabjörg, félag fólks um frelsi frá rafmengun, og fjórir
Meira
Einar Björn Bjarnason | 28.2.2021
Repúblikanaflokkurinn var með ráðstefnu sl. helgi, skv. fréttum þá var umtal um meintar stolnar kosningar -- mjög áberandi meðal ræðumanna, skv. könnun er gerð var fyrir Repúblikanaflokkinn fyrir þessa helgi ; hefur Trump 55% stuðning meðal kjósenda
Meira
G Helga Ingadottir | 12.2.2021
Það er einkennilegt hvernig fólk misskilur skrifin mín, en í síðustu færslu er ég er að tala um íþyngjandi innanlands aðgerðir, en ekki hvað varða reglur um sóttkví í komu til landsins. Vil ég því skerpa á því hér með. Það er hins vegar staðreynd í mínum
Meira
Daði Guðbjörnsson | 27.2.2021
Oft fylgir lesblindunni einhver athyglis röskun eða ofvirkni. Ég fór í lesblindu meðferð og þar lærði ég slökunar æfingar sem var hluti af prógramminu, ég fann að það virkaði vel svo ég fór að leita og fyrir guðdómlega tilviljun fann ég Sahajayoga , sem
Meira