Dr. Gylforce | 30.11.2019
Þrásinnis ég vonandi verð í vögnunum glaður. Nú Hverfisgata er nýuppgerð - nautnalegur staður! Oflátungurinn & ofvitinn dr. Gylforce er yfir sig hrifinn, hvar loksins hillir undir að vinir vorir - vagnarnir - aki um Hverfisgötuna á nýjan leik. Samkvæmt
Meira
Oliver Aron Andrason | 22.11.2019
Kennarinn var að lesa bók Setuluðið fyrir okkur og við áttum við að gera bókargagrýn. Ég lærði að vista word sem pdf skjal og að gera bókargagngrýni. Hér geturu séð gagrýnina mína
Meira
Jóhann Elíasson | 7.7.2019
Hver myndi ekki vilja semja við hann áfram - maður með hans ferilsskrá er ekki á flæðiskeri staddur..........
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 1.12.2019
Standard Chartered Singapore International Marathon, Half Marathon, 10K, 5K, Marathon Relay Singapore, Singapore 30.Nov. 2019 http://www.singaporemarathon.com Þetta er seinna hlaupið í þessari ferð. Rakinn í báðum hlaupum hefur verið ótrúlega mikill,
Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 22.11.2019
Hér gaf Pétur Gunnlaugsson, cand.jur., Útvarps Sögu-maður, þá fulltrúi í s.k. stjórnlagaráði, álit sitt á þeirri tillögu, að "stjórnvöldum ber[i] að vernda öll lífsskoðunarfélög"! Endilega horfið á þetta myndband
Meira
Gunnar Heiðarsson | 11.11.2019
Hvort verðið er of hátt eða ekki má endalaust deila. En það er þó ekki það sem skiptir máli, heldur hitt hvernig við ætlum að nota orkuna. Hvort við ætlum áfram að nýta hana til virðisauka hér innanlands eða hvort við viljum að virðisaukinn flytjist úr
Meira
Mason | 29.11.2019
Stærsta spurningin sem við stöndum frammi fyrir er sameiginleg og varðar okkur öll. Hvers vegna hegðum við okkur svona illa? Og ekki bara illa, heldur þannig að það er skaðlegt okkar líðan. Það liti meira en lítið undarlega út, jaðraði hreinlega við
Meira
Jón Frímann Jónsson | 4.12.2019
Það er alveg ljóst að Samherji er gjörspillt fyrirtæki og ég skil ekki afhverju lögreglan er ekki búinn að fara þarna inn og handtaka alla yfirstjórnina og taka til sín gögn sem sönnunargögn. Það er alveg ljóst að í dag er Samherji búinn að hagræða öllu
Meira
FORNLEIFUR | 3.12.2019
"Hver er eiginlega tilgangurinn með sjónvarpsþáttunum Fyrir alla muni", spurði einn vina Fornleifs í gær ? Honum var greinilega niðri fyrir vegna þess hve lélegir honum þóttu þættirnir, enda er hann smekkmaður á fortíð, sögu og menningu. Ég leit því á
Meira
Ómar Ragnarsson | 17.11.2019
Stundum hafa íslensk handboltalandslið bjargað sér á ævintýralegan hátt með því að fara langsótta "Krýsuvíkurleið" eftir að beinni leið lokaðist. Þetta kann að verða erfiðara í þeirri hörkubaráttu sem ríkir í vinsælustu íþrótt heims, en landsliðið okkar
Meira
Jón Magnússon | 15.7.2019
Fáir fréttamiðlar eru eins natnir við að tína allt til, sem getur orðið Donald Trump Bandaríkjaforseta til ófrægjingar og fréttastofa RÚV. Donald hefur verið fastur liður í nánast öllum fréttatímum stofnunarinnar síðustu 3 árin. Fréttastofa RÚV hefur
Meira
Skákfélag Akureyrar | 4.12.2019
Annað kvöld, 5. desember klukkan 20:00 verður reynt aftur við 5. umferð mótaraðarinnar en síðasta mót þurfti að fella niður sökum slakrar mætingu. Bætum úr því á morgun. Allir velkomnir, jafnt ungir sem og aðeins eldri.
