Gunnar Heiðarsson | 9.4.2018
Það bæri nýrra við ef VG tækju upp á því að vera á móti skattlagningu. Þessi flokkur, með þáverandi formann í stól fjármálaráðherra, setti einstakt met í fjölgun og hækkun skatta á einungis einu kjörtímabili. Katrín gæti því með engu móti staðið gegn
Meira
Styrmir Gunnarsson | 18.4.2018
Kvikmyndin um dauða Stalíns , sem sýnd er hér um þessar mundir er ekki heimildarmynd um dauða hins sovézka harðstjóra heldur eins konar háðsádeila á stjórnmálastéttir í öllum löndum, hvort sem er í einræðisríki eða lýðræðisríki. Höfundar myndarinnar taka
Meira
Jóhann Elíasson | 26.11.2017
Alveg var kostulegt að heyra frásögn Guðjóns Guðmundssonar (GAUPA),íþróttafréttamanns á stöð 2 af knattspyrnuleik Southampton og Everton, þar sem mark Gylfa Þórs var aðalfréttin. En GAUPI fór alveg með það þegar hann sagði frá því að Southampton hefði
Meira
Jens Guð | 22.4.2018
Breskt tryggingafélag, 1st Central, hefur tekið saman lista yfir bestu og verstu bílstjórana, reiknað út eftir starfi þeirra. Niðurstaðan kemur á óvart, svo ekki sé meira sagt. Og þó. Sem menntaður grafískur hönnuður og skrautskriftarkennari hefði ég að
Meira
Jón Þórhallsson | 13.4.2018
Hvað myndu Eðlis/stjörnufræðingar Íslands vilja vita um gesti utan úr geimnum ef að þeir sæju þessa sýn og heyrðu þessi SKILABOÐ?
Meira
Kristbjörn Árnason | 16.4.2018
Við í VG erum öll sammála um að Ísland eigi að segja sig úr NATÓ sem fyrst og stefna VG í friðar- og utanríkismálum hefur ekkert breyst * VG hefur ekki gefið neinn afslátt á þeirri stefnu sinni. VG er ekki með nema 17% vigt á Alþingi og verður að sætta
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 7.4.2018
5.apríl Það leiðilegasta við Evrópuflug er hvað það er flogið snemma. Ég ætlaði að vakna kl 4:30 en Lúlli vaki mig rúmlega 4. Við eigum flug um kl 8. Það var allt tilbúið og við renndum suðureftir, geymdum bílinn á bílastæðinu og fengum okkur morgunmat á
Meira
Jón Valur Jensson | 20.4.2018
-- meðal annars á sviði löggæzlu, landamæragæzlu, Schengen, EES, ESB, NATO, hælisumsókna (þ.m.t. tilhæfulausra), hjálparstarfs og fjárhagsaðstoðar í löndum sem liggja nálægt stríðshrjáðum svæðum, sjá hér þennan ágæta kafla í drögum að
Meira
Jón Valur Jensson | 21.4.2018
Skógarferð með lest meðfram ánni og vatni: Looking For The Summer https://www.youtube.com/watch?v=A8a6kHQN9BA Við tekur kannski sjálfur Sting með Fragile , sem 61 og hálf milljón hefur horft á og hlustað! Fallegt fyrir svefninn og nóttina: Og þá kannski
Meira
Ómar Ragnarsson | 28.3.2018
Ofangreind orð úr fornsögunum koma upp í hugann þegar velt er vöngum yfir vináttulandsleikjum íslenska landsliðsins að undanförnu. Um þá gilda svipað og þegar stundum þarf að fórna í skák til þess að fá fram betri stöðu síðar. Í aðdraganda HM þurfti á
Meira
Jón Þórhallsson | 16.4.2018
Framtíð Rúv-sjónvarps ætti að felast meira í sérhæfðum þáttum með íslenskum spekingum sem að leggja til lausnir í 40 mínútur einu sinni í viku frekar að vera með æsifréttir á 1 mínútu í hinum venjulegu fréttatímum sem að eykur bara á hausverkinn en
Meira
Skák.is | 23.4.2018
Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 14 maí 2018 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögð fram. 5.
