Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Bloggflokkar



Dægurmál

Torfi Kristján Stefánsson | 1.2.2023

Persónur Íslendingasagna? 

Torfi Kristján Stefánsson Ég man nú ekki til þess að nokkur persóna í Íslendingasögunum hafi heitið Burkni! Hins vegar bera næstu götur í námunda við nýja Landspítalann plöntunöfn: Smáragata, Fjólugata, Sóleyjargata, svo það þarf ekki mikla vitsmunabrekku til að sjá að Burknagata… Meira
Berglind Steinsdóttir | 31.1.2023

Samningar hinna 

Berglind Steinsdóttir Ég var að hlusta á framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins - sem er mjög fyndinn á Twitter - í útvarpinu. Hann segir - og ekki í fyrsta sinn - að Samtök atvinnulífsins hafi þegar samið við svo og svo mörg stéttarfélög. En nú spyr ég: Ef hvert… Meira
Páll Vilhjálmsson | 31.1.2023

Helgi Seljan: vitni eða sakborningur? 

Páll Vilhjálmsson RSK-sakamálið, kennt við RÚV, Stundina og Kjarnann, fagnar þeim áfanga 14. febrúar að ár er liðið síðan fjórir blaðamann kynntu sig sem sakborninga . Þóra Arnórsdóttir á RÚV, Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni, Þórður Snær Júlíusson og Arnar Þór… Meira
Bjarni Jónsson | 30.1.2023

Skammarstrikið 

Bjarni Jónsson Menningar- og viðskiptaráðherra er í meira lagi yfirlýsingaglöð, en svo mikið vantar upp á efndir og eftirfylgni, að tala má um verkleysi. Dæmi um þetta er fjölmiðlaheimurinn hérlendi, sem er í úlfakreppu ríkisafskipta og mjög óheilbrigðrar og… Meira
Berglind Steinsdóttir | 29.1.2023

Krónan - Salathúsið - leigufélagið Alma 

Berglind Steinsdóttir Ég varð fyrir því óláni í síðustu viku að borða salat upp úr dós merktri Salathúsinu. Ég tók ekki eftir því fyrr en ég var að ganga frá eftir kaffið. Ég hefði ekki borðað salat frá þessu fyrirtæki ef ég hefði áttað mig í tíma. Varan var pöntuð sem salat… Meira
Berglind Steinsdóttir | 27.1.2023

Ríkissáttasemjari sameinar verkalýðsleiðtogana 

Berglind Steinsdóttir Ég er ekki að segja lesendum fréttamiðlanna neinar nýjar fréttir eða útleggingar. Hið ótrúlega hefur bara gerst að maðurinn sem á að miðla málum, vera hlutlaus, sætta stríðandi fylkingar og samgleðjast sanngjarnri niðurstöðu hefur stillt sér upp með… Meira
Eggert Guðmundsson | 26.1.2023

Áfram Guðmundur. 

Eggert Guðmundsson Það þarf ekkert að skipta út þjálfara. en það er nauðsynlegt að ráða inn sálfræðing til að efla einbeitingu og sjáftraust leikmanna. Þjálfari setur upp leikkerfi til að skora mörk og leikmenn þurfa að klára þau skotfæri sem koma út úr þeim leikkerfum.… Meira
Magnús Sigurðsson | 21.1.2023

Amma 

Magnús Sigurðsson Kalman, Keltar, Hvítaskáld og Heimurinn eins og hann er, hvað á þetta sameiginlegt? Kannski er ekki skrýtið að ungir drengir eigi í vök að verjast i heimi tölvuleiksins og glími við ólæsi í skólanum. Nú er jólabókalestrinum hjá mér lokið og má segja að… Meira
Marta Gunnarsdóttir | 10.1.2023

Heimska eða illgirni 

Marta Gunnarsdóttir Stundum á ég það til að lesa komment við sumar fréttir og sjaldan eykst skilningur minn á fréttinni við það en oft getur verið fróðlegt að sjá skoðanir fólks á efninu. Enn oftar finnst mér kommentin vera bull eða útúrsnúningar og þá er lítið varið í… Meira
P.Valdimar Guðjónsson | 5.1.2023

Hver stofnaði máls “Gestapo”?? 

P.Valdimar Guðjónsson Hver skyldi geta svarað fyrir og varið þetta rugl? Vigdís forseti svaraði sourningu um svipað í upphafi ferils síns sem forseti. Því var svarað í fjórum setningum. " Konur eru líka menn ! "… Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 1.1.2023

Annáll fyrir árið 2022 

Bryndís Svavarsdóttir TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG GOTT ÁRAMÓTA-ANNÁLL FYRIR ÁRIÐ 2022 Við Lúlli óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða. Árið byrjar alltaf eins... á afmælisdegi elstu lang-ömmu-stelpunnar… Meira
Guðmundur Ásgeirsson | 24.12.2022

Gleðilega hátíð ljóss og friðar! 

Guðmundur Ásgeirsson Heillaóskir til lesenda og annarra bloggara. Gleðileg jól og aðrar hátíðar eftir því sem við á. Megi komandi ár verða farsælt og gæfuríkt.… Meira
Frikkinn | 22.12.2022

ekki þau einu ??? 

