Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Bloggflokkar



Kvikmyndir

Sigurpáll Ingibergsson | 9.5.2025

Ocean með David Attenborough 

Sigurpáll Ingibergsson Ocean er áhrifarík og tilfinningaþrungin heimildarmynd sem markar 99 ára afmæli Davids Attenborough, þessa goðsagnakennda náttúruskoðara. Myndin leiðir áhorfendur niður í djúp hafsins, þar sem hún afhjúpar bæði fegurð og viðkvæmni lífríkisins – en… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 1.2.2025

Fréttirnar eru leiðinlegar, horfum á kvikmyndir: 

Ásgrímur Hartmannsson Stalker. Bókin er margfalt betri. Tölvuleikurinn er meira byggður á kvikmyndinni, en ámóta mikið á henni og kvikmyndin á bókinni. Semsagt lítið. Talandi um tölvuleiki: Í Sovét Rússlandi allar íbúðir risastórar og andsetnar. Einhver púslaði þessu saman.… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 18.10.2024

Giallo 

Ásgrímur Hartmannsson Fréttirnar eru leiðinlegar. Horfum á kvikmyndir. 6 Donne per L'assassonu. Mario Bava. 60ies. Litrík, hefur allt dótið sem giallo þarf að hafa, og hélt áfram að hafa næstu 20 ár, eða þar til allir urðu leiðir á því. Fuglinn með kristals-stélið. Argento.… Meira
Jens Guð | 21.2.2024

Ánægjuleg kvikmynd 

Jens Guð - Titill: BOB MARLEY: One Love - Einkunn: **** (af 5) Bob Marley ólst upp í mikilli fátækt á Jamaica. Hann vann sig upp í að verða skærasta, stærsta og í raun eina ofurtónlistarstjarna þriðja heimsins. Súperstjarna ofarlega á lista yfir merkustu… Meira
Jón Magnússon | 20.5.2023

Life of Brian og mannréttindi 

Jón Magnússon Kvikmyndin "The life of Brian" var gerð fyrir 44 árum. Myndin var af mörgum talin guðlast m.a. kaþólsku kirkjunni á Írlandi. Þó Monthy Python grínleikararnir sem gerðu myndina hafi iðulega farið á tæpasta vað, þá er kvikmyndin tær snilld. Svona kvikmynd… Meira
Daði Guðbjörnsson | 11.12.2022

Sjöunda innsiglið. 

Daði Guðbjörnsson Í gær kom Sjöunda innsiglið nokkuð við sögu vegna kvikmyndar Bergmanns með sama nafni. En þegar Sjöunda innsiglið er rofið verður þögn eins og í kvikmynd Bergmanns, en það er einmitt það sama sem gerist þegar Sjöunda orkustöðin er opnuð í Sahaja Yoga… Meira
Jens Guð | 2.5.2022

Hrakfarir 

Jens Guð Sumir eru heppnir. Þeir eru lukkunnar pamfílar. Aðrir eru óheppnir. Þeir eru hrakfallabálkar. Flestir eru sitt lítið af hvoru. Nokkra þekki ég sem eru eins og áskrifendur að óhöppum. Til að mynda drengurinn sem brá sér á skemmtistað. Þar var stappað af… Meira
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson | 19.10.2021

London sokkin í sæ 

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Árið er 2008. London er sokkin í ökkladjúpan sæ vegna manngerðrar hlýnunar á jörðinni. Lögreglumaðurinn Harley Stone er á höttunum eftir dularfullum og allt umlykjandi fjöldamorðingja sem drap samstarfsfélaga hans fyrir nokkrum árum... Þetta er hluti af… Meira
Klara Nótt Egilson | 13.4.2021

"Don´t f*** with me fellas. This ain´t my first time at the rodeo." 

Klara Nótt Egilson Joan Crawford ~ Faye Dunaway // Mommy Dearest - 1981 "You drove Al Steele to his grave, and now you´re trying to stab me in the back? Forget it. I fought worse monsters than you for years in Hollywood. I know how to win the hard way." Joan Crawford ,… Meira
Mofi | 1.7.2020

Gagnsleysi gagnrýnenda 

Mofi Það hlýtur að vera dáldið sorglegt fyrir gagnrýnendur að horfast í augu við það að þeirra framlag til samfélagsins var að vera leiðinlegur. Ég að minnsta kosti vona að þeir hafi einhverja aðra vinnu svo þeir gerðu eitthvað gagnlegt. Var að gagnrýna hvað… Meira
G. Tómas Gunnarsson | 15.5.2020

Merkileg saga Winnipeg Falcons 

G. Tómas Gunnarsson Saga The Winnipeg Falcons er margslungin og ótrúlega heillandi. Það eru á henni ótal fletir og ég hugsa að hægt væri að gera margar kvikmyndir eða langa sjónvarpsseríu um sögu þeirra. Margir Kanadabúar (flestir af Íslenskum ættum) hafa lagt á sig mikla… Meira
G. Tómas Gunnarsson | 29.2.2020

"Síðasta veiðiferðin", eða "nýjasta áfengisauglýsingin"? 