Meira
Jóhannes Ragnarsson | 22.4.2018
Það var stjörnusýslumaðurinn Stones, í eigin persónu, sem handtók delinkventinn Sindra Þór með eigin hendi í Amsturdammi í dag. Í fyrrinótt dreymdi stjörnusýslumanninn hvar Stroku-Sindra væri að finna og fór stjörnusýslumaðurinn nákvæmlega eftir
Meira
Gylfi Gylfason | 13.4.2018
Það er alveg merkilega mikið um samsæriskenningar um tónlistariðnaðinn sem samkvæmt hinum svartsýnustu er mikið til stjórnað af satanistum. Það má reyndar færa sterk rök fyrir því að ákveðnir tónlistarmenn sæki innblástur til hins neðra með svokölluðu
Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 18.4.2018
Kynslóð eftir kynslóð er andlega og líkamlega sýkt af syndinni. Þær eru uppskerur illgresis, ef svo má að orði komast; fólk, sem þverbrotið hefur lögmál náttúrunnar, lífreglurnar, boðorða Guðs. Þess vegna eyddi Guð hinum forna heimi, siðmenningu þess
Meira
Bjarni Jónsson | 9.4.2018
Yfirvöld á Íslandi hafa ekki útskýrt með viðhlítandi hætti fyrir almenningi, hvaða kostir felast í því fyrir Ísland að hafa samflot með Evrópusambandinu, ESB, í loftslagsmálum. ESB naut góðs af viðmiðunar árinu 1990, en þá voru margar eiturspúandi
Meira
Arnþór Helgason | 9.10.2017
Sigurgeir Sigurðsson, fyrrum bæjarstjóri á Seltjarnarnesi árin 1965-2002, lést að heimili sínu 3. þessa mánaðar á 83. aldursári. Sigurgeir setti mikinn svip á samfélagið. Hann var tíðum umdeildur, en þegar ferill hans er gerður upp er niðurstaðan sú að
Meira
Ketill Sigurjónsson | 15.4.2018
Í þess ari grein er lýst mögu leik um í auk inni raf orku öfl un á næstu sjö ár um. Og sett ar fram þrjár mögu leg ar sviðs mynd ir. Hafa ber í huga að sjö ár eru ekki lang ur tími í sam hengi við þró un raf orku mark aða og vik mörk
Meira
Trausti Jónsson | 23.4.2018
Segir um vorið í ljóði Jóns Magnússonar úr Fossakoti í Andakíl og sungið er við lag Sigvalda S. Kaldalóns. Í heiðhvolfinu er vorkoman að jafnaði snögg - á sér stað þegar vindátt snýst varanlega úr vestri í austur. Hefur reyndar verið með flatneskjulegra
Meira
Linda Sigríður Baldvinsdóttir | 22.4.2018
Kannski var ég að búa til nýjan málshátt en ef svo er þá vantaði hann inn í flóru málsháttanna hvort sem er :) (samvera er gulli betri) Þessir síðustu dagar hafa einkennst af samveru með vinum og fjölskyldu og ekkert kvöld helgarinnar hefur liðið þar sem
Meira
Berglind Steinsdóttir | 23.4.2018
Ég veit um skóla þar sem voru mikil veikindaforföll á föstudaginn, 20. apríl, daginn eftir sumardaginn fyrsta. Ég veit líka um vinnustaði þar sem margir tóku sér sumarfrísdag. Í staðinn fyrir að fá illt í herðarnar yfir leti og ómennsku (mér rann
Meira
Frjálst land | 20.4.2018
Það þurfti ekki starfsleyfi þegar Ísland var að byggjast upp úr fátækt í hagsæld um miðja 20. öld. En nú er öldin önnur. Ef þú ætlar að gera eitthvað, sérstaklega ef þú ætlar að skapa einhver verðmæti, gætir þú þurft starfsleyfi. Þú gætir þurft að ná í
Meira
Valur Arnarson | 21.4.2018
Nú styttist í borgarstjórnarkosningar hér í Reykjavík, og þá er tími til að staldra við og huga að málefnum líðandi stundar. Sá meirihluti sem nú er við völd samanstendur af Samfylkingu, Bjartri framtíð, VG og Pírötum. Þar á bæ hafa menn verið duglegir
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 21.4.2018
VOR-MARAÞON FM Í REYKJAVÍK Í ELLIÐÁRDAL 21.apríl 2018 http://marathonhlaup.is Ég komst því miður ekki inn í Sundaborg til að sækja númerið mitt og hljóp því númerslaus. Ég var búin að fá leyfi til að byrja fyrr og ætlaði ég að vakna kl 3 og byrja kl
Meira
Ómar Ingi | 20.4.2018
...
