Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Bloggflokkar



Dægurmál

Páll Vilhjálmsson | 25.4.2025

Úkraína: engin leið að hætta 

Páll Vilhjálmsson Verði Úkraínustríðið ekki leyst við samningaborðið ráðast úrslitin á vígvellinu. Hvorugur stríðsaðili lætur bilbug á sér finna. Stórorustur sem skilja á milli feigs og ófeigs eru fáar og langt á milli þeirra. Hæg framsókn Rússa í landmesta landi Evrópu,… Meira
Magnús Sigurðsson | 23.4.2025

Lagarfljótsormurinn og Hringur 

Magnús Sigurðsson Þegar dagarnir voru hvað dimmastir í vetur hafði blaðamaður samband við mig út af Lagarfljótsorminum. Hann spurði mig hvort ég og félagi minn værum tilbúnir til að segja opinberlega frá tilveru hans, en honum hafði verið sagt að fáir vissu betur hvernig… Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 23.4.2025

Aðför að útivistarmöguleikum almennings 

Torfi Kristján Stefánsson Svo virðist sem skipuleg aðför að möguleikum íbúa höfuðborgarsvæðisins til útivistar sé yfirstandindi þessi misserin. Fyrst stóð Ísavía og Samgöngustofa fyrir stórfelldum skemmdum á Öskjuhlíðinni þannig að nú lítur stórt svæði þar út eins og eyðimörk og… Meira
Júlíus Valsson | 22.4.2025

Athugasemdir í Skipulagsgátt vegna vindorkugarðs við Dyraveg í Sveitarfélaginu Ölfusi 

Júlíus Valsson Orkuveita Reykjavíkur (OR) hefur kynnt áform um byggingu og rekstur vindorkuþyrpingar við Dyraveg á Mosfellsheiði. Áform OR felast í uppbyggingu allt að 108 MW vindorkuþyrpingu á 7,2 km2 svæði við Dyraveg á Mosfellsheiði. Gert er ráð fyrir að reisa 15… Meira
Magnús Sigurðsson | 21.4.2025

Maríuerlan mætt - Lítið til fugla himinsins 

Magnús Sigurðsson Það er getur verið snúið fyrir okkur mannskepnurnar að sjá að við stöndum málleysingunum langt að baki í því að skynja orku náttúru og umhverfis. Lítil fluga sem vaknar að vori er jafnvel okkur mannfólkinu fremri þegar þar að kemur. Þessu veldur hinn… Meira
Magnús Sigurðsson | 16.4.2025

Heilagir hundar, perlur og svín 

Magnús Sigurðsson Þeir geta verið margir og misjafnir vinirnir á facebook, kannski sem betur fer, en sumir eiga það til að deila þar hreinum gersemum. Svo er með Seyðfirðinginn og Þórshafnarbúann Jón Gunnþórsson, -frænda minn. Ég hef þekkt Jón frá því ég man eftir mér, og… Meira
Júlíus Valsson | 9.4.2025

Er Torfajökull að rumska? 

Júlíus Valsson Torfa­jök­ull gaus síðast árið 1480 en það sama ár fæddist landkönnuðurin Ferdinand Magellan og Domenico Ghirlandajo málaði þá heilagan Jeremías með gleraugu, (en hann hefur síðan verið verndardýrlingur gleraugnasmiða) . Jökullinn er nefndur eftir Torfa… Meira
Berglind Steinsdóttir | 7.4.2025

Kvennaathvarfið 

Berglind Steinsdóttir Ég ætlaði ekki að horfa á söfnunarþáttinn á laugardaginn en það endaði samt þannig að ég horfði með öðru auganu. Eins og ég bjóst við var margt vandræðalegt og stjórnendur kjánalegir, en reynslusögurnar stóðu fyrir sínu. Mér finnst yfirgengilegt að vera… Meira
Magnús Jónsson | 5.4.2025

Ef einhver annar borgar. 

Magnús Jónsson 63% sögðust styðja aukna skattlagningu á sjávarútveginn?, en viðurkenna um leið að hafa ekki kynt sér frumvarpið, það voru aðeins 34% sem höfðu lesið frumvarpsdrögin??, hver fjármagnar svona skoðanakönnun þar sem nánast er spurt hvort þú sért sammála um… Meira
Magnús Jónsson | 4.4.2025

Tollabandalagið ESB 

Magnús Jónsson Evrópusambandið er tollabandalag sem stjórnmálamenn eru að reina að gera að bandaríkjum Evrópu, hugmyndir var og er að einangra og vernda þjóðir innan sambandsins með tollum og virðisaukaskatti. Í tilfelli USA hefur sambandið tekið um 39 prósent toll og… Meira
Bjarni Jónsson | 30.3.2025

Er ríkisstjórn K. Frost. frá sólhvörfum 2024 útibú frá Berlaymont ? 

Bjarni Jónsson Nú er tekið að sverfa til stáls á íslenzka stjórnmálasviðinu. Ríkisstjórnin hyggst draga burst úr nös íslenzka sjávarútvegsins með tvöföldun aðstöðugjalds fyrir veiðar í íslenzkri lögsögu. Þetta er mjög óeðlileg skattheimta fyrir ýmissa hluta sakir. Hún… Meira
Guðmundur Óli Scheving | 27.3.2025

Sægreifar,sæbjúgu,sæmerar,sæsugur...... Sæsvindlarar.... 