G. Tómas Gunnarsson Ég fékk þessa ábendingu frá kunningja mínum, enda mér ekki boðið á frumsýningu nýjustu Íslensku kvikmyndarinnar. En nýjasta Íslenska kvikmyndin ku heita "Síðasta veiðiferðin". "Auglýsingaplakat" hennar má sjá hér í færslunni. Ég vil hvetja alla til að… Meira
Jón Þórhallsson | 30.5.2019

Í tilefni UPPSTIGNINGARDAGSINS sem að er í dag: " Þessi Jesús, sem varð upp numinn frá yður til himins, MUN KOMA á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins.“: (Postulasagan 1:10): 

Jón Þórhallsson UPPRIFJUN Á VÍDDA-HUGTÖKUM: 5.Víddar-verur eru ekki þessa heims; oft andlegar verur; englar & astral-líkamar látins fólks/draugar. 4.Víddar-fólk eru tengiliðir á milli andlegu veranna og hinna venjulegu jarðarbúa; fólk með tengsl á æðra stigi.… Meira
Doddi | 23.1.2019

Af sem áður var... ? 

Doddi Sem kvikmyndaáhugamanni finnst mér ömurlegt að sjá og heyra að þessar myndir séu mögulega ekki að fara í nógu mikla dreifingu. Haldið er að markaðurinn sé ekki nógu stór? Við hvað er miðað?? Jæja ... ég veit hvað ég á Akureyri þarf að gera ...… Meira
Jens Guð | 12.2.2025

Frábær kvikmynd 

Jens Guð - Titill: The Complete Unknown - Lengd: 141 mín - Einkunn: **** (af 5) Myndin lýsir því þegar 19 ára söngvaskáldið Bob Dylan kemur til New York 1961. Hann var fæddur og uppalinn í Minnesota. Fyrirmyndir hans voru vísnasöngvararnir í New York. Þar á meðal… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 25.12.2024

Bíó, af youtube. 

Ásgrímur Hartmannsson Einhver gervigreind fær meira áhorf á viku en CNN. Bara ein. Fólk horfir á þetta frekar en sjónverpið. Max Headroom spáði fyrir þessu, var það ekki? Ástríkur & þrautirnar 12 Nýtt líf, í crappy VHS gæðum. Þetta er eitthvað allt… Meira
Jón Magnússon | 9.3.2024

Siðlaus ríkisafskipti og mismunun 

Jón Magnússon Íslenskir skattgreiðendur greiða framleiðendum bandarískra sjónvarpsþátta rúma 4 milljarða eða 35% heildarkostnaðar við framleiðslu þáttana. Er þetta ekki hámark siðleysis ríkisafskipta og niðurgreiðsla launa? Engin siðferðileg eða fjárhagsleg rök… Meira
Jón Magnússon | 28.10.2023

Samsæriskenningar og staðreyndir 

Jón Magnússon Ég lauk í gær við að lesa bókina "Case Closed" (Málinu lokið) eftir Gerald Posner rannsóknarlögfræðing. Bókin fjallar um morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta 22. nóvember 1963 og gerir góða úttekt á þeim samsæriskenningum sem hafa verið uppi og… Meira
Guðrún Anna Magnúsdóttir | 19.12.2022

Ótextað íslenskt efni 

Guðrún Anna Magnúsdóttir Ég hef verið að undrast það í langan tíma hvers vegna íslenskt sjónvarpsefni er ekki textað. Nú eru allar erlendar bíómyndir textaðar og allir erlendir þættir. En þegar maður horfir á íslenskt efni þá er greinilega ekki talið nauðsynlegt að texta það.… Meira
Klara Nótt Egilson | 17.10.2022

"Hvernig ert’í’enni? Píkunni?" – Kvikmyndin MÝRIN 

Klara Nótt Egilson Íslenska kvikmyndin MÝRIN í leikstjórn Baltasars Kormáks Samfélagsrýni og heimildaritgerð ÍSLE3KF05 – Kvikmyndafræði Nemandi: Klara Egilson Kennari: Sunna Hlín Jóhannesdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Október 2016… Meira
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson | 8.12.2021

Alice Sebold biður manninn sem nauðgaði henni ekki afsökunar 

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Alice Sebold er rithöfundur sem getið hefur sér gott orð fyrir bækurnar Lucky (1999) og Lovely Bones (2002). Sú fyrrnefnda er sjálfsævisaga sem fjallar um nauðgun sem hún varð fyrir þegar hún var 18 ára gömul 1981 og framgang réttvísinnar í kjölfarið.… Meira
Klara Nótt Egilson | 15.4.2021

"My mommy always said there were no monsters. No real ones. But there are." 

Klara Nótt Egilson Mæður eru margslungnar og þannig braut persóna Ellen Louis Ripley blað í sögu kvikmynda í Alien árið 1979, en frammistaða Sigourey Weaver þótti afrek og færði leikkonunni heimsfrægð fyrir vikið. "My mommy always said there were no monsters - no real ones… Meira
Ómar Ragnarsson | 9.4.2021

Sérkennilegt mat Íslendinga á mismunandi rafknúnum farartækjum.  

Ómar Ragnarsson Þegar tvær verslanir hófu að selja mismunandi rafknúin hjól í fyrra, var hjá þein báðum um að ræða val fyrir kaupendur á milli mismuandi gerða. Þegar fylgst var með sölunni í upphafi hjá öðru þeirra, Húsamiðjunni, stóð valið á milli þess að kaupa annað… Meira
G. Tómas Gunnarsson | 17.5.2020

Eurovision: The Story Of Fire Saga  

G. Tómas Gunnarsson Ég hvorki er né hef verið mikill aðdáandi Eurovision söngvakeppninnar. Þaðan hafa þó komið einstaka ágætis lög í gegnum tíðina. En flestir Íslendingar hafa líklega heyrt um Eurovision myndina sem er í vinnslu og var að hluta til tekin upp á Íslandi,… Meira
Guðjón Bragi Benediktsson | 10.4.2020

Hökki hundur fer á kostum.  