Meira
Höskuldur Búi Jónsson | 22.4.2018
Frá Hótel Bifröst blasti vel við Bauluröndin. Létt var Rósa, lyftist höndin, liðu'um hlustir segulböndin. Bára kvað við raust og rímur risu'og flóðu Kvæðalögin kenndi góðu kraftmikil úr þjóðarglóðu. Ragnar Ingi vísar vel á vísnahvata, sveiflast hendur
Meira
Guðsteinn Haukur Barkarson | 21.4.2018
Sárlega vantar veitingastaði frá fleiri löndum til þess að kynna fyrir íslendingum, að það er líf utan hrútspunga og ofsaltaðs osts!
Meira
Íslenska þjóðfylkingin | 17.4.2018
Kolbrún Baldursdóttir í efsta sæti FF fullyrti í viðtali við Arnþrúði á Útvarpi Sögu að flokkurinn vildi breytta stefnu í skólamálum með árangurs-skiptum bekkjum og að FF hefði verið fyrstur með þetta stefnumál. En það er rangt. Það hafði engin stefna
Meira
Sveinbjörg B Sveinbjörnsdóttir | 21.4.2018
Á borgarstjórnarfundi í dag, þriðjudaginn 17. apríl 2018, var tekin fyrir tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, óháðs borgarfulltrúa, þar sem skorað var á borgarstjóra að eiga frumkvæði að samtali milli Reykjavíkurborgar, heilbrigðisráðherra,
Meira
Samtök um rannsóknir á ESB ... | 17.4.2018
Þetta sést í pistli dagsins í Morgunblaði þessa þriðjudags til þrautar: Undir hann ritar nákvæmlega þessi: "Höfundur er stærðfræðingur og stofnandi Viðreisnar." Já, sá er maðurinn og heitir Benedikt Jóhannesson. Þá er alveg á hreinu, að
Meira
Sigurbjörn Guðmundsson | 12.1.2017
Ný ríkisstjórn er að tekin við völdum. Fróðlegt er því að sjá hver aðdragandi að myndun hennar hefði orðið ef tillögur stjórnlagaráðs að stjórnarskrá hefðu verið komnar í gildi og hvort menn séu vissir um að sama niðurstaða hefði fengist með aðferðafræði
Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 20.4.2018
Margir frambjóðendur eru farnir að gefa út digurbarkalegar yfirlýsingar um að tilteknir einstaklingar sem og flokkar séu ekki samstarfshæfir, á slíkt fólk eitthvað erindi í framboð? Stjórnmál eru samtal einstaklinga með mismunandi skoðanir, einstaklinga
Meira
Óli Jón | 15.4.2018
Á fyrstu þremur mánuðum ársins skráðu 168 einstaklingar í Ríkiskirkjuna á meðan 802 kvöddu hana. Þannig fækkaði félögum í heildina um 634. Ekki há tala, þannig lagað, en þegar haft er í huga að Íslendingum fjölgaði á sama tíma þá er bersýnilegt að
Meira
Ingi Þór Jónsson | 21.3.2018
Til að leggja framm lögbann þarf að setja framm tryggingu. hvað ættli kosti að loka svona á umfjöllun ef þú átt nógan pening og lítur á þetta sem glatað fé, það er ljóst að það er bara á valdi ríkra að loka svona á umjöllun sem þér er ekki að skapi.
Meira
Einar Björn Bjarnason | 22.4.2018
Mér virðist ríkisstjórnin í Washington, þar á meðal forsetinn sjálfur - Donald Trump, átta sig á því að yfirlýsing Kom Jon Un frá sl. föstudegi - þó mikilvæg opnun. Að þá sé sú yfirlýsing ekki samþykki um - afvopnun. Trump says 'long way' to go on North
Meira
Birgir Fannar Bjarnason | 30.3.2018
Svo nýverið var komið á fót þessu twitter hashtaggi með það að markmiði að karlmenn segi frá raunum sínum og erfiðleikum þess að vera menn. En hér er meinið þetta er ekki einvörðungu um það heldur endurtúlkun á hvað karlmenska er. Og er sú gamla kölluð
Meira
SKEGGSSTAÐIR 541 BLÖNDUÓS | 22.4.2018
A. B. Blossi frá Skeggsstöðum. 7.91. Syðri-Löngumýri. Allt sumar. ? C. D. E. É. F. Fálki frá Skeggsstöðum(ósýndur,fæddur 2015)Skeggsstöðum. Allt sumar. ? Forkur frá Breiðabólstað 8.67. Dýrfinnustöðum,Skagafirði.Frá 15 maí. 150.000 ISk (mð öllu). G.
Meira