Guðmundur Óli Scheving Það tók þessa ríkistjórn aðeins 94 daga að vinda ofan af svikamillu stóru sjávarútvegsfyrirtækjana á Íslandi. En stefnumál ríkistjórna og stjórnarandstöðu siðast liðina 40 ára hafa bara verið að tala og mala og fela í raun afkomutölur þessara fyrirtækja.… Meira
Bjarni Jónsson | 27.3.2025

Metnaðarlaust viðhorf til samræmds námsmats 

Bjarni Jónsson Þann 23.03.2025 var Ríkisráðsfundur á Bessastöðum, þar sem hinn hvatvísi 1. þingmaður Suðurlands, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, úr Flokki fólksins, lét af embætti. Hún hafði orðið ber að dómgreindarbresti bæði fyrr og síðar. Viðhorf hennar til menntamála eru… Meira
Frikkinn | 25.3.2025

Ráðherrann sem brosir aldrei..??? 

Frikkinn merkilegt hvað hann er alltaf grimmdarlegur á svip, aldrei bros ..… Meira
Guðmundur Óli Scheving | 17.3.2025

Grindavík suðupottur einu sinni enn 

Guðmundur Óli Scheving Það er bara alveg svakalegt að ekki skuli vera búið að setja neyðarstig á í Grindavík. Og fara með fólk ,sem finnst ekkert mál að stofna sér og öðrum í bráða hættu ef það skyldi gjósa inn í bænum. Það hefur aldrei verið önnur eins kvikusöfnun þarna. Ég… Meira
Páll Vilhjálmsson | 24.4.2025

Transþögn íslenskra ráðherra og fjölmiðla 

Páll Vilhjálmsson Kvengervill, þ.e. karl sem þykist kona, er ekki kona, segir hæstiréttur Bretlands í nýlegum úrskurði. Annað orð yfir kvengervil er transkona. Í viðtengdri frétt segir að Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands telji ekki lengur að transkona sé kona,… Meira
Páll Vilhjálmsson | 23.4.2025

Yfir 20 m.kr. lögfræðikostnaður Sigríðar Daggar 

Páll Vilhjálmsson Afkoma Blaðamannafélags Íslands, BÍ. versnaði um rúmlega 50 milljónir króna á milli ára. Stórfelld útgjöld vegna lögfræðiþjónustu vega þungt í rekstri BÍ. Sigríður Dögg formaður BÍ getur illa staðið í stafni stéttafélagsins og kaupir sér skálkaskjól… Meira
P.Valdimar Guðjónsson | 23.4.2025

Megas 

P.Valdimar Guðjónsson Ég var eitt sinn bílstjóri með vinum og endað var í skemmtistaðnum Klúbbnum í Reykjavík. Fjör og gleðin teyguð þar allt til að lokað var - með glas af vodka í kók, kláravín eða Bommerlunder í hönd. ( Nafninu á þessu þýska brennivíni var yfirleitt breytt… Meira
P.Valdimar Guðjónsson | 22.4.2025

Gefa allar upplýsingar.  

P.Valdimar Guðjónsson Likt og tíðkaðist forðum hjá "frjálsum" miðlum á Íslandi. Gefa upp öll nöfn þeirra sem koma að vafasömum viðskiptum og framkvæmdum. Hvar er sómakennd fjárfesta, verktaka, eftirlitsaðila (sem eru reyndar engir) , framkvæmdaðila ( sem eru eftirlitsaðilar !… Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 17.4.2025

Orð í tíma töluð! 

Torfi Kristján Stefánsson Hér er verið að gagnrýna öskur í lýsingum íþróttafréttamanna á leikjum sem sýndir eru á Stöð tvö sport. Þetta á einnig við um RÚV og er einkar hvimleitt. Maður neyðist til að slökkva á hljóðinu til að losna við öskrin en þar með missir maður af… Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 14.4.2025

Mogginn að Trumpast? 

Torfi Kristján Stefánsson Nokkuð sérkennileg frétt þetta frá málgagni Flokksins. Vísa ð er í bókun Ingvars Smára Birg­is­sonar en lesendum til upplýsingar er þessi náungi fulltrúi Sjálfstæðismanna í stjórn RÚV, áður formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna og enn fyrr formaður… Meira
P.Valdimar Guðjónsson | 8.4.2025

Róa sig.  

P.Valdimar Guðjónsson Væri nú ekki i lagi að sjá hvernig þetta gengur fyrst ? slaka - róa sig. Sjáið fyrst hvort og hvernig þetta virkar allt saman. Àður en byrjað er að stækka eitthvað sem ekki er farið af stað ! Vonandi að lánastofnanir - sem í sumum tilvikum eru… Meira
Júlíus Valsson | 6.4.2025

Bókun 35 ruglingsleg? Nei, lausnin felst í blóðflokkunum 

Júlíus Valsson Frumvarp ESB-sinna um innleiðingu Bókunar 35 við EES: „4. gr. laganna orðast svo: Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öðru almennu lagaákvæði skal hið fyrrnefnda ganga… Meira
Örn Ingólfsson | 5.4.2025

Tollgæslan 

Örn Ingólfsson Frábær árangur, en það vantar á völlinn útbúnað til að skanna allar ferðatöskur sem koma til landsins og fara úr landi! Því þýfi fer óhindrað úr landi ásamt peningum! Og fleyri Líkamsskanna vantar sárlega! Bara ábending!… Meira
Magnús Jónsson | 3.4.2025

Hvað um lífeyrissjóðinna.? 

Magnús Jónsson Lífeyrissjóðirnir eiga milli 30 og 40 prósent í stóru sjáfarútvegs fyrirtækjunum, ef skoðaðar eru afkomutölur til að mynda hjá Brim, þá er stórkostlegt tap á hlutabréfum Brims síðustu árum, hluturinn fellur úr 90,5 2023 í 67.2 núna í mars 2025??. það… Meira
Örn Ingólfsson | 28.3.2025

Erlendir ostar með jurtaoliu? 

