Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Bloggflokkar



Ferðalög

Jón Jóhann Þórðarson | 17.4.2024

Mýrdalshlaupið 2023 

Jón Jóhann  Þórðarson Býsna krefjandi hlaup við erfiðar aðstæður. Skítaveður síðustu 4 km. Veðurspáin var ekki gæfuleg fyrir laugardaginn 13. maí 2023. Hlaupið átti að hefjast klukkan 12 á hádegi og um klukkutíma seinni sagði spáin að úrkoman yrði mikil og vindur 14-15 metrar… Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 27.3.2024

Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024  

Bryndís Svavarsdóttir Við ákváðum með nokkuð stuttum fyrirvara að skreppa til Orlando, en þá var svo dýrt að kaupa beint flug.. Svo við ákváðum að fljúga til Raleigh og keyra til Orlando. Bíllinn var líka helmingi ódýrari í Raleigh og kostaði ekkert að skilja hann eftir í… Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 26.3.2024

Appalachian Series, Eufaula Marathon 22.mars 2024 

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 Ég var á keyrslu allan gærdaginn en tókst að hvílast ágætlega fyrir hlaupið.. enda á kolvitlausum tíma. Ég vaknaði 3:30 en hlaupið var ræst kl 5:30. Þetta var blautur dagur. Fyrst kom smá dropaskúr og úði, en svo komu helli dembur og þá safnaðist í… Meira
Jón Magnússon | 16.3.2024

140 þúsund 

Jón Magnússon Ef forseti Bandaríkjanna segði, að hann og ríkisstjórn hans ætluðu að flytja 140 þúsund Gasabúa til Bandaríkjanna,mundu hans eigin flokksmenn og Repúblikanar hlutast til um það að hann yrði látinn segja af sér og koma í veg fyrir slíkt brjálæði. 140.000… Meira
Axel Þór Kolbeinsson | 8.2.2024

Þrjár miðaldra konur 

Axel Þór Kolbeinsson Þrjár miðaldra konur fóru í utanlandsferð og sýndu að utanríkisráðuneytið er offjármagnað .… Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 2.2.2024

Finnst þér ekki leiðinlegt að ferðast ein? 

Anna Ólafsdóttir Björnsson Stutta svarið er nei. Mér finnst líka gaman að ferðast með fjölskyldu og vinum, enda á ég mikið dýrðarfólk í kringum mig. Yfirleitt ferðast ég þó ein, núna seinni árin. Alltaf með einhver áform um hvað mig langar að gera, fyrir utan að skoða það sem… Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 1.1.2024

Áramóta annáll fyrir árið 2023 

Bryndís Svavarsdóttir TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG GOTT ÁRAMÓTA-ANNÁLL FYRIR ÁRIÐ 2023 Við Lúlli óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða. Árið byrjar alltaf eins... á afmælisdegi elstu lang-ömmu-stelpunnar… Meira
Haraldur Sigurðsson | 30.11.2023

Stjórnarmorðin í Grenada voru fyrir 40 árum 

Haraldur Sigurðsson Hinn 19. oktober, 1983 var Maurice Bishop, forsætisráðherra eyjarinnar Grenada í Karíbahafi, tekinn af lífi ásamt sjö öðrum starfsmönnum í ríkisstjórn eyjarinnar. Þessi hryllilegi atburður hafði mikil áhrif á mig, þar sem ég þekkti persónulega ýmsa aðila… Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 25.11.2023

Virginia 9-20.nóv 2023 

Bryndís Svavarsdóttir Sögulegum áfanga verður náð í þessari ferð.. en ég mun hlaupa maraþon í Richmond í Virginiu á laugardag.. og klára þá öll 50 fylkin í 3ja sinn. 9.nóv.. Flugið til Baltimore var 6 tímar.. við flugum yfir Grænland.. við vorum nokkuð fljót í gegnum… Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 17.10.2023

Peter Habeler Runde 2023 

Jón Jóhann  Þórðarson Við upphaf ferðar í Vals Eftir ferðina velheppnuðu í kringum hálft Mt Blanc fjallasvæðið í fyrra langaði okkur í meiri áskorun. Þá fórum við með leiðsögn í 12 manna hópi eins og sjá má hér . Sú ferð heppnaðist í alla staði vel nema við höfðum það á orði… Meira
Bjarni Jónsson | 11.8.2023

Landsstjórnin verður að greiða götu nýrra vatnsaflsvirkjana á Vestfjörðum 

Bjarni Jónsson Þann 31. júlí 2023 birtist fjagra dálka ljósmynd á forsíðu Morgunblaðsins af skemmtiferðaskipum á Skutulsfirði, sem reykjarstrókana lagði upp af. Þarna var ljósi varpað á mengunarvandamál og orsök þess á þessum stað, raforkuskortinn. Nú blaðrar… Meira
Magnús Sigurðsson | 7.8.2023

Skálholt – Turbulent Times 

Magnús Sigurðsson Út er komin bókin Turbulent Times -Skálholt and the Barbary Corsair Raids on Iceland 1627. Bókinni var fylgt úr hlaði af höfundum hennar Karli Smára Hreinssyni og Adam Nichols á óvenju veglegri Skálholtshátíð helgina 20. – 23. júlí s.l. í tilefni… Meira
Magnús Sigurðsson | 26.7.2023

Sumarfrí - áður en amma varð ung 

Magnús Sigurðsson Áður en túrisminn og skuldahalinn heltóku landann voru sumarferðalög með öðrum hætti en nú tíðkast. Þetta rifjaðist upp í fyrra þegar ég skoðaði ljósmyndir úr 50 ára ferðalagi um landið, nánar tiltekið frá árinu 1972. Þá var þjóðvegurinn enn þessi grýtta… Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 14.7.2023

Vörðufell (391 m) á Skeiðum 

Sigurpáll Ingibergsson Vörðufell á Skeiðum er allmikið þríhyrningslaga fjall, um sjö km á lengd en tæpir fjórir km á breidd þar sem það er breiðast, en mjókkar mikið til norðurs. Hvítá rennur vestan við fjallið. Allmörg gil ganga niður fellinu. Fellið er úr móbergi og grágrýti… Meira
Bjarni Jónsson | 2.6.2023

