Mofi | 25.12.2020
Mig langar að glíma við hvað gerðist á jólunum frá aðeins öðruvísi horni en ég er vanur að heyra í ræðum á jólunum. Ég styðst aðallega við rit Ellen White og hvað hún hefur sagt og ég er að draga ályktanir út frá því, Biblían er auðvitað ekki langt
Meira
Jón Magnússon | 23.12.2020
Jólaguðþjónustur opnar almenningi verða ekki í kirkjum um jólin vegna Covid sóttvarna. Fyrir margt kristið fólk skiptir máli að fara í kirkju um jólin Í sumum tilvikum er það mikilvægasti hluti jólahátíðarinnar. Sumir prestar auglýsa að þeir muni mæta í
Meira
Kristinn Ingi Jónsson | 24.11.2020
Áður byrt 23.2.2016 Allir spádómar Biblíunnar hafa ræst eða eru að rætast! 2 Tím 3:1-4 1 Vita skalt þú þetta, að á síðustu dögum munu koma örðugar tíðir. 2 Mennirnir verða sérgóðir, fégjarnir, raupsamir, hrokafullir, lastmælendur, foreldrum óhlýðnir,
Meira
Kristinn Snævar Jónsson | 6.11.2020
Hárrétt athugað hjá Óskari Magnússyni bónda. Söfnðurinn er kirkjan, en gríska orðið fyrir "kirkju" merkir einmitt söfnuður, eða samsafn fólks. Bóndinn hefur tekið eftir hinu augljósa, að mannskepnan er félagsvera, og að þannig söfnuður fyrirfinnst fyrst
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 29.10.2020
Það er virkilega sorglegt að horfa uppá hvernig komið er fyrir þjóðkirkjunni hún veit ekki lengur hvert hlutverk hennar er. Hún þekkir ekki þann Guð sem hún segist boða, á sama tíma segist hún (orð biskups) vera fyrir fólkið í landinu, en fólkið í
Meira
Guðjón Bragi Benediktsson | 27.9.2020
Ónæmiskerfi mannkynsins og erfðamengi er meingallað vegna mistaka Þróunarinnar og ræður ekki við kóvid 19. Færustu vísindamenn heimsins eru að vinna að lausn málsins. Oft var þörf en nú er nauðsyn á ( hroðvirkum ) hraðvirkum vísindalausnum áður en
Meira
Jón Magnússon | 15.9.2020
Franska tímaritið Charlie Hedbo birtir grínmyndir af ýmsum gerðum, m.a. af Múhameð, Jesú og Guði almáttugum í því skyni að hæðast að þeim og trúarskoðunum fylgjenda þeirra. Íslenska þjóðkirkjan hefur hafið kynningarherferð fyrir börn í anda Charlie Hedbo
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 11.9.2020
Kristur er Orðið Guðs sem var og er frá upphafi sköpunar, án Hans værum við ekki til. Hvenær hefur smíðagripur, hversu fagur sem hann kann að vera, gert gys að skapara sínum. Það væri mun tilhlýðilegra að kalla kristna saman til að lofa og tigna Hinn
Meira
Daði Guðbjörnsson | 31.5.2020
Í 14. kapítula Jóhannesarguðspjalls segir frá því að Kristur sem þá var upprisinn, hafi heitið lærisveinum sínum að þeim mundi gefast annar hjálpari sem öfugt við hann sjálfan mundi vera hjá þeim að eilífu. Þessi hjálpari var
Meira
Steindór Sigursteinsson | 20.4.2020
Hver hefir sagt: ,,Ég lifi og þér munuð lifa?" Og hverjum sagði hann það? Jú, hann sagði það við lærisveina sína, skömmu áður en hann skildi við þá og fór til Föðurins. Jóh. 14, 19. Undursamlega huggunarrík hafa þessi áðurgreindu orð Krists verið fyrir
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 16.4.2020
Kanye West mætti Jesú Kristi og það hefur breytt lífi hans á ýmsa vegu, þar á meðal að snúa sér frá áfengi svo dæmi sé tekið. En það sem mestu skiptir er eilífa lífið sem Drottinn boðar okkur. Jóhannes postuli segir: "En öllum þeim sem tóku við Honum
Meira
Steindór Sigursteinsson | 11.4.2020
Sjáið hvílíkan kærleika Faðirinn hefir auðsýnt oss, að vér skulum kallast Guðs börn, og það erum vér. Vegna þess þekkir heimurinn oss ekki, að hann þekkti hann ekki. Þér elskaðir, nú erum vér Guðs börn og það er ennþá ekki orðið bert hvað vér
Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 2.1.2020
Fyrir skömmu sat ég endurlífgunarnámskeið vegna atvinnu minnar, sem gerir kröfu um hæfni til að endurlífga fólk. Fyrirlesarinn gerði námskeiðið mjög áhugavert og upplífgandi, enda maður með þriggja áratuga reynslu í slökkviliði og sjúkraflutningum.