Örn Ingólfsson Hvernig stendur á því með íslenska osta sem framleiddir eru á Íslandi og eru allt of mjúkir? Það hefði mátt halda það að framleiðslan sé og mikil til að anna einhverri eftirspurn? Osturinn bæði brauð og Góðostur verða mjúkir svo fremi að þú borðar ekki… Meira
Berglind Steinsdóttir | 27.3.2025

Ekki hægt að koma í orð 

Berglind Steinsdóttir Það er svo margt sem er svo sjálfsagt að manni finnst óþarft að hafa orð á því. Hvernig finnst verkalýðsleiðtoga eðlilegt að hætta í starfi og fara út með tugi milljóna? Af hverju hótar útgerðin að hætta landvinnslu á Íslandi ef henni verður gert að… Meira
Frikkinn | 26.3.2025

Jóakim aðalönd sægreifi  

Frikkinn miðað við ofsa gróða þá ætti gjaldið ekki að vera vandamál.… Meira
Berglind Steinsdóttir | 23.3.2025

Barnamálaráðherra II 

Berglind Steinsdóttir Þó að ég hafi ákveðið að hugsa hér upphátt á fimmtudaginn er ég móttækileg fyrir nýjum rökum og bjóst allt eins við að ég myndi eitthvað skipta um skoðun. En eftir helgina er ég sannfærðari en ég var - en áfram opin fyrir nýjum upplýsingum og rökum - um… Meira
Guðmundur Óli Scheving | 15.3.2025

utvarpstudionorn.com 

Guðmundur Óli Scheving Já nú ætla ég að fara að blogga hér aftur....Ég er að reyna að setja í gang Útvarpstöð og er kominn með heimasíðu utvarpstudionorn.com og aðra heimasiðu studionorn.is endilega farið inn á heimasíðu Útvarpsins...Þar eru þættir með Jens Guð og Valdimar… Meira

Fyrri síða  
Síða 2 af 43
Næsta síða →  
Ómar Geirsson | 10.7.2025

Það er vilji til að skoða hlutina.

Ómar Geirsson Segir Sigmundur Davíð og endurrómar þar meintan sáttavilja formanna stjórnarandstöðuflokkanna um að koma til móts við ríkisstjórnina varðandi skaðræðisfrumvarpið sem ætlað er að ganga af smærri útgerðum dauðum og gera þær sjávarbyggðir sem lifa af,… Meira
oddur thorarensen stefánsson | 10.7.2025

fatlaðir eru ennþá útundan vegna þess að stjórnarandstaðan rekur allt í þrot

oddur thorarensen stefánsson Stjórnarandstaðan er ennþá að leika ríkisstjórn íslands grátt og er ekki að leyfa ríkisstjórn íslands að hafa frið til þess að fá málum sínum framgengt þar með talið samning sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem á að samþykkja að þessu… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 10.7.2025

Lýðræði er tveir úlfar og ein kind að ræða hvað á að vera í matinn

Ásgrímur Hartmannsson Alþingi er að missa vitið: Ofsóknaræði og hugarórar "Hart hef­ur verið tek­ist á á Alþingi Íslend­inga í dag í kjöl­far þess að Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, sleit þing­fundi í gær í óþökk meiri­hluta þings­ins… Meira
Magnús Sigurðsson | 10.7.2025

Blowin' In The Wind

Magnús Sigurðsson Það minnast sjálfsagt fáir skrjáfsins í skreiðarhjallinum, þegar sunnan golan blæs blíðlega að sumarlagi, -og þegar þorskhausarnir snérust á bandinu í blíðum blænum, jafnvel heilu golþorskarnir, þar sem þeir héngu til þerris á spírum úti í náttúrunni á… Meira
Hallur Hallsson | 10.7.2025

Stóra valdaránið & dramadrottningar á Alþingi ...

Hallur Hallsson Hefur nokkurn tíma í sögu Alþingis verið reitt jafn hátt til höggs og í morgun þegar Kristrún Frostadóttir marseraði í pontu og hét að “…verja lýðveldið Ísland!” Hvað hafði gerst? Innrás Rússa yfirvofandi, jafnvel yfirstandandi?… Meira
ÖGRI | 10.7.2025

Látlaus klæðnaður á tískuviku herra í París

ÖGRI Hér sjáum við fyrirsæta á tískuviku herra í París sem klæðist látlausum klæðnaði .… Meira
Stjórnmálin.is | 10.7.2025

Markmið Viðreisnar?

Stjórnmálin.is Lesa pistilinn… Meira
Jóhann Elíasson | 10.7.2025

Á ÞÁ EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR "ALLT" VALDAFRAMSAL???????

Jóhann Elíasson Ég verð nú að segja eins og er að mér finnst það nú MUN alvarlegra mál að það standi til að framselja vald í heilbrigðismálum til WHO (Alþjóða Heilbrigðisstofnunarinnar) SJÁ HÉR . Það er ekki annað að sjá en að það eigi að "lauma" þessu í gegn án… Meira
Arnar Freyr Reynisson | 10.7.2025

Við munum verja lýðveldið Ísland“ – en fyrir hvern?

Arnar Freyr Reynisson Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra flutti hátíðlega yfirlýsingu á Alþingi þar sem hún sagði: „ Ég lýsi því yfir fyrir hönd meirihlutans að við munum verja lýðveldið Ísland, við munum verja stjórnarskrána og heiður Alþingis. “ Það hljómar… Meira
Heimssýn | 10.7.2025

Þjóðaratkvæði um draugaviðræður – með texta frá Brussel

  Heimssýn Ríkisstjórnin boðar til þjóðaratkvæðagreiðslu. Ekki um aðild að ESB. Ekki um samningsmarkmið í þeirri vinnu. Ekki einu sinni um hvort Ísland eigi að sækja um inngöngu. Nei! Þjóðinni á að kjósa um það hvort halda skuli áfram viðræðum sem enginn veit… Meira
Björn Bjarnason | 10.7.2025

Leiðarlok á alþingi?