Oviðunandi ábyrgðarleysi meirihluta borgarstjórnar 

Bjarni Jónsson Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri var, er, og á að verða happafengur fyrir höfuðborgina og landsmenn alla, sem þó er ekki öllum gefið að bera skynbragð á, eins og meðferð pótintáta Samfylkingarinnar og gjaldþrota vinstri meirihluta hennar á vellinum og… Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 4.4.2024

Á myndlistarsýningu í London þar sem formin lifnuðu við 

Anna Ólafsdóttir Björnsson Síðan ég bloggaði seinast hefur margt gerst, ný verkefni rekið á fjörur mínar, Córdoba-vatnslitahátíðin haldin öðru sinni og enn átti ég mynd þar, nú ásamt fimm öðrum Íslendingum, sem er vænn skerfur af 236 mynda sýningu listamanna frá 42 löndum, en þrjú… Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 27.3.2024

Appalachian Series Bristol Marathon TN, 26.mars 2024 

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 Ég var á keyrslu allan daginn í gær, reyndi að sofna snemma en það tókst ekki. Hlaupið í dag var ræst klst seinna en síðasta hlaup eða 6:30.. svo ég vaknaði kl 4. Brautin var falleg, eftir skógarstígum, að mestu möl, og það sem var malbikað var með ,,toe… Meira
Örn Ingólfsson | 17.3.2024

Er gróðafýknin að drepa lónið? 

Örn Ingólfsson Nú er komið að því að jarðvísindamenn og stjórnvöld: Almannavarnir loki lóninu í ótilgreindan tíma! Nógu mikið af almannafé fóru í að byggja varnargarða,og það svíður mest að bjarga lóninu til að bjarga stöðvarhúsi með famhjáhlaupi í varnargarði svo… Meira
Jón Magnússon | 12.3.2024

Að gera skyldu sína. 

Jón Magnússon Hælisleitandinn,sem ógnaði vararíkissksóknara er síbrotamaður, sem ítrekað hefur gerst sekur um alvarleg afbrot. Maðurinn fékk dvalarleyfi,sem er löngu útrunnið, samt hefur honum ekki verið komið úr landi. Hvað veldur? Af hverju gera yfirvöld ekki neitt.… Meira
Jón Magnússon | 7.2.2024

Þú átt að borga 

Jón Magnússon Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir í viðtali við Morgunblaðið um kostnað vegna hælisleitenda: „Það er ekki hægt að segja að það séu höml­ur á þessu þegar þetta eykst svona stjarn­fræðilega á til­tölu­lega stutt­um tíma. Þetta er komið í… Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 29.1.2024

Ný stefna í tilverunni: Tvær af myndunum mínum á leið á alþjóðlegar vatnslitasýningar  

Anna Ólafsdóttir Björnsson Núna snemma árs er ljóst að tvær af vatnslitamyndunum mínum eru á leið á sterkar alþjóðlegar sýningar erlendis. Sú fyrri er í mars í Córdoba á Spáni, það er meira en vikulöng vatnslitahátíð, en aðaldagskráin stendur 4-5 daga. Hún var haldin í fyrsta sinn… Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 31.12.2023

Holiday Five, Winter Park Florida 31.des 2023 

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 Í dag er síðasti dagur Holiday Five seríunnar.Ég hafði sama system og í fyrradag.. Ég stillti klukkuna á 3.. og lögðum af stað kl 5.. með allt dótið, því við skiptum um hótel í dag. Hlaupið var ræst kl 6.. í niðamyrkri.. ég reyndi að nýta mér birtu frá… Meira
Gunnar Heiðarsson | 29.11.2023

Lélegir stjórnendur? 

Gunnar Heiðarsson Eru íslenskir stjórnendur fyrirtækja almennt lélegir? Við þekkjum öll söguna af því þegar nokkrir einstaklingar komust yfir bankakerfið okkar og settu það á hausinn svo fjölskyldum landsins blæddi. Sumir töldu að þar hefðu menn fyrst og fremst verið að… Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 29.10.2023

Gengið á Skessuhorn 

Jón Jóhann  Þórðarson Mig hefur lengi langað til að ganga á hið magnaða Skessuhorn í Borgarfirði, Toblerone-fjall Íslands. Ég hef reyndar áður gengið á Skessuhorn en það var með Brattgengishópnum góða um 1. maí 2011. Lýsing mín á göngunni hljóðar svo: "Genginn NA hryggurinn í… Meira
Jens Guð | 13.8.2023

Maður sem hatar landsbyggðina 

Jens Guð Kunningi minn er um áttrætt. Hann hefur andúð á landsbyggðinni; öllu utan höfuðborgarsvæðisins. Hann er fæddur og uppalinn í miðbæ Reykjavíkur. Foreldrar hans ráku þar litla matvöruverslun. Það var hokur. Ungur byrjaði hann að hjálpa til. Honum þótti það… Meira
Magnús Sigurðsson | 10.8.2023

Börn náttúrunnar 

Magnús Sigurðsson Við hjalandi læk með sólargeisla á vanga heyri ég dun frá fossinum í fjarska. –Þegar ég skrúfa númerin á gamla Grand Cherokee í byrjun sumars þá segi ég vinnufélögunum að ég noti hann til að fara í berjamó. Þá hlæja þeir fyrir kurteisis sakir og… Meira
G Helga Ingadottir | 4.8.2023

Enn og aftur missi ég af að sjá gosið !!! 