Guðjón Bragi Benediktsson Ég fór út með strákana í morgun til að viðra þá og sprella. Við fórum fyrst á skólalóð Vesturbæjarskóla og Því næst niður í fjöru út á Nesi. Ég fann ekki betur en þessi djöflamergur sem hefur verið í veðurfarinu sé á undanhaldi og blíða á næstu grösuum.… Meira
Jón Þórhallsson | 5.6.2019

Standa danir undir nafni sem "KRISTIN ÞJÓÐ" ef að þeir eru fylgjandi hjónaböndum samkynhneigðra? 

Jón Þórhallsson Það er rétt að minna á það að KRISTIN TRÚ fordæmir samkynhneigð á bls. 273 í NÝJA-TESTAMENTINU; MÁLGAGNI KRISTINNA MANNA: Að vera eða að vera ekki KRISTINNAR TRÚAR; Það er spurningin? Eru danir nokkuð fylgjandi hjónaböndum samkynhneiðgra og þar með öfugu… Meira
Jón Þórhallsson | 3.3.2019

Prófessor Michael E. Salla; fullyrðir það í sinni bók; THE U.S. NAVY´S SECRET SPACE PROGRAM að STAR-TREK -kvikmyndirnar séu byggðar á raunverulegum viðfangsefnum sem að eiga sér stað t.d. í Pleidades-stjörnukerfinu: 

Jón Þórhallsson Í þessarri bók á bls. 111 kemur fram að STAR-TREK- þættirnir eru búnir til; til að venja okkur við háþroskað líf sem að er til staðar á mörgum stöðum í óravíddum geimsins: Hérna er ekki endilega verið að mylja undir erlenda bókaútgefendur heldur er hérna… Meira
Hrannar Baldursson | 17.11.2018

Bohemian Rhapsody (2018) **** 

Hrannar Baldursson Hafir þú gaman af tónlist Queen er "Bohemian Rhapsody" mynd sem þú verður að sjá í kvikmyndasal. Af gagnrýnendum hefur hún verið gagnrýnd töluvert fyrir að vera ekki eitthvað annað en hún er. Einhverjir vildu dökka sýn í sálarlíf Freddy Mercury, gera… Meira

 
Síða 1 af 43
Næsta síða →  
Trausti Jónsson | 16.9.2025

Hálfur september 2025

Trausti Jónsson Hálfur september 2025. Fremur hlýtt hefur verið í veðri, nokkuð úrkomusamt þó, sérstaklega á Norðaustur- og Austurlandi. Meðalhiti í Reykjavík er 10,5 stig, +1,2 stigum ofan meðallags bæði 1991 til 2020 sem og síðustu tíu ára. Raðast Reykjavíkurhitinn í… Meira
Jónatan Karlsson | 16.9.2025

Fyrirskipaði Netanjahú aftöku Charlie Kirk?

Jónatan Karlsson ...… Meira
ÖGRI | 16.9.2025

Tíska : Belti að gera sig hjá karlmönnum

ÖGRI Með hausti og vetri eru belti að gera sig hjá karlmönnum ; jafnvel tvöföld belti og önnur áberandi .… Meira
Jón Magnússon | 16.9.2025

Sjálfselska kynslóðin.

Jón Magnússon Veðrið hefur leikið við landsmenn frá því snemma í vor. Orð og ljóðlínur borgarskáldsins Tómasar Guðmundssonar um að ekkert væri yndislegra eða fegurra en vorkvöld í vesturbænum. Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðingur sagði ekkert er fegurra en vorkvöld í… Meira
Páll Vilhjálmsson | 16.9.2025

Bandaríkin eru vörn Íslands gegn ESB

Páll Vilhjálmsson Ísland er á áhrifasvæði Bandaríkjanna og getur ekki orðið aðildarríki Evrópusambandsins um fyrirsjáanlega framtíð. Á meðan viðsjár eru á meginlandi Evrópu er Íslendingum farsælast að treysta á varnarsamninginn við Bandaríkin og tefla ekki í tvísýnu… Meira
Morgunblaðið | 16.9.2025

Ungliðar ganga í takt með Kristrúnu

Morgunblaðið Á laugardag fór fram landsþing Ungs jafnaðarfólks (UJ), ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar; samvisku flokksins, sem halda á gamla settinu við efnið þegar hagsmunir og málamiðlanir bera hugsjónir þeirra ofurliði… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 16.9.2025

Öragnirnar í grímunum er enn einn viðbjóðurinn sem fyllir fólk og náttúru - mengar

Ingólfur Sigurðsson Enn á ný kemur í ljós að Guðjón Hreinberg hafði rétt fyrir sér. Nú er talað um Covid grímurnar sem "tifandi tímasprengju" á DV, bæði í umhverfslegu tilliti og heilsufarslegu. Hann hafði sem sagt alveg á réttu að standa að trefjarnar í þessum grímum eru… Meira
Sigurður I B Guðmundsson | 15.9.2025

Frumsýning á Sumar á Sýrlandi

Sigurður I B Guðmundsson Ég keypti miða í forsölu á frumsýninguna Sumar á Sýrlandi með Stuðmönnum þann 15. október kl 9. En viti menn, það var uppselt mjög fljótlega. Þá er bara að koma með aukasýningu. Hún var sett á sama dag en um daginn. Á undan frumsýningunni! En það var… Meira
Arnar Freyr Reynisson | 15.9.2025

Samfélag með lokuð eyru, og opið veski

Arnar Freyr Reynisson Þegar eðlilegar spurningar eru stimplaðar sem hatursorðræða Á hverjum degi eru birtar greinar, fluttar ræður og skrifaðar færslur þar sem því er haldið fram að áhyggjur almennings séu byggðar á fordómum eða illvilja. Jafnvel saklausar spurningar um… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 15.9.2025

