Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

BloggflokkarVinir og fjölskylda

Bryndís Svavarsdóttir | 27.3.2018

Keflavík - Osló - Kopervik 20 - 28. Mars 2018 

Bryndís Svavarsdóttir 20.mars.... Icelandair kl 7:55 Ţessi ferđ var utan dagskrár, skyndiákvörđun. Viđ Helga fórum saman út til ađ hjálpa Bryndísi og stelpunum. Lúlli keyrđi okkur á völlinn og viđ byrjuđum á Betri stofu Icelandair. Flugiđ var 7:55... fyrsta viđkoma í Osló međ… Meira
Jóna Á. Gísladóttir | 12.3.2018

Ómálga Nýbúinn minn 

Jóna Á. Gísladóttir Međ mér býr sambýlismađur minn og barnsfađir. Ţetta er sem sagt einn og sami karlmađurinn. Mađurinn er ekki af íslensku bergi brotinn og ég get svo svariđ ţađ ađ ég get ekki mćlt međ svona tungumála-blönduđum sambúđum. Sem skýtur kannski skökku viđ ţví… Meira
Arnţór Helgason | 8.2.2018

Heimsókn áhafnarinnar af Sinetu ađfaranótt annars í jólum 1986 

Arnþór Helgason Ég er ađ ljúka viđ ađ lesa síđasta bindi bókaflokksins, Ţrautgóđir á raunastund. Ţar er m.a. sagt frá ţví ţegar tankskipiđ Sineta fórst viđ Skrúđ ađfaranótt annars í jólum áriđ 1986. Ég var ţá austur á Stöđvarfirđi hjá vinafólki mínu, Hrafni Baldurssyni… Meira
Mofi | 24.1.2018

Ađ allir vinna jafn lengi er stórfurđulegt 

Mofi Ađ viđ skulum hafa vinnuviku sem er upp á sirka 40 tíma er stórfurđulegt fyrirbćri. Ţađ er algjörlega órökrétt ađ fólk sem vinna ólík störf vinni samt jafn lengi. T.d. ţađ eru ótal rannsóknir sem sýna fram á ađ fólk sem vinnur viđ störf sem ţurfa ađ… Meira
Flosi Kristjánsson | 30.11.2017

Ja-hérna, hér! 

Flosi Kristjánsson Nokkuđ er um liđiđ frá ţví ađ yđar einlćgur stakk niđur ritfangi og lét í sér heyra í blogginu. Satt ađ segja finnst manni ađ Fésbókin sé ágćtur vettvangur til ađ tjá skođanir sínar. Ég hóf skrif á netinu međ ţví ađ skrifa pistla á heimasíđu, sem vistuđ… Meira
Jens Guđ | 11.11.2017

Fésbókin er ólíkindatól - kemur skemmtilega á óvart 

Jens Guð Herskari hakkara er í fullri vinnu hjá Fésbók. Hún gengur út á ađ ţróa bókina stöđugt lengra í ţá átt ađ notandinn verđi fíkill. Verđi háđur henni. Verđi eins og uppvakningur sem gerir sér ekki grein fyrir ósjálfráđri hegđun sinni. Ţetta er gert međ… Meira
Ívar Pálsson | 28.10.2017

XD vöfflurnar vinsćlar 

Ívar Pálsson Valhöll iđađi af lífi í dag, ţar sem kjósendur komu í kaffi og međ ţví hjá Sjálfstćđisflokknum. Hér fylgja nokkrar myndir í mynda- albúmi hér til hliđar, en ég kvaddi snemma ţegar húsiđ tók ađ fyllast um tvöleytiđ. Svo er um ađ gera ađ mćta á… Meira
Snorri Snorrason | 14.9.2017

Júdas Proppé  

Snorri Snorrason JÚDAS PROPPÉ… Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 9.8.2017

Samband 

Kristin stjórnmálasamtök Á vormánuđum ársins 2007 var ég viđ enskukennslu úti í Brati­slava. Einn einka­nemenda minna var hún Lenka, sem var mjög elsku­leg, ung og falleg kona. Hún var barns­hafandi á ţessum tíma. Ţegar hún fyrst nefndi međ­göngu sína viđ mig, varđ mér ljóst,… Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 15.7.2017

Ţakkargjörđ 

Kristin stjórnmálasamtök "Takk, pabbi minn, fyrir skemmtilegan dag og ţađ sem ţú gafst mér í dag," voru orđ sonar míns, ţegar hann bauđ mér góđa nótt eitt kvöldiđ međ innilegu fađmlagi. Ţessi fallega og eftir­minnilega minninga­sköpun drengsins míns snerti mig djúpt og er… Meira
Arnţór Helgason | 30.6.2017

Drekinn í kristallinum - The Dragon in the Cristal 

Arnþór Helgason Kolbeinn Tumi Árnason fćddist áriđ 2008 og er mikill sögumađur. Hann spinnur löng ćvintýri međ flóknum ţrćđi sem hann gerir upp í lokin á sannfćrandi hátt. Söguna um drekann í kristallinum sagđi hann mér 6. júní síđastliđinn. Menn skulu leggja vel viđ… Meira
Axel Ţór Kolbeinsson | 25.3.2017

Fleiri myndir af Artur 

Axel Þór Kolbeinsson Endilega góđa fólk koma ţessu áfram og sem víđast. Ţađ eru ađ verđa komnar fjórar vikur síđan hann sást síđast og fjölskylda og vinir hafa áhyggjur og vilja vita um hann.… Meira
Helga Auđunsdóttir | 6.1.2017

Dagur 3 á biđinni á bráđamóttöku 

Helga Auðunsdóttir allt sem er sagt um lansinn í fjölmiđlun er svo satt. Hér er ekki pláss sama á hvađa deild er veriđ ađ tala um. Ţađ er ekki til nóg af einangrunarplássi ţannig ađ fárveikir flensusjúklingar eru látnir vera úti á gangi sem gerir ţađ ađ verkum ađ ţeir sem… Meira
Jón Magnússon | 1.1.2017

2017 

Jón Magnússon Gjöfult og gott ár 2016 kveđur. Ár mikilla umskipta ţar sem kom í ljós ađ vinstri- stjórnmála- háskóla- og fréttaelítan sem og elítu stjórnmálaflokkar í Evrópu átta sig ekki á ţví hver vandamál venjulegs fólks eru og standa svo gapandi af undrun yfir ţví… Meira
Arnţór Helgason | 1.12.2016

Um dularfull fyrirbćri og feigđ manna 

Arnþór Helgason Ţćttirnir um reimleika og fleira skylt, sem sýndir eru á fimmtudagskvöldum í Ríkissjónvarpinu, eru um margt vel gerđir. Gallinn er ţó sá ađ reynt er um of ađ skýra ýmis fyrirbćri og draga í efa skynjun og upplifun fólks. Skýringar Ármanns Jakobssonar eru… Meira
Jóna Á. Gísladóttir | 25.3.2018