G Helga Ingadottir En ekki er öll von úti enn, eftir því sem Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir, enda Reykjanesið lifnað við. Þorvaldur segir að gosið geti aftur á sama stað, eða fært sig, til dæmis í Brennisteinsfjöllin. Hins vegar er komin Verslunarmannahelgi… Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 21.7.2023

Geirólfsgnúpur (433 m) 

Sigurpáll Ingibergsson Gnúpagönguferð við rætur Drangajökuls Það hafði verið úrkoma dagana áður en spáin lofaði breytingum. Þegar kíkt var út um gluggann um morguninn þá lágu ský niður í miðjar hlíðar gnúpanna tveggja, Geirólfsgnúps og Sigluvíkurgnúps. Eftir teygjuæfingar… Meira
Jens Guð | 4.6.2023

Ævintýraleg bílakaup 

Jens Guð 1980 útskrifaðist ég úr MHÍ. Þá lauk blankasta kafla ævi minnar. Nokkru síðar fór ég að skima eftir ódýrum bíl. Enda kominn með fjölskyldu. Í gegnum smáauglýsingu í dagblaði bauðst mér að kaupa gamla Lödu. Tvær systur áttu hann. Sökum aldurs treystu þær… Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 6.4.2023

Huglægt frí á móti fríinu raunverulega 

Guðlaug Björk Baldursdóttir Þegar maður fer í langþráð frí eftir kannski erfiða tíma ja eða bara lífið sjálft sem tekur yfir dag hvern. Við hluti af fjölskyldunni lögðum land undir fót og settum stefnuna á Eistland sem faðir barnabarna minna er að vinna. Fyrst gistum við á hóteli í… Meira

 
Síða 1 af 43
Næsta síða →  
Guðjón E. Hreinberg | 5.5.2024

Raunguræða alþýðuveldisins [- plebeijaveldið]

Guðjón E. Hreinberg Demos - Demon - Democratic (Alþýðuríki) - Democracy (Alþýðuræði) - not Republic. Alþýðu(lýð)veldið Ísland geture ekki nefnt sig Republic of Icland , því það er það ekki, heldur Democratic State of Iceland . Þessi merkingarfræði hefur verið raungusnúin á… Meira
Freysteinn Guðmundur Jónsson | 5.5.2024

Spursmál

Freysteinn Guðmundur Jónsson Stjórnandi Spursmála í viðtali við Höllu Hrund er óhæfur stjórnandi. Hann spyr en viðmælandi fær ekki að svara. Gjammið í honum er óþolandi og viðmælandi fær ekki tækifæri til að svara einni einustu spurningu. Viljayfirlýsingar hafa verið gerðar í… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 5.5.2024

Samkvæmt kæru vill Álfur Birkir trans-konur inn í kvennfangelsi, íþróttir og einkasvæði kvenna

Helga Dögg Sverrisdóttir Eins og margir lesendur vita var bloggari kærður fyrir lýðræðislega umræðu á bloggsíðunni. Málefni tengt trans-málaflokknum móðgaði Álf Birki og skiptir þá engu hvaðan umfjöllunin kom. Það er dyggð að geta móðgast fyrir hönd margra. Skyldi það sama ekki… Meira
Jón Magnússon | 5.5.2024

Ég forseti

Jón Magnússon Fundur RÚV með frambjóðendum til forseta var óvenju vel heppnaður. Rennslið var gott, spyrlarnir héldu sig þokkalega á mottunni og voru málefnalegir nema e.t.v. vottaði fyrir nokkru óþoli gagnvart Ástþóri Magnússyni, en að því slepptu gat þetta varla… Meira
Geir Ágústsson | 5.5.2024

Samanburður: Fréttaskýring vs. þvæla dulbúin sem fréttaskýring

Geir Ágústsson Ég les reglulega fréttir og fréttaskýringar á Oilprice.com sem fjallar fyrst og fremst um orkumál, en með breiða skírskotun. Þessi miðill fer yfir víðan völl og er að mér finnst oftast raunsær í nálgun sinni. Rétt í þessu las ég þar fréttaskýringu um… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 5.5.2024

Fánadeilur eilífar

Ingólfur Sigurðsson Þessi keppni er rammpólitísk. Sumir fánar eru leyfðir og aðrir ekki. Þegar ákveðinn hópur manna þykist æðri en aðrir þá er það spurning með hvaða réttmæti. Þegar einhverjir telja sig á þeim siðferðisþröskuldi að aðrir séu þar skör lægri, þá er jafnvel… Meira
Trausti Jónsson | 4.5.2024

Smávegis af apríl 2024

Trausti Jónsson Við lítum nú á nýliðinn apríl - sem þótti kaldur - og var það miðað við það sem verið hefur síðustu þrjá áratugina. Taflan hér að neðan sýnir hvernig meðalhiti hans raðast - talan 24 er sett við kaldasta aprílmánuð aldarinnar. Á Norðurlandi var þetta… Meira
Haraldur Sigurðsson | 4.5.2024

Endurnýjuð spá um goslok í Sundhnúksgígaröðinni.

Haraldur Sigurðsson Enn mallar hraunkvika í einum gíg í Sundhnúksgígaröðinni og hraun mjakast hægt til suðurs. Hinn 14. mars 2024 birtum við Grímur Björnsson jarðeðlisfræðingur grein hér sem bar titilinn Einföld spá um lok umbrota í Grindavík . Sjá hér… Meira
Kristín Inga Þormar | 4.5.2024

15 mínútna borgir í Kanada - tilraun hafin á eyjarklasa og QR kóða og skílríkja krafist ef yfirgefa þarf eyjarnar!