Frikkinn ok kannske ekki í fyrsta sinn, en hefur eitthvað verið ath. með viðhorf annara t.d Mæðrastyrksnefndar. Þ… Meira
Magnús Sigurðsson | 21.12.2022

Sólstöður og jól sko 

Magnús Sigurðsson Að skelfast ekki af örlögum sínum, en óttast afdrif sín, er að veltast frá ógn til ógnar en bera sig karlmannlega, allt til þess óhjákvæmilega. Tíminn er líkastur framhaldssögu sem maður á engan þátt í að skrifa. Þó sagan sé á heimsmælikvarða, þá flytur… Meira
Frikkinn | 16.12.2022

Að pissa í skóinn 

Frikkinn Eg skil sjónarmið leigubílstjóra en minni á þá staðreynd að rúm 20% útgefinna leyfa er í geymslu þ.e. innlögð og handhafi væntanlega í annari vinnu. Held að þeir ættu að taka til í sínum ranni og kalla inn þá sem eru með leyfi í innlögn, Ég ók leigubíll… Meira
Páll Vilhjálmsson | 1.2.2023

Nánast útilokað að Úkraína sigri 

Páll Vilhjálmsson ,,Sárt en satt: Úkraínskur sigur verður ólíklegri dag frá degi. Her Kíev-stjórnarinnar tapar bæði mannskap og hergögnum, óvinurinn kemur sér betur fyrir og býr að gífurlegum vopnabirgðum. Engin furða að vestrænir stjórnmálamenn tala æ oftar um vopnahlé."… Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 31.1.2023

PFAS mikil ógn við lýðheilsuna 

Torfi Kristján Stefánsson Loksins eru Íslendingar að vakna við ógnina af flúorefnum sem fyrirfinnast við strendur um allan heim. Danir eru löngu vaknaðir og er PFAS-ógnin orðin eitt aðalmálið þar í landi. Þeir hafa fundið efnið á ströndum landsins, svo sem á vesturströnd Jótlands… Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 30.1.2023

Álmurinn við gömlu mjólkurstöðina á Snorrabraut 

Torfi Kristján Stefánsson Enn einn skandallinn skeður - og allt í boði "grænu" borgarstjórnarinnar!? Friðaður álmur við gömlu mjólkurstöðina við Snorrabraut 54, síðast Söngskólann, hefur verið fjarlægur. Samt er skírt tekið fram í skipulagi, sem samþykkt var árið 2017, að… Meira
Páll Vilhjálmsson | 30.1.2023

Samningsfrelsið er í höndum sósíalista 

Páll Vilhjálmsson Verkalýðsfélög einoka sölu á vinnuafli. Launþegar eru leiksoppar. Aðeins 10 til 20 prósent félagsmanna verkalýðsfélaga greiða atkvæði um kjarasamninga. Álíka hlutfall tekur þátt í stjórnarkjöri. Launþegar sem einstaklingar hafa ekkert samningsfrelsi. Það… Meira
Magnús Sigurðsson | 29.1.2023

Glitský 

Magnús Sigurðsson Útsynningurinn hefur verið þrálátur síðustu vikuna með tilheyrandi ófærð í lofti, oft er hann samt fallegur. Suðvestan hraglandi er samt hjá flestum óvelkominn á þorra með sínum storméljum, spilliblotum og svellum, -þar að auki rignir ekki eins þétt… Meira
Bjarni Jónsson | 27.1.2023

Steinrunnið afturhald 

Bjarni Jónsson Nú berast fregnir af því, að afturhaldsflokkurinn Samfylking njóti nokkurs framgangs í skoðanakönnunum. Það er einungis til merkis um, að nýjum formanni þessa "jafnaðarflokks" hafi tekizt að villa á sér heimildir og kasta ryki í augu fólks.… Meira
Bjarni Jónsson | 24.1.2023

Kenningin um "Wandel durch Handel" er dauð 

Bjarni Jónsson Það er kominn tími fyrir þýzk stjórnvöld og aðra, sem tvíátta eru í afstöðunni til Rússlands, að gera sér grein fyrir í raun, að aldrei aftur verður horfið til samskipta við Rússland á viðskiptasviðinu og öðrum sviðum, eins og innrás rússneska hersins í… Meira
Jón Frímann Jónsson | 13.1.2023

Sannleikanum eru þeir reiðastir 

Jón Frímann Jónsson Morgunblaðið og aðrir hægri öfgamiðlar hafa núna verið reiðir út í framhaldsskóla fyrir að kenna raunveruleikann um hvað sjálfstæðisflokkurinn, miðflokkurinn og fleiri stjórnmálaflokkar á Íslandi raunverulega eru. Það er ekkert haft rangt við í þessum… Meira
Örn Ingólfsson | 7.1.2023

Sjúklingar 

Örn Ingólfsson Heilsugæslustöðvar ráða ekki við fjölda fólks vegna manneklu! Og að allir sjúklingar leiti þangað með ýmsar kvefpestir ofl, þá verða biðraðirnar andskoti langar! Það má kenna manneklu í heilbrigðiskerfinu um þetta, þó svo að ráðherra heilbrigðismála segi… Meira
Atli Hermannsson. | 1.1.2023

Með traustu fólki. 

Atli Hermannsson. Lykillinn að góðu gengi fyrirtækja getur einfaldlega verið að hafa traust og hæfileikaríkt fólki í kringum sig. Þegar saga Samherja er skoðuð sést að gæfu og uppbyggingu fyrirtækisins má ekki síður þakka frábærum mannskap en "dugnaði" eigenda. Einn… Meira
Örn Ingólfsson | 31.12.2022

Rafurmagnsvæðing Lögreglunnar! 

Örn Ingólfsson Jæja þá er komið að því að Jón Vegatollur sem var fluttur úr því embætti í Dómsmálin! Og það má setja Rafbyssur í hendur þeirra sem eru margreyndir,með sérstakri ÞJÁLFUN? En Jón hefur ekki neinar opinberar tölur frá Löggæsluyfirvöldum á NORÐURLÖNDUNUM… Meira
Jens Guð | 24.12.2022

Rökföst 

Jens Guð Í gær ræddi ég við unga stúlku um jólin. - Hvað verður í matinn hjá ykkur á aðfangadag? spurði ég. - Það er alltaf tvíréttað; lamb og svín , svaraði hún. - En á jóladag? - Ég veit það ekki. Enda er það ekkert merkilegur dagur! - Jú, jóladagurinn er… Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 21.12.2022