Helgarfjör 

Jóna Á. Gísladóttir Í gćrmorgun horfđi ég á blánandi andlit sonar míns ţar sem hann lá á gólfinu. Líkaminn kipptist til í flogaköstunum og frođan lak út um hćgra munnvikiđ. Alveg eins og í bíómyndunum. Á enninu var ófögur blóđug kúla til marks um ađ lendingin hafđi veriđ… Meira
Jóna Á. Gísladóttir | 6.3.2018

Sjálfsvorkunn og Veruleikafirring 

Jóna Á. Gísladóttir Ég er á fitubömmer. Ég veit ađ ţađ er ekki í tísku ađ vera á fitubömmer en mér hefur aldrei gengiđ vel ađ tolla í tískunni. Ég reyni samt. Nú er í tísku ađ vera sáttur í eigin skinni og ţakklátur fyrir ţađ sem mađur hefur. Og er ţađ af hinu góđa. Ég er… Meira
Mofi | 30.1.2018

Er ţađ nú orđiđ jákvćtt ađ starfa í klámiđnađinum? 

Mofi Svona fréttir eru settar ţannig fram eins og ţađ sé jákvćtt ađ vinna í klámiđnađinum. Stjarna er eitt, klámstjarna er engan veginn hiđ sama. Vćri fjallađ um unga stúlku á sama hátt ef ađ hún vćri í klámiđnađinum?… Meira
Mofi | 22.1.2018

Kona međ typpi? 

Mofi Ţađ er eins og samfélagiđ ćtlar ađ ganga viljandi af göflunum. Hvađa venjulegur karlmađur er til í ađ vera í sambandi viđ manneskju međ typpi nema vera samkynhneigđur? Ţessi skrípaleikur međ hvađ er kvenfólk og hvađ eru karlmenn hlýtur ađ fara ađ enda;… Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 12.11.2017

Grábrók (170 m) 2017 

Sigurpáll Ingibergsson Ţađ var gaman ađ ganga upp á Grábrók í sumar og hafa einstakt útsýni yfir Borgarfjarđarhérađ og Norđurárdalinn. Sjá Baulu í öllu sínu veldi, Hrauns­nef­söxl, Hređavatn, Bifröst og Norđurá. Ţađ sem vakti mesta athygli er göngustigar sem stýrir umferđ um… Meira
Jens Guđ | 2.11.2017

Óstundvísir eru í góđum málum 

Jens Guð Ţađ er eins og sumt fólk kunni ekki á klukku. Ţađ mćtir alltaf of seint. Stundvísum til ama. Ţeir sem bölva óstundvísi mest og ákafast telja hana vera vondan löst. Nú hefur ţetta veriđ rannsakađ. Niđurstađan er sú ađ óstundvísir séu farsćlli í lífinu og… Meira
Jens Guđ | 9.10.2017

Letingi? Ţađ er pabba ađ kenna 

Jens Guð Börn eru samsett úr erfđaefni foreldranna. Sumir eiginleikar erfast frá móđurćtt. Ađrir frá föđurlegg. Ţar fyrir utan móta foreldrar börnin í uppeldinu. Ţađ vegur jafnvel ţyngra en erfđirnar. Börn apa sumt eftir móđur. Annađ eftir föđur. Ţetta hefur… Meira
Ragnar Kristján Gestsson | 11.9.2017

Barnabćtur í Ţýskalandi 

Ragnar Kristján Gestsson Ţar sem ég ţekki til í Hamburg, Ţýskalandi fletti ég snöggvast upp hjá ţeim hvernig ţeir haga málum. Einhver munur getur veriđ milli Bundeslandanna. Viđ fćđingu barns er hćgt ađ sćkja um foreldrafé sem er ađ jafnađi 67% (65-100%) af fullum nettólaunum.… Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 3.8.2017

Tímanleg eilífđarmál 

Kristin stjórnmálasamtök Samferđamenn mínir eru ađ hverfa af sjónarsviđinu vegna takmörkunar líftímans og mér hefur skilist ć betur hversu jarđlífiđ er stutt og forgengilegt. Sérstaklega hef ég fundiđ fyrir ţessu eftir ađ ég komst yfir miđjan aldur. Eftirlifandi vinir mínir taka… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 1.7.2017

Ég sendi ţér bréf svo ţú vitir, ađ ég er enn á lífi* 

Gústaf Adolf Skúlason Móđir borgarstjórans skrifađi bréf til sonar síns frá Svíţjóđ en ţangađ neyddist fjölskyldan til ađ flytja, ţegar bíllinn ţeirra hvarf ofan í eina holu Reykjavíkur. Borgarstjórinn varđ eftir í borginni og hefur tekist ađ fela sig fyrir skađlegu svifryki.… Meira
Tryggvi Ţórarinsson | 10.4.2017

Ferđamenn á vegum Íslands stórhćttulegir. 

Tryggvi Þórarinsson Ég var ađ horfa á myndband á Facebook ţar sem eru nokkur dćmi um ferđamenn á bílaleigubílum sem stöđva bíla sína á miđjum veginum og skapa stórhćttu međ ţessu háttalagi. Ţetta er lífhćttulegur leikur og nú ţarf strax ađ setja viđurlög viđ ţessu brjálađa… Meira
SKEGGSSTAĐIR 541 BLÖNDUÓS | 14.2.2017

Stóđhestar-notkunarstađir 2017/Stallions-covering places 2017. 

SKEGGSSTAÐIR   541 BLÖNDUÓS Stallion; _______Total score; _Place; _____ Fee cost; A Ađall frá Nýjabć 8.64 Laugarmýri,Skagafirđi. húsn.fyrir 15 júní. 124.000 ISK Ađall frá Nýjabć 8.64 Nýjabć, Borgarnesi. Eftir 15 júní. ? Akur frá Kagađarhóli 8.63 Ţingeyrum, norđurland. frá 17 júní.… Meira
Helga Auđunsdóttir | 5.1.2017

Jćja en er ég komin á Borgó 

Helga Auðunsdóttir Ég ćtla seint ađ skilja ađ sumt á ekki ađ gerast aftur og aftur en hér er ég međ GBS í 3 skipti á 11 árum. En núna fer ég í fleiri rannsóknir en áđur og vonandi finna ţeir út hvađ veldur endurtekningunum. Sem betur fer eru ţetta bara fćtur og ég get… Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 31.12.2016

Gleđilegt ár 2017 

Bryndís Svavarsdóttir GLEĐILEGT ÁR 2017 ÉG ÓSKA ÖLLUM GĆFU OG GUĐS BLESSUNAR Á KOMANDI ÁRI. TAKK FYRIR LIĐNU ÁRIN Hlaupa annállinn er kominn á http://byltur.blog.is/blog/byltur/ Afmćlisbarn dagsins er Emilía Líf, nú er hún orđin 5 ára, stóra langömmu stelpan mín. Ţau halda… Meira
Arnţór Helgason | 26.11.2016

Átti Kastró íslenskan föđur? 

