Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Ţemu á blog.is

Hér má finna skjölun um ţemasniđiđ á blog.is ásamt ýmsum tengdum upplýsingum sem gćtu komiđ vćntanlegum ţemahöfundum ađ gagni.

Ţemu og ţemapakkar

Ţema er safn skráa í sér möppu. Ţegar möppunni međ öllu innihaldi hennar er pakkađ í zip-skrá kallast ţađ ţemapakki. Hćgt er ađ sćkja ţemapakka fyrir öll ţemu, sem notandi hefur ađgang ađ, međ ţví ađ fara í Útlit → Ţemapakkar í stjórnborđinu. Ţar er einnig hćgt ađ stofna ný ţemu međ ţví ađ senda inn ţemapakka.

Ţemađ ţarf ađ innihalda eina YAML-skrá, theme.yaml og a.m.k. eina CSS-skrá, theme.css. Ţemađ getur einnig innihaldiđ ađrar skrár, s.s. myndir og ađrar css-skrár, og er ţá vísađ í ţćr úr theme.yaml eđa theme.css.

YAML er gagnalýsingasniđ eins og t.d. XML, en er mun lćsilegra fyrir venjulegt fólk en önnur slík sniđ. Ţví er nánar lýst á heimasíđu YAML-hópsins. Sniđiđ er mjög einfalt og fljótlćrt: allt sem ţemahönnuđir ţurfa ađ vita um ţađ má lćra á fimm mínútum.

CSS (Cascading Style Sheets) er útlitslýsingarmál, sérstaklega hannađ fyrir vefsíđur og skilgreint af vefstađlaráđinu, W3C (World Wide Web Constortium). Á vef W3C er ađ finna sérstaka heimasíđu fyrir CSS-sniđiđ, ţar sem m.a. er tengt inn á stađlaskilgreiningarnar. Margar vefsíđur fjalla um CSS; hér er t.d. gagnlegur tenglalisti. Einnig eru til margar bćkur um CSS.

YAML-skráin

YAML-skráin theme.yaml er kjarninn í ţemaskilgreiningunni. Hér verđur skođađ dćmi um hana. Ađ mestu er miđađ viđ Rembrandt-ţemađ, en ýmsu bćtt viđ til ađ sýna stillingar sem ekki eru notađar ţar.

Ćtlast er til ţess ađ YAML-skráin notist viđ ISO-8859-1 stafasettiđ, en ekki t.d. UTF-8. Síđar kann ađ verđa hćgt ađ stilla stafasettiđ međ ţví ađ tilgreina ţađ međ einhverjum hćtti í theme.yaml, en stuđningur fyrir slíkt er ekki fyrir hendi enn sem komiđ er.

YAML-skráin skiptist í allt ađ ţrjú undirskjöl, sem ađgreind eru međ "---" á sér línu: (1) almennar stillingar; (2) síđueiningalista; og (3) stílsniđsbreytur og tilbrigđalýsingu. Tvö fyrstnefndu undirskjölin eru nauđsynleg; hiđ ţriđja er valfrjálst.

(1) Almennar stillingar

Fyrsta undirskjaliđ Í YAML-skránni innheldur ýmsar upplýsingar um ţemađ. Sumar skipta máli fyrir útlit ţess eđa virkni, ađrar eru einungis fyrir mannleg augu.

system-name o.fl.

system-name : rembrandt
name    : Rembrandt - međ tilbrigđum
description : Skjalađ dćmi um ţemasniđiđ á blog.is

system-name er kerfisnafn ţemans og jafnframt nafn möppunnar sem ţemaskilgreiningin er í. Ţađ ţarf ađ vera strengur, sem eingöngu samanstendur af enskum lágstöfum, tölustöfum, "-", "_" og er einkvćmur fyrir eiganda ţemans. Sami notandi getur semsagt ekki haft tvö eđa fleiri ţemu međ sama system-name.

name og description eru nafn ţemans og lýsing á mannamáli. name er ţađ sem birtist í ţemalistum; sem stendur birtist description hvergi, og ţeim reit má sleppa ef vill.

Höfundur o.fl.

copyright  : Morgunblađiđ 2006
author   : Netdeild Morgunblađsins (Baldur Kristinsson)
author-url : http://www.mbl.is/
date    : 2006-05-05
version   : 1.0
license   : GPL
license-url : http://www.gnu.org/licenses/gpl.txt
public   : yes

Hvatt er til ţess ađ ţemahöfundar tilgreini höfund, notkunarleyfi og dagsetningu međ ţeim hćtti sem sést hér ađ ofan. Ţessir reitir eru ţó valfrjálsir.

Sviđiđ public hefur engin áhrif sem stendur, en kann síđar ađ verđa notađ til ađ ákvarđa hvort ađrir en eigandi ţemans eigi ađ geta notađ ţađ og/eđa sótt ţemapakka međ ţví.

Skráalisti

files:
 - alexander.jpg
 - arrow.gif
 - books.jpg
 - bullet.gif
 - nightwatch.jpg
 - preview.png
 - readme.txt
 - romance.jpg
 - theme.css
 - youth.jpg

Hvatt er til ţess ađ ţemaskilgreiningunni fylgi listi yfir ţćr skrár, sem notađar eru í ţemanu. Slíkur listi er ţó valfrjáls.

Bakgrunnur

background:
 - system-body: $[system_body_background]
 - system-content: $[system_content_background]

Ekki er ćtlast til ţess ađ CSS-skráin innihaldi útlitsskilgreiningar fyrir síđuhluta sem bera auđkenni (ID) sem hefjast á "system-". Séu slíkar útlitsskilgreiningar fyrir hendi kunna ţćr ađ verđa síađar út úr CSS-skránni viđ birtingu. Ţemahöfundar geta ţó stjórnađ bakgrunn ţessara síđuhluta međ ţví ađ tilgreina hann í YAML-skránni eins og sést hér ađ ofan. system-body er síđan sem heild neđan viđ hausinn (ţ.m.t. svćđiđ bak viđ auglýsinguna hćgra megin); system-content er ramminn sem umlykur svćđiđ sem sjálft blogginnihaldiđ birtist á (content).

Gildiđ í ţessum sviđum er notađ sem skilgreining fyrir CSS-eiginleikann background, ţannig ađ hér er ekki einungis hćgt ađ tilgreina bakrunnslit, heldur einnig bakgrunnsmyndir og stađsetningu ţeirra.

Sem sjá má eru notuđ breytunöfn í bakgrunns-skilgreiningunni hér ađ ofan. Gildi stillibreytnanna eru tilgreind í ţriđja undirskjalinu. Bakgrunnsstillingarnar eru sem stendur eini stađurinn í theme.yaml ţar sem stuđningur er fyrir ađ setja inn breytugildi međ ţessum hćtti.

Eftir innsetningu á breytunum $[system_body_background] og $[system_content_background] verđur útkoman í ofangreindu dćmi:

background:
 - system-body: #806759
 - system-content: #bf7660

Lágmarksbreidd

min-width: 1080

Ef ţema er međ breytilega breidd eđa miđjađ innihald, getur veriđ erfitt ađ skilgreina css-reglur sem hindra ađ auglýsingin hćgra megin fari yfir efni síđunnar hjá notendum međ lága skjáupplausn eđa mjóan vafraglugga. Hér kemur stillingin min-width til hjálpar međ ţví ađ stilla lágmarksbreidd fyrir síđuna án ţess ađ ţurfa ađ lauma inn reglum fyrir div međ auđkenni sem hefjast á "system-". Gildiđ ţarf ađ vera milli 800 og 1200.

Ath: Ţessi stilling er ekki til stađar í Rembrandt-ţemadćminu.

Viđbótar-div

add-divs : 4

Hćgt er ađ nota add-divs-sviđiđ til ađ bćta viđ <div>-tögum inn í ákveđnar síđueiningar, einkum dálkabox og bloggfćrslur. <div> ţessi fá CSS-klasanöfn frá "add1" og allt ađ "add8", enda eru leyfileg gildi fyrir ţetta sviđ milli 1 og 8.

