Það er ekki óalgengt á vetrum að eitt risastórt lægðasvæði nái yfir allt svæðið sem hið hefðbundna norðuratlantshafsveðurkort nær yfir. Það kemur líka fyrir að sumarlagi, en er samt talsvert sjaldséðara. Þannig er það nú. Kortið gildir nú í kvöld,
Tíð var lengst af talin óhagstæð á árinu 1981, Kalt var í veðri og haustið (október og nóvember) það kaldasta síðan 1917, sem varinngangur frostavetrarins mikla 1918. Uggur var í mögum um endurtekningu, því ámóta kalt var einnig 1880, á undan
Veðurfar á árinu 2008 var lengst af hagstætt. Flestir veðurviðburðir eru þó fallnir í gleymskunnar dá. Helst að sumir muni hina óvenjulegu hitabylgju í júlílok. Af öðrum viðburðum í náttúrunni er Ölfussjarðskjálftinn mikli langminnisstæðastur. Tryggt
Árið 1944 var talið umhleypingasamt, en miðsumarið þótti sérlega gott. Mjög umhleypingasamt var í janúar, haglítið var vestanlands og sunnan og tíð þar óhagstæð - svipað var fyrir norðan, en góð tíð var á hluta Austurlands og snjólétt þar. Febrúar var
Árið 1963 varð mjög veðurviðburðaríkt. Vetur góður, vor hart, sumar kalt, en haustið umhleypingasamt. Auk fjölmargra veðurviðburða varð á árinu einn þriggja öflugustu jarðskjálfta hér á landi frá upphafi mælinga (kenndur við Skagafjörð), framhlaup varð í
Árið 1962 var í heild talið meðalár og ekki óhagstætt lengst af. Janúar var umhleypingasamur, en ekki talinn óhagstæður nema um landið norðvestanvert. Febrúar var einnig mjög umhleypingasamur og víðast talinn óhagstæður, einkum á Vesturlandi, gæftir voru
Árið 1925 var talið hagstætt lengst af þrátt fyrir fáein eftirminnileg illviðri, mikla mannskaða á sjó, mannskaðasnjóflóð og votviðrasumar um landið sunnanvert. Auk þess urðu óvenjumargir úti. Stormasamt var í janúar og úrkoma allmikil, einkum
Að ýmsu leyti óvenjulegt ár með fjölmörgum athyglisverðum veðuratburðum. Hin stutta uppgjörssetning Veðráttunnar kemur á óvart: „Tíðarfarið var hagstætt meiri hluta ársins“ því allskonar illviðri og áföll dundu yfir, óvenjuhart hret gerði
Árið 1939 var bæði mjög hlýtt og hagstætt. Í janúar var hagstæð tíð og oft bjartviðri á Suður- og Vesturlandi, en snjóasamt norðaustanlands. Í febrúar var fremur óhagstæð tíð með talsverðum snjó, nema helst suðaustanlands. Lítið var þó um stórviðri. Mars
Tíð var lengst af mjög hagstæð á árinu 1945, nema helst tveir fyrstu mánuðirnir. Árið var hlýtt. Janúar var umhleypingasamur og fremur kaldur. Það var sérlega þurrt um austan- og suðaustanvert landið [úrkoma á Teigarhorni aðeins 3,8 mm]. Nokkur snjór, en
Tíð var yfirleitt fremur hagstæð á árinu 1931, en þó út af hafi brugðið í einstökum mánuðum. Vorið var sérlega þurrt og erfitt gróðri. Tíð var talin ónæðissöm en samt heldur hagstæð í janúar, en þó var mjög snjóasamt, einkum fyrir norðan. Tíð var
Tíð var talin óhagstæð árið 1949, nema um haustið. Þetta var almennt talið harðasta ár eftir 1920. Þegar vart varð við hafís undir vor var spurt hvort hlýskeiðinu væri lokið. Vorið var sérlega kalt og veturinn ákaflega umhleypingasamur og snjóþungur,
Árið 1942 var hlýtt, en samt talið fremur óhagstætt og umhleypingasamt lengst af. Janúar var hlýr, en með afbrigðum óstöðugur og illviðrasamur sunnanlands og vestan, en tíð var talin góð og lítill snjór og góðir hagar voru á Norður og Austurlandi.
Árið 1935 var umhleypingasamt - og fór nokkuð öfganna á milli. Eins og venjulega á þessum árum urðu miklir mannskaðar á sjó, erlendir togarar urðu illa úti. Fáein illviðri urðu eftirminnileg. Tíð var hagstæð með köflum, úrkoma og hiti yfir meðallagi. Í
Heldur órólegt ár - í minningunni - en var samt lengst af talið hagstætt. Eldgosið í Heimaey var auðvitað aðalfrétt ársins - og á veðurvængnum var það illviðrið sem kennt er við leifar fellibylsins Ellen sem er sérlega minnisstætt. Við sinnum eldgosinu
Ársins 1929 verður lengst minnst fyrir óvenjuleg vetrarhlýindi, þau mestu fram til þess tíma í mælisögunni. Ámóta hlýtt eða jafnvel aðeins hlýrra varð síðan 1964 og svipað 2003. Hlýjasti vetur 19. aldar, 1847, var líklega lítillega kaldari, en ekki
Tíð var talin fremur óhagstæð árið 1970. Talsverður vorís var við land, en þó mun minni en 1968 og 1969. Janúar var óhagstæður framan af, en síðan var milt og hagstætt til landsins. Gæftir voru stopular. Í febrúar var sæmilega hagstæð tíð á Suður- og
Árið 1933 var mjög hlýtt. Á fáeinum stöðvum á Norður- og Austurlandi stendur það enn sem hlýjasta ár allra tíma, t.d. bæði á Akureyri og Seyðisfirði. Það er næsthlýjast á Grímsstöðum á Fjöllum. Á þessum stöðum munar ekki miklu á 1933 og 2014. Á landsvísu
Tíðafar á árinu 1947 var afskaplega breytilegt og skiptust á langir þráviðriskaflar, ýmist af suðri eða norðaustri. Snjóflóðahrinur gengu yfir bæði síðla vetrar og seint um haustið. Mikið rigningasumar á Suðurlandi, en eitt hið allrahlýjasta sem vitað er
Árið 1938 var tíð hagstæð og hlý lengst af. „Venjulegt ár“, ef eitthvað slíkt er til. Janúar þótti hagstæður framan af, en síðan var nokkuð snjóasamt, gæftir voru stopular. Í febrúar var tíð óhagstæð framan af en síðan talin góð. Mars var