Kristín Inga Þormar Hvað eru 15 mínútna borgir? Eru þær ekki bara borgarskipulag sem hannað er til að gera líf okkar allra auðveldara? Svo er okkur talin trú um, en sannleikurinn er sá að þær eiga að hneppa okkur í fjötra undir því yfirskini að verið sé að bjarga… Meira
Jónas Gunnlaugsson | 4.5.2024

Fyrir þá sem málið varðar - ivermectin - flett upp á ""cancer of the lymph nodes" - WEB Aug 3, 2021 · IVM has been safely used in 3.7 billion doses since 1987,

Jónas Gunnlaugsson ein slóð, sýnishorn. ivermectin cancer of the lymph nodes - Search (bing.com)… Meira
Hallur Hallsson | 4.5.2024

Fjölmiðlar, fósturvísamálið & börnin

Hallur Hallsson Gunnar Árnason eiginmaður Hlédísar Sveinsdóttir gekk mars-maí 2022 milli fjölmiðla til þess að fá þá til að segja sorglega sögu þeirra hjóna. Á árunum 2008-2010 gengust þau undir tæknifrjóvgun hjá ART Medica nú LivioAB. Út frá eggheimtum komu 50 egg og… Meira
Birgir Loftsson | 4.5.2024

Óáhugaverðar kappræður - en línur eru að skýrast

Birgir Loftsson Bloggari gerði heiðalega tilraun til að fylgjast með kappræðunum í gærkvöldi. Er hann settist niður, var rætt um innflytjendamál og virðist spyrill RÚV kappsmál að frambjóðendurnir tali fallega um innflytjendur og hælisleitendur. Bloggari klóraði sig í… Meira
Björn Bjarnason | 5.5.2024

Svörin ráða, ekki spursmál

Björn Bjarnason Það er einkennilegt ef kosningabarátta sem snýst um menn en ekki málefni má ekki snúast um frambjóðendur og það sem þá varðar.… Meira
ÖGRI | 5.5.2024

model og stirni

ÖGRI model og stirni… Meira
Páll Vilhjálmsson | 5.5.2024

Halla Hrund og Ástþór

Páll Vilhjálmsson Halla Hrund rak eigin utanríkisstefnu sem orkumálastjóri, gerði milliríkjasamning við argentínska vinukonu sína. Önnur vinkona Höllu Hrundar var í vinnu hjá henni á Orkustofnun samtímis sem hún undirbjó forsetaframboðið. Halla Hrund sýnir sömu… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 5.5.2024

Bæn dagsins...Ræða Péturs.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Þá steig Pétur fram og þeir ellefu og hann hóf upp raust sína og mælti til þeirra: ,,Gyðingar og allir Jerúsalembúar! Þetta skuluð þið vita. Ljáið eyru orðum mínum. Eigi eru þessir menn drukknir eins og þig ætlið enda aðeins komin dagmál. Hér er að… Meira
Rúnar Kristjánsson | 5.5.2024

Fylgjum almennum mannrétti gegn öllu spillingarvaldi, kjósum Höllu Hrund !

Rúnar Kristjánsson Það lá strax fyrir þegar Halla Hrund Logadóttir fór að skora hátt í skoðana-könnunum, að farið yrði að herja á hana af hálfu elítusinna. Kötubjarnaklíkan hefur verið þar annarsvegar og Baldurs-klíkan hinsvegar. Jón Gnarr hefur ekki verið þar fast… Meira
Guðríður Haraldsdóttir | 4.5.2024

Croissant-sjokk, pítsugleði og stór misskilningur

Guðríður Haraldsdóttir Bæjarferð með gistingu var farin í gær með stráksa og alveg ótrúlega gaman hjá okkur. Við vorum sótt af vinkonu upp úr kl. 14 og byrjuðum reisu Guðríðar á kaffihúsi. Þekkjandi minn strák sagði ég: „Viltu ekki örugglega krossant (croissant) með… Meira
Arnar Sverrisson | 4.5.2024

Innrætta heilabúið. Baráttan um drekann og viljann. Michael Nehls

Arnar Sverrisson Þýski læknirinn, ónæmis- og sameindalíffræðingurinn, Michael Nehls, hefur skrifað áhugaverða bók, „Innrætta heilabúið. Hvernig verjast má víðtækri árás á andlegt frelsi vort“ (Das indoktrinierte Gehirn: Wie wir den globalen Angriff auf unsere… Meira
Guðmundur Örn Ragnarsson | 4.5.2024

Flemtur kom á Pétur sem aldrei áður hafði upplifað slíka veiði

Guðmundur Örn Ragnarsson Jesús sagði við Símon: Legg þú út á djúpið, og leggið net yðar til fiskjar. Símon svaraði: Meistari, vér höfum stritað í alla nótt og ekkert fengið, en fyrst þú segir það, skal ég leggja netin. Nú gjörðu þeir svo, og fengu þeir þá mikinn fjölda fiska, en… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 4.5.2024

Murder hobo

Ásgrímur Hartmannsson Hér er "Red nails" í allri sinni dýrð: Laxness: Pulp: Ég hef lesið eitthvað af þessu: Þegar hún les upp úr þessari bók... Pirringurinn í röddinni...… Meira
Heimssýn | 4.5.2024

Ástæða til upprifjunar

  Heimssýn Sú sérkennilega staða virðist komin upp að sumir frambjóðenda til embættis forseta hafa unnið að því að koma Íslandi undir vald Evrópusambandsins, hver með sínum hætti. Það væri óneitanlega sérkennileg niðurstaða ef í stöðu varðmanns lýðveldisins settist… Meira
Óðinn Þórisson | 4.5.2024

Hefur staða Höllu Hrundar breyst á síðasta sólarhring ?

Óðinn Þórisson Kannski er það í ljósi þessarar fréttar skýrara hversvegna Halla Hrund hafði ekkert fram að færa nema fullt of orðum um ekki neitt án þess að svara neinni alvöru spurnigu þáttastjórnenda. Halla Hrund er Okrkumálastjóri , ok í leyfi, en hafði enga skoðun… Meira
Axel Þór Kolbeinsson | 4.5.2024

Hvern ég styð

Axel Þór Kolbeinsson Frá því að Helga Þórisdóttir gaf kost á sér hefur mitt atkvæði verið valið. Hún hefur staðið sig gríðarlega vel sem forstjóri persónuverndar, og hefur þekkinguna sem forseti þarf á að halda næstu árin. Ég hlakka til að heimsækja kosningaskrifstofu hennar… Meira
Ómar Geirsson | 4.5.2024

Línur skýrast eftir kappræður. 14

Ómar Geirsson Komandi forsetakosningar munu standa milli tveggja frambjóðenda. Það er alveg ljóst að Katrín Jakobsdóttir hefur allt það sem þarf til að verða góður forseti, hún býr að mikilli reynslu stjórnmálamannsins, en um leið hefur henni tekist vel að koma… Meira
Heimssýn | 4.5.2024