Arnþór Helgason Nú er Fídel Kastró eđur Tryggvi frá Borg, eins og sumir kölluđu hann, fallinn frá. Mađur nokkur taldi vafa leika á ćtterni hans. Sá hét Jón Grímsson og var ráđsmađur hjá Ásbirni Ólafssyni, stórkaupmanni, en ég var sölumađur hjá honum sumrin 1970-72 og… Meira

Fyrri síđa  
Síđa 2 af 5
Nćsta síđa →  
Jens Guđ | 5.3.2021

Söluhrun - tekjutap

Jens Guð Sala á geisladiskum hefur hruniđ, b.ćđi hérlendis og erlendis. Sala á geisladiskum hérlendis var 2019 ađeins 3,5% af sölunni tíu árum áđur. Sala á tónlist hefur ţó ekki dalađ. Hún hefur ađ stćrstum hluta fćrst yfir á netiđ. 98% af streymdri músík á… Meira
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n | 4.3.2021

Í fréttum er ţetta helst: Eldgos á Reykjanesi

S i g u r ð u r  S i g u r ð a r s o n Ég kveikti á sjónvarpinu. Fréttir voru ađ byrja og geđţekk fréttakona las upp ţađ helsta sem var í fréttum: Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gott kvöld, sagđi svo… Meira
Berglind Steinsdóttir | 4.3.2021

Ringelmann-áhrifin

Berglind Steinsdóttir Ég var ađ klára bókina Samskiptafćrni sem er kennd í MPM-námi í Háskólanum í Reykjavík (án ţess ađ ég sé í ţví námi). Margt er ţar forvitnilegt og ýmislegt kannađist ég viđ. Ţađ sígildasta er um virka hlustun en svo eru mörg verkefni sem ganga út á ađ… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 4.3.2021

Möguleikann ,,like" burt

Helga Dögg Sverrisdóttir Ungar konur sćkja viđurkenningar í samfélagsmiđlana. Vćri enginn ,,like" möguleiki yrđi andleg líđan sennilega betri fyrir stúlkur og ungar konur. Möguleikinn veldur líka óánćgju hjá sömu konum, fáir setja ,,like" viđ útlit eđa fćrslu eđa koma međ… Meira
Eyjólfur Jónsson | 4.3.2021

Hefur engum dottiđ í hug ađ sparka forstjóranum?

Eyjólfur Jónsson Hann er búinn ađ praktisera ţessa ađferđ í árarađir og í engu vestrćnu landi vćri ţessi framkoma ţoluđ! 50 cal.… Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 4.3.2021

Ekkert gos?

Torfi Kristján Stefánsson Hver fjárinn! Ekkert gos til ađ gleđa mann og beina athyglinni frá veirunni sem enginn er reyndar. Ég var ađ vonast eftir túristagosi međ opnum landamćranna, fjölda útlendra ferđamanna - og um leiđ opnum fyrir okkur landsmenn til ađ komast loksins burt… Meira
Arnar Sverrisson | 4.3.2021

Kvenveldislögmáliđ - Robert Briffault

Arnar Sverrisson Robert Stephen Briffault (1876-1948) var fransk-skoskur lćknir, mannfrćđingur og rithöfundur. Hann skrifađi fjölda bóka, m.a. hiđ merkilega rit: „Mćđurnar: Kvenveldiskenningin um félagslegan uppruna“ (The Mothers. The Matriarchal Theory of… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 4.3.2021

Heimurinn í dag

Ásgrímur Hartmannsson Mennirnir á bakviđ tjöldin treysta ekki Biden Q: "This is pretty amazing. Biden actually says he’ll take questions. Obviously that was not the game plan because the White House went right to a graphic instead. Not sure what went on here, but it… Meira
Hallmundur Kristinsson | 4.3.2021

Ekki?

Hallmundur Kristinsson Á ţá sem víst áttu spána er nú komiđ los. Spyr ég ţá sem virđa vána: Verđur ekkert gos?… Meira
Jón Magnússon | 4.3.2021

Mitt er ţitt

Jón Magnússon Ríkissjóđur er rekinn međ meir en milljarđs halla á sólarhring. Ţannig gengur ţađ ekki endalaust. Fyrr en síđar lendum viđ í ógöngum. Einn af ţeim sem skilur ekki samhengi á milli tekna og útgjalda ríkissjóđs er félagsmálaráđherrann Ásmundur Dađi… Meira
Hundshausinn | 4.3.2021

Ţvílík vitleysa

Hundshausinn Ţvílík vitleysa....… Meira
Jónas Gunnlaugsson | 4.3.2021

Nú er veriđ ađ selja peningaprentunina, bankana til einkaađila. Ţá ţykir gott, ađ selja starfsmönnum bankana hluta í íslensku bönkunum, ţá verđa starfsmennirnir viljugri í ađ láta sem einkaeigendurnir hafi lánađ fólkinu.

Jónas Gunnlaugsson Ţú átt ađ prenta ţetta út, og lesa nokkrum sinnum á ári og alltaf fyrir kosningar, svo vel ađ ţú kannt ţađ utanađ. Viđskipti | mbl | 26.2.2021 | 9:00 | Upp­fćrt 9:46 Millj­arđar í arđ á nćst­unni… Meira
Guđjón E. Hreinberg | 5.3.2021

Hvađ er í mRNA sprautunni - opinber fyrirspurn

Guðjón E. Hreinberg ŢAĐ ER NÚNA LIĐIN VIKA SÍĐAN ÉG SKRIFAĐI LYFJASTOFNUN ŢETTA ERINDI OG ŢEIR HAFA ENN EKKI SVARAĐ. --Sjá skjámynd af erindi.… Meira
Trausti Jónsson | 4.3.2021

Af árinu 1844

Trausti Jónsson Áriđ 1844 ţótti almennt hagstćtt. Međalhiti í Reykjavík var 4,3 stig, en reiknast 3,4 stig í Stykkishólmi, +0,4 stigum ofan međallags nćstu tíu ára á undan. Mjög kalt var í febrúar og einnig var nokkuđ kalt í apríl, en hlýtt í maí, júní, ágúst og… Meira
Ómar Ragnarsson | 4.3.2021

Sýlingafell er 2 km frá Svartsengi og um 4 km frá byggđ í Grindavík.

Ómar Ragnarsson Ţótt nú sé lang stćrsta hraunflćđissvćđiđ viđ Fagradalsfjall í Hrunflćđisspá vísindamanna viđ Háskóla Íslands, er annađ mun minna svćđi frá hugsanlegum upptökum viđ Sýlingafell rétt viđ Svartsengi athyglisverđara fyrir ţá sök, ađ ţađan eru ađeins um… Meira
Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir | 4.3.2021

Fékk SMS frá Ţórólfi - mćttu á morgun í stuttermabol!