Björn Bjarnason Forsætisráðherra og stjórnarflokkarnir geta staðið í vegi fyrir samkomulagi á alþingi um hækkun veiðigjaldsins – en hvers vegna? Pólitísk skemmdarfýsn? Óvild í garð einstakra útgerðarfyrirtækja?… Meira
Páll Vilhjálmsson | 10.7.2025

Þingræði, Gamli sáttmáli og gerræði

Páll Vilhjálmsson Þingræði mælir fyrir að æðsta vald sé í höndum þingsins, ekki framkvæmdavaldsins. Íslendingar áskildu sér þingræði, á þeirra tíma vísu, þegar fyrsta framkvæmdavaldið kom til sögunnar hér á landi - norska konungsvaldið. Í Gamla sáttmála er… Meira
Jóhannes Ragnarsson | 10.7.2025

Þegar búið verður að leggja bölvaða poletikina niður

Jóhannes Ragnarsson Ósköp væri það nú mikið þjóðþrifamál hér á Íslandi ef oss bæri gæfa til að leggja bölvaða poletikina alveg niður til sjós og lands; sturta henni eins og illa þefjandi sorpi í grenndargám. Þá þyrftum við ekki að hlusta á gribbulegar þingkérlíngar orga… Meira
Sigurður Kristján Hjaltested | 10.7.2025

Já Inga mín, hvert stefnir lýðræðið..?

Sigurður Kristján Hjaltested Veit ekki betur en þú hafir svikið allt sem þú lofaðir og notaðir lýðræðislegtar kosningar til að koma þér á þing með lygum og svikum. Fólk trúði á þig og treysti og kaus þig vegna þeirra loforða sem þú hést. Þess vegna komst þinn flokkur á þing. Þegar… Meira
Trausti Jónsson | 10.7.2025

Hlaupið yfir árið 1998

Trausti Jónsson Tíð var lengst af hagstæð á árinu 1998, nema hvað sumarið þótti dauft norðaustanlands. Tíð var góð í janúar, suðvestanlands var unnið við jarðvinnslu og grænum lit sló á tún. Febrúar var umhleypingasamur, en tíð var samt talin allgóð til landsins.… Meira
Jón Magnússon | 10.7.2025

Stormurinn í vatnsglasinu

Jón Magnússon Það var rangt af Hildi Sverrisdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins að slíta þingfundi án þess að hafa áður samráð við forseta þingsins. Ef hún hafði ekki fyrirmæli forseta gat hún gert stutt hlé á þingfundi og ráðfært sig við hann. Þrátt fyrir… Meira
Frjálst land | 10.7.2025

Hvernig lög gilda á Íslandi?

Frjálst land Nú er orðið lýðum ljóst að lög Evrópusambandsins gilda á Íslandi. Alþingi hefur innleitt þau hér vegna úrelts samnings um "evrópska efnahagssvæðið" Þau stöðva uppbyggingu orkukerfisins. Ráðherrar og þingmenn halda að þeir geti bara þvingað virkjanleyfi í… Meira
Óðinn Þórisson | 10.7.2025

Takkalýðræði meirihlutans

Óðinn Þórisson Alþingi er málstofa, stjórnarþingmenn greynilega líta og kannski múlbundnir og er skipð af Valkyrjunum að eina hlutverk stjórnarþingmanna sé að ýta á takkann í borðinu hjá sér.… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 10.7.2025

Here So Many Slaves, ljóð frá 3. júlí 2025.

Ingólfur Sigurðsson How the mighty have their way, here so many slaves, glitter in their graves, guests and aliens in the day. Feel good? - Further down? For the masters, teaching right! Like a woman in his manly meat, must I follow? - Can't I do it better? Going through… Meira
Jóhannes Loftsson | 10.7.2025

Rándýrt kukl í kynjafræðum

Jóhannes Loftsson Í gær bloggaði ég um hatursorðræðukærur samtakanna 78 og siðleysið að fjármaga slíkar mannorðsmorðs-kærur af hálfgerðri ríkisstofnun. Annað helsta áhugamál S78 er svo trans-kennsla barna. Síðan slík kennsla hófst hefur veruleg aukning orðið í að börn… Meira
Rúnar Kristjánsson | 10.7.2025

Hégóminn er aldrei lífgefandi !

Rúnar Kristjánsson Auðstétt Íslands er mjög sjálfhverft fyrirbæri. Hún er eitt af því sem maður mun aldrei geta litið á sem gildisvænan hluta af íslenskri þjóðmenningu, miklu frekar hið gagnstæða. Til þess er ömurleg græðgin þar og botnlaus sérgæskan eins fráhrindandi og… Meira
Jens Guð | 10.7.2025

Rökfastur krakki

Jens Guð Ég renndi með bílinn í bifreiðaskoðun. Tími kominn á það árlega og nauðsynlega eftirlit. Á biðstofunni var ungt par með lítinn gutta. Ég giska á að hann sé þriggja ára eða rúmlega það. Mamman tilkynnti honum: " Eftir skoðunina kíkjum við í heimsókn til… Meira
Arnar Þór Jónsson | 10.7.2025

Íslendingar eru að vakna

Arnar Þór Jónsson Í grófum dráttum mætti segja að pólitísk umræða milli hægri og vinstri snúist um það hvort setja beri skorður á valdbeitingu ríkisins (því reynslan sýni að fæstir kunna að fara með vald) eða hvort sleppa beri valdinu lausu (því valdbeiting ríkisins… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 10.7.2025

Daníel Ágúst Gautason prestur vill viðhalda staðreyndavillum

Helga Dögg Sverrisdóttir Biskup Íslands var kærður, stjórnsýslukæra . Er nema von að kristið fólk rísi upp. Guðs blessun. Framferði Biskups á hvergi heima. Að skipta út kristnum gildum fyrir trúarbrögð trans-hreyfinga er ekki bara óásættanlegt heldur óviðeigandi með öllu.… Meira
Jens Guð | 10.7.2025