Píratar hóta morðum

Ásgrímur Hartmannsson Byrjum daginn á ofbeldishótunum í boði Pírata: Félagshyggjumenn skemma rafkerfið í Berlín " Far left extremists are claiming responsibility for a major attack on a power supply hub providing power to southeast Berlin, which led to a blackout that left… Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 15.9.2025

Fjarskiptaöryggi Íslands á vogarskálum – kallar á aðgerðir heima fyrir

Ragnar Geir Brynjólfsson Samráðshópur þingmanna hefur nú lagt fram skýrslu sem markar tímamót í íslenskum öryggismálum. Þar er í fyrsta sinn mótuð heildstæð stefna í varnarmálum fyrir herlaust ríki sem stendur nú frammi fyrir breyttum veruleika. Í kjölfar innrásar Rússlands í… Meira
Arnar Sverrisson | 14.9.2025

Öryggið á oddinn. Íslenskar kaldastríðshetjur. Nikita Khrushchev og Nató

Arnar Sverrisson Fréttamenn RÚV eiga það til að spyrja gáfulegra spurninga. Einn þeirra spurði t.d. íslenska stríðsráðherrann, Þorgerði Katrínu, sem dreymir um að kaupa sér kafbát og vinna hernaðarsigur gegn Rússum, hverju Íslendingar væru að verjast.… Meira
Jóhann Elíasson | 16.9.2025

BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR: MINNINGARORÐ

Jóhann Elíasson Í dag er borin til grafar systurdóttir stjúpföður míns, Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Bylgja Dís og yngsta systir mín voru jafngamlar (báðar fæddar árið 1973), var nokkuð mikill samgangur á milli fjölskyldnanna og þær tvær voru mjög samrýmdar langt fram yfir… Meira
Stjórnmálin.is | 16.9.2025

Tökum upp varnir aftur

Stjórnmálin.is Lesa pistilinn… Meira
Ómar Geirsson | 16.9.2025

Brandarinn með alvörlegum undirtón.

Ómar Geirsson Maður hefur sjaldan skemmt sér eins vel, því fréttir eru sjaldnast skemmtilegar þessa dagana enda nafni minn Ómar Ragnarsson löngu horfinn af skjánum, eins og þegar fréttastofa Rúv var í beinni í hinni miklu lögregluaðgerð gegn partíhaldi Vítisengla.… Meira
Birgir Loftsson | 16.9.2025

Dimmar verksmiðjur og gervigreindin

Birgir Loftsson Fólk veit af því að ákveðin bylting á stað með gervigreindina. En það skilur ekki umfangið, hraðann og afleiðingarnar. Afleiðingarnar eru og verða stórbrotnar og munu koma fram innan fimm ára, ekki áratuga. Sumir segja að árið 2927 verði tímamóta árið og… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 16.9.2025

Ekkert stolt yfir þessum sigri þó Íslendingur sé

Helga Dögg Sverrisdóttir Það er ekki hægt að fagna þegar svindlað er. Það gerði Íslendingur í frísbílgolfi. Strákur sem segist stelpa sigraði kvennaflokk, en ekki hvað. Tveir karlmenn sigra! Aumingjaleg hegðun af hálfu íslenska karlmannsins, sem skilgreinir sig konu. Við eigum… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 16.9.2025

bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Drottinn minnist misgjörðar feðra hans og synd móður hans verði ekki afmáð, séu þær ætið fyrir augum Drottins, hann afmál minningu hans af jörðinni sakir þess að hann gleymdi að sýna gæsku en ofsótti hinn hrjáða og snauða og hinn ráðþrota til þess að… Meira
Heimssýn | 16.9.2025

Lykilmaðurinn Daði Már

  Heimssýn Formaður Viðreisnar hefur hvergi leynt trausti sínu á varaformann sinn, Daða Má Kristófersson. Hún færði honum eitt öflugasta ráðuneytið í ríkisstjórninni á silfurfati við ríkisstjórnarmyndunina og ekki verður betur séð en hann muni launa það ríkulega.… Meira
Magnús Sigurðsson | 15.9.2025

If All Else Fails, They Take You to War

Magnús Sigurðsson ...… Meira
Björn Bjarnason | 15.9.2025

„Tiltekt“ Jóhanns Páls og Sigurjón

Björn Bjarnason Svarið kallar á spurningu um hvort ráðherrann sé andvígur þeirri skipan loftslagsmála sem alþingi samþykkti í mars 2020. Er hann sammála Sigurjóni en situr nauðugur uppi með orðinn hlut?… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 15.9.2025

Alma ekki lengur neinn engill af himnum ofan

Gústaf Adolf Skúlason Alma Möller heilbrigðisráðherra er einstaklega óheppin kona. Hún fékk Ísland úthlutað við fæðingu. Íslendingar eru fólk sem ræða mál sem mörg tengjast til forna eins og glíma Grettis við drauginn Glám. Ölmu skortir krafta Grettis en getur reynt að halda… Meira
Jón Bjarnason | 14.9.2025

Stöndum upp Norðlendingar

Jón Bjarnason Áform eru uppi um að leggja Háskólann á Akureyri niður í sinni mynd og búa til nýja stofnun með breyttri skipan og sameiningu við aðrar. Er verið að búa þannig um hnúta að hin nýja stofnun geti síðar runnið inn í samsteypu Háskóla Íslands í Reykjavík og… Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson | 14.9.2025