Lærum snjóruðning af Týrolbúum - Brenner-skarð 

Sigurpáll Ingibergsson Það fyrsta sem þarf að gera er að breyta lögum og leyfa Vegagerðinni og/eða Björgunarsveitum að fjarlægja yfirgefna bíla sem stoppa hreinsunarstarf. Það næsta er að læra af Týrolbúum. Brenner-skarð - Brenner Pass "Bridge of Europe" Ég átti leið um… Meira
Guðrún Anna Magnúsdóttir | 19.12.2022

Ótextað íslenskt efni 

Guðrún Anna Magnúsdóttir Ég hef verið að undrast það í langan tíma hvers vegna íslenskt sjónvarpsefni er ekki textað. Nú eru allar erlendar bíómyndir textaðar og allir erlendir þættir. En þegar maður horfir á íslenskt efni þá er greinilega ekki talið nauðsynlegt að texta það.… Meira
Jens Guð | 11.12.2022

4 milljónir flettinga 

Jens Guð Á dögunum brá svo við að flettingar á þessari bloggsíðu minni fóru yfir fjórar milljónir. Það er gaman. Flettingar eru jafnan 10 - 15% fleiri en innlit. Innlit eru sennilega einhversstaðar á rólinu 3,5 milljón. Velgengni bloggsíðunnar kitlar hégómagirnd.… Meira

 
Síða 1 af 5
Næsta síða →  
Geir Ágústsson | 2.2.2023

Ný vandamál kalla á nýjar lausnir

Geir Ágústsson Heilbrigðiskerfi þurfa alltaf að taka mið af nýjum aðstæðum. Samfélagið er að eldast, heimsfaraldrar ganga yfir, ný lyf eru í sífellu að koma á markað, starfsfólkið er eftirsótt, húsnæði þarf að viðhalda, nýjar meðferðir þarf að prófa og svona mætti líka… Meira
Berglind Steinsdóttir | 2.2.2023

TF-SIF verður ekki seld

Berglind Steinsdóttir Ég er með kenningu. Flugvélin sem forstjóri Landhelgisgæslunnar boðar að eigi að selja vegna bágrar fjárhagsstöðu Gæslunnar - svona eins og að selja hefilinn frá Vegagerðinni, röntgentækið frá Domus Meidica eða mælaborðið úr bílnum - verður ekki seld.… Meira
Birgir Loftsson | 2.2.2023

Sjaldan veldur einn ef tveir deila

Birgir Loftsson Einn mætur stjórnmálaspekingur sagði að ríki hagi sér eins og einstaklingar. Ríki verða móðguð, stolt, lítillát, skömmustuleg, árásagjörn o.s.frv. og í raun hagað sér eins og tilfinningaríkur einstaklingur. Og eins og hjá fjölskyldumeðlimum, vinum eða… Meira
Hallmundur Kristinsson | 2.2.2023

Tíu stofnanir umhverfisráðuneytisins verða þrjár

Hallmundur Kristinsson Ef að stjórnvöld þjakar einhver þreyta þá er gott að hafa ráð til taks; lausnin er að breyta til að breyta, þótt batamerki sjáist ekki strax.… Meira
Bjarni Jónsson | 2.2.2023

Virkjanir og sveitarfélögin

Bjarni Jónsson Nánast öll raforka frá virkjunum landsins fer inn á stofnkerfi raforku, og þannig eiga allir landsmenn að hafa jafnan aðgang að henni, þótt misbrestur sé á því í raun, bæði hvað afhendingaröryggi og spennugæði áhrærir. Það hefur of lítill gaumur verið… Meira
Frjálst land | 2.2.2023

Úkraínustríðið afhjúpað

Frjálst land Tucker Carlson, þekkti bandaríski sjónvarpsmaðurinn, afhjúpar helstu stríðsmangarana og lygarana um Úkraínustríðið, Boris Johnson, Lindsey Graham og Jo Biden eftirminnilega. Úkrainustríðið er í andstöðu við fólkið á Vesturlöndum, rekið áfram af óábyrgum… Meira
ÖGRI | 2.2.2023

Herratíska : ALEXANDER McQUEEN karlmannlegur í haust og vetur 2023 2024

ÖGRI Hér sjáum við sýnishorn af haust og vetrartísku ALEXANDER McQUEEN labelsins sem enn er haldið gangandi 2023 2024 .… Meira
Jón Magnússon | 2.2.2023

Lindarhvoll og leyndarhyggja

Jón Magnússon Fjármálaráðuneytið stofnaði félagið Lindarhvol. Verkefni þess var að hafa umsjá með sölu á eignum sem féllu til ríkisins við hrunið. Eignir föllnu bankanna runnu til Lindarhvols, sem átti að hámarka verð þeirra. Lindarhvoll er fyrirtæki í almannaeigu til… Meira
Jóhann Elíasson | 2.2.2023

ER ÞETTA EKKI KALLAÐ MÁLÞÓF?????????

Jóhann Elíasson E r ekki full ástæða til þess að við almenningur fáum að vita hvað fólst í samkomulaginu, sem var gert fyrir jólin, varðandi ÞINGLOK? Var eitthvað um það HVERNIG ætti að ljúka þessu máli?????? Svo man ég ekki betur en að Arnhildur Anna Kristínardóttir… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 2.2.2023

Pöddustóð, ljóð frá 24. desember 2022.