Rökfastur krakki 8

Jens Guð Ég renndi með bílinn í bifreiðaskoðun. Tími kominn á það árlega og nauðsynlega eftirlit. Á biðstofunni var ungt par með lítinn gutta. Ég giska á að hann sé þriggja ára eða rúmlega það. Mamman tilkynnti honum: " Eftir skoðunina kíkjum við í heimsókn til… Meira
Ómar Geirsson | 9.7.2025

Fullur ráðherra endurtekur Dansinn frá Hruna. 5

Ómar Geirsson Ég er einn af þeim sem kaus Flokk fólksins á ákveðnum tímapunkti, fyrir mig skipti það ekki öllu máli að meintur flokkur væri skúffa í eldhúsi Ingu Sæland, heldur að Inga andæfði auðnum sem var langt kominn með að breyta lýðræði í auðræði. Reyndar ekki… Meira
Páll Vilhjálmsson | 9.7.2025

Sýknaðasti maður landsins og ríkissannleikur 5

Páll Vilhjálmsson Tilfallandi er líklega sýknaðasti maður landsins. Þrjú nýleg dómsmál, þar af tvö í sumar, skiluðu sýknu. Þrír blaðamenn stefndu tilfallandi í tveim málum en lögreglustjórinn í Reykjavík ákærði í þriðja dómsmálinu. Betra er að fá sýknu en dóm, svo mikið… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 9.7.2025

Milljón krónur í byrjunarlaun? – Já, ef þú ert sendill hjá ESB 7

Gústaf Adolf Skúlason Að vinna fyrir ESB getur orðið mjög arðbær starfsferill. Launin eru há, fríðindin mörg – og reglurnar sem stjórna öllu þessum fríðindum komast fyrir á 235 síðum handbókar ESB um laun og launafríðindi starfsmanna sambandsins. Gangverk ESB… Meira
Arnar Þór Jónsson | 9.7.2025

Lágpunktur í sögu Alþingis: Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum. 8

Arnar Þór Jónsson Frumvarpið um bókun 35 er líklega mesti smánarblettur sem fallið hefur á Alþingi frá stofnun lýðveldisins árið 1944. Útskýring: Þingmenn fara með löggjafarvald í umboði íslensku þjóðarinnar og eru þannig í raun umboðsmenn kjósenda sinna, kosnir til að… Meira
Jóhannes Loftsson | 8.7.2025

Hætta verður strax öllum ríkisstuðningi við samtökin 78 3

Jóhannes Loftsson Í kjölfar sýknudóm Páls Vilhjálmssonar kæru samtakanna 78 fór ég í smá rannsóknarvinnu. Samtökin hafa a.m.k. lagt fram 15 kærur fyrir hatursorðræðu og mér sýnist aðeins tvær kærur hafi verið felldar niður áður áður en þær fengu dómslega meðferð. Fyrstu… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Birgir Loftsson | 23.5.2025

Umferðastokkurinn á Sæbraut framför?

Birgir Loftsson Vinstri snillingarnir í borgarstjórn, sem eru illa haldnir af bílahatri, neyðast eftir sem áður að leyfa bílaumferð um borgina! Það er að segja ef þeir vilja vera kosnir aftur! Þeir hafa reynt allt til að tefja umferð, fækkað akreinum, lagt fleiri þúsund… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 7.7.2025

Hugarorku-stýrðir Tungl Teningar

Ásgrímur Hartmannsson Þetta er performans Væri meira varið í þetta ef það væri meira úrval Svona voru hlutirnir gerðir 1700 og súrkál. Fólk er með skoðanir á hlutunum Við þurfum þetta… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 27.4.2025

NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........

Jóhann Elíasson Auðvitað var ég alltaf viss um að mínir menn væru með mun betra lið, e ég verð nú að viðurkenna að ég bjóst ekki við svona miklu bursti. TIL HAMINGJU ALLIR POOLARAR OG AÐRIR ÞVÍ AÐ FYLGJAST MEÐ LIÐINU ÞETTA TÍMABIL HEFUR VERIÐ ALVEG STÓRKOSTLEGT OG LIÐI… Meira

FerðalögFerðalög

Jens Guð | 10.7.2025

Rökfastur krakki

Jens Guð Ég renndi með bílinn í bifreiðaskoðun. Tími kominn á það árlega og nauðsynlega eftirlit. Á biðstofunni var ungt par með lítinn gutta. Ég giska á að hann sé þriggja ára eða rúmlega það. Mamman tilkynnti honum: " Eftir skoðunina kíkjum við í heimsókn til… Meira

HeimspekiHeimspeki

Gunnar Björgvinsson | 8.6.2025

The greatest

Gunnar Björgvinsson The greatest moron in the world is the one who follows the greatest moron in the world.… Meira

KjaramálKjaramál

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 21.6.2025

Mannauðs eða útfarastjórnun

Þorsteinn Valur Baldvinsson Fjölmörg fyrirtæki eru með mannauðsstjóra í starfi sem og eða kaupa slíka þjónustu hjá fólki, menntuðu á sviði mannauðs. Það vekur alltaf hjá meiri furðu hvað þetta starfsheiti virðist oft vera öfugmæli, þetta sérmenntaða fólk virkar flest á mig sem… Meira

LífstíllLífstíll

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 6.4.2025

Hvernig fólk sér þig?