Ath: Ţessi stilling er ekki til stađar í Rembrandt-ţemadćminu, en er t.d. notuđ í árstíđaţemunum til ađ skilgreina rúnnuđ horn á viđkomandi síđuhlutum.

Dagsetingarstađsetning

blog-entry-date: inside

Hćgt er ađ nota ţetta sviđ (sem reyndar er ekki notađ í Rembrandt-ţemadćminu) til ađ hafa áhrif á stađsetningu dagsetninga viđ bloggfćrslur. Nothćf gildi hér eru: inside (sjálfgefiđ), outside og after.

Venjulega (ţ.e. ef "inside" eđa ekkert er tilgreint) er dagsetning hverrar bloggfćrslu fremst í fćrslunni, framan viđ fyrirsögnina og inni í <div>-inu međ klasanum blog-entry.

Ef "outside" er tilgreint, er dagsetning hverrar bloggfćrslu utan viđ <div>-iđ međ klasanum blog-entry. Ţannig má nota dagsetninguna sem eins konar fyrirsögn, sem verđur sameiginleg fyrir fleiri en eina bloggfćrslu ef ţćr eru frá sama degi (ađ ţví tilskildu ađ dagsetningarsniđiđ sem notandinn valdi innifeli ekki tíma heldur einungis dag).

Ef "after" er tilgreint kemur dagsetningin ekki ofan viđ bloggfćrsluna heldur neđan viđ hana, í stöđulínuna ţar sem flokkar, fastur tengill og (ef viđ á) breytingartími sjást.

Viđbótar-CSS

extra-css:
 Blog-frontpage  : blog-frontpage.css
 Photo-album-image : album-image.css

Undir "extra-css" er hćgt ađ tilgreina css-skjöl sem einungis eru notuđ á tilteknum undirsíđum. Lykillinn er síđu-ID (sjá síđar í ţessu skjali) og gildiđ heiti css-skrárinnar.

Ath.: Ţessi stilling er ekki til stađar í Rembrandt-ţemadćminu.

Stílsniđ fyrir prentun

print-css: print.css

Sé ţess óskađ getur ţemahönnuđur tilgreint sérstakt stílsniđ fyrir prentun. Ţađ er gert eins og sést hér ađ ofan.

Ath.: Ţessi stilling er ekki til stađar í Rembrandt-ţemadćminu.

Myndastćrđir

Eftirtaldar stillingar varđandi myndastćrđir og tengd mál eru fyrir hendi í ţemalýsingunni fyrir Rembrandt-ţemadćmiđ:

album-thumb-size: 90
album-thumb-format: square
album-thumbs-per-row: 5
album-image-size: 700
album-image-size-blog: 500

Eftirtaldar tvennar stillingar geta einnig haft áhrif á myndbirtingu, en eru ekki fyrir hendi í Rembrandt-ţemadćminu:

album-thumbs-per-row-blog: 4
blog-entry-thumb-size: 300

Hér er nánari útlistun á merkingu ţessara stillinga:

 • album-thumb-format: Getur veriđ "square" eđa "proportional"; gert er ráđ fyrir "square" ef ekkert er tilgreint. Smámyndir á yfirlitssíđu í myndaalbúmi eru ferningslaga ef gildiđ er "square"; annars er hlutföllum haldiđ í smámyndunum.
 • album-thumb-size: Lengri hliđ smámyndar í dílum. Getur veriđ heiltala á bilinu 20-120 eđa heiltala sem gengur upp í 10 á bilinu 130-240. Sjálfgefiđ gildi er 100.
 • album-thumbs-per-row: Heiltala sem gefur til kynna fjölda smámynda í röđ á albúm-yfirlitssíđu. Sjálfgefiđ gildi er 0, sem ţýđir ađ ekki er reynt ađ stjórna ţessu, heldur er vafranum látiđ ţađ eftir ađ reyna ađ koma fyrir eins mörgum smámyndum og hćgt er í hverja línu.
 • album-thumbs-per-row-blog: Hliđstćtt viđ album-thumbs-per-row, en á viđ hiđ sérstaka tilvik ţegar yfirlitssíđan birtist í bloggumhverfi (međ vinstri/hćgri dálk o.s.frv.) fremur en albúm-umhverfi. Sem stendur er ţó ekki stuđningur fyrir slíka birtingu, ţannig ađ stillingin hefur ekki áhrif.
 • album-image-size: Heiltala sem gefur til kynna lengd lengri hliđar ţeirrar myndar sem sést, ţegar smellt er á smámynd á albúm-yfirlitssíđu. (Ţegar svo aftur er smellt er á ţessa stćrri útgáfu, er myndin kölluđ fram í fullri stćrđ). Eftirtalin gildi eru leyfileg: 480, 500, 600, 640, 700, 800 og 1024. Sjálfgefiđ gildi er 600. Sé upphaflega myndin minni en sem nemur ţessu gildi er hún ekki stćkkuđ.
 • album-image-size-blog: Hliđstćtt viđ album-image-size, en á viđ um myndina sem kemur fram ţegar smellt er á mynd sem tengd hefur veriđ viđ bloggfćrslu. Sjálfgefiđ gildi er 500.
 • blog-entry-thumb-size: Birtingarstćrđ myndar sem tengd hefur veriđ viđ bloggfćrslu í fćrslunni sjálfri. Sjálfgefiđ gildi er 300.

(2) Síđueiningalisti

Síđueiningarnar og uppröđun ţeirra

Í öđru undirskjalinu í YAML-skránni er lýst uppröđun síđueininga á síđunum.

Blog-frontpage:
 - Header-image
 - main-container
 -
  - Simple-navigation
  - Main-content
  - nav
  -
   - About-box
   - Navigation-box
   - Recent-entries-box
   - Categories-box
   - Pages-box
   - Custom-boxes-links
   - Calendar-box
   - Photos-albumlist-box
   - Photos-recent-box
   - Custom-boxes-html
   - Custom-boxes-people
   - Custom-boxes-books
   - Custom-boxes-music
   - Visits-box

Eins og sést hér ađ ofan er lykillinn heiti meginsíđueiningar (Blog-frontpage) og gildiđ er listi (eđa öllu heldur tré) sem sýnir hvađa síđueiningar eiga ađ birtast í viđkomandi síđu, í hvađa röđ ţćr eiga ađ vera og hvernig á ađ hópa ţćr saman.

Ţau gildi í ţessum lista sem eru međ stórum upphafsstöfum eru síđueiningarnar sjálfar (t.d. About-box), en gildi međ litlum upphafsstöfum eru <div> sem ţemahöfundur skilgreinir sjálfur til ađ hópa saman tilteknum síđueiningum eđa hafa međ öđrum hćtti áhrif á útlit síđunnar ("main-container", "nav"). Hiđ sérstaka gildi "Main-content" gefur til kynna stađinn ţar sem meginsíđueiningin (í ţessu tilfelli "Blog-frontpage") á ađ birtast.