Meira
Lífsréttur | 25.12.2019
Í messu nú á jólanótt í hinni kaþólsku dómkirkju Krists konungs var meðal annars beðið fyrir ófæddum. Drottinn Guð, vér felum þér á hendur ófædd börn þessa lands og foreldra þeirra. Kenn þú þjóð vorri að virða mannslífið og veita bágstöddum hjálp í
Meira
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir | 24.12.2019
Jólin eru afmælisdagurinn Minn, dagurinn sem Ég fæddist inn í þennan heim og birtist í veraldarsögunni með það fyrir augun að gefa mannkyninu einstaka gjöf. Getur þú verið með Mér í smástund á þessum afmælisdegi Mínum? Ég bið aðeins um eitt
Meira
Gunnar Heiðarsson | 24.12.2020
Sagan af Grinch, eða Trölla eins og við köllum hann, fjallar um fígúru sem reynir að stela jólunum af fólki í ótilteknum smábæ, einhversstaðar í ævintýralandi. Honum verður ekki kápan úr því klæðinu, enda jólin stærri og meiri hátíð en svo að hægt sé að
Meira
Jón Magnússon | 26.11.2020
Allt frá lögfestingu tíundarlaga á 11.öld hefur ríkisvaldið talið eðlilegt að hafa afskipti af trúarskoðunum einstaklinga og greiðslur þeirra til guðdómsins. Spurning er hvort það sé eðlilegt enn í dag að ríkisvaldið vasist í þeim málum. Nú deila
Meira
Daði Guðbjörnsson | 13.11.2020
Oft heldur fólk að andlega hlið mannsins og hin veraldlega eigi ekki samleið og hefur gjarnan fyrir sér einhver meint vísindi, ég rakst á þessa grein um ungt fólk sem kynntist Sahajayoga í framhaldsnámi sínu í Bandaríkjunum og lýsir því hvernig þetta
Meira
Mofi | 3.11.2020
Það hefur angrað mig í langan tíma að það er eins og kristnir hafa engin prinsip til að leiðbeina þeim þegar kemur að pólitík. Það er eins og allt of margir kristnir hafa ekki hugsað hvað þeirra trú ætti að þýða þegar kemur að stefnumálum í pólitík. Mér
Meira
Guðjón Bragi Benediktsson | 29.9.2020
Orð Drottins, sem kom til Jóels Petúelssonar. Heyrið þetta, þér öldungar, og hlustið, allir íbúar landsins! Hefir slíkt nokkurn tíma til borið á yðar dögum eða á dögum feðra yðar? Segið börnum yðar frá því og börn yðar sínum börnum og börn þeirra komandi
Meira
Guðjón Bragi Benediktsson | 25.9.2020
Til að flýta fyrir þróun bóluefnis niður í nokkra mánuði er nú verið að nota erfðaverkfræði í stað hefðbundinna aðferða sem taka áraraðir. Mótsögnin er að þar sem lang flestir fá engin eða væg Covid 19 einkenni er talið mikilvægt að bóluefnið verði mjög
Meira
Mofi | 12.9.2020
Nýlega þá hélt Steinþór Þórðarson ræðu í Boðunarkirkjunni um Þrenninguna. Víða um heim þá hafa aðventistar upptvötað að Aðvent kirkjan í dag, trúir öðru um Guð en frum Aðvent kirkjan þegar Ellen White var á lífi. Þeir enn fremur skoða hvað þau trúðu og
Meira
FORNLEIFUR | 8.9.2020
Það vekur furðu Fornleifs, að fólk kippi sér upp við það að Jesús hafi verið með brjóst. Það verður að skoðast í sögulegu samhengi. Mörgum íslenskum mektarmanninum hefur vaxið álitleg brjóst á ákveðnum aldri og sýnast þeir þá um leið fremur óléttir.
Meira
Kristinn Ingi Jónsson | 27.4.2020
Þegar ég hugsa um endatíma jarðarinnar þá er það ekki með ótta eða kvíða þetta á að verða. Jesú sagði lærisveinum sínum frá þessu og hver tákn þess væru. Fyrir mér er orðið endatími jarðarinnar ekki endir, heldur upphaf. Það fer heldur ekki hjá því að
Meira
Daði Guðbjörnsson | 19.4.2020
Ég man eftir að einn félagi minn endaði eitt sinn langt samtal um andleg málefni á setningunni: Það er bara þessi órói inní mér. Ég vissi auðvitað alveg hvað hann var að tala um, en núna veit ég að það er bara hægt að deyfa þennan
Meira
Ívar Pálsson | 12.4.2020
Gleðilega páska, öllsömul. Upprisan og kristnin er enn í hjartanu, þótt Agnes biskup Íslands noti tækifærið á páskum til þess að hamra á pólitískum skoðunum sínum á kostnað fjöldans. Heimshrun og plága með ægilegum afleiðingum skilar sér lítt í
Meira
Steindór Sigursteinsson | 29.3.2020
B. Abbot trúboði hrópaði á dauðastundinni: Dýrð sé Guði! Ég sé dýrð himinsins ljúkast upp fyrir mér. Mr. Allen, sem dó 1843, dó með eftirfarandi orð á vörum: "Ég hugsa um hin dýrðlegu orð Frelsarans: Þér skuluð og vera þar sem ég
Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 26.12.2019
Það er mikill söknuður að þessari gefandi konu, sem svo fallega vitnaði um trúna á Krist á sinni lífsgöngu. En aðeins 61 árs er hún látin, varð 16. þessa mánaðar að lúta í lægra haldi fyrir krabbameini, sem hún greindist með í ágústmánuði. Hún var virk
Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 25.12.2019
Óskum öllum landsmönnum gleðilegrar jólahátíðar, árs og friðar á árinu 2020. Megi sóknin illa gegn kristnum lífsgildum á þessu ári, sem er að ljúka, taka enda sem fyrst. Biðjum fyrir ófæddum börnum, sjúkum og öldruðum sem eru hér í lífshættu vegna
Meira
Óli Jón | 5.11.2019
Skortur á trúarlegri innrætingu í leik- og grunnskólum er ekki það sem stendur Ríkiskirkjunni fyrir þrifum, síður en svo. Banabitinn er og verður afnám (að mestu) vélskráningar hvítvoðunga í trúfélög. Þessi ótrúlega og freklega ríkisaðstoð við
Meira