Meira
Geir Ágústsson | 5.12.2019
Við höfum val. Við getum valið að láta blekkja okkur. Við getum valið að láta hræða okkur. Við getum valið að láta siða okkur til þótt við höfum ekki gert neitt af okkur. Nú eru þeir til sem telja að íslenskir jöklar séu að bráðna meira en hæfilegt er að
Meira
Linda | 19.5.2019
ein undirskrift á sek eins og staðan er núna. Síðan á miðnætti hafa nær 16000 undirskriftir náðst. Hvar getum við mannfólkið átt griðarstað frá pólitík og trúar erjum. Er það til of mikils að ætlast að íþróttir og söngvakeppnir fái að vera staður fyrir
Meira
Ívar Pálsson | 30.11.2019
Orðatiltækið að vinna út í eitt hefur fengið nýja merkingu á höfuðborgarsvæðinu núorðið, þar sem langflestir vinna og borga skatta sem fara í eitt prósent fjöldans. Það á sérstaklega við um hjólreiðaáráttu vinstri meirihlutans í borginni. Mörg þúsund
Meira
Íslenska þjóðfylkingin | 1.12.2019
Óska öllum Íslendingum til hamingju með fullveldisdaginn. Megi hann vekja landsmenn til umhugsunar um, að sjálfstæði er ekki sjálfsagður hlutur í hinum hverfula heimi sem við búum í. Því ber okkur, er þess njótum að standa vörð um þau gæði sem í
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 4.10.2019
og kjarrið græna inn í Bolabás og Ármannsfellið fagurblátt og fannir Skjaldbreiðar og hraunið fyrir sunnan Eyktarás. (Einu sinni ágústkvöldi eftir Jónas Árnason) Það var stórbrotið veður og haustlitir skörtuðu sínu fegursta þegar gengið var á Ármannsfell
Meira
Jón Ingi Cæsarsson | 5.12.2019
Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir svörum frá dómsmálaráðherra um starfslokasamning ríkislögreglustjóra. Nefndin vill meðal annars vita hvernig samningurinn sé fjármagnaður og hver heildarupphæðin sé Sjálfstæðisflokkurinn kaupir
Meira
Páll Vilhjálmsson | 5.12.2019
RÚV vann Kveiks-þáttinn um meinta spillingu Samherja í Namibíu í samvinnu við arabíska fjölmiðilinn Al Jazeera. Í frétt Al Jazeera er frásögn af samskiptum uppljóstrarans Jóhannesar Stefánssonar við suður-afrísku mafíuna. Þar segir : In the months before
Meira
Heimssýn | 3.12.2019
Hugmyndir um að Brim hf. fari á norskan hlutabréfamarkað þarf að skoða í samhengi við aðgengi að landhelginni sem Íslendingar börðust fyrir með blóði, svita og tárum. Það var aldrei meiningin að erlendar þjóðir kæmust bakdyramegin inn í 200 mílurnar. Ef
Meira
Örn Ingólfsson | 16.11.2019
Spillingu má túlka á ýmsa vegu þar með talið gjafagjörning og eða fjármagnsflutning til maka og jafnvel ófædd börn til að komast framhjá skuldbindingum og sköttum fyrir yfirvofandi gjaldþrot og tilvonandi málsóknum!Og þar spila sambönd innan
Meira
Haraldur Þór | 10.9.2019
Fjórir vaskir sveinar úr Haren/Hos/Fram mánudagshópnum halda í víking til Pólands á laugardaginn þar sem stefnan er á að spila mikið golf. Sumir hafa verið ansi lengi frá í hópnum og gaman að fá gamla góða félaga aftur en HB kom með okkur 2008 og HE,
Meira
Jón Valur Jensson | 3.11.2019
Þótt Leonardo DiCaprio sé góður leikari í Titanic og sem Howard Hughes í The Aviator, eru hann og Greta Thunberg engir sérfræðingar um loftslag á jörðu eða um meint heimsendaástand innan fáeinna áratuga!
Meira
Jens Guð | 29.11.2019
Á morgun, annað kvöld (laugardaginn 30. nóvember), verður heldur betur fjör í Þórshöfn, höfuðborg Færeyja. Þá verður blásið til stórhátíðar á skemmtistaðnum Sirkusi. Hún hefst klukkan átta. Um er að ræða matar og menningar pop-up (pop-up event). Þar fer
Meira
Ragnar Freyr Ingvarsson | 1.12.2019
Í október fór ég í boði íslenska fyrirtækisins Kerecis og eldaði fyrir gesti á ráðstefnu sem haldin var í Las Vegas. Sú borg er vægast sagt furðuleg - ætli absúrd sé ekki lýsingarorðið sem á best við, alltént að mínu mati. Ég sá ekki mikið af borginni -
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 29.10.2019
Stærsta vá nútímans snýr ekki að loftslagsmálum. Stærsta vá nútímans er sá heilaþvottur sem á sér stað og þá fyrst og fremst beittur gegn ungu fólki og börnum. Pólitískur rétttrúnaður er látinn dynja á fólki í tíma og ótíma. Svo kallaða "loftslagsvá" er
Meira
Jón Valur Jensson | 3.12.2019
"Afgerandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu vilja ekki að flugvöllur verði byggður upp í Hvassahrauni. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni um helgina. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins
Meira
Guðmundur Ásgeirsson | 17.10.2019
Fjármálalíf landsins nötrar nú og skelfur yfir meintri "hættu" af því að íslensku bankarnir lendi á svokölluðum "gráum lista" vegna skorts á vörnum gegn peningaþvætti. „Við eigum ekkert heima á þessum gráa lista,“ segir Þórdís Kolbrún
Meira
Jón Þórhallsson | 25.5.2019
Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.
Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 22.8.2019
Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er mikið hagsmunamál okkar íbúana en ekkert endilega hvetjandi fyrir þá sem njóta góðra laun í núverandi fyrirkomulagi og flokkarnir njóta líka góðs af núverandi sóun fjármuna okkar skattgreiðenda. Krafan um
Meira
Mofi | 27.11.2019
Þegar Hitler var við völd þá stjórnaði hann öllum fjölmiðlum svo að skoðanir sem voru á móti hans pólitík og gyðinga áróðri voru kæfðar niður. Ef að Facebook hefði verið til á tímum nasista þá hefðu þeir örugglega gert allt sem þeir gætu til að sjá til
Meira
Ingi Þór Jónsson | 7.3.2019
Þetta var klúður frá upphafi. Það átti aldrey að láta grunn netið með símanum.
Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 3.12.2019
...
Meira
Bjarni Jónsson | 1.12.2019
Fullyrðingin í fyrirsögninni er ekki ótímabær forsögn um þróunina hérlendis á næstu árum, heldur staðreynd um raforkuverð núna til fyrirtækja. Rafmagnsverð til heimila hér er hins vegar lægra en víðast hvar annars staðar. Virðist almenningur erlendis
Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 3.12.2019
Burðardýrin eru með njálg.
Meira