Ingólfur Sigurðsson Réttlátt raunar ekki, rekjum tímans eiturslóð. Sprautur eins og stálin stinn stingast lengra inn. Þókt ég svikin svekki svakalegt er pöddustóð. Vinur allra alda, einnig þú sem Spánarfljóð. Víst það ekki verður sagt, (varla á konur lagt). Hvers skal… Meira
Páll Vilhjálmsson | 2.2.2023

Fríverslun við Breta, fordæmi gagnvart ESB

Páll Vilhjálmsson Fríverslunarsamningar eru gerðir á milli fullvalda þjóða til að auðvelda viðskipti. Samningurinn við Bretland sýnir að fullgerlegt er að eiga ,, náin viðskipta­tengsl", eins og segir fréttatilkynningu stjórnarráðsins, án fullveldisframsals. Fyrir… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 2.2.2023

Bæn dagsins

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Ég lofa þig fyrr það að er undursamlega skapaður, undursamleg eru verk þin, það veit ég næsta vel.AMEN. sálm:139:… Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 2.2.2023

CCC - HÁKON, JÓN OG KONURNAR

Jón Jóhann  Þórðarson Það var 11 október 2021 sem ég sendi á Kópana hvort ekki færi að styttast í næstu gönguferð en fram að því gætum við látið okkur dreyma um þessa ferð hér . Til að gera langa sögu stutta þá voru allir óðir og uppvægir að fara og þann 22. nóvember 2021 var… Meira
Ómar Ragnarsson | 2.2.2023

Langmikilvægasta orrusta Seinni heimsstyrjaldarinnar fyrir 80 árum.

Ómar Ragnarsson Tvær stórorrustur í lok ársins 1942 þóttu marka alger þáttaskil í Seinni heimsstyrjöldinnI. Annars vegar var það orrustan við EL Alamein milli Þjóðverja og Breta sem Bretar unnu með dyggri vopasendingaaðstoð Bandaríkjamanna, en hins vegar orrustan við… Meira
Arnór Bliki Hallmundsson | 2.2.2023

Hús dagsins: Skólahúsið í Sandgerðisbót, Ós.

Arnór Bliki Hallmundsson Í syðsta og neðsta hluta Kræklingahlíðar tók, á síðustu áratugum 19. aldar að myndast nokkur byggð smábýla í landi Bandagerðis og Lögmannshlíðar. Kallaðist þetta byggðalag Glerárþorp. Og kallast auðvitað enn, þó dagar smábýlanna og kotanna séu löngu… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 2.2.2023

Hefði verið grín fyrir 10 árum.

Ásgrímur Hartmannsson Var vitað, en ekki af almenningi "A massive international research collaboration that analyzed several dozen rigorous studies focusing on "physical interventions" against COVID-19 and influenza found that they provide little to no protection against… Meira
Ómar Geirsson | 2.2.2023

Stundum þarf að nota mannamál.

Ómar Geirsson Og einhver verður að spyrja Bjarna Benediktsson að því hvaða erkifífl hann skipaði sem dómsmálaráðherra í stað Guðrúnu Hafsteinsdóttir, kjördæmi sem sendir svona mann á þing, á engan rétt á ráðherrastól. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar reis… Meira
Ester Júlía | 2.2.2023

Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.

Ester Júlía þ að er þrautin þyngri að komast að hjá lækni hér í svíalandi. Kerfið er þungt og hér er allt rafrænt og tekur óratíma að komast í gegnum allt ferlið. Svo endar maður á núllpunkti- ”verður haft samband við þig”. Síðan hringir einhver hjúkka… Meira
Rúnar Már Bragason | 2.2.2023

Merkilegt að ekki sé talað um ruðningsáhrif í áformum um vindmylluver

Rúnar Már Bragason Það skýtur frekar skökku við að þegar langþráð útboð um vatnsvirkjun er fyrirhuguð að þá fari af stað umræða um ruðningsáhrif þess á þjóðfélagið. Er sammmála Bjarna með að þetta mun líklega ekki hafa nein mikil ruðningsáhrif en vissulega styðja vel við… Meira
Björn Bjarnason | 2.2.2023

TF-SIF má ekki selja

Björn Bjarnason TF-SIF var tekin í notkun 1. júlí 2009. Tækjakostur hennar olli byltingu í öllu eftirliti á Norður-Atlantshafi.… Meira
Óðinn Þórisson | 2.2.2023

Kominn tími til að Píratar sýni lýðræðinu virðingu

Óðinn Þórisson Þetta er algerlega tilgangslaus tímasóun á verðmætum tíma alþingis að vera í þessu málþófi sem Píratar hafa verið í og rétt að taka það fram að hefur engum árangri skilað. Þessi vinnubrögð Pírata eru í raun mjög ólýðræðisleg og nú er kominn tími á að… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 2.2.2023

Svona eiga mömmur (foreldrar) að vera!

Helga Dögg Sverrisdóttir Sammála henni, foreldrar eiga að lesa og fylgjast með námsefni barna sinni til að forðast innrætinu í skólakerfinu. Fylgstu með kennaranum kenna og hvað hann kennir í kynfræðslunni segir þessi flotta móðir. Börn eru áhrifagjörn, trúa fullorðnum og því… Meira
Morgunblaðið | 2.2.2023

Blaðamennskan sveigð og beygð

Morgunblaðið Sigurður Már Jónsson blaðamaður gerir Twitter-skjölin að umfjöllunarefni í pistli á mbl.is, en þau byggjast á upplýsingum frá Twitter eftir að Elon Musk hleypti blaðamönnum í gögn fyrirtækisins. Sigurður Már segir ekki annað hægt „en að… Meira
Gunnar Heiðarsson | 2.2.2023

EGO borgarstjórnar reynist landanum dýrkeypt

Gunnar Heiðarsson Íslenskir fjölmiðlar eru pólitískir í sínum störfum, um það verður ekki deilt. Sumir stjórnmálamen og stjórnmálaflokkar eiga hægara með að koma sínum málum á framfæri en aðrir, það á einnig við um ýmsa hópa í samfélaginu. Fréttamenn eru fljótir til að… Meira
Ómar Geirsson | 2.2.2023

Veruleikafirring eða þaðan af verra?? 12

Ómar Geirsson Stórfrétt dagsins er að Selenski sé boðið og við þurfum að flytja inn löggur til að passa upp á hann og aðra leiðtoga á stóru Skál-Skál ráðstefnunni sem verður haldin í vor. Við erum sko þjóð meðal þjóða, eða þannig. Hvort á maður að hlæja eða gráta??… Meira
Jóhann Elíasson | 31.1.2023

