Jón Jóhann Þórðarson | 30.6.2022
Það var snemma á þessu ári að ljóst var að næsta hlaup okkar hlaupafélaganna úr Kópavogi yrði Lundahlaupið (The Puffin Run) í Vestmannaeyjum. Í stuttu máli sagt þá var þetta frábært hlaup. Klár í slaginn! Fljótlega fórum við að huga að gistingu og þar má
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 21.6.2022
Stóri-Hrútur er fallega formað fjall utan í austanverðu Fagradalsfjalli. Vestar er nýtt fjall og nýtt hraun, en norðar sér niður í hraunaða Meradali, Litla-Hrút (312 m) og Keili. Stóri-Hrútur er eitt fjölfarnasta fjall landsins í dag og kom skyndileg
Meira
Örn Ingólfsson | 11.6.2022
Já Landeyjarhöfn hefur kostað íslenska alþýðu um 34 milljarða, og sér ekki fyrir endanna á kostnaði! En því miður voru til vitringar sem að hlustuðu ekki og tóku alls ekki við ábendingum fólksins á svæðinu, því vitringarnir vissu betur, heldur var allt
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 10.6.2022
Maraþon í Holyoke MA... Þó startið væri ekki langt í burtu og að ég væri búin að fara þangað ,,óvart" á mánudag... þá vaknaði ég kl 2:15... og var komin snemma á startið í grenjandi rigningu... veðurfræðingurinn heima sagði að það myndi stytta upp eftir
Meira
Jens Guð | 5.6.2022
Ég átti leið um Mjóddina. Í hitamollunni langaði mig skyndilega - en ekki óvænt - í ískalt Malt og íspinna. Til að komast í þær kræsingar renndi ég að bensínstöð Olís, eins og svo oft áður í svipuðum erindagjörðum. Um leið og ég sté inn um dyrnar ákvað
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 28.5.2022
Ég fór ein út, enda hlaupaferð, millilenti í New Jersey og flaug þaðan til Kansas City... Þetta var langur dagur því biðin á vellinum í NJ var rúmir 8 tímar... lenti um miðnætti í Kansas, og búið að loka á bílaleigunni... þegar ég var komin á hótelið
Meira
Jón Magnússon | 27.5.2022
Það er gaman að láta hugann reika og velta fyrir sér hvað hefði getað gerst í stað þess sem gerðist. Vegna Kóvíd beittu stjórnvöld víða innilokunum, ferðabanni, lokunum landamæra o.s.frv. Hvað hefði gerst ef sömu stjórntæki hefðu verið tiltæk þegar
Meira
Jens Guð | 15.5.2022
Allflest rúm eru hvert öðru lík. Þau eru íburðarlitlar ljósar ferkantaðar dýnur ofan á grind. Þessi einfalda útfærsla hefur gefist vel í gegnum tíðina. En eins og með svo margt annað þá sjá einhverjir ástæðu til að gera þetta öðruvísi. Hvað með
Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 9.5.2022
Það sem kemur mér skemmtilega á óvart hérna á Sardeníu er hversu stíft þeir halda í hefðir. Ég hélt alltaf að Bretar væru hefðbundnastir allra en Sardar eru stífari á sínum hefðum og venjum. Við íslendingar mætum oftast í matarboð með blóm eða góða
Meira
Jens Guð | 17.4.2022
Mannfólkið er (næstum því) eins misjafnt og það er margt. Það sést oft á skemmtilegan hátt á flugvöllum. Þar birtist fjölbreytt mannlíf í öllum hornum. Ekki síst þegar kemur að því að hvílast vel og lengi fyrir langt flug; nýta tímann sem best. Þá kemur
Meira
Jón Magnússon | 21.1.2022
Svonefndir umsækjendur um alþjóðlega vernd, eru af landlækni sagðir hafa sérstök tengsl við Ísland. Þeir njóta undanþágu frá sóttvarnarráðstöfnum, sem ferðamenn þurfa að sæta. Umsækjendur um alþjóðlega vernd og aðstandendur þeirra þurfa ekki að framvísa
Meira
Jón Magnússon | 9.1.2022
Reglur Evrópusambandsins skylda flugfélög til að fljúga ákveðin fjölda af flugum til að viðhalda rétti sínum til lendinga og þjónustu á flugvöllum. Vegna þess eru flugfélög að fljúga tómum vélum til að uppfylla þessar reglur sem eru algerlega glórulausar
Meira
G Helga Ingadottir | 30.9.2021
Í þessu Covid 19 fári hefur undanfarin tvö ár verið smám saman að skerða rétt almennings alltaf meir og meir - þ.e. ferðafrelsi og skikkun á að hafa grímu fyrir vitunum. Þó að stór hluti almennings sé bólusettur, þá er ennþá verið að testa hvort við
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 14.7.2021
In the midst of every crisis, lies great opportunity. - Albert Einstein Þegar heimsfaraldur hófst þá hægði á öllu en fólk þurfti að hreyfa sig. Takast á við nýjar áskoranir. Fyrir vikið voru fjöll og fell í nágrenni höfuðborgarinnar vinsæl
Meira
Magnús Sigurðsson | 1.5.2021
Á góðu ferðalagi ætti upphafið eða áfangastaðurinn ekki að vera málið, því gott ferðalag á sér hvorki annað upphaf né endi en heima. Það eru aftur á móti slæm fyllerí sem eiga sér upphaf og endi. Fyrir 10 árum lenti síðuhöfundur á vergang, fór til Noregs
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 29.6.2022