Anna Ólafsdóttir Björnsson Segi stundum þá sögu að þegar ég lenti vondu gangbrautarslysi uppúr tvítugu og þurfti á endanum að láta negla beinin í handleggnum saman komst ég að því hvernig læknirinn sem gerði aðgerðina sá mig. Var í eftirskoðun og brosti mínu blíðasta þegar ég kom… Meira

LöggæslaLöggæsla

Stjórnmálin.is | 11.6.2025

Davíð um Schengen

Stjórnmálin.is Lesa pistilinn… Meira

Menning og listirMenning og listir

ÖGRI | 5.7.2025

MODEL í MYND

ÖGRI MODEL í MYND - frá tískuviku í París… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Jónatan Karlsson | 26.6.2025

Er viðvarandi taprekstur á hóp íþróttum kvenna?

Jónatan Karlsson Í tilefni æfingaleiks og 7:1 tapi svissneska kvennalandsliðsins í fótbolta gegn U15 drengjaliði Luzern, þá var kvennaliðið harðlega gagnrýnt en íþróttafréttamaðurinn Christian Finkbeiner tók upp hanskann fyrir svissneska liðið og sagði meðal annars:… Meira

SjónvarpSjónvarp

Jón Magnússon | 9.3.2024

Siðlaus ríkisafskipti og mismunun

Jón Magnússon Íslenskir skattgreiðendur greiða framleiðendum bandarískra sjónvarpsþátta rúma 4 milljarða eða 35% heildarkostnaðar við framleiðslu þáttana. Er þetta ekki hámark siðleysis ríkisafskipta og niðurgreiðsla launa? Engin siðferðileg eða fjárhagsleg rök… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 23.6.2025

Júnískákmótið á fimmtudaginn.

Skákfélag Akureyrar Þrátt fyrir rólegheit hjá félaginu um þessar mundir höldum við okkur við þá hefð að efna til a.m.k. eins skákmóts í hverjum hinna þriggja sumarmánaða. Júnímótið verður núna á fimmtudaginn 26. júní og hefst kl. 18.00. Tefld verður hraðskák… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Ómar Geirsson | 10.7.2025

Það er vilji til að skoða hlutina.

Ómar Geirsson Segir Sigmundur Davíð og endurrómar þar meintan sáttavilja formanna stjórnarandstöðuflokkanna um að koma til móts við ríkisstjórnina varðandi skaðræðisfrumvarpið sem ætlað er að ganga af smærri útgerðum dauðum og gera þær sjávarbyggðir sem lifa af,… Meira

TónlistTónlist

Örn Ingólfsson | 17.5.2025

Veiðigjöldin

Örn Ingólfsson Nú undanfarnar vikur hafa dunið yfir okkur heiðvirða Íslenska alþýðu einhver áróður frá einhverjum áróðursmeisturum einhverra! En ef þið nennið að gúggla textann hans Magnúsar Þórs: Freyja, þá var sá texti saminn fyrir löngu síðan! Og á ennþá við hvað… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

Tómas Ibsen Halldórsson | 26.6.2025

Fyrir um 2500 árum ritaði Esekíel spámaður Drottins . . .

Tómas Ibsen Halldórsson . . . er hann fjallaði um þá daga sem við lifum á í dag. Esekíel sagði frá því að Ísrael mun byggt að nýju af Ísraels mönnum. Guð hefur gefið þeim að yrkja landið sem var auðn og gera eyðimörkina að aldingarði. Þetta sjáum við nú í dag. Ísrael er sú þjóð… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Bjarni G. P. Hjarðar | 8.7.2025

Tour de France

Bjarni G. P. Hjarðar ...… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Guðmundur Ásgeirsson | 1.7.2025

Hvað með rannsókn á aðförinni að heimilunum?

Guðmundur Ásgeirsson Flest sem gerðist í aðdraganda bankahrunsins hefur verið rækilega rannsakað. Fyrir um tveimur mánuðum hóf RÚV að greina frá umfangsmiklum stuldi og leka á gögnum frá tilteknu embætti sem stóð að sumum þeirra rannsókna. Allar götur síðan hefur nýkjörinn… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 10.7.2025

Hlaupið yfir árið 1998

Trausti Jónsson Tíð var lengst af hagstæð á árinu 1998, nema hvað sumarið þótti dauft norðaustanlands. Tíð var góð í janúar, suðvestanlands var unnið við jarðvinnslu og grænum lit sló á tún. Febrúar var umhleypingasamur, en tíð var samt talin allgóð til landsins.… Meira

BloggarBloggar

oddur thorarensen stefánsson | 10.7.2025

fatlaðir eru ennþá útundan vegna þess að stjórnarandstaðan rekur allt í þrot

oddur thorarensen stefánsson Stjórnarandstaðan er ennþá að leika ríkisstjórn íslands grátt og er ekki að leyfa ríkisstjórn íslands að hafa frið til þess að fá málum sínum framgengt þar með talið samning sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem á að samþykkja að þessu… Meira

DægurmálDægurmál

Magnús Sigurðsson | 10.7.2025

Blowin' In The Wind

Magnús Sigurðsson Það minnast sjálfsagt fáir skrjáfsins í skreiðarhjallinum, þegar sunnan golan blæs blíðlega að sumarlagi, -og þegar þorskhausarnir snérust á bandinu í blíðum blænum, jafnvel heilu golþorskarnir, þar sem þeir héngu til þerris á spírum úti í náttúrunni á… Meira

EvrópumálEvrópumál

Frjálst land | 10.7.2025

Hvernig lög gilda á Íslandi?

Frjálst land Nú er orðið lýðum ljóst að lög Evrópusambandsins gilda á Íslandi. Alþingi hefur innleitt þau hér vegna úrelts samnings um "evrópska efnahagssvæðið" Þau stöðva uppbyggingu orkukerfisins. Ráðherrar og þingmenn halda að þeir geti bara þvingað virkjanleyfi í… Meira

FjármálFjármál

Bjarni Jónsson | 8.7.2025

Stjórnarflokkunum eru mjög mislagðar hendur - einnig í orkumálum

Bjarni Jónsson Það fara ekki saman orð og athafnir hjá Samfylkingunni í veigamiklum málum. Þannig hafði hún á orði fram yfir síðustu Alþingiskosningar, að hún hygðist "rjúfa kyrrstöðu" orkumálanna. Þegar til kastanna kom, heyktist hún svo rækilega á því, að orkuskortur… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Haraldur Þór | 25.6.2025

Mót-6. Mosó. 23. júní, 2025.