Nöfn meginsíđueininganna eru sem hér segir:

 • Blog-frontpage: Bloggforsíđa (nýjustu bloggfćrslur).
 • Blog-entry: Stök bloggfćrsla.
 • Blog-month: Bloggfćrslur í tilteknum mánuđi.
 • Blog-day: Bloggfćrslur á tilteknum degi.
 • Blog-category: Bloggfćrslur í tilteknum flokki.
 • Blog-search: Leitarform/-niđurstöđur fyrir blogg.
 • Blog-fixed-pages: Fastar síđur (listi)
 • Blog-guestbook: Gestabók bloggs
 • About: Um höfundinn
 • Video: Sýna myndskeiđ
 • Photo-album: Myndaalbúm - smámyndir međ titlum.
 • Photo-image: Stök mynd (í albúmi eđa utan)

Nöfn annarra síđueininga eru sem hér segir:

 • About-blog-box: Box um bloggiđ
 • About-box: Box um höfundinn
 • Amnesty-box: Fréttir frá Amnesty International
 • Archives-box: Mánuđir međ bloggfćrslum
 • Blog-friends-box: Bloggvinalisti
 • Blogs-link: Bloggarnir mínar (tengill á yfirlitssíđu)
 • Calendar-box: Dagatal
 • Categories-box: Listi yfir flokka
 • Colophon: Höfundarréttarupplýsingar
 • Countdown-box: Niđurtalning
 • Community-boxes: Ýmiss konar efni af blog.is
 • Custom-boxes-books: Bókalistar
 • Custom-boxes-html: Notandaskilgreint HTML-box
 • Custom-boxes-links: Tenglalistar
 • Custom-boxes-music: Tónlistarlistar
 • Custom-boxes-pages: Sérsniđinn fćrslulisti (box)
 • Custom-boxes-people: Listar yfir fólk
 • Custom-boxes-rss: RSS-box
 • Header-image: Blogghaus, e.t.v. međ mynd
 • Header-title: Titill síđu
 • Mbl-boxes: Ýmiss konar efni af mbl.is
 • Music-player-box: Tónlistarspilari
 • Navigation-box: Leiđakerfis-box
 • Pages-box: Tenglar á fastar síđur (box)
 • Photos-albumlist-box: Nýjustu myndalbúmin mín
 • Photos-link: Myndirnar mínar (tengill á yfirlitssíđu)
 • Photos-recent-box: Nýjustu myndirnar mínar
 • Poll-box: Skođanakannanir
 • Recent-comments-box: Nýjustu athugasemdirnar
 • Recent-entries-box: Nýjustu bloggfćrslur
 • Search-box-blog: Leitarbox fyrir bloggiđ ţitt
 • Search-box-mbl-news: Leitarbox fyrir fréttir mbl.is
 • Simple-navigation: Einföld vöfrunarstika
 • Videos-recent-box: Nýjustu myndskeiđin mín
 • Visits-box: Heimsókna-box
 • Xmas-countdown-box: Niđurtalning til jóla

Auk ţess ađ lista síđueiningar er hćgt ađ tilgreina hvađa síđueiningar eiga ađ birtast á tiltekinni síđu međ ţví ađ gefa til kynna ađ hún eigi ađ erfa ađra síđu, sem ţegar hefur veriđ skilgreind:

Blog-entry:
 inherit: Blog-frontpage

Ef tiltekin síđa er ekki tilgreind í listanum yfir síđueiningar er gert ráđ fyrir ađ hún erfi Blog-frontpage.

Sérhver síđuskilgreining ţarf beint eđa óbeint ađ innihalda tilvísun í Main-content. Annars er ţemaskilgreiningunni hafnađ og villa kemur upp í vinnslu síđunnar.

Nöfn síđueininganna eru um leiđ nöfn (ID) ţeirra <div>-a sem síđueiningarnar birtast inni í. Ef ekkert innihald er tiltćkt til ađ birta í einhverri síđueiningu er ţeirri síđueiningu sleppt ásamt umlykjandi <div>-i hennar.

Birtingarumhverfi síđueininganna

Hér ađ neđan sést ögn einfölduđ mynd af birtingarumhverfi síđueininganna hvađ umlykjandi HTML varđar. Ţemahöfundur hefur sjálfur töluverđa stjórn á hvađ birtist ţar sem stendur "INNIHALD HÉR" en ćtti sem áđur sagđi ekki ađ reyna ađ hafa áhrif á annađ í CSS-reglum sínum.

<body id="system-body" class="theme-rembrandt">
 <div id="system-content">
  <div id="content" class="blog-content">
   <!-- INNIHALD HÉR -->
  </div>
 </div>
 <div id="system-top"><!-- SÍĐUHAUS HÉR --></div>
 <div id="system-right-container">
  <div id="system-right">
   <div id="system-right-ad">
    <!-- AUGLÝSING HÉR -->
   </div>
  </div>
 </div>
 <!-- TALNINGARKÓĐI HÉR -->
</body>

CSS-klasi <body>-tagsins breytist eftir ţemanu. CSS-klasi content-<div>sins er blog-content á bloggsíđum, album-content á albúmsíđum en other-content ef síđan heyrir hvorki undir blogg né myndaalbúm.

Til ađ geta fullnýtt sér möguleikana ţarf ţemahöfundur náttúrulega ađ skođa HTML síđnanna og kerfisstílsniđin (system.css og defaults.css) gaumgćfilega.

(3) Stílsniđsbreytur og stílbrigđi

Í ţriđja undirskjali YAML-skrárinnar er hćgt ađ skilgreina bćđi stílsniđsbreytur og svokölluđ stílbrigđi, en ţađ eru samstillt gildi fyrir margrar stílsniđsbreytur í einu.

Stílsniđsbreytur

Hćgt er ađ skilgreina breytur í theme.yaml og setja tilvísanir í ţćr breytur í theme.css. Í theme.yaml stendur ţá t.d.:

heading_color:
 default:   #993700
 label:    Litur á fyrirsögnum
 configurable: yes

Og í theme.css er gildi breytunnar sett inn svona svona:

h1,h2,h3,h4,h5 { color: $[heading_color]; }

Ţetta getur veriđ gagnlegt í tvennum tilgangi: annars vegar til ađ gera ţađ auđveldara ađ búa til mörg svipuđ ţemu, og hins vegar til ađ gera notanda ţemans kleift ađ stilla ţessar breytur undir Útlit → Ţemastillingar í stjórnborđinu án ţess ađ ţurfa ađ sýsla međ ţemapakka.

Í ofangreindu dćmi er heading_color augljóslega breytunafniđ. Gildi lykilsins default (#993700) er sjálfgefiđ gildi breytunnar; label er skýringartextinn sem sést viđ viđkomandi breytu í stjórnborđinu (sé hún stillanleg); og configurable gefur til kynna hvort notandanum leyfist ađ stilla breytuna eđur ei (gert er ráđ fyrir "no" ef ţetta er ekki tekiđ fram).

Stílbrigđi

Til ađ tilgreina stílbrigđi ţarf fyrst ađ skilgreina hina sérstöku breytu VARIANTS:

VARIANTS:
 default-variant: Nćturverđir Rembrandts (sjálfgefiđ)
 books:      Bókahillan
 youth:      Heilbrigđ ungmenni
 alexander:    Alexander mikli
 romance:     Rómantísk kvöldstund

default-variant-lykilinn ţarf ađ tilgreina, en ţađ er nafn meginstílbrigđisins. Gott er ađ láta koma fram í lýsingunni ađ um sjálfgefiđ stílbrigđi sé ađ rćđa. Hin gildispörin gefa til kynna nafn og lýsingu ţeirra stílbrigđa, sem skilgreina á.

Stílbrigđagildin fyrir stillibreyturnar eru svo tilgreind eins og sjá má af eftirfarandi dćmi:

blog_header_font:
 default:   italic 2em tahoma
 label:    Letur fyrirsagnar í blogghaus
 configurable: yes
 variants:
  books:   italic 2em tahoma
  alexander: italic 2em georgia
  youth:   bold 2em 'comic sans ms',sans-serif
  romance:  italic 2em palatino,'book antiqua','times new roman',times,serif

Viđeigandi gildi eru semsagt sett undir variants og lykluđ á nafn viđkomandi stílbrigđis. Ekki ţarf ađ tilgreina gildi fyrir tiltekiđ stílbrigđi ef ţađ á ađ vera hiđ sama og fyrir sjálfgefna stílbrigđiđ.

Síđast breytt 20.8.2009. Upphafleg útgáfa: maí 2006.

Ómar Ragnarsson | 29.11.2021

Ţrjátíu sinnum meiri snjókoma en spáđ var. Síđasti vetur var sér á parti.

Ómar Ragnarsson Síđasti vetur var sér á parti í Reykjavík. Ţađ kom nánast aldrei hálka og innan svćđisins var alger óţarfi ađ negla. Ţótt negld dekk hafi örlítiđ betra grip fram yfir ónegld dekk, eiga ţau mestan ţátt í ţví ađ rífa malbikiđ upp og skapa međ ţví hálku… Meira
Jónas Gunnlaugsson | 29.11.2021

Trump og forseti Elsalvador sögđu lćknaráđ ţeirra létu ţá taka HCQ. Ţá gekk heimspressan og sú íslenska af göflunum, nýddu ţćr Trump sem mest ţćr máttu. Ţađ varđ til ţess ađ fólkiđ, almenningur fékk ekki lyfiđ, lyfin sem virkuđu.