Athugasemd við pistil Gandra

Hannes Hólmsteinn Gissurarson Guðmundur Andri birti í dag, 14. september 2025, ágætan pistil um málfrelsi á Facebook. Þar sagði hann: Hér á landi ríkir málfrelsi en þar með er ekki sagt að við þurfum að tala saman eins og við séum með framheilaskaða. Einar Ben. orðaði þetta:… Meira
Ómar Geirsson | 15.9.2025

Evrópa ætlar í stríð 6

Ómar Geirsson Eða hvaða tilgangi öðrum þjónar fyrirhuguð vígvæðing hennar?? Að verjast myndi einhver segja, en er vörn sem byggist á beitingu vopna, ekki stríð?? Og munu vopn evrópskra herja ekki drepa eins og vopn annarra herja, til dæmis vopn Hamas eða Ísraela??… Meira
Páll Vilhjálmsson | 15.9.2025

Alma ráðherra ræðir geðhjálp fyrir trans 8

Páll Vilhjálmsson Þeir sem telja sig í röngum líkama þurfa víðtæka geðhjálp, skrifar Alma Möller læknir og heilbrigðisráðherra. Þegar um börn er að ræða er nálgunin eftirfarandi: Þjónustan snýst um að veita börnunum öruggt skjól til þess að kynnast kynvitund sinni.… Meira
Geir Ágústsson | 13.9.2025

Er almenningur orðinn að öfgahægrimönnum? 4

Geir Ágústsson Þegar þetta er skrifað standa yfir stór fjöldamótmæli í miðborg London . Hundruð þúsunda einstaklinga (sumir segja yfir milljón manns) sem á friðsaman hátt vilja mótmæla innflytjendastefnu yfirvalda og veifa þar breska og enska fánanum, og 1600… Meira
Magnús Sigurðsson | 15.9.2025

If All Else Fails, They Take You to War 4

Magnús Sigurðsson ...… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 15.9.2025

Var líf á Marz? Mögulega 3

Ingólfur Sigurðsson Til eru kenningar um að lífið hafi borizt frá Marz til jarðarinnar eða frá Venus til jarðarinnar eða frá loftsteinum. Því var jafnvel verið trúað á líf væri á Marz snemma á 20. öldinni eins og frægt leikrit í Bandaríkjunum er til vitnis um, og hræðslan… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Birgir Loftsson | 15.9.2025

Borgarlínan og umferðatafir

Birgir Loftsson Ritari heyrði í morgunfréttum að Miðflokkurinn sé að leggja til að þær akgreinar sem á að afleggja þegar Borgarlínan kemst í gagnið verði lokaðar í þrjár vikur að hausti og þrjár vikur um miðjan vetur Þetta er til að athuga áhrifin af því að loka götur… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 5.9.2025

Bókmenntatengt efni

Ásgrímur Hartmannsson Ekki allt sem sýnist ... ok Þetta er mikil snilld. Byggt á bók eftir Desmond Bagley. Sem var mikilvæg fígúra á þessum tíma. Þessi er ekki að sjá ljósið.… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Janus Borgþór Böðvarsson | 3.2.2023

Ljóð: Boltinn sem bretinn beitir

Janus Borgþór Böðvarsson Ó, þú breski bolti hjarta mitt fyllir af stolti líf mitt og tilveru skreytir boltinn sem bretinn beitir.… Meira

FerðalögFerðalög

Jens Guð | 12.9.2025

Furðulegur ágreiningur

Jens Guð Tveir vinir mínir hafa ólík sjónarmið til margra hluta. Eitt sinn voru þeir ágætir vinir. Nú andar köldu á milli þeirra. Einmitt vegna ólíkra viðhorfa. Gulli starfaði lengst af sem sendibílstjóri í forföllum leyfishafa bílsins. Þegar leyfishafinn kom… Meira

HeimspekiHeimspeki

Gunnar Björgvinsson | 14.9.2025

Að verða fullorðinn

Gunnar Björgvinsson .......er kannski að einhverju leyti að losna undan valdi annarra og hlusta á sjálfan sig. Og kannski verða jafningi en vera kóngurinn yfir sjálfum sér. Kærleikur er æskilegur. Ensk útgáfa: To become á grownup ........is maybe to some extent getting from… Meira

KjaramálKjaramál

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 21.6.2025

Mannauðs eða útfarastjórnun

Þorsteinn Valur Baldvinsson Fjölmörg fyrirtæki eru með mannauðsstjóra í starfi sem og eða kaupa slíka þjónustu hjá fólki, menntuðu á sviði mannauðs. Það vekur alltaf hjá meiri furðu hvað þetta starfsheiti virðist oft vera öfugmæli, þetta sérmenntaða fólk virkar flest á mig sem… Meira

LífstíllLífstíll

Guðmundur Karl Snæbjörnsson | 11.7.2025

Úttekt á Stjórnsýslukæru 11. júlí 2025 kl. 11:11

Guðmundur Karl Snæbjörnsson Úttekt á Stjórnsýslukæru vegna sviptingar læknis- og sérfræðiréttinda Stjórnsýslukæruna er að finna í tengli neðst í innlegginu Í dag birti ég stjórnsýslukæruna mína til heilbrigðisráðherra, sem krefst ógildingar ólögmætrar sviptingar lækningaleyfis og… Meira

LöggæslaLöggæsla

Örn Ingólfsson | 2.8.2025

VSK bílar á rauðum númerum ofl

Örn Ingólfsson Væri gaman að vita hvort að þau ökutæki með VSK númer ættu ekki að vera á sínum vinnustað, en ekki á almennum bílastæðum sem taka bílastæði frá íbúum þar sem lítið er af bílastæðum? Víða um Reykjavíkurborg eru ónotuð stæði, þar sem að þessi ökutæki geta… Meira

Menning og listirMenning og listir

ÖGRI | 6.9.2025

MODEL í MYND

ÖGRI Model í mynd… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

P.Valdimar Guðjónsson | 10.9.2025

Hinir “smærri” alltaf rændir.