Ástæða til upprifjunar 3

  Heimssýn Sú sérkennilega staða virðist komin upp að sumir frambjóðenda til embættis forseta hafa unnið að því að koma Íslandi undir vald Evrópusambandsins, hver með sínum hætti. Það væri óneitanlega sérkennileg niðurstaða ef í stöðu varðmanns lýðveldisins settist… Meira
Guðmundur Örn Ragnarsson | 3.5.2024

Biblían er í mínu hjarta og huga besta bók sem til er. Hún er Orð Guðs. 3

Guðmundur Örn Ragnarsson Hver er tilgangur Morgunblaðsins með því að gera það að frétt að skoski leikarinn Brian Cox, sem í myrkri gengur, segi að Biblían sé í hans huga ein versta bók sem til er? Góðu fréttirnar eru hins vegar þær, að Biblían er Orð Guðs, Orð lífsins, Ljós… Meira
Jón Magnússon | 2.5.2024

Mótmæli fávísu dekurkynslóðarinnar 3

Jón Magnússon Það er dapurlegt að horfa upp á háskólastúdenta í lýðræðisríkjum Evrópu og Bandaríkjunum standa fyrir mótmælum og kyrja möntru hryðjuverkasamtaka Hamas um að eyða öllum Gyðingum í Ísrael. Stúdentamótmæli hafa almennt beinst að því að ná fram… Meira
Óðinn Þórisson | 4.5.2024

Hefur staða Höllu Hrundar breyst á síðasta sólarhring ? 4

Óðinn Þórisson Kannski er það í ljósi þessarar fréttar skýrara hversvegna Halla Hrund hafði ekkert fram að færa nema fullt of orðum um ekki neitt án þess að svara neinni alvöru spurnigu þáttastjórnenda. Halla Hrund er Okrkumálastjóri , ok í leyfi, en hafði enga skoðun… Meira
Jóhann Elíasson | 4.5.2024

ENN UM "GÆÐI" SKOÐANAKANNANA........ 4

Jóhann Elíasson Hér er víst um að ræða "könnun" á vegum GALLUP (Þjóðarpúsls GALLUP), sem var sú síðasta fyrir þessar umræddu kappræður í sjónvarpssal í gærkvöldi. Mér gekk nú illa að finna nokkrar almennilegar tölfræðiupplýsingar um þessa könnun, eins og vikmörk, öryggi… Meira
Geir Ágústsson | 2.5.2024

Ekki borða grafinn lax en fáðu þér sprautu 4

Geir Ágústsson Það er flókið að vera barnshafandi kona í dag. Leiðbeiningar til þeirra eru margar og jafnvel misvísandi. Ég lærði það á sínum tíma að barnshafandi konur ættu að forða ýmislegt. Ég man ekki sérstaklega eftir neinum sérstökum meðmælum öðrum en að borða… Meira
Sigurður Kristján Hjaltested | 2.5.2024

Líkur sækir líkan heim... 3

Sigurður Kristján Hjaltested Þegar menn geta ekki greint né séð hvað eru svik og lygar eiga menn ekkert erindi á Bessastaði. Steingrímur laug og sveik. Svo einfallt er það. Miðað við þessa skoðun á Steingrími er nokkuð ljóst að Baldur mun gera hið sama. Ekki svona bessa á Bessastaði… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Gunnar Heiðarsson | 5.2.2024

Hvenær er nóg, nóg?

Gunnar Heiðarsson Vitleysan og fjárausturinn varðandi borgarlínu ætlar engan endi að taka. Hvenær er nóg, nóg? Brúin yfir Fossvoginn skrifast að öllu leyti á borgarlínuverkefnið. Þar fá engir að aka um nema vagnar borgarlínu. Að vísu mun gangandi og hjólandi umferð… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 4.5.2024

Murder hobo

Ásgrímur Hartmannsson Hér er "Red nails" í allri sinni dýrð: Laxness: Pulp: Ég hef lesið eitthvað af þessu: Þegar hún les upp úr þessari bók... Pirringurinn í röddinni...… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 29.2.2024

"KRAKKARNIR HANS KLOPPS" HAFA HREINLEGA UNNIÐ ÞREKVIRKI UNDANFARNA TVO LEIKI

Jóhann Elíasson Þessi frammistaða "strákanna" í akademíu Liverpool er ALGJÖRT EINSDÆMI Í ENSKRI FÓTBOLTASÖGU og það má ekki gleyma því að í leiknum á undan lögðu þessir "strákar" stjörnum prýtt lið Chelsea og sönnuðu að peningar eru ekki aðalmálið í fótboltanum. Og með… Meira

FerðalögFerðalög

Jón Jóhann Þórðarson | 17.4.2024

Mýrdalshlaupið 2023

Jón Jóhann  Þórðarson Býsna krefjandi hlaup við erfiðar aðstæður. Skítaveður síðustu 4 km. Veðurspáin var ekki gæfuleg fyrir laugardaginn 13. maí 2023. Hlaupið átti að hefjast klukkan 12 á hádegi og um klukkutíma seinni sagði spáin að úrkoman yrði mikil og vindur 14-15 metrar… Meira

HeimspekiHeimspeki

Jón Magnússon | 28.1.2024

Margt er skrýtið og þarf ekki kýrhaus til

Jón Magnússon Í huga vinstri skólaspekiaðals Vesturlanda er sannleikurinn það sem þeim finnst að hann eigi að vera. Orð þýða það, sem þau ákveða hverju sinni. Það sem sagt er vera árás eða móðgun þegar þú segir það gæti verið skynsamlegt og jafnvel framúrstefnulegt og… Meira

KjaramálKjaramál

Birgir Loftsson | 1.5.2024

Af hverju höldum við upp á 1. maí daginn?