Jónas Gunnlaugsson 000 Á međan ţú nennir ađ mćla eru endalausar stökkbreytingar í öllum löndunum. Fjölmiđlar segja ađ allt sé ađ fara í vandrćđi í hinum löndunum. Okkur var sagt ađ allt vćri í vandrćđum í Svíţjóđ. Svo kom fyrrverandi forstjóri Landsspítalans, núverandi… Meira
Hallmundur Kristinsson | 29.11.2021

Katrín Jakobsdóttir

Hallmundur Kristinsson Hefur oft af miklum mćtti margt eitt stríđiđ háđ verra en líta á hvort leyfa ćtti lausagöngu ráđherra.… Meira
Birgir Loftsson | 29.11.2021

Styttist í endalokin fyrir Joe Biden

Birgir Loftsson Mynd: Ţessi mynd er frćg en hún sýnir ferđ Joe Biden til Kína ţegar hann var varaforseti Bandaríkjanna. Međ í för var sonur hans, Hunter Biden, og sagt er ađ í ţessari ferđ hafi Hunter komist í vasa kínverskra stjórnvalda. Sagt er ađ fađirinn fái 10% af… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 29.11.2021

Sćbjörns mánudagur

Ásgrímur Hartmannsson Ursus Maritimus, semsagt, sćbjörn: Ţeir finnast semsagt stundum í sjónum ţessir, stundum jafnvel á mánudögum. Sem gerir ţađ ađ sćbjarna mánudögum, eđa sć-bear monday.… Meira
Ingólfur Sigurđsson | 29.11.2021

Hćgri grćnir, Miđju fjólubláir?

Ingólfur Sigurðsson Örlögin eru einkennileg. Guđmundur Franklín stofnađi Hćgri grćna fyrir nokkrum árum en komst ekki á ţing, komst ekki ađ sem forseti né inná ţing međ nýjan flokk í haust. Engu ađ síđur svífur andi fyrsta flokksins hans yfir vötnunum í ţessari nýju… Meira
Frjálst land | 29.11.2021

Hlákustjórn

Frjálst land Í hlákunni í gćr varđ gamla ríkisstjórnin sem ný eftir fegrunarađgerđ og verđur nú hátísku ríkisstjórn sem berst gegn hláku framtíđarinnar, loftslagsbreytingum. Stjórnarsáttmálinn er ađ stofni til erlendar tilskipanir um hátískudraumana. Fremst í… Meira
Ţröstur R. | 29.11.2021

Hópur Breta innlyksa á Pöbbnum alla helgina eftir óvenju mikla snjókomu.

Þröstur R. Eftir ađ Oasis cover hljómsveitin "Noasis" lauk setti sínu sögđu yfirvöld á svćđinu ađ ţađ vćri ekki öruggt fyrir fólk ađ keyra heim. Velunnarar Tan Hill, hljómsveitarmeđlimir og sjö starfsmenn gistu nóttina. Og svo ađra nótt. Ef mađur lendir í ţví ađ… Meira
OM | 29.11.2021

Vefur um ţróunarheimspeki - dulheimar.is

                     OM Ţessi vefur er á ábyrgđ Áhugamanna um ţróunarheimspeki og er ćtlađ ađ koma á framfćri ţví besta sem má finna um efniđ og ţađ sem komiđ hefur út á íslensku. Ţróunarheimspeki er ţýđing á enska orđinu Metaphysics sem er rannsókn á uppruna lífs , grunngerđ,… Meira
Björn Bjarnason | 29.11.2021

Stjórnarskrá jarđtengd - bútasaumađ stjórnarráđ

Björn Bjarnason Fyrir utan ađ rekja megi stjórnarskrárdeilur undanfarinna ára til hrunsins má einnig benda á ákvarđanir vegna ţess sem upphaf hringlandaháttar međ stjórnarmálefni viđ myndun ríkisstjórnar.… Meira
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 29.11.2021

Stjórnarţankar - Tvö ráđuneyti vantar áriđ 2021

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Ljóst má vera, nú eftir ađ ný Katrínarstjórn hefur veriđ mynduđ, ađ á vantar. Tvö ráđuneyti ađ auki hefđu veriđ til bóta. Annars vegar Ráđuneyti Forréttindafólks. Ţorgerđur Katrín A(annars flokks) Gunnarsdóttir hefđi veriđ tilvalin sem ráđherra… Meira
Jóhann Elíasson | 29.11.2021

ŢAĐ HEFUR VERIĐ SAGT AĐ ŢETTA AFBIGĐI AF VEIRUNNI SÉ "SAUĐMEINLUAST"

Jóhann Elíasson Ţó svo ađ ţađ smitist mun hrađar en DELTA afbrigđiđ, sem átti jú ađ vera ţađ allra versta, ţá reyndist ţađ ekki vera eins slćmt og reynt var ađ telja fólki trú um. Verđur ekki ţađ sama upp á teningnum í ţetta skipti? VEIRAN VIRĐIST VERA AĐ ŢRÓAST YFIR Í… Meira
Bjarni Jónsson | 29.11.2021

Sćstrengsrímur kveđnar viđ raust

Bjarni Jónsson Nú er verđ á orkugjöfum og orkuberum, ţ.á.m. rafmagni, á meginlandi Evrópu og á Bretlandseyjum hátt. Ţann 8.11.2021 tilkynnti Landsvirkjun um hćkkun raforkuverđs skammtímasamninga viđ almenningsveiturnar og ber viđ lágri miđlunarlónsstöđu, enda er… Meira
Geir Ágústsson | 29.11.2021

Vísindamađurinn

Geir Ágústsson Stundum er erfitt ađ verjast ţeirri tilhugsun ađ hinir ýmsu ađilar sem eru áberandi í veiruumrćđu á Íslandi eyđi kvöldum sínum í ađ finna upp svokölluđ vísindi. Ţegar nćsti blađamađur rekur hljóđnema framan í ţetta fólk ţá ber ţađ á borđ heimatilbúin… Meira
Guđríđur Haraldsdóttir | 29.11.2021

Safaríkar samsćriskenningar og ein heimatilbúin

Guðríður Haraldsdóttir Safaríkar samsćriskenningar hafa grasserađ áratugum, jafnvel öldum saman. Og margar nokkuđ skemmtilegar. Nýlega las ég grein um ađ uppáhaldssnakk Karlottu prinsessu, dóttur Vilhjálms og Katrínar, langömmubarns Elísabetar ... vćri ólífur. Eftir ađ hafa… Meira
Kristín Inga Ţormar | 29.11.2021

Nú ţarf fólk ađ fara ađ vakna fyrir alvöru!

Kristín Inga Þormar Enn og aftur er víst eitthvađ "nýtt afbrigđi" af veirunni komiđ fram á sjónarsviđiđ, og sóttvarnalćknir segir ađ ţađ yrđi reiđarslag fyrir heilbrigđiskerfiđ ađ leyfa henni ađ ganga óáreittri. Ţađ er ótrúlegt ađ ekki sé löngu búiđ ađ ná tökum á… Meira
Guđjón E. Hreinberg | 29.11.2021

Allir í vax-höllinni eru yfirteknir af illum öndum

Guðjón E. Hreinberg Bara svo ţú vitir ţađ, ţá ţjást eittţúsund og níuhundruđ milljónir af húngri akkúrat í dag. Öfgasósíalismi er morđóđ lýgi. Sú veröld hefur nú haft ţrjár kynslóđir til ađ fremja stćrstu glćpi mannssögunnar og á hálfa kynslóđ eftir.… Meira
Magnús Sigurđsson | 29.11.2021

Oh My God!