GOTT I BILI........ 10

Jóhann Elíasson Nú er ég búinn að fá nóg af blogginu í bili, samt er ég nú ekki alveg hættur ég kem til með setja inn einhverjar athugasemdir inn og svo kem ég líklega til með að blogga eitthvað seinna.....… Meira
Gunnar Heiðarsson | 31.1.2023

Að bera saman melónur og epli 6

Gunnar Heiðarsson Hvernig í ósköpunum ætlar umhverfis og samgöngunefnd Alþingis að draga lærdóm af Burnhead - Moss vindorkuverinu? Hvernig ætlar nefndin að nýta þann lærdóm til ákvörðunar um vindorkuver hér á landi. Burnhead - Moss vindorkuverið saman stendur af 13… Meira
Páll Vilhjálmsson | 1.2.2023

Nánast útilokað að Úkraína sigri 7

Páll Vilhjálmsson ,,Sárt en satt: Úkraínskur sigur verður ólíklegri dag frá degi. Her Kíev-stjórnarinnar tapar bæði mannskap og hergögnum, óvinurinn kemur sér betur fyrir og býr að gífurlegum vopnabirgðum. Engin furða að vestrænir stjórnmálamenn tala æ oftar um vopnahlé."… Meira
Geir Ágústsson | 31.1.2023

Innviðir og orka 11

Geir Ágústsson Íslendingum virðist ganga eitthvað illa þessa mánuðina að halda innviðum sínum gangandi. Gildir þetta um vegi, heitt vatn og rafmagn. Auðvitað hefur veðrið verið slæmt og allt það en menn ættu nú að hafa áætlanir, eða hvað? Er ekki einn heitavatnstankur… Meira
Hallur Hallsson | 30.1.2023

Keflavíkurganga Halls Hallssonar ... 5

Hallur Hallsson Fyrrum samstarfsmaður og vinur skrifar að ég tali eins og herstöðvarandstæðingur í Kalda stríðinu í grein minni um Ísland skotmark í styrjöld Rússa og Nato? „Þú áttar þig ekki á að fæling er eina leiðin til friðar – sannaðist enn einu sinni í… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Gunnar Heiðarsson | 15.1.2023

Kostnaðaráætlun

Gunnar Heiðarsson Það er nokkuð kómískt að lesa í upphafi hvers árs hversu langt yfir kostnaðaráætlun snjómokstur fer. Þetta á bæði við um ríki og sveitarfélög. Þessar fréttir hafa verið nær árvissar nú um langt skeið, sama hversu snjóþungt er. Flestir reyna að gera sér í… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 28.1.2023

Allskyns heimsbókmenntir, aðallega minna þekktar

Ásgrímur Hartmannsson Ég skynja íróníuna í því að það skuli vera vídjó um bóklestur. Hef ekki heyrt um þessa. Þessi gaur gerir óþarflega langa þætti um þessar bækur sínar. En hey... Þessi er mjög góð. Ef þið hafið tíma, endilega. Ekki bókmenntir, per se, en miklu skemmtilegra… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 31.12.2022

ÞAÐ HLÝTUR AÐ NÁLGAST HEIMSMET AÐ VINNA LEIK EN SKORA EKKERT MARK

Jóhann Elíasson Því miður verð ég að viðurkenna það, þótt það sé mjög erfitt fyrir svona eldheitan "Poolara" eins og mig, að Liverpool var bara miklu lakari aðilinn í þessu leik og áttu bara engan veginn skilið að vinna. Vonandi fara þeir að taka sig saman í andlitinu… Meira

FerðalögFerðalög

Jón Jóhann Þórðarson | 2.2.2023

CCC - HÁKON, JÓN OG KONURNAR

Jón Jóhann  Þórðarson Það var 11 október 2021 sem ég sendi á Kópana hvort ekki færi að styttast í næstu gönguferð en fram að því gætum við látið okkur dreyma um þessa ferð hér . Til að gera langa sögu stutta þá voru allir óðir og uppvægir að fara og þann 22. nóvember 2021 var… Meira

HeimspekiHeimspeki

Birgir Loftsson | 20.1.2023

Heimspeki stríðs

Birgir Loftsson Það eru fáir sem vita af þessari hlið stríðsfræða (e. philosophy of war) sem kallast stríðsheimspeki. Stríð eru flókið fyrirbæri en hægt er að fjalla um herfræði frá ólíklegustu hliðum. Sjálfur stundaði ég nám í hernaðarsagnfræði á miðöldum (e. military… Meira

KjaramálKjaramál

Bjarni Jónsson | 16.1.2023

Af verkalýðsbaráttu

Bjarni Jónsson Birtingarmynd átakanna innan Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fyrir þing samtakanna haustið 2022 og furðuleg framganga fáeinna verkalýðsforkólfa á þinginu sýna, að maðkur er í mysunni hjá verkalýðshreyfingunni. Forseti ASÍ hraktist úr starfi og þingið… Meira

LífstíllLífstíll

Janus Borgþór Böðvarsson | 30.1.2023

Ég kynni með stolti: JANUS

Janus Borgþór Böðvarsson Gott kvöld, kæru landsmenn. Ég vil kynna fyrir ykkur fyrir Janus. Janus er lífsstíll. Til þess að fara hnokralaust í gegnum lífið getur verið gott að tileinka sér boðskap Janusar, en það hefur reynst mörgum vel. Janus er ekki trúarbragð, heldur leið til… Meira

LöggæslaLöggæsla

Gunnar Björgvinsson | 3.1.2023

Chelsea Manning

Gunnar Björgvinsson Chelsea Manning told a tale of terrorism and crimes. But it's illegal to tell a tale in the land of the free and the home of the brave.… Meira

Menning og listirMenning og listir

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 22.12.2022

Ódýrasta Laxness-bókin er enn til

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Ódýrasta jólabókin annað árið í röð er Laxness leiðréttur . Hún kostar ekkert og fær aldrei nein verðlaun. Enginn bókaútgefandi þorir að gefa bókina út. Þið getið því ekki fengið ykkur bókina í næstu bókabúð sem verður lokað, eða á sértilboði í… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Torfi Kristján Stefánsson | 16.12.2022

Það var mikið!