P.Valdimar Guðjónsson Íslenska knattspyrnu landsliðið hefur ekki skorað hátt síðustu ár. Af þeim ástæðum þ.e. vegna "stóra sviðsins" og stórliðsins Frakka voru þeir rændir jafntefli. Nákvæmlega sama staða kom upp hjá Körfubolta landsliðinu fyrir nokkrum dögum. Af því þeir… Meira

SjónvarpSjónvarp

Jón Magnússon | 9.3.2024

Siðlaus ríkisafskipti og mismunun

Jón Magnússon Íslenskir skattgreiðendur greiða framleiðendum bandarískra sjónvarpsþátta rúma 4 milljarða eða 35% heildarkostnaðar við framleiðslu þáttana. Er þetta ekki hámark siðleysis ríkisafskipta og niðurgreiðsla launa? Engin siðferðileg eða fjárhagsleg rök… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 13.9.2025

Undanrásum haustmótsins lokið, hart barist!

Skákfélag Akureyrar Undanrásum haustmótsins lauk í dag þegar tvær síðustu umferðirnar voru tefldar. Margt bar þar til tíðinda. Alls mætti ellefu skákmenn til leiks en fimm tefldu allar umferðir sex. Þeir sem söfnuðu flestum vinningum voru þessir: Símon Þórhallsson 4,5… Meira

TónlistTónlist

Þórarinn Jóhann Kristjánsson | 7.2.2025

Er Anders Jektvik hinn nýji Leonard Cohen?

Þórarinn Jóhann Kristjánsson Leonard Cohen var eitt áhrifamesta söngvaskáld 20. aldarinnar, þekktur fyrir ljóðræn og djúpstæð textaskrif, einstaka rödd og hæfileikann til að skapa hughrif sem snertu fólk um allan heim. En í nýrri kynslóð listamanna leynast tónlistarmenn sem minna á… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

OM | 9.9.2025

Nirvana og fossinn

                                          OM  ,,Líf okkar og dauði er hið sama. Þegar við skiljum þetta til hlítar, óttumst við ekki lengur dauðann, né er lífið okkur byrgði.“ Ef þið farið til Japan og heimsækið Eiheiji-klaustrið, komið þið að brú sem kölluð er Hanshaku-kyo, Hálfausubrú. Í… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Bjarni G. P. Hjarðar | 26.8.2025

Arfleifð Guðjóns Samúelssonar

Bjarni G. P. Hjarðar " Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar um að byggja nýtt sýningar- og æfingarými við Þjóðleikhúsið fyrir um tvo milljarða króna hefur vakið nokkra gagnrýni á sama tíma og stjórnin boðar aðhald í fjármálum ríkisins." Löngu tímabært að arkitektar landsins… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Sigurður Þorsteinsson | 31.8.2025

Áhrif hækkunar gatnagerðargjalda!

Sigurður Þorsteinsson Í byrjun árs 2024 eru gerðir kjarasamningar á vinnumarkaði og það til lengri tíma. Aðal stefnumið þeirra samninga var að stuðla að minnka verðbólgu og lækka vexti. Að þessum samningum komu verkalýðshreyfingin, atvinnurekendur og ríkið. Einn aðal galli… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 16.9.2025

Hálfur september 2025

Trausti Jónsson Hálfur september 2025. Fremur hlýtt hefur verið í veðri, nokkuð úrkomusamt þó, sérstaklega á Norðaustur- og Austurlandi. Meðalhiti í Reykjavík er 10,5 stig, +1,2 stigum ofan meðallags bæði 1991 til 2020 sem og síðustu tíu ára. Raðast Reykjavíkurhitinn í… Meira

BloggarBloggar

Jóhann Elíasson | 16.9.2025

BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR: MINNINGARORÐ

Jóhann Elíasson Í dag er borin til grafar systurdóttir stjúpföður míns, Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Bylgja Dís og yngsta systir mín voru jafngamlar (báðar fæddar árið 1973), var nokkuð mikill samgangur á milli fjölskyldnanna og þær tvær voru mjög samrýmdar langt fram yfir… Meira

DægurmálDægurmál

Páll Vilhjálmsson | 16.9.2025

Bandaríkin eru vörn Íslands gegn ESB

Páll Vilhjálmsson Ísland er á áhrifasvæði Bandaríkjanna og getur ekki orðið aðildarríki Evrópusambandsins um fyrirsjáanlega framtíð. Á meðan viðsjár eru á meginlandi Evrópu er Íslendingum farsælast að treysta á varnarsamninginn við Bandaríkin og tefla ekki í tvísýnu… Meira

EvrópumálEvrópumál

Heimssýn | 16.9.2025

Lykilmaðurinn Daði Már

  Heimssýn Formaður Viðreisnar hefur hvergi leynt trausti sínu á varaformann sinn, Daða Má Kristófersson. Hún færði honum eitt öflugasta ráðuneytið í ríkisstjórninni á silfurfati við ríkisstjórnarmyndunina og ekki verður betur séð en hann muni launa það ríkulega.… Meira