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir Varđ hissa ađ fá ţetta sms frá Ţórólfi í dag. Sóttvarnarlćknir: Ţórdís hér er strikamerki fyrir bólusetningu 05.03.2021 klukkan 9.30. Stađsetnging: Heilsugćsla höfuđborgarsvćđisins. Laugardagshöll - inngangur A. Mćttu í stuttermabol, bólusett í… Meira
Hrannar Baldursson | 4.3.2021

Er einhver ţekking svo áreiđanleg ađ engin skynsöm manneskja gćti efast um hana?

Hrannar Baldursson Ţannig spurđi Bertrand Russell í Gátum heimspekinnar (The Problems of Philosophy). Ţetta er ekki spurning sem einfalt er ađ svara. Ţađ er ekki hćgt ađ giska bara á svariđ og segja hvađ manni finnst. ţađ ţarf ađ fćra rök fyrir svarinu. Ef svariđ er… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 4.3.2021

Sálmarrnir.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Drottinn, yfir mćtti ţínum gleđst konungurinn, hve mjög fagnar hann yfir hjálp ţinni. Ţú gafst honum ţađ sem hjarta hans ţráđi og neitađir honum eigi um ţađ sem varir hans báđu um. Ţú komst á móti honum međ góđar gjafir, settir gullkórónu á höfuđ honum.… Meira
Ţorsteinn H. Gunnarsson | 4.3.2021

Fanta gott viđtal og upplýsandi

Þorsteinn H. Gunnarsson Viđtaliđ viđ Jón Ţór var mjög gott og upplýsandi Hann vandađi sig fannst mér og ekkert var ofsagt og ég kem ekki auga á hvort hann hafi brotiđ trúnađ allavega ekki gagnvart almenningi. Ţađ er skiljanlegt ađ ýmsir séu nú á varđbergi ţegar svona mál koma… Meira
Frikkinn | 4.3.2021

Vottorđ til sölu ????

Frikkinn Heyrđi ađ vottorđ fengust á svörtum markađi í A-Evrópu, vćru mjög dýr hjá lćkni svo svartamarkađsbrask vćri komiđ í gang, gćti kannske skýrt ţetta eitthvađ....… Meira
Páll Vilhjálmsson | 4.3.2021

Alţingi biđji Geir afsökunar á ákćru

Páll Vilhjálmsson Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra var dćmdur í landsdómi 2012 fyrir embćttisverk í ađdraganda hrunsins 2008. Ákćran á hendur Geir var pólitísk, á forsendum sitjandi meirihluta á alţingi, ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur. Óréttmćtt var ađ ákćra… Meira
Birgir Loftsson | 4.3.2021

Orrustan viđ Austerlitz

Birgir Loftsson Orrustan viđ Austerlitz, einnig kölluđ orrusta keisarana ţriggja, (2. desember 1805), voru fyrstu átök ţriggja keisara og markađi einn mesti hernađarsigur Napóleons. Um 68.000 hermenn Napóleons sigruđu nćstum 90.000 manna her Rússa og Austurríkismenn… Meira
Guđríđur Haraldsdóttir | 4.3.2021

Örferđ til skjálfandi höfuđborgar

Guðríður Haraldsdóttir Mig langar ađ ítreka eitt , ađ gefnu tilefni, ţegar ég segi rćkt, á ég viđ líkamsrćkt. Einhverjir voru gripnir nýlega í Borgarfjarđarsýslum viđ „rćktun“ og fjöldi fólks dró af ţví rangar ályktanir. Hrmpf ... Hér á myndinni eru ţrír ólíkir… Meira
Jóhann Elíasson | 4.3.2021

EIGUM VIĐ EKKI AĐ VERA RAUNHĆF ŢEGAR ŢESSI "BÓLUSETNINGARÁĆTLUN" ER SKOĐUĐ??????

Jóhann Elíasson Miđađ viđ gang bólusetningarinnar hingađ til er bara afskaplega HĆPIĐ, ţó ekki sé nú kveđiđ fastar ađ orđi, ađ búiđ verđi ađ bólusetja 190.000 Íslendinga í júní. Til ţess ţyrfti ađ bólusetja 4.000 manns á dag samkvćmt ţví sem Björn Ingi Hrafnsson sagđi á… Meira
Sveinn R. Pálsson | 4.3.2021

Heimsendaspár seljast vel 10

Sveinn R. Pálsson Áriđ 2000 voru svokallađir vísindamenn ađ spá ţví ađ upp úr árinu 2020 yrđi mikiđ mannfall árlega vegna hnattrćnnar hamfarahlýnunar af mannavöldum. Ţessi spá ţeirra hefur ekki rćst nema síđur sé. Framleiđsla á helstu matvćlum hefur á tímabilinu aukist um… Meira
Ţorsteinn H. Gunnarsson | 4.3.2021

Fanta gott viđtal og upplýsandi 4

Þorsteinn H. Gunnarsson Viđtaliđ viđ Jón Ţór var mjög gott og upplýsandi Hann vandađi sig fannst mér og ekkert var ofsagt og ég kem ekki auga á hvort hann hafi brotiđ trúnađ allavega ekki gagnvart almenningi. Ţađ er skiljanlegt ađ ýmsir séu nú á varđbergi ţegar svona mál koma… Meira
Hrannar Baldursson | 4.3.2021

Er einhver ţekking svo áreiđanleg ađ engin skynsöm manneskja gćti efast um hana? 4

Hrannar Baldursson Ţannig spurđi Bertrand Russell í Gátum heimspekinnar (The Problems of Philosophy). Ţetta er ekki spurning sem einfalt er ađ svara. Ţađ er ekki hćgt ađ giska bara á svariđ og segja hvađ manni finnst. ţađ ţarf ađ fćra rök fyrir svarinu. Ef svariđ er… Meira
Ómar Ragnarsson | 3.3.2021

Orđin "...eldgos á Reykjanesi..." vonandi mismćli. 13

Ómar Ragnarsson Áđur en stjórnmálamenn gripu til ţess ađ búa til hugtakiđ "Reykjaneskjördćmi" gat ţađ gerst ađ menn rugluđu saman Reykjanesi, sem er yst á Reykjanesskaga viđ skagann sjálfan sem heild. Ţetta var afar losaraleg nafngift samanber ţađ ađ heyra talađ um ţađ… Meira
Geir Ágústsson | 2.3.2021

Stóra uppstokkunin 6

Geir Ágústsson Ein af mörgum neikvćđum afleiđingum yfirgengilegra sóttvarnarađgerđa er stórkostleg uppstokkun á auđi. Efnađ fólk sem getur unniđ ađ heiman í gegnum tölvu hefur varla séđ nein áhrif á efnahag sinn og er jafnvel búiđ ađ safna í stóra sjóđi á međan ekki er… Meira
Jóhann Elíasson | 4.3.2021