Haraldur Þór Eftir heimsóknina til Akraness var aftur haldinn á heimahaga á Hlíðarvöllinn í Mosó þar sem 6. keppni sumarsins fór fram. Aðstæður til golfiðkunar voru frábærar, blautt gras til að byrja með, ágætlega hlýtt og nánast logn. Tíu spilarar reyndu með sér og… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Sigurpáll Ingibergsson | 9.5.2025

Ocean með David Attenborough

Sigurpáll Ingibergsson Ocean er áhrifarík og tilfinningaþrungin heimildarmynd sem markar 99 ára afmæli Davids Attenborough, þessa goðsagnakennda náttúruskoðara. Myndin leiðir áhorfendur niður í djúp hafsins, þar sem hún afhjúpar bæði fegurð og viðkvæmni lífríkisins – en… Meira

LjóðLjóð

Höskuldur Búi Jónsson | 20.5.2025

Afmæliskveðja til Halldórs

Höskuldur Búi Jónsson Hefur nú í hálfa öld, Halldór þraukað ótal gjöld, andlit pusað aldan köld, úfið hár og bringuskjöld. Tófur elt um ótal holt einnig skriðið í gjótum. Glannast um á grænum colt Galant eða toyótum. Með orans fransis eltir lax alltaf þykir hipp og kúl Siglir… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Ragnar Geir Brynjólfsson | 17.3.2025

Þjóðhátíðardagur Írlands 17. mars

Ragnar Geir Brynjólfsson Patreksdagur, eða St. Patrick’s Day, er þjóðhátíðardagur Írlands og einn af þekktustu hátíðisdögum í heimi. Hinn 17. mars árlega, fagnar írska þjóðin arfleifð sinni og minningu um heilagan Patrek, sem boðaði kristni á Írlandi á 5. öld. Þó að… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Þórarinn Jóhann Kristjánsson | 30.1.2025

Er forritunarkunnátta mikilvæg fyrir komandi kynslóðir?

Þórarinn Jóhann Kristjánsson Í dag lifum við í stafrænum heimi þar sem tæknin flæðir inn í nánast alla þætti daglegs lífs. Síminn okkar, snjallúrið, bíllinn og jafnvel ísskápurinn geta allir verið tengdir internetinu og talað saman á tungumáli sem flestir skilja ekki: forritun. En… Meira

SamgöngurSamgöngur

Gunnar Heiðarsson | 6.6.2025

Vindorka og vegakerfið

Gunnar Heiðarsson Loks er Vegagerðin að átta sig á komandi vanda, vanda sem er af þeirri stærðargráðu að segja má að sé óleysanlegur. Flutningar um vegakerfið vegna bygginga vindorkuvera. Framhjá þessum vanda er vandlega skautað í öllum skipulagsáætlunum vegna… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Benedikt V. Warén | 20.6.2025

Press nine for Iclandic

Benedikt V. Warén Um daginn þegar við hjónin vorum að undirbúa ferð utan til Noregs, þurfti að hringja í nokkra staði, sem seldu gistingu. Það að hringja er vegna þess að persónuleg samskipti eru okkur meira að skapi en ópersónuleg Booking samskipti á erlendu máli. Það… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Einar Björn Bjarnason | 31.12.2024

Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér virðist sennilegt, tilraunir Trumps til samninga, renni út í sand - í staðinn standi Trump við að halda stríðinu áfram, er hann metur Pútín ekki vilja frið - held mál fari þannig!

Einar Björn Bjarnason Staðan í stríðinu við árslok er sú: Rússland hefur hernumið ca. 3400 ferkílómetra lands, sl. 12 mánuði. Sem er ca. 2-falt það land Rússland tók, 2023. Hinn bóginn, eru enn milli 7 og 8 þúsund ferkílómetrar eftir af Donetsk héraði. Sóknarhraði Rússa hefur… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 10.7.2025

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein, leysir líf þitt frá gröfinni krýnir þig náð og miskunn. Hann mettar þig gæðum, þú yngist upp sem örninn. Amen. Sálm:1033-3-5… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Andri Steinn Jóhannsson | 11.8.2024

Eru gögn og afrit íslenskra fyrirtækja örugg fyrir gagnagíslatökum?

Andri Steinn Jóhannsson Hvað er gagnagíslataka? Ransomware-árás eða gagnagíslataka er tegund netárásar þar sem illgjarn hugbúnaður (e.malware) smitast inn í tölvukerfi, dulkóðar gögn fórnarlambsins og krefst lausnargjalds til að veita aftur aðgang að þeim. Afhverju þarft þú að… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Arnar Freyr Reynisson | 9.7.2025

Loksins stígur uppljóstrari (whistleblower) fram með sannleikann.