Birgir Loftsson Prófaðu að spyrja næsta einstakling sem þú sér og spurðu spurninguna. Flestir munu segja að þetta sé frídagur verkalýðs og ætlaður til kröfugerða. Það er rétt svar en ræturnar liggja dýpra. Fyrsta maí, var upphaflega forn vorhátíð á norðurhveli jarðar.… Meira

LífstíllLífstíll

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 27.3.2024

Appalachian Series Bristol Marathon TN, 26.mars 2024

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 Ég var á keyrslu allan daginn í gær, reyndi að sofna snemma en það tókst ekki. Hlaupið í dag var ræst klst seinna en síðasta hlaup eða 6:30.. svo ég vaknaði kl 4. Brautin var falleg, eftir skógarstígum, að mestu möl, og það sem var malbikað var með ,,toe… Meira

LöggæslaLöggæsla

Vilhjálmur Baldursson | 18.2.2024

Hvað varð um unglingana.

Vilhjálmur Baldursson Þó að einhver lög segi að einstaklingur sé barn fram til 18 ára aldurs eru til ágætis orð í íslensku sem lýsa líkamlegu og andlegu ástandi einstaklinga frá 13 ára aldri mikið betur. Nefnilega unglingur eða táningur. Ég reikna með að ég sé ekki einn um að… Meira

Menning og listirMenning og listir

ÖGRI | 5.5.2024

model og stirni

ÖGRI model og stirni… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Ómar Ragnarsson | 12.4.2024

Öxlin er alveg einstaklega flókinn liður.

Ómar Ragnarsson Það kann að sýnast frekar léttvæg meiðsli að rífa tvö liðbönd í einum lið, en af bæði reynslu síðuhafa að brjóta axlir sínar og slíta liðbönd á æviferli sínum og fræðast í leiðinni af læknum og sjúkraliði um eðli þessara meiðsla, má álykta að slík… Meira

SjónvarpSjónvarp

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 29.9.2023

Hættið einhliða fréttaflutning og að ljúga

Þorsteinn Valur Baldvinsson Þetta er ekki flókið vandamál sem fréttamiðlar standa frammifyrir, hættið að flytja einhliða áróður sem fréttir og gera þannig lygar stríðsaðila að ykkar fréttum. RÚV er skínandi dæmi um "fréttamiðil" sem flytur okkur einhliða "FRÉTTIR" af stríðandi… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

G. Tómas Gunnarsson | 17.3.2023

Að skilja eða skilja ekki afleiðingar orða sinna, það er spurningin?

G. Tómas Gunnarsson Ekki ætla ég að fullyrða hvort að Skúli Helgason hafi sagt það berum orðum að dagforeldrar yrðu óþarfir árið 2023. En það er ekki erfitt að draga þá ályktun að svo yrði, þegar stjórnmálamenn gefa loforð um að öll börn 12. mánaða og eldri fái… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 5.5.2024

Bæn dagsins...Ræða Péturs.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Þá steig Pétur fram og þeir ellefu og hann hóf upp raust sína og mælti til þeirra: ,,Gyðingar og allir Jerúsalembúar! Þetta skuluð þið vita. Ljáið eyru orðum mínum. Eigi eru þessir menn drukknir eins og þig ætlið enda aðeins komin dagmál. Hér er að… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 11.2.2023

Lifað í fortíðinni, nútíðinni og framtíðinni

Anna Ólafsdóttir Björnsson Sagnfræðingar hljóta eðli málsins að lifa í fortíðinni, það er mjög erfitt að fjalla um nútíðina af nokkru viti fyrr en hún er orðin fortíð. Elska alltaf bók sem ég keypti mér fyrir laun sem ég fékk fyrir erindi á ráðstefnu í Noregi 2009. Við fengum öll… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Einar Björn Bjarnason | 24.4.2024

Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðaraðstoð Bandaríkjanna, í tæka tíð fyrir yfirvofandi vor- og sumarsókn Rússlandshers í A-Úkraínu!

Einar Björn Bjarnason Áhugavert hversu klofinn Repúblikana-flokkurinn bandaríski er: Atkvæðagreiðslan í Neðri-deild Bandar.þings meðal Repúblikana sl. laugardag, fór: 101 / 112 , m.ö.o. með-atkvæði voru 101, atkvæði Demókrata tryggðu útkomuna. Í Eftri-deild Bandar.þings, fór… Meira

VefurinnVefurinn

Kristján Jón Sveinbjörnsson | 27.4.2024

Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vinnubrögðin

Kristján Jón Sveinbjörnsson #sjova Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vinnubrögðin Fjórar rúður hafa tjónast þar af ein rúða sem var með framleiðslugalla, sami gluggarammi og innra glerið í öllum tilfellum, sprungur aldrei á sama stað, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018 þar… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Sigurpáll Ingibergsson | 16.11.2023

Afrekssund gæðingsins Laufa

Sigurpáll Ingibergsson Þegar ég las fréttina um að hestur hafi slitið sig lausan í flugvél Air Atlanta þá rifjaðist upp fyrir mér svipað atvik um lausan hest en það gerðist ekki í háloftunum. Páll Imsland jarðfræðingur ritaði grein í tímaritið Skaftfelling um Ævintýraferð í… Meira

BloggarBloggar

Guðjón E. Hreinberg | 5.5.2024

Raunguræða alþýðuveldisins [- plebeijaveldið]

Guðjón E. Hreinberg Demos - Demon - Democratic (Alþýðuríki) - Democracy (Alþýðuræði) - not Republic. Alþýðu(lýð)veldið Ísland geture ekki nefnt sig Republic of Icland , því það er það ekki, heldur Democratic State of Iceland . Þessi merkingarfræði hefur verið raungusnúin á… Meira

DægurmálDægurmál

Páll Vilhjálmsson | 5.5.2024

Halla Hrund og Ástþór

Páll Vilhjálmsson Halla Hrund rak eigin utanríkisstefnu sem orkumálastjóri, gerði milliríkjasamning við argentínska vinukonu sína. Önnur vinkona Höllu Hrundar var í vinnu hjá henni á Orkustofnun samtímis sem hún undirbjó forsetaframboðið. Halla Hrund sýnir sömu… Meira

