Trausti Jónsson | 18.9.2023
Nú líður að jafndægrum að hausti, dagur styttist ört og það er farið að kólna á norðurslóðum. Óvenjuleg hlýindi hafa verið víða um heim í sumar, meira að segja yfir miklum hluta Atlantshafs. Ísland hefur þó sloppið við öfgar af þessu tagi, enn sem komið
Meira
Trausti Jónsson | 16.9.2023
Ársins 1929 verður lengst minnst fyrir óvenjuleg vetrarhlýindi, þau mestu fram til þess tíma í mælisögunni. Ámóta hlýtt eða jafnvel aðeins hlýrra varð síðan 1964 og svipað 2003. Hlýjasti vetur 19. aldar, 1847, var líklega lítillega kaldari, en ekki
Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 15.9.2023
Samtökin 78 valda hatursorðræðu "Í samstarfi við Reykjavíkurborg sjá samtökin 78 um hinsegin fræðslu í skólum borgarinnar, en að gefnu tilefni þykir borgarráði rétt að árétta að samtökin koma ekki að kynfræðslu. [...] "Við lítum
Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 14.9.2023
Þetta verður merkilegt "Student loan payments are set to resume for millions of borrowers starting next month after a three-and-a-half year pause that began in the early stages of the coronavirus pandemic. Some economists fear that having 45 million
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 11.9.2023
Fjórum langreiðum var landað í Hvalfirði í dag. Þá birtast tvær minningar í kollinum,prósi sem Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifaði þegar hvalveiðar voru endurræstar og pistill sem ég skrifaði fyrir 20 árum um upphaf hvalaskoðunarferða á Íslandi. Kristín
Meira
Birgir Loftsson | 10.9.2023
Svarið við þessari spurningu er ekki fundið. En fortíðin gefur vísbendingar. Margar ísaldir hafa komið og farið. Helsti sökudólgurinn er sólin. Þegar hún sendir frá sér minni orku (hita), verður ísöld á jörðinni og öfugt. Sumir vísindamenn segja að ný
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 1.9.2023
Steinarnir tala Í síðasta mánuði var mikil fjölmiðlaumræða um álfakirkjuna í Topphól í Hornafirði. Ekki virðist vera hægt að bjarga stuðlabergshólnum því nýr vegur mun liggja yfir hólinn og verður hann sprengdur í loft upp. Bæjarstjórn Hornafjarðar
Meira
Jens Guð | 6.8.2023
Skemmtiferðaskipið vaggar mjúklega. Mikið er að gera á barnum. Fastagestirnir mættir. Mörg ný andlit líka. Þétt setið við hvert borð. Margir standa við barinn. Músíkin er lágt stillt. Barþjónarnir skynja að fólkið vill masa. Masið hljómar eins og niður
Meira
Jón Magnússon | 1.8.2023
Nú er ekki lengur hamfarahlýnun. Ástandið er miklu verra það er sjóðandi hlýnun, sagði framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kommúnistinn Antonio Guterres fyrir nokkrum dögum. Hvað er sjóðandi hlýnun? Vatn sýður við ákveðið hitastig eins og við þekkjum
Meira
Haraldur Sigurðsson | 25.7.2023
Þegar ég var í sveit, þá kynntist maður nokkrum sinnum hestum, sem báru nafnið Blesi. Þeir voru alltaf með langa ljósa eða hvíta rák frá enni og niður undir snoppu. Síðar á ævinni, í ferðum mínum í skóglendi í ýmsum löndum, hef ég aftur rekist á orð sem
Meira
Emil Hannes Valgeirsson | 17.7.2023
Best að byrja á að nefna hér að eldsumbrot á Reykjanesskaga hafa löngum verið eitt af því sem ég hef innst inni haft löngun til að upplifa í þessu annars takmarkaða jarðlífi. Lengst af var ég þó mjög hæfilega bjartsýnn á að sú ósk rættist en vissi þó að
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 2.7.2023
Hér fyrir neðan er vefslóð á myndband sem fjallar um höfðingja sem láta sig ekki muna um að eyða milljörðum dollara til að "bjarga" mannkyninu. Myndbandið er ekki á jú-túb og því er vefslóðin hér fyrir neðan. Á mannkynið skilið slíka höfðingja???
Meira
Skuggfari | 15.5.2023
Hvaðan eiginlega kemur orðið veðrátta? Þetta orð má finna á vef veðurstofunnar, en áður en ég sá það þar þá hélt ég að ég hefði ekki haft orðið alveg rétt frá því maður byrjaði að heyra það sem mjög ungur. Þetta hlýtur að vera eitthvað
Meira
Emil Hannes Valgeirsson | 7.4.2023
Samkvæmt rótgróinni venju er komið að hinum árlega samanburði á snjóalögum í Esju sem felst í myndatöku af Esjunni þegar skyggni leyfir fyrstu dagana í apríl og bera saman við sambærilegar myndir fyrri ára. Frá því árið 2013 hafa Esjuskaflar séðir frá
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 21.3.2023
. . . sprauta sig með C19 "bóluefninu". Saga hennar er átakanleg, en hún er ekki ein um að hafa upplifað þær hörmungar sem þessar sprautur hafa valdið fjölda manns.
Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 17.9.2023
Og nú skil ég af hverju Samtökin 78 vilja svo ólm láta bendla sig við barnanauðgara " Skóla- og frístundasvið hefur sent tilbúið staðlað svar til allra skólastjórnenda í Reykjavík. Í póstinum er gefið fyrirmæli um að öllum þeim sem berast fyrirspurnir
Meira
Trausti Jónsson | 16.9.2023
Meðalhiti fyrri hluta september er 9,0 stig í Reykjavík, -0,3 stigum neðan meðallags sömu daga 1991 til 2020, en -0,4 stigum neðan meðallags síðustu tíu ára. Raðast í 17. hlýjasta sæti aldarinnar (af 23). Fyrri hluti september var hlýjastur árið 2010,
Meira
Jón Magnússon | 15.9.2023
Sagt er frá niðurstöðu könnunar, sem sýnir að íslendingar eru nú óhamingjusamari en fyrr. Hvað veldur því að sú þjóð, sem býr við hvað mestu efnahagslegu velsæld, býr við frið og meira öryggi,en flestir aðrir í heimi hér, skuli vera svona vansæl. Já og
Meira
Bjartur Thorlacius | 11.9.2023
English below Við í Lýðheilsufélagi læknanema heldur hin geysivinsæla Bangsaspítali í Reykjavík laugardaginn 23. september 2023 frá kl. 10 til 16! Hann verður staðsettur á fjórum heilsugæslustöðvum: Heilsugæslunni Efstaleiti Heilsugæslunni Höfða
Meira
Jens Guð | 10.9.2023
Í vor fæddist stór og myndarlegur drengur. Honum var gefið nafnið Jónas. Hann var 1,90 á hæð og þrekvaxinn eftir því. Stærðin er ekki hið eina einkennilega við strákinn. Aldur hans vekur undrun. Hann fæddist 27 ára. Fæðingar eru svo sem af ýmsu tagi.
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 8.9.2023
Nú berast fréttir af því að þrjár langreyðar hafa verið veiddar og séu komnar í verstöðina í Hvalfirði. Rifjast þá upp fyrir mér hvalaskoðunarferð sem ég fór í fyrir 30 árum Fyrir 30 árum fór hópur danskra fuglaáhugamanna í hvalaskoðunarferð frá Höfn með
Meira
Birgir Loftsson | 30.8.2023
Ríkisstjórnarflokkarnir eru orðnir þreyttir í samstarfinu og það sást vel nú í sumar, sem ætti að vera tíðindalaus tími, og nú í haust. Andstæðurnar, VG og Sjálfstæðisflokkurinn álykta á flokksráðsfundum gegn hvorum öðrum. Eitt greinilegasta dæmið um
Meira
Birgir Loftsson | 1.8.2023
Þetta er athyglisverð frétt ef sönn reynist en sérfræðingar eru efins. Hef ekki lesið um þetta í íslenskum fjölmiðlum. Hér kemur gróf þýðing mín á grein í Science um þetta mál: "Þessa vikuna hafa samfélagsmiðlar verið áberandi vegna yfirlýsingu um nýjan
Meira
Jón Magnússon | 28.7.2023
Þega vindurinn gnauðar og frostið bítur, er spurt hvar er þessi hnattræna hlýnun. Prestar umhverfiskirkjunnar segja þá, að þetta sé bara veður og hafi ekkert með hlýnun eða kólnun að gera. En hitabylgjur sumars eru ekki bara veður heldur váboði, sem
Meira
Bjarni Jónsson | 24.7.2023
Kaupin á Kerecis fyrir tæplega mrdISK 180 eru ekki ævintýri líkust, eins og Morgunblaðið orðaði það í forystugrein sinni mánudaginn 10. júlí 2023. Þau eru ævintýri í viðskiptaheimi nútímans. 15 ára sproti, sem í fyrra mun í fyrsta skipti hafa skilað
Meira
Jens Guð | 16.7.2023
2018 sat Joe DiMeo í bíl í New Jersey í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þetta var ungur og hraustur drengur, 24 ára. Þá lenti hann í hroðalegu bílslysi. Á augabragði breyttist bíllinn í skíðlogandi eldhaf. Joe brenndist illa. 80% líkamans hlaut 3ja stigs
Meira
Bjarni Jónsson | 26.5.2023
Rússar og Kínverjar hafa lagt áherzlu á smíði ofurhljóðfrárra (v>5 Mach) eldflauga í þeirri von að ná frumkvæði á Vesturlönd á einu sviði hergagna. Vesturlönd hafa ekki komið sér upp þessum vígtólum, enda kostar stykkið MUSD 10. Vesturlönd hafa hins
Meira
Lára Guðrún Sigurðardóttir | 17.4.2023
Í samfélagi sem er í gangi alla 24 tíma sólarhringsins er auðvelt að verða svefnvana. Vakna enn einn morguninn hugsandi: ég fer fyrr í háttinn í kvöld - þar til sami vítahringur endurtekur sig! Mikið hefur verið fjallað um mikilvægi svefns
Meira
Bjarni Jónsson | 6.4.2023
Atvinnurógur samtaka veiðiréttarhafa í ám og vötnum landsins ásamt málpípum, sem þykjast bera málstað náttúrunnar fyrir brjósti, en eru sekir um að leggja algerlega huglægt mat á alla nýtingu, gagnvart laxeldi í sjókvíum á Vestfjörðum og Austfjörðum,
Meira
Jón Kristjánsson | 19.3.2023
Loðnuvertíð er að ljúka en gengið hefur vel að ná í það sem mátti veiða og er þar mestu að þakka einmuna blíðu síðari hluta vertíðar. Áður fyrr, "í gamladaga", var loðnuvertíðin stunduð frá sumri og fram undir vor þegar loðnan fór að hrygna, drepast og
Meira