Magnús Sigurðsson Omicron ađ koma á klakann segir landstjórinn, ásamt nýja stjórnarsáttmálanum. Skeriđ ekki lengur stjórnlaust. Forseta fífillinn búin ađ heiđra löggjafasamkomu ţjóđarinnar og brýna hana til gamaldags stjörnugjafar fyrir ţá sem hvorki ţiggja fálkann né… Meira
Árelía Eydís Guđmundsdóttir | 29.11.2021

Hvađ má lćra af ţví ađ dansa flamenco?

Árelía Eydís Guðmundsdóttir Ég brá mér til Spánar á haustmisseri ţar sem ég dvaldi viđ skrif í hinni fögru Granada. Til ţess ađ liđka mig og standa upp frá tölvunni skráđi ég mig í tíma í flamenco dansi. Ég mćtti í íţróttaskóm og hćkkađi međalaldur um alla vega ţrjátíu ár.… Meira
Páll Vilhjálmsson | 29.11.2021

Háskólar í kreppu

Páll Vilhjálmsson Snjallt hjá nýrri ríkisstjórn ađ flytja háskóla í ráđuneyti nýsköpunar og iđnađar. Vestrćnir háskólar eru í kreppu, einkum hug- og félagsvísindadeildir. Ţrjú dćmi. Prófessor í Hollandi segir háskóla í höndum ađgerđasinna sem trúa ađ hugmyndafrćđi trompi… Meira
Inga Guđrún Halldórsdóttir | 29.11.2021

Skotmarkiđ eru lítil sem međalstór fyrirtćki.

Inga Guðrún Halldórsdóttir Er ţađ forsvaranlegt ađ lama svona atvinnulífiđ og heilu bćjarfélögin vegna niđurstađa međ sýnum úr prófum sem eru ekki fćr um ađ sjúkdómsgreina fólk? WHO (finally) admits PCR tests create false positives , en blekkingarleikurinn heldur áfram af ţví ađ,… Meira
Jóhann Elíasson | 29.11.2021

NOKKUĐ VISS UM AĐ WILLUM ŢÓR RĆĐUR VEL VIĐ VERKEFNIĐ ÁN AĐKOMU SVANDÍSAR. 9

Jóhann Elíasson Ţarna er um ađ rćđa EINA ráđherrann í ţessari ríkisstjórn sem hćgt er ađ reikna međ ađ komi einhverju til leiđar, fái hann einhvern friđ til ţess. Án ţess ađ ćtla ađ setja eitthvađ út á Jón Gunnarsson persónulega á ég mjög erfitt međ ađ sjá hver er… Meira
Einar Björn Bjarnason | 28.11.2021

Nýtt -Omicron- afbrigđi COVID virđist hvatning til - 3. hrinu COVID bólusetninga! Skv. rannsókn í Ísrael er 3ja bólusetning afar virk gegn Delta! Embćtti landlćknis segir 2 bólusetningar minnka smitunarlíkur 50% 11

Einar Björn Bjarnason Skv. rannsókn frá Ísrael, bćtir 3ja bólusetning vörn gegn COVID umtalsvert, samanboriđ viđ ţađ ađ hafa fengiđ tvćr sprautur áđur : COVID-19 vaccine for preventing severe outcomes in Israel: an observational study . Rannsóknin virđist benda til ađ - 3ja… Meira
Páll Vilhjálmsson | 29.11.2021

Háskólar í kreppu 3

Páll Vilhjálmsson Snjallt hjá nýrri ríkisstjórn ađ flytja háskóla í ráđuneyti nýsköpunar og iđnađar. Vestrćnir háskólar eru í kreppu, einkum hug- og félagsvísindadeildir. Ţrjú dćmi. Prófessor í Hollandi segir háskóla í höndum ađgerđasinna sem trúa ađ hugmyndafrćđi trompi… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 28.11.2021

Búiđ ykkur undir einkennalausar vítiskvalir og einkennalausan dauđa 4

Ásgrímur Hartmannsson Sprautađ fólk deyr frekar úr vírus Ekki bara fćr ţađ hann frekar (ADE) heldur deyr ţađ frekar úr honum (líka ADE): "The report reveals that there were 833,332 recorded Covid-19 cases, 9,094 Covid-19 hospitalisations and 3,700 Covid-19 deaths from October… Meira
Óđinn Ţórisson | 27.11.2021

Ríkisstjórnin sem íslenska ţjóđin vildi 8

Óðinn Þórisson Niđurstađa alţingskosniganna voru skýr, ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, Framsóknar og VG hélt velli og bćtti auk ţess viđ sig ţingmönnum. Ţađ hlítur ađ vera mikiđ áhyggjuefni fyrir flokka eins og Pírata, Samfylkinguna og Viđrein ađ kome ekki einu sinni… Meira
Geir Ágústsson | 29.11.2021

Vísindamađurinn 3

Geir Ágústsson Stundum er erfitt ađ verjast ţeirri tilhugsun ađ hinir ýmsu ađilar sem eru áberandi í veiruumrćđu á Íslandi eyđi kvöldum sínum í ađ finna upp svokölluđ vísindi. Ţegar nćsti blađamađur rekur hljóđnema framan í ţetta fólk ţá ber ţađ á borđ heimatilbúin… Meira
OM | 29.11.2021

Vefur um ţróunarheimspeki - dulheimar.is 3

                     OM Ţessi vefur er á ábyrgđ Áhugamanna um ţróunarheimspeki og er ćtlađ ađ koma á framfćri ţví besta sem má finna um efniđ og ţađ sem komiđ hefur út á íslensku. Ţróunarheimspeki er ţýđing á enska orđinu Metaphysics sem er rannsókn á uppruna lífs , grunngerđ,… Meira
Ţorsteinn Siglaugsson | 27.11.2021

Sameiningartákn ţjóđarinnar? 10

Þorsteinn Siglaugsson Í ţingsetningarrćđu ţann 23. nóvember gaf Guđni Th. Jóhannesson forseti Íslands til kynna ađ fólk sem ekki ţćgi bólusetningu gegn kórónaveirunni vćri međ ţví ađ krefjast sjálfu sér til handa „réttar til ađ smita ađra“. Nú er ţađ svo ađ ţótt… Meira
Ómar Ragnarsson | 27.11.2021

Mikiđ áfall fyrir Vinstri grćna og náttúruverndina ađ missa umhverfisráđuneytiđ. 4

Ómar Ragnarsson Um áratuga skeiđ á síđustu öld var ţađ hefđ hjá Alţýđuflokknum ađ fara ekki í stjórn nema fá félagsmálaráđuneytiđ í sinn hlut. Svipađ gilti hjá Sjálfstćđisflokknum varđandi dómsmálaráđuneytiđ. Fylgistap Vinstri grćnna kemur ţeim nú illilega í koll viđ… Meira
Birgir Loftsson | 26.11.2021

Skipakostur og hlutverk Landhelgisgćslunnar 5

Birgir Loftsson Eins og komiđ hefur fram í fréttum hefur Landhelgisgćslan fest kaup á ţjónustuskip olíuiđnađins fyrir alveg ágćtis verđ og ber fleytiđ heitiđ Freyja (af hverju ekki Rán?). Skipiđ ber öll merki ţess ađ vera dráttarskip og er ekki hannađ sem… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Gunnar Heiđarsson | 10.11.2021

"megas"

Gunnar Heiðarsson Ţessi pistill er ekki um hinn ágćta listamann Megas, ţó vissulega sé hćgt ađ skrifa langan og góđan pistil um ţann dreng. Ţessi pistill er um grein eftir Guđmund Pétursson, rafmagnsverkfrćđing, ţar sem hann segir frá hugmynd um framleiđslu á ţví sem hann… Meira

BćkurBćkur

Birgir Loftsson | 11.11.2021

Um hvađ fjalla annálar?

Birgir Loftsson Ég er ađ lesa annála ţessa dagana. Merkileg lesning um hvađ gerist í lífi ţjóđar. En annálar eru brot eđa glefsur úr ţjóđarsögunni og í raun er Íslands saga ansi götótt. Annálar t.d. sleppa ađ greina frá heilu eldgosunum og í raun frá daglegu lífi. Ţađ… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 21.11.2021

KEMUR ALLS EKKI Á ÓVART.......