EvrópumálEvrópumál

Heimssýn | 4.5.2024

Ástæða til upprifjunar

  Heimssýn Sú sérkennilega staða virðist komin upp að sumir frambjóðenda til embættis forseta hafa unnið að því að koma Íslandi undir vald Evrópusambandsins, hver með sínum hætti. Það væri óneitanlega sérkennileg niðurstaða ef í stöðu varðmanns lýðveldisins settist… Meira

FjármálFjármál

Bjarni Jónsson | 4.5.2024

Forsetaembætti í mótun

Bjarni Jónsson Segja má, að forsetaembættið á Íslandi sé dálítið kindugt m.v. það, sem annars staðar þekkist. Þar sem meginhlutverkið er þjóðhöfðingjahlutverkið (head of state), en pólitísk völd afar takmörkuð, þar er yfirleitt hafður sá háttur á, að þjóðþingið velur… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Jens Guð | 30.4.2024

Gapandi hissa

Jens Guð Ég veit ekkert um boltaleiki. Fylgist ekki með neinum slíkum. Engu að síður fer ekki framhjá mér hvað boltafólk gapir mikið. Það er eins og stöðug undrun mæti því. Það gapir af undrun. Að mér læðist grunsemd um að einhverskonar súrefnisþörf spili inn í.… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Guðrún Anna Magnúsdóttir | 19.12.2022

Ótextað íslenskt efni

Guðrún Anna Magnúsdóttir Ég hef verið að undrast það í langan tíma hvers vegna íslenskt sjónvarpsefni er ekki textað. Nú eru allar erlendar bíómyndir textaðar og allir erlendir þættir. En þegar maður horfir á íslenskt efni þá er greinilega ekki talið nauðsynlegt að texta það.… Meira

LjóðLjóð

Axel Þór Kolbeinsson | 22.2.2024

Hryðjuverkahús

Axel Þór Kolbeinsson Palestínsk hryðjuverkahús halda áfram árásum á ísraelskar jarðvinnuvélar sem eiga engan annan kost en að verja sig til hins ýtrasta.… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Frjálst land | 17.11.2023

Að flosna upp

Frjálst land Við erum búin að missa stjórn á landbúnaðinum. Sveitafólk Íslands flosnar upp eins og á jaðarsvæðum ESB/EES. Hefur þú tekið eftir að matvöruverslanir hér eru alltaf fullar af innfluttu grænmeti og matvælum eins og framleidd eru hér? Veistu að flutt eru… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Ástþór Magnússon Wium | 2.3.2024

Vegið að heiðri Háskólans á Akureyri

Ástþór Magnússon Wium Opið bréf sent Rektor Háskólans á Akureyri með afriti til Menntamálaráðherra: Ég hef ávallt borið mikla virðingu fyrir Háskólanum á Akureyri sem framúrskarandi menntastofnun jafnvel á heimsmælikvarða. Það kom mér því verulega á óvart að verða fyrir… Meira

SamgöngurSamgöngur

Miðflokksdeildin í Múlaþingi | 29.2.2024

Bílastæðadrama á Egilsstaðaflugvelli

Miðflokksdeildin í Múlaþingi Til að auka upplifun rándýrra fargjalda frá Egilsstöðum í Mekka menningar, lista og hágæða heilbrigðisþjónustu, hefur ISAVIA komist að því að hægt er að auka á fjárhagslega vellíðan og upplifun, með því eina að skella inn aukakostnaði á farþega með því… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 22.4.2024

Velheppnað svæðismót, Gabríel, Sigþór og Markús sigurvegarar.

Skákfélag Akureyrar Alls mættu 35 keppendur til leiks og komu úr sjö skólum á svæðinu. Frábær mæting, en víst hefðum við viljað fá keppedur frá fleiri skólunm. Sérstaklega þótti okkur gaman að nokkrir áhugasamir piltar komu alla leið frá Þórshöfn, sem er í u.þ.b. þriggja… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Björn Bjarnason | 5.5.2024

Svörin ráða, ekki spursmál

Björn Bjarnason Það er einkennilegt ef kosningabarátta sem snýst um menn en ekki málefni má ekki snúast um frambjóðendur og það sem þá varðar.… Meira

TónlistTónlist

Bárður Örn Bárðarson | 3.3.2024

Alice 1975

Bárður Örn Bárðarson Árið 2021 skrifaði ég nokkra pistla um einstakar plötur sem höfðu haft áhrif á líf mitt og tengdi þær þeim stunum sem þær komu inn. Ég hélt þetta út frá janúar fram í ágúst. En ákvað þá að láta staðar numið að sinni. (minnir mig, alla vega finn ég ekki… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

OM | 25.4.2024

Lífspekifélagið föstudaginn 26. apríl - Þroskasaga lærisveins. Páll Erlendsson segir okkur frá kynnum sínum af Sai Baba

                                          OM  Föstudagur 26. apríl, kl. 20:00 Páll Erlendsson mun fræða okkur um kynni sín af avatar sem hann kynntist á Indlandi. Þessi avatar, sem hét Sathya Sai Baba, tók Pál að sér og kenndi honum á lífið og tilveruna. Páll mun segja okkur frá veru sinni hjá honum… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Flosi Kristjánsson | 17.3.2024

Á hálum is

Flosi Kristjánsson Í starfi mínu sem leiðsögumaður hefur verið nauðsynlegt að vara erlenda gesti okkar við hálkunni okkar íslensku. Ekki er sjálfgefið að stórborgarfólk sunnan úr heimi kunni á þetta fyrirbæri. Ég hef gjarnan hvatt fólk til að taka sér til fyrirmyndar… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Guðmundur Ásgeirsson | 4.5.2024

Banna EKKI gistirekstur í íbúðarhúsnæði

Guðmundur Ásgeirsson Meðfylgjandi frétt er efnislega röng. Þar er étið upp úr til­kynn­ingu á vef Stjórnarráðsins að sam­kvæmt nýlegri laga­breyt­ingu verði rek­end­um gisti­staða ekki leng­ur heim­ilt að leigja út gistirými sem er skil­greint sem íbúðar­hús­næði. Hið rétta… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 4.5.2024

Smávegis af apríl 2024

Trausti Jónsson Við lítum nú á nýliðinn apríl - sem þótti kaldur - og var það miðað við það sem verið hefur síðustu þrjá áratugina. Taflan hér að neðan sýnir hvernig meðalhiti hans raðast - talan 24 er sett við kaldasta aprílmánuð aldarinnar. Á Norðurlandi var þetta… Meira
Ómar Geirsson | 4.5.2024

Línur skýrast eftir kappræður.