FjármálFjármál

Gunnar Heiðarsson | 11.9.2025

Og verðbólgudraugurinn dafnar

Gunnar Heiðarsson Della eða ekki skal ósagt látið, en engu að síður stór undarlegt. Að fjármálaráðherra skuli fela sig bak við fyrri ríkisstjórn er auðvitað eitthvað svo kol rangt. Fjármálaráðherra er vorkunn. Hefur yfir sér þrjár konur, hver annarri frekari á aurinn.… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Haraldur Þór | 10.9.2025

Lokamót. Mosó og Bakkakot, 9.september 2025

Haraldur Þór Tólf spilarar mættu gallvaskir til leiks í nokkuð þægilegu veðri framan af á Hlíðarvelli en ansi blautu og hvössu í Bakkakoti síðar um daginn. Fyrir mótið lá fyrir að staðan var ansi jöfn og allt að 7 spilarar gátu hampað bikarnum í enda dagsins.… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Sigurpáll Ingibergsson | 9.5.2025

Ocean með David Attenborough

Sigurpáll Ingibergsson Ocean er áhrifarík og tilfinningaþrungin heimildarmynd sem markar 99 ára afmæli Davids Attenborough, þessa goðsagnakennda náttúruskoðara. Myndin leiðir áhorfendur niður í djúp hafsins, þar sem hún afhjúpar bæði fegurð og viðkvæmni lífríkisins – en… Meira

LjóðLjóð

Höskuldur Búi Jónsson | 20.5.2025

Afmæliskveðja til Halldórs

Höskuldur Búi Jónsson Hefur nú í hálfa öld, Halldór þraukað ótal gjöld, andlit pusað aldan köld, úfið hár og bringuskjöld. Tófur elt um ótal holt einnig skriðið í gjótum. Glannast um á grænum colt Galant eða toyótum. Með orans fransis eltir lax alltaf þykir hipp og kúl Siglir… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Ragnar Geir Brynjólfsson | 17.3.2025

Þjóðhátíðardagur Írlands 17. mars

Ragnar Geir Brynjólfsson Patreksdagur, eða St. Patrick’s Day, er þjóðhátíðardagur Írlands og einn af þekktustu hátíðisdögum í heimi. Hinn 17. mars árlega, fagnar írska þjóðin arfleifð sinni og minningu um heilagan Patrek, sem boðaði kristni á Írlandi á 5. öld. Þó að… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Arnar Freyr Reynisson | 30.8.2025

Af hverju eru kennarar að gera þetta?

Arnar Freyr Reynisson Spurningin brennur á sífellt fleirum: Af hverju þurfa nemendur að fela skoðanir sínar til að komast áfram í skólakerfinu? Af hverju er hlýðni metin meira en hugsun? Og af hverju virðast kennarar taka þátt í þessu án mótmæla? Hvers vegna taka kennarar… Meira

SamgöngurSamgöngur

Miðflokksdeildin í Múlaþingi | 12.9.2025

Fjarðarheiðargöng-Seyðisfjörður vs. Keflavíkurflugvöllur-Sandgerði

Miðflokksdeildin í Múlaþingi Austurland er afgangsstærð þegar kemur að framkvæmdafé frá Alþingi í fjórðunginn og hann er ítrekað niðurlægður af þeim, sem hafa húsbóndavaldið á Alþingi hverju sinni. Ósannur áralangur áróður um að Fjarðaheiðagöng þjóni einungis fámennu byggðarlagi á… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Guðmundur Ásgeirsson | 26.7.2025

Aðildarumsókn Schrödingers

Guðmundur Ásgeirsson Þrátt fyrir að starfsfólk Evrópusambandsins hafi staðfest afturköllun ólögmætrar umsóknar Íslands um aðild að sambandinu frá árinu 2009 í samskiptum við undirritaðan árið 2015, halda talsmenn sambandsins því núna fram að umsóknin hafi aldrei verið… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Bjarni Jónsson | 25.4.2025

Orð og gjörðir fara ekki saman hjá ríkisstjórninni

Bjarni Jónsson Ráðherrarnir skilja ekki stefnuskrá ríkisstjórnarinnar, sem þeir sitja í, eða þeir eru ráðnir í að hafa hana að engu, e.t.v. af því að þeir vilja upphefja pólitískar grillur sínar og rökstyðja með fáránlegum reiknigrunni, sem framkallar viðbótar… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 16.9.2025

bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Drottinn minnist misgjörðar feðra hans og synd móður hans verði ekki afmáð, séu þær ætið fyrir augum Drottins, hann afmál minningu hans af jörðinni sakir þess að hann gleymdi að sýna gæsku en ofsótti hinn hrjáða og snauða og hinn ráðþrota til þess að… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Andri Steinn Jóhannsson | 11.8.2024

Eru gögn og afrit íslenskra fyrirtækja örugg fyrir gagnagíslatökum?

Andri Steinn Jóhannsson Hvað er gagnagíslataka? Ransomware-árás eða gagnagíslataka er tegund netárásar þar sem illgjarn hugbúnaður (e.malware) smitast inn í tölvukerfi, dulkóðar gögn fórnarlambsins og krefst lausnargjalds til að veita aftur aðgang að þeim. Afhverju þarft þú að… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Frjálst land | 11.9.2025

Friðarbarátta er dauðasynd

Frjálst land Charlie Kirk, einn af helstu stuðningsmönnm Donalds Trump, var drepinn í gær og þar með þaggað niður í einum helsta andstæðingi Úkraínustríðs Bandaríkjanna. https://www.rt.com/news/624491-charlie-kirk-ukraine-threat/ Charlie Kirk hefur afhjúpað þá sem… Meira