Torfi Kristján Stefánsson Loksins velur landsliðsþjálfarinn (nauðugur viljugur?) menn sem áttu fyrir löngu að vera hluti af landsliðshópnum, Þá Aron-ana Bjarnason og Sigurðarson. Aron Bjarnason hefur verið fastur byrjunarliðsmaður hjá Uppsalaliðinu Sirius í sænsku… Meira

SjónvarpSjónvarp

G. Tómas Gunnarsson | 23.2.2022

Spekingar spjalla: Jordan Peterson og Rex Murphy

G. Tómas Gunnarsson Það er svo mikið af góðu efni á netinu (í sjálfu sér enn meira af slæmu) að enginn kemst yfir að horfa á eða melta það allt. Það er þarf engan að undra að svokallaðir "meginstraumsmiðlar" eigi oft undir högg að sækja. Þeir eiga erfitt með að bjóða upp á… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 29.1.2023

Jafnt í toppslagnum; enn þrír jafnir í efsta sæti

Skákfélag Akureyrar Úrslit í 3. umferð Áskell-Rúnar 1/2 Sigurður-Reynir 1-0 Smári-Stefán 0-1 Helgi-Eymundur 0-1 Markús-Tobias 1/2 Sigþór, Arnar Smári og Valur Darri sátu hjá. Fjórða umferð verður tefld kl. 18 á fimmtudag; þá verða þessir hestar leiddir saman: Rúnar-Arnar… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Geir Ágústsson | 2.2.2023

Ný vandamál kalla á nýjar lausnir

Geir Ágústsson Heilbrigðiskerfi þurfa alltaf að taka mið af nýjum aðstæðum. Samfélagið er að eldast, heimsfaraldrar ganga yfir, ný lyf eru í sífellu að koma á markað, starfsfólkið er eftirsótt, húsnæði þarf að viðhalda, nýjar meðferðir þarf að prófa og svona mætti líka… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 2.2.2023

Bæn dagsins

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Ég lofa þig fyrr það að er undursamlega skapaður, undursamleg eru verk þin, það veit ég næsta vel.AMEN. sálm:139:… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Ragnar Kristján Gestsson | 8.1.2022

Musk og gervigreindin

Ragnar Kristján Gestsson Verð að segja að upp komu blendnar tilfinningar þegar ég las: Musk seg­ir end­an­legt mark­mið Neuralink vera að losa mann­fólkið und­an sam­keppn­inni við háþróaða gervi­greind. Stendur til að innplanta þessu í fólk í stórum stíl? Er þetta eitthvað sem… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 16.2.2021

Er það stefna RÚV að hengja beri 45. forseta Bandaríkjanna? Agli Helgasyni finnst það.

Gústaf Adolf Skúlason Egill Helgason er flestum kunnur sem þáttarstjórnandi m.a. Silfur Egils hjá sjónvarpinu. Hann skrifar færslu á Facebook sunnudag 14. febrúar sjá skjáskot að ofan, þar sem hann lýsir áhyggjum sínum yfir „refsileysi" Bandaríkjanna gagnvart Donald… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Guðmundur Ásgeirsson | 28.1.2023

Til hamingju með daginn!

Guðmundur Ásgeirsson Í dag eru liðin tíu ár frá glæstum sigri Íslands í Icesave málinu fyrir EFTA-dómstólnum. Enn eru að koma fram nýjar upplýsingar um málið, en þetta sagði Ólafur Ragnar Grímsson sem þá var Forseti Íslands í viðtali við RÚV í tilefni dagsins: "En ég vil… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 1.2.2023

Smávegis af janúar 2023

Trausti Jónsson Janúar verður að teljast kaldur, kaldasti janúarmánuður aldarinnar á landsvísu. Síðast var kaldara í janúar 1995 (þegar snjóflóðið varð á Súðavík). Kuldinn var nokkuð misjafn eftir landshlutum (eins og betur kemur fram í yfirliti Veðurstofunnar). Taflan… Meira

BloggarBloggar

Ómar Ragnarsson | 2.2.2023

Langmikilvægasta orrusta Seinni heimsstyrjaldarinnar fyrir 80 árum.

Ómar Ragnarsson Tvær stórorrustur í lok ársins 1942 þóttu marka alger þáttaskil í Seinni heimsstyrjöldinnI. Annars vegar var það orrustan við EL Alamein milli Þjóðverja og Breta sem Bretar unnu með dyggri vopasendingaaðstoð Bandaríkjamanna, en hins vegar orrustan við… Meira

DægurmálDægurmál

Berglind Steinsdóttir | 2.2.2023

TF-SIF verður ekki seld

Berglind Steinsdóttir Ég er með kenningu. Flugvélin sem forstjóri Landhelgisgæslunnar boðar að eigi að selja vegna bágrar fjárhagsstöðu Gæslunnar - svona eins og að selja hefilinn frá Vegagerðinni, röntgentækið frá Domus Meidica eða mælaborðið úr bílnum - verður ekki seld.… Meira

EvrópumálEvrópumál

Frjálst land | 2.2.2023

Úkraínustríðið afhjúpað

Frjálst land Tucker Carlson, þekkti bandaríski sjónvarpsmaðurinn, afhjúpar helstu stríðsmangarana og lygarana um Úkraínustríðið, Boris Johnson, Lindsey Graham og Jo Biden eftirminnilega. Úkrainustríðið er í andstöðu við fólkið á Vesturlöndum, rekið áfram af óábyrgum… Meira

FjármálFjármál

Jón Magnússon | 16.1.2023

Þjóðarátak um

Jón Magnússon Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og borgarstjóri kynntu í dag stöðu og næstu skref byggingar nýrrar þjóðarhallar. Sem á mæltu máli kallast íþróttahús þeirrar gerðar, að það standist alþjóðlegar kröfur, en Laugardalshöllin er löngu hætt að… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Theódór Norðkvist | 23.1.2023

Aron - límið í íslenska landsliðinu?