EIGUM VIĐ EKKI AĐ VERA RAUNHĆF ŢEGAR ŢESSI "BÓLUSETNINGARÁĆTLUN" ER SKOĐUĐ?????? 6

Jóhann Elíasson Miđađ viđ gang bólusetningarinnar hingađ til er bara afskaplega HĆPIĐ, ţó ekki sé nú kveđiđ fastar ađ orđi, ađ búiđ verđi ađ bólusetja 190.000 Íslendinga í júní. Til ţess ţyrfti ađ bólusetja 4.000 manns á dag samkvćmt ţví sem Björn Ingi Hrafnsson sagđi á… Meira
Páll Vilhjálmsson | 4.3.2021

Alţingi biđji Geir afsökunar á ákćru 4

Páll Vilhjálmsson Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra var dćmdur í landsdómi 2012 fyrir embćttisverk í ađdraganda hrunsins 2008. Ákćran á hendur Geir var pólitísk, á forsendum sitjandi meirihluta á alţingi, ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur. Óréttmćtt var ađ ákćra… Meira
Óđinn Ţórisson | 4.3.2021

Mikilvćg Skilabođ til Borgarstjórnarflokks Sjálfstćđisflokksins 6

Óðinn Þórisson Ţađ vćri auđvelt ađ segja ađ ţađ ćtti ađ taka ţessari könnun međ miklum fyrirvara ţar sem svona skođanakannair eru ekki mjög marktćkar og svo er auđvelt ađ gagnrýna , háskattastefnuna, getuleysi og mörg mistök borgarstjórnar"meirihlutans ". En ég hef… Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 2.3.2021

Mette brýst út úr öryrkjabandalagi ESB [u] 15

Gunnar Rögnvaldsson CLUELESS Uppfćrt. Upptaka: Viđtal Andrésar Magnússonar blađamanns viđ Katrínu Jakobsdóttir forsćtisráđherra, sem lét bóluefnismál Íslands í hendur seigfljótandi massa umbođslausra embćttismanna úti viđ ysta heim hins eina sannađa helvítis jarđar, og sem… Meira
Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir | 2.3.2021

Hćttiđ ađ hlýđa Víđi! 4

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir Ţessi kona vill ađ ţiđ hćttiđ ađ hlýđa Víđi. Hún hefur rannsakađ hvernig nasistar fengu meirihluta ţýskra ríkisborgara til ađ hlýđa og styđja ţannig nasistastjórnina. Međ undirgefni. Nasistarnir gengu alltaf lengra og lengra, alveg eins og viđ sjáum… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Birgir Loftsson | 26.2.2021

Fćreysk byggđastefna - gangnagerđ

Birgir Loftsson Fćreyingar ákváđu, eftir áratuga langa misheppnađri reynslu í byggđaţróun, ađ stađ ţess ađ styđja brothćttar byggđir heima í hérađi, ađ fara ţá leiđ ađ gera eyjarnar ađ einu byggđalagi og í raun ađ búa til eitt borgarsvćđi. Ţetta er erfitt verkefni, ţví… Meira

BćkurBćkur

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 11.2.2021

Svo fór allt ađ gerast svo hratt ...

Anna Ólafsdóttir Björnsson Ţegar ég loks ţorđi ađ upplýsa ađ glćpasagan mín, Mannavillt, mundi koma út núna í ársbyrjun 2021, ţá lofađi ég ađ láta vita af henni ţegar nćr drćgi. Svo gerđist ţetta: Ţannig týndist tíminn, og nú er komiđ fram í febrúar, sex vikur síđan bókin kom út… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 24.2.2021

EN ŢAĐ ER ENGINN SKORTUR Á "SJÁFSKIPUPUM SPEKINGUM OG SÓFASÉRFRĆĐINGUM" UM MÁLEFNI HINNA ÝMSU LIĐA Í HEIMINUM

Jóhann Elíasson Óskaplega vćri nú heimurinn fátćkur og illa settur ef ekki fengjum viđ ađ njóta hćfileika ţessa fólks.........… Meira

FerđalögFerđalög

Jón Jóhann Ţórđarson | 2.3.2021

Ársuppgjör 2020

Jón Jóhann Þórðarson Ţađ var margt brallađ áriđ 2020 ţrátt fyrir ađ kóvíd krísan takamarkađi ferđalög. En viđ hjónin náđum nú samt ađ fara í tvćr hlaupaferđir og fjölmargar gönguferđir á árinu. Mest af ţessum ferđum eru skráđar í gegnum úriđ góđa (Garmin forerunner) en ţó… Meira

HeimspekiHeimspeki

Guđbjörn Jónsson | 27.12.2020

LITIĐ TIL BAKA OG HUGSAĐ FRAM Á VIĐ

Guðbjörn Jónsson „Nú áriđ er liđiđ í aldanna skaut og aldrei ţađ kemur til baka,“ er ljóđlína sem bráđlega hljóma úr flestum hornum samfélagsins, og líklega flestir vera ţví sammála. Ég mun svo sem ekkert sakna ţessa árs, en ég mun ţó minnast ţess fyrir hvađ… Meira

KjaramálKjaramál

Jón Magnússon | 25.2.2021

Sigur á fátćkt

Jón Magnússon Forseti alţýđulýđveldisins Kína, Xi Jinping, lýsti ţví yfir í morgun ađ sigur hefđi unnist gegn algjörri fátćkt í Kína. Ţetta er merkileg yfirlýsing. Fyrir rúmum tveim áratugum tók kommnúistaríkiđ Kína upp kapítalískt eđa markađstengt kerfi ađ mestu… Meira

LífstíllLífstíll

ÖGRI | 3.3.2021

Karlmannatíska : Trend á herranna sumariđ 2021

ÖGRI Ljósblár og ljósbleikur virđast nokkuđ ćtla ganga inn í herratískunni sumariđ framundan og hér sjáum viđ nokkur trendfrá tíslusýningum og kynningum ţekktra hönnuđa sem gćtu orđiđ leiđarvísir um hvernig skuli klćđa sig . Hönnuđurnir eru eftirfarandi : AMI… Meira

LöggćslaLöggćsla

Bjarni Jónsson | 1.3.2021

Sóttvarnir lúta geđţóttastjórn

Bjarni Jónsson Ţađ vantar öll viđmiđ viđ framkvćmd sóttvarnanna á Íslandi. Leiđarljósiđ er fyrir hendi. Ţađ er veirulaust Ísland. Sú leiđ er grýtt og ţyrnum stráđ, ţví ađ samkomutakmarkanir og höft á alls konar starfsemi hefur mikinn og margvíslegan kostnađ í för međ.… Meira

Menning og listirMenning og listir

Jens Guđ | 5.3.2021

Söluhrun - tekjutap

Jens Guð Sala á geisladiskum hefur hruniđ, b.ćđi hérlendis og erlendis. Sala á geisladiskum hérlendis var 2019 ađeins 3,5% af sölunni tíu árum áđur. Sala á tónlist hefur ţó ekki dalađ. Hún hefur ađ stćrstum hluta fćrst yfir á netiđ. 98% af streymdri músík á… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Ómar Ragnarsson | 25.1.2021

Búbbi og Ásgeir, snilldartilţrif sem aldrei gleymast.

