Ég veit að einhverjar og einhverjir sem lesa bloggið eru að pæla í að létta sig svo ég held áfram að lýsa ótrúlegum árangri okkar systra í aðhaldinu. Við héldum Eurovisionpartý á laugardag og þá útbjó ég rækju- og humarsalat með káli, spínati, tómötum,
Jæja, þegar konan er búin að ákveða sig, eða næstum ákveða sig hvað hún ætlar að kjósa þá er best að snúa sér að mataræðinu. Sem er reyndar ekkert æði, bara mjög hófsamt. Við systurnar hófum sem sagt Síberíugöngu okkar 25. maí sl. það eru nú aðeins
Hvað varð eiginlega um Icesave annars? Heyrði á Útvarpi Sögu sem ég hlusta að sjálfsögðu aldrei á, að verið væri að hrossakaupast með Icesave á þann hátt að Sjálfstæðismenn fengju að vera í friði með kvótann og þá samþykktu þeir ný Icesave lög. Ég veit
Það var árið 2006 sem ég fór að grínast með einhvers konar kúr sem ég gaf heitið Síberíukúrinn. Það er ekkert "vit" í honum en virkar vel fyrir þá/þær sem eru orðnir örvæntingarfullir með kílóin sín. Hann er ekki eins dramatískur og Landspítalakúrinn sem
Klikkaða kerlingin fyrir neðan mig er að flytja. Jibbí, ég þyrfti að halda partý. Þá mun hún hætta að gera mig taugaveiklaða með undarlegum ásökunum. Gallinn er að maður veit ekkert hvernig fólk kemur í staðinn. Kannski einhverjir ennþá klikkaðri. Eða
Í gærmorgun kom ég heim frá London, eftir heldur óskemmtilegt ferðalag. Ég er búin að jafna mig að mestu, en á áreiðanlega töluvert í land að endurheimta mannorðið! Ég fór út á fimmtudag. Heimferðartími var framan af dálítið óljós, ég vildi gjarnan losna
Jæja, þá er komið að næstu æfingu í hugarleikfiminni ... vona að fleiri taki þátt þetta skiptið .. Fimm kofar í fimm mismunandi litum standa í röð frá vinstri til hægri. Í hverjum kofa býr maður af ákveðnu svæði, engir tveir af því sama. Íbúarnir fimm
Kæra dagbók þá situr prinsessan í hlýrabol í sólinni en á meðan hýrast Barcelónubúar í snjó . Í gær voru 30 sentimetrar af jafnföllnum snjó í Barcelóna og það kannast menn bara ekki við að hafi gerst áður. Enn rignir fyrir sunnan og það hefur víst ekki
Kæra dagbók prinsessan er ekki komin til Manchester en mikið þarf hún að leggja sig rosalega, ofboðslega fram við að skilja málýskuna þaðan og skilur sumt alls ekki . Prinsessan var sem sé í því í morgun að kvá hvað eftir annað en þá kom sú írska til
Verðlag á matvöru vekur alltaf áhuga minn á ferðalögum. Frekar hallærislegt áhugamál en festist við okkur sem sjáum lengi um innkaup á stórum heimilum. Í Eþíópíu er almennt verðlag 5-20 sinnum lægra en á Íslandi. Þannig var algengt að fá ódýra
Kominn frá Kanarí og búinn að fá hugmynd. Bloggið að undanförnu hefur gert mig svo skrif-fúsan að ég er búinn að skrifa einskonar dagbók allan tímann minn hér á Kanarí. Hef verið að hugsa um að prenta hana út og leyfa ættingjum og e.t.v. fleirum að lesa.
Klukkan slær 6 á aðfangadag. Klukkurnar í Hallgrímskirkju, við hliðina á litla kotinu, hringja inn jólin. Jón og Gunna fálma snöggt í vasa sína, draga upp tappa og setja í eyrun á sér. Þegar hávaðinn er liðinn hjá taka þau tappana úr eyrunum og setjast
næstum ár síðan síðasta færsla, en núna er breytt. ég ætla að nota þetta núna til að koma smá skikk á matin hjá fjölskykdunni, þó sérstalega mér, og núna verður þetta matardagbók og ykkur er velkomið að kommenta og koma með góð ráð og þessháttar.
Dofri Hermannsson kvartar yfir hækkandi kaffihúsaverði fyrir hönd Samfylkingarinnar. Fyrsti varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar Undarleg lausn Samfylkingar á vanda þjóðarbúsins. Kaffihúsin hafa hækkað verðskrá sína
Undanfarið hef ég mætt með mitt eigið ét í vinnuna. Morgunmatinn borða ég yfirleitt heima, ef ég er að fara að lyfta, annars fylgir hann mér eins og traustur vinur, í tupperware, að vinnuborði þar sem hann er hamsaður með góðri lyst. Hádegismaturinn
Datt engum þetta í hug fyrr??? Bretar og fleiri hafa drukkið sitt te um áraraðir, fyrst til að byrja með var það lagað á svipaðan hátt og við lögum kaffi, þ.e. að vatnið var látið leika um laufin, sem voru svo síuð frá með ýmsum hætti, Síðan datt einhver
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn hátíðlegur á morgun, föstudaginn 18. september. Yfirskrift jafnréttisdagsins í ár er "Jafnrétti í skólum - Raddir barna". Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar er árlegur viðburður og er 18. september fæðingardagur
Kæra dagbók þú ert ekki gleymd en prinsessan hefur átt við leti að stríða . Prinsessan hefur verið önnum kafinn siðan hún sté fæti á íslenska grund, önnum kafin við að vera komin heim . Prinsessan er með röðunaráráttu og voðalega veik fyrir hólfuðum
[english version below] Kæru áhugamenn um módelteiknun. Næstkomandi miðvikudag, milli klukkan 19.00 og 21.00, ætlum við að hefja vikuleg Módelteiknikvöld. Við verðum í húsakynnum Listaháskólans Myndlistardeildar, í Lauganesvegi 91, á fyrstu hæð hússins.
Það er nokkuð langt síðan ég hef átt leið vestur í Dali en þangað fórum við hjónin um næstsíðustu helgi og komum heim 27 lítrum ríkari af þessum líka gómsætu bláberjum. En það er ekki tilefni þessa pistils. Mér satt að segja krossbrá þegar ég ók fram hjá