Jóhann Elíasson En reyndar kemur ţađ á óvart ađ ţetta skuli ekki hafa veriđ gert miklu fyrr. "Niđurlćgingin" gegn Liverpool á Old Trafford í haust, bjóst ég viđ ađ yrđi dropinn sem fyllti mćlinn, en einhverra hluta vegna ákvađ stjórnin ađ gefa honum tćkifćri áfram. Nú… Meira

FerđalögFerđalög

Jón Jóhann Ţórđarson | 13.11.2021

FIMMTUGSFERĐ TIL ÍTALÍU

Jón Jóhann Þórðarson Hópurinn samankominn í garđinum viđ húsiđ Ţađ var í september 2021 sem fimmtugsferđ Frábćrra ferđafélaga var farin til Ítalíu, rétt tćpu ári síđar en til stóđ. En ţvílík ferđ og ţvílíkt land sem Ítalía er hvort sem horft er til veđurfars, mannlífs, matar… Meira

HeimspekiHeimspeki

Jón Magnússon | 23.11.2021

Frelsi til ađ sýkja ađra er vafasamur réttur

Jón Magnússon Forseti lýđveldisins segđi í setningarrćđu Alţingis, ađ frelsi til ađ sýkja ađra vćri vafaasmur réttur. En hvađa réttur er ţađ. Hefur einhver gefiđ einhverjum ţann rétt. Eru einhversstađar lagaákvćđi eđa önnur fyrirmćli sem mćlir fyrir um ţađ ađ fólk… Meira

KjaramálKjaramál

Bjarni Jónsson | 27.9.2021

Ađ eiga ekkert erindi

Bjarni Jónsson Vinstra mođverkiđ í stjórnarandstöđunni hérlendis á ekkert erindi viđ íslenzka kjósendur. Ţađ sýndu úrslit Alţingiskosninganna 25. september 2021. Ţessir flokkar voru gerđir algerlega afturreka međ stefnumál sín. Ađ hćtti kreddumanna neitađi… Meira

LífstíllLífstíll

Dr. Gylforce | 16.10.2021

Allt klappađ og klárt ...???

Dr. Gylforce Klárt og klappađ komiđ af stađ allt afslappađ en ekki hvađ??? Nýja greiđslukerfi hjá Strćtó, sem hefir fengiđ nafniđ Klapp, er nú komiđ í prófanir til ţess ađ sníđa síđustu agnúa af kerfinu, ef einhverjir eru. Dr. Gylforce hefir fengiđ ţann heiđur ađ… Meira

LöggćslaLöggćsla

Guđrún Magnea Helgadóttir | 20.11.2021

OPIĐ BRÉF TIL RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA

Guðrún Magnea Helgadóttir Ágćti ríkislögreglustjóri! Ég skrifa ţér og sendi ţér ákall ađ ţú sjáir til ţess ađ upprćta spillingu sem grasserar innan embćttis lögreglunnar í Reykjavík og réttarkerfisins alls, sem hylja yfir alvarlega glćpi, svo sem morđ, rán og… Meira

Menning og listirMenning og listir

Sigrún Jóna Sigurđardóttir | 27.11.2021

Verđur ţetta endalaust......

Sigrún Jóna Sigurðardóttir Ég held ađ háskólar landsins verđi ađ lađa til sín nemendur í hjúkrun og lćknafrćđum ásamt heilsuvísindum ef ţetta gengur svona endalaust. Hvernig vćri ađ ţeir sem standast öll próf á tilskyldum tíma fái lán sín rentulaus eđa já niđurfelld alveg. Ţetta… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Páll Vilhjálmsson | 24.11.2021

Eiđur Smári og Rakel, innan vallar og utan

Páll Vilhjálmsson Fréttastjóri RÚV hćttir skyndilega vegna vandamála innan vallar á Efstaleiti. Ţađ er ekki frétt. Eiđur Smári hćttir vegna vandamála utan vallar. Ţađ er frétt. Stefán útvarpsstjóri svarar út og suđur, segir ekki neyđarástand á Efstaleiti . Alţjóđ veit… Meira

SjónvarpSjónvarp

G. Tómas Gunnarsson | 18.4.2021

Atvinna, einkalíf og siđanefndir og -vandir einstaklingar

G. Tómas Gunnarsson Urskurđir siđanefnda vekja alltaf athygli, en ekki nauđsynlega gleđi. Hvort ađ siđavandir einstaklingar sitji í siđanefndunum eru sömuleiđis skiptar skođanir um. En hvađa rétt hafa fyrirtćki til ađ skipa siđanefndir til ađ fjalla um athćfi starfsmanna… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 26.11.2021

Hrađskáksyrpan

Skákfélag Akureyrar Ţriđja lotan í fjögurra móta syrpu var tefld í gćrkveldi, 25. nóvember. Úrslit: Áskell og Sigurđur E 10 v. af 12 Elsa María 9,5 Stefán 5,5 Markús 4 Sćvar Max 2 Hilmir 1 Aftir ţrjár lotur hafa stigin skipast svona: Áskell 10,5; Elsa 9; Sigurđur 7,5;… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Geir Ágústsson | 29.11.2021

Vísindamađurinn

Geir Ágústsson Stundum er erfitt ađ verjast ţeirri tilhugsun ađ hinir ýmsu ađilar sem eru áberandi í veiruumrćđu á Íslandi eyđi kvöldum sínum í ađ finna upp svokölluđ vísindi. Ţegar nćsti blađamađur rekur hljóđnema framan í ţetta fólk ţá ber ţađ á borđ heimatilbúin… Meira

TónlistTónlist

Kári Friđriksson | 28.7.2021

Áskorun á Sveppa,karifrid (Á youtube.) Textinn .

Kári Friðriksson Áskorun á Sveppa.Lag og ljóđ Kári Friđriksson. Ţú grínari mikli sem ekur um allt, sem útvarpar spaugi úr bílnum. Ég lćt ţig nú vita ađ lániđ er valt og líklegar hefndir frá skrílnum. Ţví fólk sem ţú níđir í fýlu nú er, ţú ferđ nokkuđ oft yfir strikiđ.… Meira

Trúmál og siđferđiTrúmál og siđferđi

OM | 29.11.2021

Vefur um ţróunarheimspeki - dulheimar.is

                     OM Ţessi vefur er á ábyrgđ Áhugamanna um ţróunarheimspeki og er ćtlađ ađ koma á framfćri ţví besta sem má finna um efniđ og ţađ sem komiđ hefur út á íslensku. Ţróunarheimspeki er ţýđing á enska orđinu Metaphysics sem er rannsókn á uppruna lífs , grunngerđ,… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Gunnar Björgvinsson | 21.9.2021

Eđlis- og efnafrćđi gróđurhúsaáhrifa (tilraun til útskýringar á mannamáli)

Gunnar Björgvinsson Allir hlutir lýsa frá sér ljósi sem fer eftir hitastigi ţeirra (thermal radiation). Ţá er ekki veriđ ađ tala um ţađ sýnilega ljós, sem berst frá hlutunum ţegar fellur á ţá sólarljós eđa eitthvađ slíkt, heldur ljós sem fer eftir hitastigi ţeirra. Ţví… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 16.2.2021

Er ţađ stefna RÚV ađ hengja beri 45. forseta Bandaríkjanna? Agli Helgasyni finnst ţađ.