Ómar Ragnarsson Nú er hann fallinn frá, blessađur, knattspyrnusnillingurinn Jóhannes Eđvaldsson, sem skóp svo mörg ógleymanleg augnablik á ferli sínum sem ber ađ ţakka og lúta höfđi í virđingu. Austur-Ţjóđverjar voru eina ţjóđin sem vann heimsmeistarana Vestur-Ţjóđverja… Meira

SjónvarpSjónvarp

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 22.1.2021

Er Brynjar nú orđinn varamađur?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson ...og ég sem hélt ađ ţetta vćri bara í nösunum á honum eins og málfrelsiđ - og sér í lagi frelsiđ til ađ afneita Helförinni. Ja, batnandi manni er betra ađ lifa. Ţú ţarft ekkert ađ afsaka Brynjar. Nú, ţegar Binni hefur tekiđ ţjóđina í vörina úr pontu… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 28.2.2021

Hrađskákmót Akureyrar haldiđ 14. mars nk.

Skákfélag Akureyrar Hiđ árlega Hrađskákmót Akureyrar verđur haldiđ sunnudaginn 14.mars og hefst kl. 13.00. Samkvćmt Ţórólfi mega allt ađ 50 keppendur taka ţátt og er mótiđ ađ sjálfsögđu öllum opiđ. Tímamörk verđa 4-2 (fjórar mínútur auk tveggja sekúndna viđbótartíma fyrir… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n | 4.3.2021

Í fréttum er ţetta helst: Eldgos á Reykjanesi

S i g u r ð u r  S i g u r ð a r s o n Ég kveikti á sjónvarpinu. Fréttir voru ađ byrja og geđţekk fréttakona las upp ţađ helsta sem var í fréttum: Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gos á Reykjanesi Gott kvöld, sagđi svo… Meira

TónlistTónlist

Bárđur Örn Bárđarson | 9.1.2021

Bowie - Heathen (2002)

Bárður Örn Bárðarson Heathen var nafn nćstu plötu Bowie og ţeirrar fyrstu á nýju merki ISO sem Bowie hafđi stofnađ eftir ađ hann hafđi slitiđ samstarfi sínu viđ EMI Virgin útgáfuna. Platan sem út kom 10. júní 2002 var gefin út í samstarfi viđ Bandarísku Columbia… Meira

Trúmál og siđferđiTrúmál og siđferđi

OM | 3.3.2021

Lífspekifélagiđ um helgina - Lćrdómur lífsins eftir sjö ára tímabilum og kiirtan

                     OM Lćrdómur lífsins eftir sjö ára tímabilum. Á föstudag kl. 20 mun Melkorka Freysteinsdóttir fara í gegnum kenningu um sjö ára tímabilin á mannsćvinni út frá mannspekilegu sjónarhorni. En viđ erum ađ lćra heilmikiđ á hverju tímabili. Á laugardag kl. 15… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Dr. Gylforce | 2.1.2021

Raunaleg rauntímatafla ...

Dr. Gylforce Í strćtóskýlum stóla á stórgóđa nýja tćkni. Nema ég hafi gleymt ađ gá & gćti ţurft augnlćkni. Dr. Gylforce fór sínar fyrstu ferđir ársins hvar hann hélt sig viđ sínar breiđhylzku lendur. Nema hvađ. Viđ Seljabraut okkar Breiđhyltinga hefir nýlega veriđ… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 16.2.2021

Er ţađ stefna RÚV ađ hengja beri 45. forseta Bandaríkjanna? Agli Helgasyni finnst ţađ.

Gústaf Adolf Skúlason Egill Helgason er flestum kunnur sem ţáttarstjórnandi m.a. Silfur Egils hjá sjónvarpinu. Hann skrifar fćrslu á Facebook sunnudag 14. febrúar sjá skjáskot ađ ofan, ţar sem hann lýsir áhyggjum sínum yfir „refsileysi" Bandaríkjanna gagnvart Donald… Meira

Viđskipti og fjármálViđskipti og fjármál

Már Wolfgang Mixa | 16.2.2021

Már Wolfgang Mixa - Afnám endurkaupa eigin bréfa og hćkkun arđgreiđslna

Már Wolfgang Mixa Eins og áđur hefur komiđ fram ţá er ég ađ bjóđa mig fram í stjórnir nokkurra skráđra félaga á Íslandi. Í tengslum viđ frambođ mín verđ ég međ ţrjár áherslur. Ţćr eru: Skýr arđgreiđslustefna, sem felur međal annars í sér ađ endurkaup eigin bréfa verđi… Meira

Vísindi og frćđiVísindi og frćđi

Trausti Jónsson | 4.3.2021

Af árinu 1844

Trausti Jónsson Áriđ 1844 ţótti almennt hagstćtt. Međalhiti í Reykjavík var 4,3 stig, en reiknast 3,4 stig í Stykkishólmi, +0,4 stigum ofan međallags nćstu tíu ára á undan. Mjög kalt var í febrúar og einnig var nokkuđ kalt í apríl, en hlýtt í maí, júní, ágúst og… Meira

BloggarBloggar

Guđjón E. Hreinberg | 5.3.2021

Hvađ er í mRNA sprautunni - opinber fyrirspurn

Guðjón E. Hreinberg ŢAĐ ER NÚNA LIĐIN VIKA SÍĐAN ÉG SKRIFAĐI LYFJASTOFNUN ŢETTA ERINDI OG ŢEIR HAFA ENN EKKI SVARAĐ. --Sjá skjámynd af erindi.… Meira

DćgurmálDćgurmál

Berglind Steinsdóttir | 4.3.2021

Ringelmann-áhrifin

Berglind Steinsdóttir Ég var ađ klára bókina Samskiptafćrni sem er kennd í MPM-námi í Háskólanum í Reykjavík (án ţess ađ ég sé í ţví námi). Margt er ţar forvitnilegt og ýmislegt kannađist ég viđ. Ţađ sígildasta er um virka hlustun en svo eru mörg verkefni sem ganga út á ađ… Meira

EvrópumálEvrópumál

Gunnar Rögnvaldsson | 4.3.2021

Varnar- og sóttvarnarmál eru stjórnmál. Klúđur Merkels orđiđ krónískt. ESB stöđvar útflutning á Oxford/Spitfire til Ástralíu [u]