Arnar Freyr Reynisson Matti Friedman, verðlaunaður rithöfundur og fyrrum fréttaritari og ritstjóri Associated Press í Jerúsalem með áratuga reynslu af Miðausturlöndum, lýsir í nýlegu viðtali hvernig alþjóðlegur fréttaflutningur frá Gaza verður að áróðri Hamas og hvernig þetta… Meira

VefurinnVefurinn

Ólafur Ágúst Hraundal | 3.5.2025

Óstjórn fósturvísa í ræktun Íslenska hestsins

Ólafur Ágúst Hraundal Í náttúrunni eignast hryssa eitt folald á ári. Þannig hefur það verið í þúsundir ára. Þar sem líffræðin hefur ráðið, er samband móður og folalds órjúfanlegt fyrir þroska þeirra beggja. En nú, í skjóli tækni og markaðshyggju, eru þessar forsendur… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Oddur Vilhelmsson | 5.4.2025

Söngsöknuður

Oddur Vilhelmsson Eitt alskemmtilegasta ferðalag sem ég hef farið um ævina var þegar ég tók upp á því að fara að læra söng, fyrst í einkatímum hjá hinum óviðjafnanlega Mikka Clarke, og svo í Tónlistarskólanum á Akureyri þar sem hjartagullið hún Magga Árnadóttir var lengst… Meira
Jón Bjarnason | 9.7.2025

"Að setja sig á háan hest"

Jón Bjarnason Það er vandi að vera ríkisforstjóri yfir einni stærstu stofnun landsins- Landsvirkjun- og hafa síðan í beinum eða óbeinum hótunum við lýðræðiskjörin yfirvöld sín. Er hér bæði átt framkomu við löggjafasamkomuna, Alþingi, lög og dómstóla landsins eins og… Meira
Ómar Geirsson | 10.7.2025

Það er vilji til að skoða hlutina.

Ómar Geirsson Segir Sigmundur Davíð og endurrómar þar meintan sáttavilja formanna stjórnarandstöðuflokkanna um að koma til móts við ríkisstjórnina varðandi skaðræðisfrumvarpið sem ætlað er að ganga af smærri útgerðum dauðum og gera þær sjávarbyggðir sem lifa af,… Meira
Jóhannes Loftsson | 10.7.2025

Rándýrt kukl í kynjafræðum

Jóhannes Loftsson Í gær bloggaði ég um hatursorðræðukærur samtakanna 78 og siðleysið að fjármaga slíkar mannorðsmorðs-kærur af hálfgerðri ríkisstofnun. Annað helsta áhugamál S78 er svo trans-kennsla barna. Síðan slík kennsla hófst hefur veruleg aukning orðið í að börn… Meira
Jóhannes Ragnarsson | 10.7.2025

Þegar búið verður að leggja bölvaða poletikina niður

Jóhannes Ragnarsson Ósköp væri það nú mikið þjóðþrifamál hér á Íslandi ef oss bæri gæfa til að leggja bölvaða poletikina alveg niður til sjós og lands; sturta henni eins og illa þefjandi sorpi í grenndargám. Þá þyrftum við ekki að hlusta á gribbulegar þingkérlíngar orga… Meira
Birgir Loftsson | 9.7.2025

Ísland er ekki ríkt - það er frekar fátækt!

Birgir Loftsson Samt haga Íslendingar sér eins og smjör drepi af hverju strái. Í 1150 ára sögu Íslands hefur landið verið á barmi hungursneyðar og stundum gengið í gegnum hugursneyð. Í upphafi 20.aldar var örbyrgð í landinu og það er ekki fyrr en á seinni árum sem… Meira
Stjórnmálin.is | 10.7.2025

Markmið Viðreisnar?

Stjórnmálin.is Lesa pistilinn… Meira
Þorsteinn H. Gunnarsson | 8.7.2025

Fyrirsögnin á nú ættir að rekja í einhverja aðra ætt en Kristrúnar

Þorsteinn H. Gunnarsson Nógir peningar hjá sægreifunum. Er ekki betra að geyma peningana ef eitthvað fer úrskeiðis hjá sveitarfélögunum eins og sagt hefur verið af málþófsfólki, spyr sá sem ekki veit, eins og sagt. Gróðinn á ekki alltaf að fara í fjárfestingu og nýsköpun,… Meira
Arnar Þór Jónsson | 10.7.2025

Íslendingar eru að vakna

Arnar Þór Jónsson Í grófum dráttum mætti segja að pólitísk umræða milli hægri og vinstri snúist um það hvort setja beri skorður á valdbeitingu ríkisins (því reynslan sýni að fæstir kunna að fara með vald) eða hvort sleppa beri valdinu lausu (því valdbeiting ríkisins… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 9.7.2025

Milljón krónur í byrjunarlaun? – Já, ef þú ert sendill hjá ESB

Gústaf Adolf Skúlason Að vinna fyrir ESB getur orðið mjög arðbær starfsferill. Launin eru há, fríðindin mörg – og reglurnar sem stjórna öllu þessum fríðindum komast fyrir á 235 síðum handbókar ESB um laun og launafríðindi starfsmanna sambandsins. Gangverk ESB… Meira
Magnús Sigurðsson | 10.7.2025

Blowin' In The Wind

Magnús Sigurðsson Það minnast sjálfsagt fáir skrjáfsins í skreiðarhjallinum, þegar sunnan golan blæs blíðlega að sumarlagi, -og þegar þorskhausarnir snérust á bandinu í blíðum blænum, jafnvel heilu golþorskarnir, þar sem þeir héngu til þerris á spírum úti í náttúrunni á… Meira
Trausti Jónsson | 10.7.2025

Hlaupið yfir árið 1998

Trausti Jónsson Tíð var lengst af hagstæð á árinu 1998, nema hvað sumarið þótti dauft norðaustanlands. Tíð var góð í janúar, suðvestanlands var unnið við jarðvinnslu og grænum lit sló á tún. Febrúar var umhleypingasamur, en tíð var samt talin allgóð til landsins.… Meira
Páll Vilhjálmsson | 10.7.2025

Þingræði, Gamli sáttmáli og gerræði

Páll Vilhjálmsson Þingræði mælir fyrir að æðsta vald sé í höndum þingsins, ekki framkvæmdavaldsins. Íslendingar áskildu sér þingræði, á þeirra tíma vísu, þegar fyrsta framkvæmdavaldið kom til sögunnar hér á landi - norska konungsvaldið. Í Gamla sáttmála er… Meira