Það er ekki óalgengt á vetrum að eitt risastórt lægðasvæði nái yfir allt svæðið sem hið hefðbundna norðuratlantshafsveðurkort nær yfir. Það kemur líka fyrir að sumarlagi, en er samt talsvert sjaldséðara. Þannig er það nú. Kortið gildir nú í kvöld,
Árið 1987 var lengst af mjög hagstætt. Hlýtt var í veðri miðað við það sem verið hafði um hríð, á landsvísu frá 1964. Tíð var mjög hagstæð og hlý í janúar, sama má segja um febrúar. Mars var hagfelldur framan af, en síðan varð óhagstæðara um tíma, einkum
Fyrri hluti júnímánaðar hefur verið kaldur. Meðalhiti í Reykjavík er 7,3 stig, -2,0 stigum neðan meðallags sömu daga árin 1991 til 2020 og -1,8 stig neðan meðallags síðustu tíu ára. Raðast hitinn enn í kaldasta sæti sömu daga á þessari öld (af 25).
Árið 1976 var nokkuð ruddalegt framan af, sérstaklega á Suður- og Vesturlandi. Sumarið var mjög óhagstætt syðra, úrkomur miklar og illviðri með köflum. Á Norðausturlandi var veturinn snjóléttur og hagstæður og sumarið meðal þeirra allra bestu, sérlega
Eins og fram kemur í yfirliti Veðurstofunnar var maí fádæma hlýr hér á landi, sá hlýjasti á öldinni og um mestallt land sá hlýjasti frá upphafi hitamælinga á landinu. Suðvestanlands átti hann þó í nokkurri keppni við nokkra eldri öndvegismaímánuði. Maí
Óvenjulega hlýtt er víða um land þessa dagana. Eins og fram hefur komið í fréttum var sett nýtt maíhitamet fyrir landið allt í gær (15.maí 2025) þegar hiti komst í 26,6 stig á Egilsstöðum. Veðurstofan á að vísu eftir að staðfesta metið - nauðsynlegt er
Tíðarfar var mjög hagstætt og árið meðal hlýjustu ára sem komið hafa hér á landi frá upphafi mælinga. Ársmeðalhiti í byggðum landsins hefur aðeins einu sinn orðið hærri, 2014, en munurinn er ómarktækur. Þetta er hlýjasta ár mæliraðarinnar í Reykjavík og
Tíð var fremur óhagstæð á árinu 1992 og oft var illviðrasamt. Það var fremur kalt. Helst situr Jónsmessuhretið í minni ritstjóra hungurdiska. Janúar var mjög hlýr. Stormasamt var, en tíð samt talin hagstæð til landsins. Gæftir voru slæmar. Í febrúar var
Tíð var lengst af talin óhagstæð á árinu 1981, Kalt var í veðri og haustið (október og nóvember) það kaldasta síðan 1917, sem varinngangur frostavetrarins mikla 1918. Uggur var í mögum um endurtekningu, því ámóta kalt var einnig 1880, á undan
Veðurfar á árinu 2008 var lengst af hagstætt. Flestir veðurviðburðir eru þó fallnir í gleymskunnar dá. Helst að sumir muni hina óvenjulegu hitabylgju í júlílok. Af öðrum viðburðum í náttúrunni er Ölfussjarðskjálftinn mikli langminnisstæðastur. Tryggt
Tíð var yfirleitt hagstæð á árinu 1997. Janúar byrjaði vel, en síðan var vinda- og umhleypingasamt. Snjór var ekki mikill, en nokkur svellalög. Tíð var rysjótt í febrúar og víða var mikill snjór, einkum í lok mánaðarins. Í mars var sæmileg tíð, allmikill
Hér verður hugsað til ársins 1975, tíð lýst lauslega og helstu veðuratburðir raktir. Mjög er byggt á blaðafregnum, stöku sinnum styttum. Stafsetningu er í fáeinum tilvikum hnikað - vonandi sætta höfundar sig við slíkt, en þeir eiga allar þakkir. Árið var
Tíð var erfið í janúar 1975, stórviðri tíð og sérlega mikil fannkoma. Lengsta illviðrið stóð linnulítið á fjórða sólarhring, dagana 12. til 15. Fannfergi var óvenjulegt, sérstaklega á Norður- og Austurlandi - og einnig var snjór til mikilla vandræða
Í dag komst loftþrýstingur við sjávarmál niður í 940,9 hPa á Siglufirði (óstaðfest tala). Þetta er óvenjulág tala og virðist vera sú lægsta sem mælst hefur á spásvæðinu „Strandir og Norðurland vestra“ í febrúar. Við verðum þó að hafa í huga
Við lítum enn á nokkur línurit af lager ritstjóra hungurdiska, í dag er aðaláherslan á breytileika hitamunar milli landshluta (hver hefur svosem áhuga á slíku?). Fyrst verður fyrir munur á ársmeðalhita í Reykjavík og á Akureyri. Við getum með góðri
Óskar J. Sigurðsson fyrrum vitavörður á Stórhöfða í Vestmannaeyjum vakti athygli á óvenjumiklum mun á hæsta hámarkshita og lægsta lágmarkshita nóvembermánaðar á Grímsstöðum á Fjöllum. Hann var 40,6 stig. Óskar hefur sérlega næma tilfinningu fyrir því sem
Árið 1944 var talið umhleypingasamt, en miðsumarið þótti sérlega gott. Mjög umhleypingasamt var í janúar, haglítið var vestanlands og sunnan og tíð þar óhagstæð - svipað var fyrir norðan, en góð tíð var á hluta Austurlands og snjólétt þar. Febrúar var
Árið 1963 varð mjög veðurviðburðaríkt. Vetur góður, vor hart, sumar kalt, en haustið umhleypingasamt. Auk fjölmargra veðurviðburða varð á árinu einn þriggja öflugustu jarðskjálfta hér á landi frá upphafi mælinga (kenndur við Skagafjörð), framhlaup varð í
Í október 1963 gerði nokkur eftirminnileg illviðri. Almenna umsögn um þennan mánuð má finna í samantekt hungurdiska um árið 1963. Vegna lengdar frétta af veðri sem gerði 23. október ákvað ritstjórinn að „taka það út fyrir sviga“ - í stað þess
Ritstjóri hungurdiska vinnur nú að samantekt um veðuratburði ársins 1963. Pistillinn hér að neðan hefði átt að verða hluti þeirrar löngu samantektar, en þá hefði verið nauðsynlegt að stytta hann að mun. Því er gripið til þess ráðs að „taka hann út