Gunnar Rögnvaldsson HEILBRIGĐISMÁLIN LÍKA Spurt var um rússneska bóluefniđ í síđustu fćrslu. Svar mitt er ţetta: Menn verđa ađ venja og sćtta sig viđ ađ líf og heilsa fólks á Vesturlöndum er og hefur ávallt veriđ pólitískt málefni. Allir í heiminum vilja njóta framfara… Meira

FjármálFjármál

Ţorsteinn Valur Baldvinsson | 7.2.2021

Sameinum höfuđborgarsvćđiđ

Þorsteinn Valur Baldvinsson Eins og viđ öll vitum ţá eru sex sveitarfélög á höfuđborg­arsvćđinu: Garđabćr, Hafnarfjörđur, Kópavogur, Mosfellsbćr, Reykjavík og Seltjarnarnes. Erfitt er orđiđ fyrir ókunnuga ađ átta sig á í hvađa sveitarfélagi fólk er statt ţar sem byggđin er orđin… Meira

ÍţróttirÍţróttir

Meistari | 3.3.2021

Skita formannsins!

Meistari Öll erum viđ mannleg og getum misst stjórn á skapi okkar. Engin okkar lifir af í lífinu nema ađ missa stjórn ađ skapinu. Ţví kom ţađ mér á óvart ađ formađur GSÍ sem ćtti ađ hafa vit í sínum kolli ţurfti ađ ráđast á ungan dreng fyrir ađ missa skap sitt í… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Mofi | 1.7.2020

Gagnsleysi gagnrýnenda

Mofi Ţađ hlýtur ađ vera dáldiđ sorglegt fyrir gagnrýnendur ađ horfast í augu viđ ţađ ađ ţeirra framlag til samfélagsins var ađ vera leiđinlegur. Ég ađ minnsta kosti vona ađ ţeir hafi einhverja ađra vinnu svo ţeir gerđu eitthvađ gagnlegt. Var ađ gagnrýna hvađ… Meira

LjóđLjóđ

Hallmundur Kristinsson | 4.3.2021

Ekki?

Hallmundur Kristinsson Á ţá sem víst áttu spána er nú komiđ los. Spyr ég ţá sem virđa vána: Verđur ekkert gos?… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

G. Tómas Gunnarsson | 15.2.2021

Vatnsdeigsbollur í fyrsta sinn

G. Tómas Gunnarsson Hjá mér hefur ţađ fylgt ţví ađ búa erlendis, ađ ţegar löngun í "Íslenskan" mat vaknar ţá hef ég ţurft ađ lára ađ gera eitt og annađ sjálfur. Ţannig lćrđi ég ađ búa til graflax, ég sýslađi viđ skyrgerđ fyrir mörgum árum, sem betur fer ţarf ég ţess ekki… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Frjálst land | 26.2.2021

Flokkarnir í hlekkjum ESB hugarfarsins

Frjálst land Stjórnmálaflokkarnir hafa í aldarfjórđung horft ađgerđalausir á hvernig ESB-tilskipanavaldiđ hefur vađiđ yfir Alţingi og gert usla í ţjóđlífinu í krafti EES. Nú eru svo komiđ ađ ađeins 1 af hverjum 5 landsmanna treysta Alţingi. Flokkarnir eru búnir ađ… Meira

SamgöngurSamgöngur

Ívar Pálsson | 15.2.2021

Blásiđ í Borgarlínulúđrana

Ívar Pálsson Enn ein stađfestingin á fylgni forystu Sjálfstćđisflokksins viđ Borgarlínu barst međ Morgunblađinu í morgun, ţar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi ítrekar afgerandi stuđning viđ hana og ađ ţörf sé á fjölbreyttum samgöngukostum, ţar sem ungt fólk… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson | 10.1.2021

Frétt ársins?

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson ...… Meira

StjórnlagaţingStjórnlagaţing

Jón Ţórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um ađ SKATTKRÓNUM FÁTĆKA FÓLKSINS sé vel variđ í ađ borga mörgum alţingismönnum laun viđ ađ rćđa einhver ţingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Ţađ eru mörg mál á Alţingi ţess eđlis ađ ţau ţarfnast ţess meira ađ ćđstu topparnir í samfélaginu séu duglegri viđ "AĐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en ađ ţrasa um mál of lengi. Ţess vegna ćttum viđ ađ taka upp franska kosningakerfiđ hér á landi ţ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Gunnar Heiđarsson | 1.2.2021

Hatursorđrćđa

Gunnar Heiðarsson Ţađ er auđvitađ graf alvarlegt mál ţegar menn ganga um bći eđa borgir, skjótandi út í loftiđ. Hingađ til hefur Víkingasveitin veriđ kölluđ til í slíkum málum og handtekiđ ţann skotglađa, jafnvel ţó einungis hafi sést til manns međ eitthvađ sem líktist… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 4.3.2021

Sálmarrnir.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Drottinn, yfir mćtti ţínum gleđst konungurinn, hve mjög fagnar hann yfir hjálp ţinni. Ţú gafst honum ţađ sem hjarta hans ţráđi og neitađir honum eigi um ţađ sem varir hans báđu um. Ţú komst á móti honum međ góđar gjafir, settir gullkórónu á höfuđ honum.… Meira

Tölvur og tćkniTölvur og tćkni

Tómas Ibsen Halldórsson | 25.7.2020

Skađsemi 5G senda

Tómas Ibsen Halldórsson "Úrsk­urđar­nefnd fjar­skipta- og póst­mála hef­ur vísađ frá kćru á hend­ur Póst- og fjar­skipta­stofn­un vegna út­hlut­un­ar tíđni­heim­ilda fyr­ir 5G-senda. Kćr­end­ur voru Geisla­björg, fé­lag fólks um frelsi frá raf­meng­un, og fjór­ir… Meira

Utanríkismál/alţjóđamálUtanríkismál/alţjóđamál

Einar Björn Bjarnason | 28.2.2021

Biden nýtur 57% stuđnings skv. fyrstu mćlingu međan Trump náđi aldrei upp í 50%. Á móti er yfirgnćfandi meirihluti Repúblikana andvígir Biden! Samtímis virđist Repúblikanaflokkurinn í erfiđleikum međ ađ komast yfir kosningaósigur Donalds Trumps!

Einar Björn Bjarnason Repúblikanaflokkurinn var međ ráđstefnu sl. helgi, skv. fréttum ţá var umtal um meintar stolnar kosningar -- mjög áberandi međal rćđumanna, skv. könnun er gerđ var fyrir Repúblikanaflokkinn fyrir ţessa helgi ; hefur Trump 55% stuđning međal kjósenda… Meira

VefurinnVefurinn

G Helga Ingadottir | 12.2.2021

Eins og sauđir leiddir til slátrunar eru ţeir sem einskis spyrja eđa efast

G Helga Ingadottir Ţađ er einkennilegt hvernig fólk misskilur skrifin mín, en í síđustu fćrslu er ég er ađ tala um íţyngjandi innanlands ađgerđir, en ekki hvađ varđa reglur um sóttkví í komu til landsins. Vil ég ţví skerpa á ţví hér međ. Ţađ er hins vegar stađreynd í mínum… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Dađi Guđbjörnsson | 27.2.2021

Lesblinda og athyglisröskun.