Gústaf Adolf Skúlason Egill Helgason er flestum kunnur sem ţáttarstjórnandi m.a. Silfur Egils hjá sjónvarpinu. Hann skrifar fćrslu á Facebook sunnudag 14. febrúar sjá skjáskot ađ ofan, ţar sem hann lýsir áhyggjum sínum yfir „refsileysi" Bandaríkjanna gagnvart Donald… Meira

Viđskipti og fjármálViđskipti og fjármál

Már Wolfgang Mixa | 19.11.2021

Lágmark 50% - Algjört lágmark

Már Wolfgang Mixa Voriđ 2009 skrifađi ég grein varđandi fjárfestingastefnu lífeyrissjóđa. Fram kom sú skođun mín ađ meginţungi fjárfestinga lífeyrissjóđa ćtti ađ vera á svćđum sem eru óháđari árferđi efnahags Íslendinga, međ öđrum orđum á alţjóđlegum mörkuđum. Benti ég á… Meira

Vísindi og frćđiVísindi og frćđi

Ásgrímur Hartmannsson | 29.11.2021

Sćbjörns mánudagur

Ásgrímur Hartmannsson Ursus Maritimus, semsagt, sćbjörn: Ţeir finnast semsagt stundum í sjónum ţessir, stundum jafnvel á mánudögum. Sem gerir ţađ ađ sćbjarna mánudögum, eđa sć-bear monday.… Meira

BloggarBloggar

Ómar Ragnarsson | 29.11.2021

Ţrjátíu sinnum meiri snjókoma en spáđ var. Síđasti vetur var sér á parti.

Ómar Ragnarsson Síđasti vetur var sér á parti í Reykjavík. Ţađ kom nánast aldrei hálka og innan svćđisins var alger óţarfi ađ negla. Ţótt negld dekk hafi örlítiđ betra grip fram yfir ónegld dekk, eiga ţau mestan ţátt í ţví ađ rífa malbikiđ upp og skapa međ ţví hálku… Meira

DćgurmálDćgurmál

Magnús Sigurđsson | 29.11.2021

Oh My God!

Magnús Sigurðsson Omicron ađ koma á klakann segir landstjórinn, ásamt nýja stjórnarsáttmálanum. Skeriđ ekki lengur stjórnlaust. Forseta fífillinn búin ađ heiđra löggjafasamkomu ţjóđarinnar og brýna hana til gamaldags stjörnugjafar fyrir ţá sem hvorki ţiggja fálkann né… Meira

EvrópumálEvrópumál

Frjálst land | 29.11.2021

Hlákustjórn

Frjálst land Í hlákunni í gćr varđ gamla ríkisstjórnin sem ný eftir fegrunarađgerđ og verđur nú hátísku ríkisstjórn sem berst gegn hláku framtíđarinnar, loftslagsbreytingum. Stjórnarsáttmálinn er ađ stofni til erlendar tilskipanir um hátískudraumana. Fremst í… Meira

FjármálFjármál

Örn Ingólfsson | 23.10.2021

Hver á Mílu?

Örn Ingólfsson Er Míla ekki gamli Póstur og Sími sem heitir í dag Síminn sem ađ hundruđ ţúsunda Íslendinga(Mikill hluti kominn í Sumarlandiđ)borguđu til međ sínum SKÖTTUM og gjöldum? Og ef ađ ţađ á ađ fara ađ einkavinavćđa Mílu ţá vćri frábćrt ađ fá nöfn á umbođsmönnum… Meira

ÍţróttirÍţróttir

Jens Guđ | 25.11.2021

KSÍ í vanda

Jens Guð Mikill vandi og óvissa steđjar nú ađ KSÍ. Einkum varđandi fyrirhugađan flutning vínbúđar úr Austurstrćti í einhvern útkjálka sem kallar á akstur vélknúins ökutćkis. Í herbúđum KSÍ er horft vonaraugum til stađsetningar í göngufćri viđ Laugardalshöllina.… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson | 19.10.2021

London sokkin í sć

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Áriđ er 2008. London er sokkin í ökkladjúpan sć vegna manngerđrar hlýnunar á jörđinni. Lögreglumađurinn Harley Stone er á höttunum eftir dularfullum og allt umlykjandi fjöldamorđingja sem drap samstarfsfélaga hans fyrir nokkrum árum... Ţetta er hluti af… Meira

LjóđLjóđ

Hallmundur Kristinsson | 29.11.2021

Katrín Jakobsdóttir

Hallmundur Kristinsson Hefur oft af miklum mćtti margt eitt stríđiđ háđ verra en líta á hvort leyfa ćtti lausagöngu ráđherra.… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

ÖGRI | 14.10.2021

Er Sóley búinn ađ uppgötva agúrguna

ÖGRI Mikiđ eru vinsćlir nú alls kyns drykkir af grćnmeti og ávöxtum - og um daginn fékk ég einn sérstaklega ferskann slíkann frá heilsufćđis frömuđinum Sóley . É g hef veriđ međ erlenda drykki sem međal annars innihalda masađa agúrku / cucumber ; svo mér datt… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Ţorvaldur Finnbjörnsson | 30.10.2021

Women@Work - Konur í nýsköpun

Þorvaldur Finnbjörnsson Eftirfarnandi fyrirtćki og stofnanir í 7 Evrópulöndum standa fyrir stuttum kynningarfundi á ţjálfunarferli og ţjónustu viđ konur í nýsköpun. Ţessi lönd og ađilar eru: RightNow Ísland Gip Fipan Frakkland Dramblys Spáni Salvamamme Ítalíu Enoros Kýpur… Meira

SamgöngurSamgöngur

Benedikt V. Warén | 5.10.2021

Bćjarstjórnin í Múlaţingi og Seyđisfjarđagöngin

Benedikt V. Warén Nokkuđ hefur veriđ fjallađ um Seyđisfjarđagöng og sýnist ţar sitt hverjum. Stjórnendur í Múlaţingi eru tvístígandi í hvar gangamunninn á ađ koma út Hérađsmegin og virđist bćjarstjórninni frekar hlusta á rök annarra en ađ líta til ţess hvar vilji… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Tómas Ibsen Halldórsson | 26.3.2021

Sagđist hafa orđiđ ţingmađur fyr­ir 120 árum

Tómas Ibsen Halldórsson Ég vissi alltaf ađ Joe Biden vćri hundgamall, en ekki datt mér í hug ađ hann vćri svo gamall ađ hann hafi byrjađ ţingmennsku fyrir 120 árum Ţá má nú kannski segja ađ hann eldist vel miđađ viđ ţađ. Yfirlýsing hans er á myndbandi hér… Meira

StjórnlagaţingStjórnlagaţing

Jón Ţórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um ađ SKATTKRÓNUM FÁTĆKA FÓLKSINS sé vel variđ í ađ borga mörgum alţingismönnum laun viđ ađ rćđa einhver ţingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Ţađ eru mörg mál á Alţingi ţess eđlis ađ ţau ţarfnast ţess meira ađ ćđstu topparnir í samfélaginu séu duglegri viđ "AĐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en ađ ţrasa um mál of lengi. Ţess vegna ćttum viđ ađ taka upp franska kosningakerfiđ hér á landi ţ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Ívar Pálsson | 23.9.2021

Kjósiđ nýorkuna inn

Ívar Pálsson Borgarlína verđur 75% greidd af ríkinu, amk. fyrsta falliđ. Ţví skiptir mestu hver verđa kosin á ţing. Ţessi yfir 100 milljarđa króna ímyndarbardagi hefur ekkert međ skilvirkni í samgöngum ađ gera. Strćtisvagnabílstjóri sagđi í viđtali í fyrradag ađ… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 14.11.2021

Sálmar.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Vísa mér veg ţinn, Drottinn, ađ ég gangi í sannleika ţínum, gef mér heilt hjarta, ađ ég tigni nafn ţitt. Ég vil ţakka ţér, Drottinn, Guđ minn, af öllu hjarta og tigna nafn ţitt ađ eilífu ţví ađ miskunn ţín er mikil viđ mig, ţú hefur frelsađ sál mína frá… Meira

Tölvur og tćkniTölvur og tćkni

Teitur Haraldsson | 22.7.2020

Niđurgreiđa rafmagnsbíla.

Teitur Haraldsson Landsvirkjun ćtti ađ íhuga ađ niđurgreiđa eđa selja rafmagnsbíla. Ţeir nota mikiđ rafmagn og á svívirđilega mikiđ hćrri taxta en ţessi fyrirtćki borga.… Meira

Utanríkismál/alţjóđamálUtanríkismál/alţjóđamál

Einar Björn Bjarnason | 21.11.2021

Mun Elon Musk gera Bandaríkin ríkjandi yfir Sólkerfinu í framtíđinni? Vísa til hliđaráhrifa af ţróun StarShip1 - SuperHeavy1 geimferđakerfisins! Ef eins gott og Musk segir, virđist mér Bandaríkin ná óskaplegu foskoti í geimnum!