Þetta heyrðist í eiginkonunni í blandi við það, Hver bókaði eiginlega þetta hlaup? þegar við vöknuðum rétt fyrir klukkan 7, laugardaginn 25 júní 2022. Brottför var rétt fyrir klukkan 08 til að vera tilbúin til brottfarar úr Flesjukórnum
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 20.6.2022
Það var í haust sem við negldum skíðaferð til Akureyrar með þeim ágætu heiðurshjónum og hlaupafélögum Hákoni og Rósu. Á fimmtudag fyrir áætlaða ferð var komið babb í bátinn. Sverrir komin með veiruna skæðu, Hákon ennþá á leiðinni heim frá Tyrklandi og
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 10.6.2022
3.júní Já ég er á leiðinni út, átti pantað covid test kl 9... og það má segja að það hafi verið forskriftin að ferðinni... að pöntunin fannst ekki, en ég gat skráð mig í annað test. Það tók síðan 20 mín að fá niðurstöðuna og þá brunuðum við upp í
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 10.6.2022
Maraþon í morgun í Simsbury CT og ekki halda að allt hafi verið eins og ætlað var... frekar en annað óvænt í þessari ferð... Ég held ég hafi sofið ágætlega/ekki viss... vaknaði kl 2:15 og var lögð af stað um kl 4, en early start er kl 5... það áttu að
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 4.6.2022
Já, eins og verður hægt að lesa bráðum á ferðablogginu, þá hefur ferðin frá upphafi verið eiginlega ,,á síðustu stundu". Ég stillti klukkuna á 2am og var lögð af stað kl 3:15, Bærinn sem ég gisti í er 40 mílur í burtu, sveitavegir hafa lægri hámarkshraða
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 28.5.2022
Covid vottorðið mitt gildir í 3 mán svo það er um að gera að nota það... Ég fór ein út, flaug til Chicago og keyrði daginn eftir suður til Cairo... það voru 385 mílur þangað eða 624 km... ég stoppaði nokkrum sínnum á leiðinni til að slétta krumpurnar...
Meira
Magnús Sigurðsson | 26.5.2022
Vesturállinn eru eyjar nyrst í Nordland fylki í Noregi. Staðsettur rétt norðan við Lofoten og vestur af Hynneyju. Sortland er stærsti bærinn, staðsettur nálægt miðju eyjaklasans. Vesterålen nær yfir Andey, Langey, Hadseley og Skógey ásamt fleiri
Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 13.5.2022
Sardar eru dásamlegt fólk, eru vanari 40 gráðu hita, meðan við íslendingarnir hendum af okkur fötum þegar hitinn er kominn í 8 stig maður bara heldur sér í sólstólinn. Sardar eru stoltir og kalla sig alls ekki Ítali, heldur Sarda og hafa þeir eigin fána
Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 8.5.2022
Sardenía í smá kulda að mati okkar íslendinga en mannskaðaveðri skv. íbúum eyjunnar er aðeins öðruvísi en á sumrin í 40 stiga hita. Yndislegt veður er þó hérna í Sardeníu yfir páskana og ætlum við að dvelja hérna í heimabæ tengdasonarins Sarrock. Þó að
Meira
Örn Ingólfsson | 13.4.2022
Það væri gaman að vita hversu mörg björgunarvesti eru um borð í þessu fleyi? En annars þá er það til dæmis skylda í Bandaríkjunum að í skoðunarferðum eins og sagt er frá í fréttinni að allir skuli vera í björgunarvestum! En allavegana þá er ágætt að
Meira
Rafn Haraldur Sigurðsson | 16.1.2022
Á mínum löngu hjólatúrum þegar ég er ekki að hlusta á Storytel fer hugmyndarflugið af stað og ýmsar hugmyndir fæðast. Ein hugmyndin sem hefur verið að flögra um hugarskot mín, hef ég sett á blað hér fyrir neðan. Það virðist vera komið svo að það er ekki
Meira
Eggert Guðmundsson | 12.11.2021
Fram kom í fréttum í gær að hjúkrunarfræðingur sem staðið hefur í fremstu röð í að "bólusetja" landsmenn ætlaði að krossetja fingur um að hjarðónæmi gæti "mögulega" nást með tilkomu 3 "bólusetningu" svo kallaðri örvunarsprautu við hinar 2 sprautur sem
Meira
Magnús Sigurðsson | 19.7.2021
Það var ekki seinna vænna en að klára afmælisgjöfina hennar Matthildar minnar. En í fyrra gaf ég henni ferð yfir Lónsheiði í afmælisgjöf, fjallveg sem fara þurfti áður en vegurinn um Þvottár- og Hvalnesskriður kom til sögunnar. En þannig var að
Meira
G. Tómas Gunnarsson | 1.7.2021
Það hefur oft og um all nokkra hríð verið spáð að innan tíðar komi til sögunnar fljúgandi bílar. Einhverjir hafa reyndar verið smíðaðir, en nú hefur athyglisverður flugbíll tekið sig á loft í Slovakíu. Skemmtilegir samanbrotnir vængir og útlitið nær bíl
Meira
G. Tómas Gunnarsson | 22.4.2021
Ég skrifaði fyrir fáum dögum um "Áströlsku leiðina" í baráttuni við "veiruna". En nú tala allir um "Nýsjálensku leiðina", og ef ég hef skilið rétt er hafin undirskriftasöfnun slíkr leið til stuðnings. Margir virðast telja að Nýsjálendingar hafi
Meira