Theódór Norðkvist Hef oft verið að hugsa á þessum nótum, athyglivert að lesa þessi orð Bjarka Más, sem sjálfur hefur verið frábær á þessu HM þrátt fyrir að lokaniðurstaðan fyrir Ísland á þessu móti, hafi verið vonbrigði. Ef Aron er ekki að skora sjö eða átta mörk í… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Guðrún Anna Magnúsdóttir | 19.12.2022

Ótextað íslenskt efni

Guðrún Anna Magnúsdóttir Ég hef verið að undrast það í langan tíma hvers vegna íslenskt sjónvarpsefni er ekki textað. Nú eru allar erlendar bíómyndir textaðar og allir erlendir þættir. En þegar maður horfir á íslenskt efni þá er greinilega ekki talið nauðsynlegt að texta það.… Meira

LjóðLjóð

Hallmundur Kristinsson | 2.2.2023

Tíu stofnanir umhverfisráðuneytisins verða þrjár

Hallmundur Kristinsson Ef að stjórnvöld þjakar einhver þreyta þá er gott að hafa ráð til taks; lausnin er að breyta til að breyta, þótt batamerki sjáist ekki strax.… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Jens Guð | 5.11.2022

Snúður og kjulli

Jens Guð Börn, unglingar og fullorðnir hafa verulega ólík viðhorf til veislumatar. Þegar ég fermdist - nálægt miðri síðustu öld - bauð mamma mér að velja hvaða veislubrauð yrði á boðstólum í fermingarveislunni. Ég nefndi snúða með súkkulaðiglassúr. Mamma… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Sigrún Jóna Sigurðardóttir | 27.11.2021

Verður þetta endalaust......

Sigrún Jóna Sigurðardóttir Ég held að háskólar landsins verði að laða til sín nemendur í hjúkrun og læknafræðum ásamt heilsuvísindum ef þetta gengur svona endalaust. Hvernig væri að þeir sem standast öll próf á tilskyldum tíma fái lán sín rentulaus eða já niðurfelld alveg. Þetta… Meira

SamgöngurSamgöngur

Miðflokksdeildin í Múlaþingi | 9.1.2023

Öxi – Vegagerðin – Stjórnvöld

Miðflokksdeildin í Múlaþingi Hvað er í gangi? Hvers vegna er alltaf höggið lengst frá stjórnstöðvunum? Hver eru áhrif á samfélagið okkar á Austurlandi, sem aflar allra mest í íslenska samfélagið per. mann allra landshluta á Íslandi? Þetta eru spurningar sem vakna þegar fréttir… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Benedikt V. Warén | 24.11.2022

Mismunandi túlkun lýðræðisins

Benedikt V. Warén Á dögunum fór fram kosning í herteknu héröðunum í Úkraínu. Þar sem Ígor var í garði sínum að taka upp kartöflur, ruddust inn á hann fimm hermenn, gráir fyrir járnum og foringinn rétti Ígor lokað umslag. „Þú átt að kjósa núna,“ sagði foringinn… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Ívar Pálsson | 15.5.2022

Eini möguleikinn til breytinga

Ívar Pálsson Niðurstaða borgarstjórnar- kosninganna er skýr: borgaralegir flokkar myndu taka til í borginni, en aðeins einn möguleiki er til þess, með Sjálfstæðisflokki(XD), Framsókn, Viðreisn og Flokki fólksins, 6+4+1+1= 12 borgarfulltrúar . Annað er vinstri sinnað… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

Snorri Óskarsson | 1.2.2023

Hús í yfirflæði?

Snorri Óskarsson Ég var í Jerúsalem hinni mögnuðu borg og gekk niður að laug rétt innan við ,,Ljónahliðið" sem er kölluð Betesta (hús í yfirflæði, úthellingu). Nafnið er engin tilviljun heldur lýsandi fyrir það sem fyrir bar á þessum stað. Jóhannes Guðspjallamaður… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Einar Björn Bjarnason | 29.1.2023

Spurning hversu miklu máli það skiptir - að NATO ætlar að senda Úkraínu a.m.k. 100 Vestræna skriðdreka er tæknilega taka rússneskum skriðdrekum langt fram! Sumir fullyrða 100 Vestrænir, skipti ekki sköpum - meðan aðrir halda öðru fram!

Einar Björn Bjarnason Skriðdrekarnir sem stefnir í að Úkraínumenn fái -- er 14 Challenger 2, 31 M1 Abrahams, þegar liggja fyrir loforð um a.m.k. 40 Leopard skriðdreka -- óvissa er enn um endanlegan fjölda Leopard 2; en mögulegt þeir verði á endanum 100 - jafnvel flr. en 100.… Meira

VefurinnVefurinn

G Helga Ingadottir | 7.3.2022

Viðspyrnustyrkir og sérstakir styrkir fyrir veitingarekstur - engin hraðferð

G Helga Ingadottir Svörin sem að koma frá RSK er að verið sé að vinna i þessu, engin tímamörk, einnig mikið að gera í öðrum málum hjá tæknimönnum. Og við aumingjarnir sem að stöndum í rekstri á litlum og meðalstórum fyrirtækjum, héldum að þetta væri forgangsmál, heimsku… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Sigurpáll Ingibergsson | 29.7.2022