VefurinnVefurinn

Ólafur Ágúst Hraundal | 3.5.2025

Óstjórn fósturvísa í ræktun Íslenska hestsins

Ólafur Ágúst Hraundal Í náttúrunni eignast hryssa eitt folald á ári. Þannig hefur það verið í þúsundir ára. Þar sem líffræðin hefur ráðið, er samband móður og folalds órjúfanlegt fyrir þroska þeirra beggja. En nú, í skjóli tækni og markaðshyggju, eru þessar forsendur… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Ansy Björg | 5.9.2025

Óður til fíkils

Ansy Björg Eftir að ég missti bróðir minn nú nýverið hef ég verið að hugleiða mikið um lífið og tilveruna. Bróðir minn dó mjög óvænt en samt var alltaf sá möguleiki síðan hann var barn að hann gæti dáið úr sínum "sjúkdóm". Ég hef alltaf átt erfitt með þetta orð… Meira
Jón Magnússon | 16.9.2025

Sjálfselska kynslóðin.

Jón Magnússon Veðrið hefur leikið við landsmenn frá því snemma í vor. Orð og ljóðlínur borgarskáldsins Tómasar Guðmundssonar um að ekkert væri yndislegra eða fegurra en vorkvöld í vesturbænum. Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðingur sagði ekkert er fegurra en vorkvöld í… Meira
Ómar Geirsson | 16.9.2025

Brandarinn með alvörlegum undirtón.

Ómar Geirsson Maður hefur sjaldan skemmt sér eins vel, því fréttir eru sjaldnast skemmtilegar þessa dagana enda nafni minn Ómar Ragnarsson löngu horfinn af skjánum, eins og þegar fréttastofa Rúv var í beinni í hinni miklu lögregluaðgerð gegn partíhaldi Vítisengla.… Meira
Stjórnmálin.is | 16.9.2025

Tökum upp varnir aftur

Stjórnmálin.is Lesa pistilinn… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 15.9.2025

Alma ekki lengur neinn engill af himnum ofan

Gústaf Adolf Skúlason Alma Möller heilbrigðisráðherra er einstaklega óheppin kona. Hún fékk Ísland úthlutað við fæðingu. Íslendingar eru fólk sem ræða mál sem mörg tengjast til forna eins og glíma Grettis við drauginn Glám. Ölmu skortir krafta Grettis en getur reynt að halda… Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson | 14.9.2025

Athugasemd við pistil Gandra

Hannes Hólmsteinn Gissurarson Guðmundur Andri birti í dag, 14. september 2025, ágætan pistil um málfrelsi á Facebook. Þar sagði hann: Hér á landi ríkir málfrelsi en þar með er ekki sagt að við þurfum að tala saman eins og við séum með framheilaskaða. Einar Ben. orðaði þetta:… Meira
Birgir Loftsson | 16.9.2025

Dimmar verksmiðjur og gervigreindin

Birgir Loftsson Fólk veit af því að ákveðin bylting á stað með gervigreindina. En það skilur ekki umfangið, hraðann og afleiðingarnar. Afleiðingarnar eru og verða stórbrotnar og munu koma fram innan fimm ára, ekki áratuga. Sumir segja að árið 2927 verði tímamóta árið og… Meira
Jóhannes Loftsson | 14.9.2025

Tugmilljónahækkun húsnæðisverðs vegna nýrra kredda í Byggingarreglugerð

Jóhannes Loftsson Stundum veit maður ekki í hvaða liði yfirvöld í landinu eru. En eitt er víst, þau eru ekki í sama liði og fólkið í landinu. Nýjar breytingar á byggingarreglugerð undirstrika þetta. Á sama tíma og hátt húsnæðisverð er eitt af stærstu samfélagsvandamálum… Meira
Páll Vilhjálmsson | 16.9.2025

Bandaríkin eru vörn Íslands gegn ESB

Páll Vilhjálmsson Ísland er á áhrifasvæði Bandaríkjanna og getur ekki orðið aðildarríki Evrópusambandsins um fyrirsjáanlega framtíð. Á meðan viðsjár eru á meginlandi Evrópu er Íslendingum farsælast að treysta á varnarsamninginn við Bandaríkin og tefla ekki í tvísýnu… Meira
Magnús Sigurðsson | 15.9.2025

If All Else Fails, They Take You to War

Magnús Sigurðsson ...… Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 15.9.2025

Fjarskiptaöryggi Íslands á vogarskálum – kallar á aðgerðir heima fyrir

Ragnar Geir Brynjólfsson Samráðshópur þingmanna hefur nú lagt fram skýrslu sem markar tímamót í íslenskum öryggismálum. Þar er í fyrsta sinn mótuð heildstæð stefna í varnarmálum fyrir herlaust ríki sem stendur nú frammi fyrir breyttum veruleika. Í kjölfar innrásar Rússlands í… Meira
Jón Bjarnason | 14.9.2025

Stöndum upp Norðlendingar

Jón Bjarnason Áform eru uppi um að leggja Háskólann á Akureyri niður í sinni mynd og búa til nýja stofnun með breyttri skipan og sameiningu við aðrar. Er verið að búa þannig um hnúta að hin nýja stofnun geti síðar runnið inn í samsteypu Háskóla Íslands í Reykjavík og… Meira
Heimssýn | 16.9.2025

Lykilmaðurinn Daði Már

  Heimssýn Formaður Viðreisnar hefur hvergi leynt trausti sínu á varaformann sinn, Daða Má Kristófersson. Hún færði honum eitt öflugasta ráðuneytið í ríkisstjórninni á silfurfati við ríkisstjórnarmyndunina og ekki verður betur séð en hann muni launa það ríkulega.… Meira