Einar Björn Bjarnason Ég ćtla ađ telja upp hvađ herra Musk segir SuperHeavy1 - StarShip1 geta gert! Töluvert hefur ţegar veriđ um prófanir, en samtímis í ferlinu veriđ slatti af óhöppum - ţ.e. allt upp í ţađ ađ flaug hafi sprungiđ. Slíkt er ekki óvenjulegt í ţróun á nýju… Meira

VefurinnVefurinn

G Helga Ingadottir | 9.10.2021

Birgir Ţórarinsson hleypur úr vinnu sem ađ kjósendur útveguđu honum - en heldur samt fullum réttindum og launum

G Helga Ingadottir Jú - ţetta eru svik viđ kjósendur. Ţetta er ekki alveg sami gjörningurinn ţegar ađ tveir úr Flokki fólksins voru reknir úr ţeim flokki og sátu fyrst um sinn flokkslausir inni á ţingi - áđur en ţeir gengu svo til liđs viđ Miđflokkinn, sem ađ jú bauđ ţá… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Herdís Sigurjónsdóttir | 17.8.2021

Minningargrein um Rúnu vinkonu

Herdís Sigurjónsdóttir Drungalegur dagur úti og nokkuđ í takt viđ mína líđan á bálfarardegi Rúnu vinkonu, Guđrúnar Indriđadóttur. Hér er minningargrein sem birtist í Morgunblađinu í dag. Ţvílíkt lán ađ viđ Rúna vorum valdar saman á tveggja manna stofu á fćđingardeildinni fyrir… Meira
Halldór Jónsson | 28.11.2021

Besta fólkiđ

Halldór Jónsson hefur myndađ ríkisstjórn međ 38 manna meirihluta. Ekki hefđi ég viljađ ţurfa ađ horfa upp á önnur andlit en ţessi. Ég held ađ ţessi ţrjú séu líklegri en önnur til ađ halda jafnvćgi í ţeim erfiđu málum sem framundan eru. Mildin í miđjunni en möguleikarnir… Meira
Páll Vilhjálmsson | 29.11.2021

Háskólar í kreppu

Páll Vilhjálmsson Snjallt hjá nýrri ríkisstjórn ađ flytja háskóla í ráđuneyti nýsköpunar og iđnađar. Vestrćnir háskólar eru í kreppu, einkum hug- og félagsvísindadeildir. Ţrjú dćmi. Prófessor í Hollandi segir háskóla í höndum ađgerđasinna sem trúa ađ hugmyndafrćđi trompi… Meira
Gunnar Heiđarsson | 29.11.2021

57 blađsíđur af litlu

Gunnar Heiðarsson Jćja, ţó höfum viđ fengiđ nýja ríkisstjórn og já, líka nýjan stjórnarsáttmála. Í stuttu máli má segja ađ niđurstađan komi nokkuđ á óvart. Sjálfstćđisflokkur og Framsókn fá "góđu" stólana en VG fćr stjórnarsáttmálann. Varđandi stólaskiptin ber ađ… Meira
Magnús Sigurđsson | 29.11.2021

Oh My God!

Magnús Sigurðsson Omicron ađ koma á klakann segir landstjórinn, ásamt nýja stjórnarsáttmálanum. Skeriđ ekki lengur stjórnlaust. Forseta fífillinn búin ađ heiđra löggjafasamkomu ţjóđarinnar og brýna hana til gamaldags stjörnugjafar fyrir ţá sem hvorki ţiggja fálkann né… Meira
Inga Guđrún Halldórsdóttir | 29.11.2021

Skotmarkiđ eru lítil sem međalstór fyrirtćki.

Inga Guðrún Halldórsdóttir Er ţađ forsvaranlegt ađ lama svona atvinnulífiđ og heilu bćjarfélögin vegna niđurstađa međ sýnum úr prófum sem eru ekki fćr um ađ sjúkdómsgreina fólk? WHO (finally) admits PCR tests create false positives , en blekkingarleikurinn heldur áfram af ţví ađ,… Meira
Ómar Ragnarsson | 29.11.2021

Ţrjátíu sinnum meiri snjókoma en spáđ var. Síđasti vetur var sér á parti.

Ómar Ragnarsson Síđasti vetur var sér á parti í Reykjavík. Ţađ kom nánast aldrei hálka og innan svćđisins var alger óţarfi ađ negla. Ţótt negld dekk hafi örlítiđ betra grip fram yfir ónegld dekk, eiga ţau mestan ţátt í ţví ađ rífa malbikiđ upp og skapa međ ţví hálku… Meira
Geir Ágústsson | 29.11.2021

Vísindamađurinn

Geir Ágústsson Stundum er erfitt ađ verjast ţeirri tilhugsun ađ hinir ýmsu ađilar sem eru áberandi í veiruumrćđu á Íslandi eyđi kvöldum sínum í ađ finna upp svokölluđ vísindi. Ţegar nćsti blađamađur rekur hljóđnema framan í ţetta fólk ţá ber ţađ á borđ heimatilbúin… Meira
Kristín Inga Ţormar | 29.11.2021

Nú ţarf fólk ađ fara ađ vakna fyrir alvöru!

Kristín Inga Þormar Enn og aftur er víst eitthvađ "nýtt afbrigđi" af veirunni komiđ fram á sjónarsviđiđ, og sóttvarnalćknir segir ađ ţađ yrđi reiđarslag fyrir heilbrigđiskerfiđ ađ leyfa henni ađ ganga óáreittri. Ţađ er ótrúlegt ađ ekki sé löngu búiđ ađ ná tökum á… Meira
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 29.11.2021

Stjórnarţankar - Tvö ráđuneyti vantar áriđ 2021

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Ljóst má vera, nú eftir ađ ný Katrínarstjórn hefur veriđ mynduđ, ađ á vantar. Tvö ráđuneyti ađ auki hefđu veriđ til bóta. Annars vegar Ráđuneyti Forréttindafólks. Ţorgerđur Katrín A(annars flokks) Gunnarsdóttir hefđi veriđ tilvalin sem ráđherra… Meira
Einar Björn Bjarnason | 28.11.2021

Nýtt -Omicron- afbrigđi COVID virđist hvatning til - 3. hrinu COVID bólusetninga! Skv. rannsókn í Ísrael er 3ja bólusetning afar virk gegn Delta! Embćtti landlćknis segir 2 bólusetningar minnka smitunarlíkur 50%

Einar Björn Bjarnason Skv. rannsókn frá Ísrael, bćtir 3ja bólusetning vörn gegn COVID umtalsvert, samanboriđ viđ ţađ ađ hafa fengiđ tvćr sprautur áđur : COVID-19 vaccine for preventing severe outcomes in Israel: an observational study . Rannsóknin virđist benda til ađ - 3ja… Meira
Guđríđur Haraldsdóttir | 29.11.2021

Safaríkar samsćriskenningar og ein heimatilbúin

Guðríður Haraldsdóttir Safaríkar samsćriskenningar hafa grasserađ áratugum, jafnvel öldum saman. Og margar nokkuđ skemmtilegar. Nýlega las ég grein um ađ uppáhaldssnakk Karlottu prinsessu, dóttur Vilhjálms og Katrínar, langömmubarns Elísabetar ... vćri ólífur. Eftir ađ hafa… Meira
Jón Magnússon | 28.11.2021

Ráđherraval Sjálfstćđisflokksins.

Jón Magnússon Ţá liggur fyrir hvernig ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er skipuđ of fátt kemur á óvart varđandi ráđherraskipunina nema ţađ ađ Guđrún Hafsteinsdóttir skuli ekki vera ráđherra eins og ég spáđi ađ hún mundi verđa. Vissulega kemur á óvart ađ Jón… Meira