Ómar Geirsson Komandi forsetakosningar munu standa milli tveggja frambjóðenda. Það er alveg ljóst að Katrín Jakobsdóttir hefur allt það sem þarf til að verða góður forseti, hún býr að mikilli reynslu stjórnmálamannsins, en um leið hefur henni tekist vel að koma… Meira
Jón Magnússon | 5.5.2024

Ég forseti

Jón Magnússon Fundur RÚV með frambjóðendum til forseta var óvenju vel heppnaður. Rennslið var gott, spyrlarnir héldu sig þokkalega á mottunni og voru málefnalegir nema e.t.v. vottaði fyrir nokkru óþoli gagnvart Ástþóri Magnússyni, en að því slepptu gat þetta varla… Meira
Gunnar Heiðarsson | 4.5.2024

Kappræður?

Gunnar Heiðarsson Það voru frekar leiðinlegar "kappræður" sem ruv bauð landsmönnum í gærkvöldi. Ekkert nýtt sem þar kom fram. Sem fyrr eru þeir frambjóðendur sem hæst skora í skoðanakönnunum á röngum stað í sínum málflutningi og reyndar nokkrir þeirra minna metnu einnig.… Meira
Jón Bjarnason | 4.5.2024

Forsetakjör og málskotsskyldan

Jón Bjarnason Fróðlegur þáttur með frambjóðendum og margt skemmtilegur. Frambærilegt fólk og kom vel fyrir. Sum eiga erfitt með að greina sig á milli að vera frambjóðandi, þingmaður, ráðherra eða venjulegur Íslendingur. Viktor Traustason sem lagði Landskjörstjórn hélt… Meira
Bjarni Jónsson | 4.5.2024

Forsetaembætti í mótun

Bjarni Jónsson Segja má, að forsetaembættið á Íslandi sé dálítið kindugt m.v. það, sem annars staðar þekkist. Þar sem meginhlutverkið er þjóðhöfðingjahlutverkið (head of state), en pólitísk völd afar takmörkuð, þar er yfirleitt hafður sá háttur á, að þjóðþingið velur… Meira
Hallur Hallsson | 4.5.2024

Fjölmiðlar, fósturvísamálið & börnin

Hallur Hallsson Gunnar Árnason eiginmaður Hlédísar Sveinsdóttir gekk mars-maí 2022 milli fjölmiðla til þess að fá þá til að segja sorglega sögu þeirra hjóna. Á árunum 2008-2010 gengust þau undir tæknifrjóvgun hjá ART Medica nú LivioAB. Út frá eggheimtum komu 50 egg og… Meira
Heimssýn | 4.5.2024

Ástæða til upprifjunar

  Heimssýn Sú sérkennilega staða virðist komin upp að sumir frambjóðenda til embættis forseta hafa unnið að því að koma Íslandi undir vald Evrópusambandsins, hver með sínum hætti. Það væri óneitanlega sérkennileg niðurstaða ef í stöðu varðmanns lýðveldisins settist… Meira
Kristín Inga Þormar | 4.5.2024

15 mínútna borgir í Kanada - tilraun hafin á eyjarklasa og QR kóða og skílríkja krafist ef yfirgefa þarf eyjarnar!

Kristín Inga Þormar Hvað eru 15 mínútna borgir? Eru þær ekki bara borgarskipulag sem hannað er til að gera líf okkar allra auðveldara? Svo er okkur talin trú um, en sannleikurinn er sá að þær eiga að hneppa okkur í fjötra undir því yfirskini að verið sé að bjarga… Meira
Guðmundur Ásgeirsson | 4.5.2024

Banna EKKI gistirekstur í íbúðarhúsnæði

Guðmundur Ásgeirsson Meðfylgjandi frétt er efnislega röng. Þar er étið upp úr til­kynn­ingu á vef Stjórnarráðsins að sam­kvæmt nýlegri laga­breyt­ingu verði rek­end­um gisti­staða ekki leng­ur heim­ilt að leigja út gistirými sem er skil­greint sem íbúðar­hús­næði. Hið rétta… Meira
Páll Vilhjálmsson | 5.5.2024

Halla Hrund og Ástþór

Páll Vilhjálmsson Halla Hrund rak eigin utanríkisstefnu sem orkumálastjóri, gerði milliríkjasamning við argentínska vinukonu sína. Önnur vinkona Höllu Hrundar var í vinnu hjá henni á Orkustofnun samtímis sem hún undirbjó forsetaframboðið. Halla Hrund sýnir sömu… Meira
Óðinn Þórisson | 4.5.2024

Hefur staða Höllu Hrundar breyst á síðasta sólarhring ?

Óðinn Þórisson Kannski er það í ljósi þessarar fréttar skýrara hversvegna Halla Hrund hafði ekkert fram að færa nema fullt of orðum um ekki neitt án þess að svara neinni alvöru spurnigu þáttastjórnenda. Halla Hrund er Okrkumálastjóri , ok í leyfi, en hafði enga skoðun… Meira
Geir Ágústsson | 5.5.2024

Samanburður: Fréttaskýring vs. þvæla dulbúin sem fréttaskýring

Geir Ágústsson Ég les reglulega fréttir og fréttaskýringar á Oilprice.com sem fjallar fyrst og fremst um orkumál, en með breiða skírskotun. Þessi miðill fer yfir víðan völl og er að mér finnst oftast raunsær í nálgun sinni. Rétt í þessu las ég þar fréttaskýringu um… Meira