Flutningurinn í bæinn var ekki bara tregafullur (sakn á Skagann) heldur hefur hann haft góð áhrif á samkvæmislífið. Eins og bloggvinir vita var ég sennilega eina fullorðna manneskjan á Akranesi sem átti ekki bíl, strætó innanbæjar gekk bara virka daga
Nýlega fékk ég upphringingu frá góðgerðasamtökum sem ég væri alveg til í að styðja ef ég væri ekki með fullt af öðrum sem ég tími alls ekki að hætta að styðja (m.a. SÁA, Kvennaathvarfið og björgunarsveitirnar) og tek þá stefnu að bæta ekki við þau samtök
Vinkonuhittingar eru frekar tíðir eftir að ég flutti í bæinn ... núna tvo daga í röð var ég sótt í vinnuna af vinkonum. Í gær fórum við tvær í kaffi hingað heim en í dag skelltum við okkur, hinar tvær, í Te og kaffi í Borgartúni. Dásamlegur staður í
Kosningasjónvarpið fór eiginlega alveg fram hjá mér í gær, sitt af hverju gott kom vissulega út úr kosningunum og líka ýmislegt minna gott. Það verður til dæmis mikil eftirsjá að VG, svo margt gott sem þau standa fyrir, fúlt líka að missa t.d. Lilju í
Vettvangsferð var farin um Holtagarða í gær. Lítið stoppað, ekkert keypt en gaman að vita af þessum flottu búðum í næsta nágrenni. Ég emjaði og grét í Dorma yfir fallegum sófa sem væri allt of lágur fyrir langleggjaða dömu sem keypti sófann vegna
Elsku dagbók , fyrirgefðu að ég hef ekkert skrifað í marga daga en ég fékk enn eina leikskólaflensuna eftir rúmlega mánaðarpásu. Keypti loksins C-vítamín. Mjög kalt úti. Það mátti búast við þessu, hitti svo miklu fleira fólk eftir að ég flutti til
Heilsan svo miklu betri í dag og ýmislegt afrekað. Stráksi kom í mat (bara snarl) og fór út með ruslið sem var nú aðallega pappírsdót í pappaogplast-tunnuna. Svo þurfti ég að losna við annan Ikea-kassann, eða skúffuna sem hýsti fatið með kattasandinum,
Vælubíllinn kemur sér stundum vel og ég hringdi í hann (113) í morgun því ofan á kvef sem vill ekki fara (vegna skorts á hvíld og slökun) bættist við hrikaleg tannpína ... sem gat samt ekki passað því ég á að vera með allar tennur heilar. Sennilega hafði
Árið 1968 gaf bandaríski vistfræðingurinn Paul R. Ehrlich út bókina Fólksfjölgunarsprengjuna (The Population Bomb). Upphafsorð hennar voru, að ekki væri lengur gerlegt að fæða allt mannkyn. Á næstu árum myndu hundruð milljóna falla úr hungri, hvað svo
Happdrætti Háskóla Íslands sendi mér SMS í gær og óskaði mér hjartanlega til hamingju með vinninginn. Það munar um allt, mér finnst æðislegt að hafa unnið 15.000 kall - fyrsti vinningurinn minn í alla vega áratug. Fyrir þessa fjárhæð fæ ég alveg 68 lítra
Þessu litla bleika blómi íslenskarar náttúru hefur áður verið gerð skil á þessari síðu. Bæði vegna þess hvað blómið á stóra sögu í náttúrulækningum fyrri alda á Íslandi og vegna þess hvað það er áberandi þessa dagana þá má alveg minnast á það aftur, -þó
Ferðalagið okkar stráksa hófst í gærmorgun kl. 10.15 þegar við tókum okkur far með strætisvagni númer 57, mikil gleði af því ég splæsti! Hilda sótti okkur og fyrsti viðkomustaður var Te og kaffi í Hamraborg, kaffinesti mjög áríðandi fyrir komandi keyrslu
Örstutt Reykjavíkurferð mín orsakaði ekki eldgos, eins og ég var búin að spá, svo gleymið því bara, ég er komin heim aftur. Við stráksi fórum og heimsóttum Hildu okkar í morgun og skutluðumst með henni um víðan völl, reyndar ekki í Sorpu, ótrúlegt en
Sennilega hefst eldgos á morgun á Reykjanesskaga. Það hefur nefnilega gerst nokkuð reglulega þegar ég skrepp í bæinn að það fari að gjósa. Úkraínski kattahvíslarinn minn á annarri hæð hefur bjargað málum svo sem og tekið ljósmyndir. Svo er nákvæmlega
Septembermánuður í fyrra byrjaði ansi vel en þá komu tvær bandarískar konur í heimsókn í himnaríki. Kynni mín við aðra þeirra hófust í gegnum köttinn Mosa sem sat fyrir á mynd sem ég sendi síðar í Facebook-hóp kallaðan The view from YOUR window. Eitthvað
Það er verið að reyna breyta tungumálinu okkar, meðal annars. Ég er ekki að tala um litlar breytingar eins og að segja sími í staðinn fyrir telefón, eða tölva í staðinn fyrir kompjúter. Hugmyndir að orðum sem draga aðeins úr vægi tökuorða eru í sífellu í
Fólkið sem ákvað fund klukkan níu í morgun ber ábyrgð á því að eldhúsið hjá mér er orðið fáránlega fínt, eða var orðið það undir hádegi. Virkar stærra eftir að All bran-pakkarnir voru tæmdir ofan í Tupperware- morgunverðarplastdunkinn og líka kornflexið
Túrmerik, til dæmis, hefur sýnt öfluga virkni í að drepa krabameinsfrumur. Nýlega kom í ljós í forklínískum rannsóknum að engifer inniheldur efnasamband sem er allt að 10.000 sinnum áhrifaríkara en krabbameinslyfið Taxol til að drepa brjóstakrabbameins
Fréttirnar um að Guðni byði sig ekki fram til forseta aftur hafa orðið til þess að margir reyna að finna hæft forsetaefni. Bara svo það komi fram, enginn þrýstingur hér og vinir mínir hafa ekki skorað á mig. Vá, hvað þeim verður ekki boðið í afmælið
Ævisaga: Að deyja frá betri heimi eftir Pálma Jónasson. Fagurskinna, 2023. Innb. 444 bls.