Sældarhyggja við Gardavatn

Sigurpáll Ingibergsson Hið ljúfa líf, “la dolce vita”, við Gardavatn hjá Villiöndunum, göngu og sælkeraklúbb fyrr í mánuðinum var endurnærandi í hitanum og gott til að upplifa sæluhyggjuna. Það er einhver galdur við orðið Garda og ferðafólk hrífst með. Gardavatn og… Meira
Gunnar Heiðarsson | 2.2.2023

EGO borgarstjórnar reynist landanum dýrkeypt

Gunnar Heiðarsson Íslenskir fjölmiðlar eru pólitískir í sínum störfum, um það verður ekki deilt. Sumir stjórnmálamen og stjórnmálaflokkar eiga hægara með að koma sínum málum á framfæri en aðrir, það á einnig við um ýmsa hópa í samfélaginu. Fréttamenn eru fljótir til að… Meira
Jón Magnússon | 2.2.2023

Lindarhvoll og leyndarhyggja

Jón Magnússon Fjármálaráðuneytið stofnaði félagið Lindarhvol. Verkefni þess var að hafa umsjá með sölu á eignum sem féllu til ríkisins við hrunið. Eignir föllnu bankanna runnu til Lindarhvols, sem átti að hámarka verð þeirra. Lindarhvoll er fyrirtæki í almannaeigu til… Meira
Geir Ágústsson | 2.2.2023

Ný vandamál kalla á nýjar lausnir

Geir Ágústsson Heilbrigðiskerfi þurfa alltaf að taka mið af nýjum aðstæðum. Samfélagið er að eldast, heimsfaraldrar ganga yfir, ný lyf eru í sífellu að koma á markað, starfsfólkið er eftirsótt, húsnæði þarf að viðhalda, nýjar meðferðir þarf að prófa og svona mætti líka… Meira
Ómar Ragnarsson | 2.2.2023

Langmikilvægasta orrusta Seinni heimsstyrjaldarinnar fyrir 80 árum.

Ómar Ragnarsson Tvær stórorrustur í lok ársins 1942 þóttu marka alger þáttaskil í Seinni heimsstyrjöldinnI. Annars vegar var það orrustan við EL Alamein milli Þjóðverja og Breta sem Bretar unnu með dyggri vopasendingaaðstoð Bandaríkjamanna, en hins vegar orrustan við… Meira
Ólafur Ísleifsson | 31.1.2023

Járnbrautarslys í beinni útsendingu

Ólafur Ísleifsson Björn Bjarnason leggur á heimasíðu sinni bjorn.is í dag út af frétt Þórarins Þórarinssonar í Fréttablaðinu, þegar hann hefur eftir mér að framboð Miðflokksins í Alþingiskosningum 2021 hafi verið mér með öllu óviðkomandi. Ég segi þar að framboðið hefði… Meira
Arnar Þór Jónsson | 1.2.2023

Sjálfstæðisflokkurinn má ekki jaðarsetja sín eigin grunngildi

Arnar Þór Jónsson Félag Sjálfstæðismanna um fullveldismál (FSF) var stofnað til að standa vörð um þau gildi sem Sjálfstæðisflokkurinn er reistur á. Nafn flokksins og uppruni er til áminningar um nauðsyn þess að samfélag okkar hafi lýðræðislega stjórn á örlögum sínum. Um… Meira
Frjálst land | 2.2.2023

Úkraínustríðið afhjúpað

Frjálst land Tucker Carlson, þekkti bandaríski sjónvarpsmaðurinn, afhjúpar helstu stríðsmangarana og lygarana um Úkraínustríðið, Boris Johnson, Lindsey Graham og Jo Biden eftirminnilega. Úkrainustríðið er í andstöðu við fólkið á Vesturlöndum, rekið áfram af óábyrgum… Meira
Páll Vilhjálmsson | 2.2.2023

Fríverslun við Breta, fordæmi gagnvart ESB

Páll Vilhjálmsson Fríverslunarsamningar eru gerðir á milli fullvalda þjóða til að auðvelda viðskipti. Samningurinn við Bretland sýnir að fullgerlegt er að eiga ,, náin viðskipta­tengsl", eins og segir fréttatilkynningu stjórnarráðsins, án fullveldisframsals. Fyrir… Meira
Þorsteinn H. Gunnarsson | 31.1.2023

Tvisvar höggvið í sama knérunn, það er ekki gáfulegt,

Þorsteinn H. Gunnarsson Það hefur verið talið að það væri ekki gáfulegt að höggva tvisvar í sama knérunn. Að vísu er knérunn ætt, en deilan ekki ætti ættardeila. Það er alveg ljóst að það átti að ryðja Sólveigu Önnu úr vegi og slátra Eflingu svo félagið hefði ekki… Meira
Trausti Jónsson | 1.2.2023

Smávegis af janúar 2023

Trausti Jónsson Janúar verður að teljast kaldur, kaldasti janúarmánuður aldarinnar á landsvísu. Síðast var kaldara í janúar 1995 (þegar snjóflóðið varð á Súðavík). Kuldinn var nokkuð misjafn eftir landshlutum (eins og betur kemur fram í yfirliti Veðurstofunnar). Taflan… Meira
Ómar Geirsson | 2.2.2023

Stundum þarf að nota mannamál.

Ómar Geirsson Og einhver verður að spyrja Bjarna Benediktsson að því hvaða erkifífl hann skipaði sem dómsmálaráðherra í stað Guðrúnu Hafsteinsdóttir, kjördæmi sem sendir svona mann á þing, á engan rétt á ráðherrastól. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar reis… Meira
Örn Gunnlaugsson | 1.2.2023

Karl Marx

Örn Gunnlaugsson Hver segir að endurfæðing sé útilokuð ? Það fara greinilega ekki allir í Blómabrekkuna að lokinni jarðlífsvistinni,nema...... Holdgervingur sem kann sömu frasana orðrétt reiprennanndi afturábak og áfram.… Meira