Daði Guðbjörnsson Oft fylgir lesblindunni einhver athyglis röskun eđa ofvirkni. Ég fór í lesblindu međferđ og ţar lćrđi ég slökunar ćfingar sem var hluti af prógramminu, ég fann ađ ţađ virkađi vel svo ég fór ađ leita og fyrir guđdómlega tilviljun fann ég Sahajayoga , sem… Meira
Óđinn Ţórisson | 4.3.2021

Mikilvćg Skilabođ til Borgarstjórnarflokks Sjálfstćđisflokksins

Óðinn Þórisson Ţađ vćri auđvelt ađ segja ađ ţađ ćtti ađ taka ţessari könnun međ miklum fyrirvara ţar sem svona skođanakannair eru ekki mjög marktćkar og svo er auđvelt ađ gagnrýna , háskattastefnuna, getuleysi og mörg mistök borgarstjórnar"meirihlutans ". En ég hef… Meira
FORNLEIFUR | 3.3.2021

Nefiđ á Gosa verđur lengra og lengra

FORNLEIFUR Af hverju geta jarđfrćđingar aldrei sagt satt, og sagt ţađ sem allir vita? Ţađ er, ađ ţeir vita ekkert meira en sauđgrár almúginn. Mikill gosórói er kominn í Fornleif gamla. Hann situr eins og óđur mađur og bíđur eftir gosi undir Bláa Lóninu; Karlinn er… Meira
Ómar Ragnarsson | 4.3.2021

Sýlingafell er 2 km frá Svartsengi og um 4 km frá byggđ í Grindavík.

Ómar Ragnarsson Ţótt nú sé lang stćrsta hraunflćđissvćđiđ viđ Fagradalsfjall í Hrunflćđisspá vísindamanna viđ Háskóla Íslands, er annađ mun minna svćđi frá hugsanlegum upptökum viđ Sýlingafell rétt viđ Svartsengi athyglisverđara fyrir ţá sök, ađ ţađan eru ađeins um… Meira
Ţorsteinn H. Gunnarsson | 4.3.2021

Fanta gott viđtal og upplýsandi

Þorsteinn H. Gunnarsson Viđtaliđ viđ Jón Ţór var mjög gott og upplýsandi Hann vandađi sig fannst mér og ekkert var ofsagt og ég kem ekki auga á hvort hann hafi brotiđ trúnađ allavega ekki gagnvart almenningi. Ţađ er skiljanlegt ađ ýmsir séu nú á varđbergi ţegar svona mál koma… Meira
Sveinn R. Pálsson | 4.3.2021

Heimsendaspár seljast vel

Sveinn R. Pálsson Áriđ 2000 voru svokallađir vísindamenn ađ spá ţví ađ upp úr árinu 2020 yrđi mikiđ mannfall árlega vegna hnattrćnnar hamfarahlýnunar af mannavöldum. Ţessi spá ţeirra hefur ekki rćst nema síđur sé. Framleiđsla á helstu matvćlum hefur á tímabilinu aukist um… Meira
Haraldur Sigurđsson | 19.11.2020

Sjávarborđ hćkkar hrađar

Haraldur Sigurðsson Nýjustu gögn sýna ađ hafsborđ hćkkar hrađar en gert var ráđ fyrir, eđa nú um 4.8 mm á ári ađ međaltali. Hröđ bráđnun á heimsskautunum rćđur miklu en einnig útţensla hafsins ţegar ţađ hlýnar.… Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 4.3.2021

Varnar- og sóttvarnarmál eru stjórnmál. Klúđur Merkels orđiđ krónískt. ESB stöđvar útflutning á Oxford/Spitfire til Ástralíu [u]

Gunnar Rögnvaldsson HEILBRIGĐISMÁLIN LÍKA Spurt var um rússneska bóluefniđ í síđustu fćrslu. Svar mitt er ţetta: Menn verđa ađ venja og sćtta sig viđ ađ líf og heilsa fólks á Vesturlöndum er og hefur ávallt veriđ pólitískt málefni. Allir í heiminum vilja njóta framfara… Meira
Geir Ágústsson | 4.3.2021

Afbrigđi og afleiđingar

Geir Ágústsson Úr frétt visir.is : Einn hefur greinst međ suđur-afríska afbrigđi SARS-CoV-2 hér landi, ţađ var fyrir fjórum dögum. Ţetta afbrigđi virđist vera mikil blessun. Ţađ breiđist ađ sögn hratt út og verđur ráđandi. Í kjölfariđ dregur úr faraldrinum. Eđa svo… Meira
Halldór Jónsson | 3.3.2021

Afreksfólk

Halldór Jónsson ţarf til ađ halda ţví fram enn ţá ađ Ríkiđ eigi enn ađ byggja nýjan flugvöll í Hvassahrauni svo Borgarstjórnarmeirihlutinn geti skreytt Vatnsmýrina međ nýjum Pólum í stíl viđ óskapnađinn sem Valsmenn eru búnir ađ klessa ţar niđur. Ţvílíkt allsherjar… Meira
Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir | 4.3.2021

Fékk SMS frá Ţórólfi - mćttu á morgun í stuttermabol!

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir Varđ hissa ađ fá ţetta sms frá Ţórólfi í dag. Sóttvarnarlćknir: Ţórdís hér er strikamerki fyrir bólusetningu 05.03.2021 klukkan 9.30. Stađsetnging: Heilsugćsla höfuđborgarsvćđisins. Laugardagshöll - inngangur A. Mćttu í stuttermabol, bólusett í… Meira
Jón Magnússon | 4.3.2021

Mitt er ţitt

Jón Magnússon Ríkissjóđur er rekinn međ meir en milljarđs halla á sólarhring. Ţannig gengur ţađ ekki endalaust. Fyrr en síđar lendum viđ í ógöngum. Einn af ţeim sem skilur ekki samhengi á milli tekna og útgjalda ríkissjóđs er félagsmálaráđherrann Ásmundur Dađi… Meira
Páll Vilhjálmsson | 4.3.2021

Alţingi biđji Geir afsökunar á ákćru

Páll Vilhjálmsson Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra var dćmdur í landsdómi 2012 fyrir embćttisverk í ađdraganda hrunsins 2008. Ákćran á hendur Geir var pólitísk, á forsendum sitjandi meirihluta á alţingi, ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur. Óréttmćtt var ađ ákćra… Meira