Vestmannaeyjar tóku ansi hreint vel á móti okkur Hildu systur, dóttur hennar, tengdasyni og tveimur unglingsstrákum. Það var ljómandi snjallt að halda örafmæli fyrir jólakúlufólkið sitt, en samt áskorun að fara strax daginn eftir til Eyja. Ég gat ekki
Á ferðalagi um Eþíópíu 2003 og síðan 2006 kom í ljós að ástand flugmála í landinu var einstakt að mörgu leyti. Í fyrri ferðinni var flogið víða um landið á Cessna Skylane flugvél, sem hafði verið seld þangað suður frá Íslandi til nota fyrir kristilega
Vestmannaeyjaklasinn nær allt frá Surtsey og Geirfuglaskeri í suðvestir og í norðaustur til Elliðaeyjar og Bjarnareyjar. En ein þessara eyja er langstærst, og því miður vegna þess að þar hafa orðið langflest gos með þeim afleiðingum að hraun frá nokkrum
" Reynslan hefir sýnt það og sannað, að atvinnurekstur einstaklinga þolir engan samanburð við ríkisrekstur." - Þórbergur Þórðarson Landeigendur ekki að standa sig við Seljalandsfoss og léleg landkynning fyrir Ísland. Var að koma frá Suður-Týrol og
Þegar ég var á skuttogaranum Þórhalli Daníelssyni SF-71 þá heimsóttum við stundum Rósagarðinn og mokuðum upp karfa. Rósagarðurinn er víðáttumikil fiskimið langt úti í hafi á milli Íslands og Færeyja. Þýskir togarasjómenn gáfu bleyðunni nafn og nefndu
Það var sennilega fjölbreyttari umferð um Surtsey fyrstu árin en flestir halda. Astæðan er sú, að fyrstu árin var reynt að hafa eyjuna eins ósnortna og hægt var svo að hægt væri að rannsaka sem best landnám plantna og dýra á henni. Eftir gosið var
Þeim, sem komu til Vestmannaeyja fyrir sextíu til sjötíu árum varð oft starsýnt á Helgafellið, sem hafði eins eldfjallalegt útlit og hugsast gat. Svörin voru yfirleitt á reiðum höndum, þegar spurt var nánar út í fjallið og gíg þess: Þetta er óvirk og
Nú þegar hefur gosi í Geldingadölum sýnt sig í á mörgum þróunarstigum, og ef það hefði hætt á einvherjum tímapunkti, hefði staðið eftir eldstöð, svipuð ótal eldstöövum víða á skaganum og um land allt. Á síðustu öld var lengsta gosið í Surtsey, stóð í
Nýliðinn ágústmánuður var (rétt eins og júlí) sérlega hlýr á landinu. Methlýindi voru um allt norðanvert landið, hafa aldrei verið meiri í ágúst á fjölmörgum veðurstöðvum og á nokkrum stöðvum var mánuðurinn hlýrri en nokkur annar mánuður hefur verið til
Þótt Surtsey væri og sé enn friðuð vegna nýsköpunar náttúrunnar, sem hún er, var samt óhjákvæmilegt að vísindamenn færu þangað út til að að nota þann einstaka rannsóknamköguleika í líffræði og jarðfræði, sem hún bjó upp á. Á löngu tímabili var Árni
Lundinn er að setjast upp í kvöld 13. og þar með komið sumar hjá mér. Mig minnir að þetta sé aðeins í 3. skiptið sem hann sest upp þann 13. og ef miðað er við tíðarfarið að undanförnu, þá hefði maður frekar haldið að hann kæmi eitthvað seinna, en lundinn
Síðustu 780 ár hafa þau eldgos, sem næst hafa verið Reykjavík, verið í Surtsey, Heimaey, Heklu og Eyjafjallajökli í 110 til 120 km fjarlægð í loftlínu. Akstursleið til þess að komast í návígi við hraun í Heklugosi hefur verið um 145 kílómetrar og
Nafngiftir gosa hafa yfirleitt verið látnar bíða þar til séð var fyrir endann á því. Gosið í Holuhrauni 2014-2015 var nokkurn veginn í sögu gígaröð og gaus í rétt fyrir 1800 og fékk þá heitið Holuhraun. Það var jafn eðlilegt að nefna það sama nafni og
Lægðin sem nú er yfir landinu telst óvenjudjúp miðað við árstíma. Þegar þetta er skrifað er þrýstingur í miðju hennar rétt við 980 hPa. Það er að vísu nokkuð langt frá mánaðarmetinu en samt ekki árlegur viðburður. Flettingar í metaskrá sýna að
Maímánuður hefur verið stórtíðindalítill hvað hitafar varðar. Meðalhiti fyrstu 15 dagana í Reykjavík er 5,7 stig, það er -0,2 stigum neðan meðallags 1991 til 2020 og -0,3 neðan meðallags síðustu tíu ára og raðast í 11. hlýjasta sæti (af 20) á öldinni.
Tuttugu marsdagar. Rétt að taka fram í upphafi að vegna tölvubilunar á Veðurstofunni vantar enn slatta af athugunum í gagnagrunn Veðurstofunnar - þar á meðal nokkrar athuganir í Reykjavík. Tölur eru því ónákvæmari en vant er í uppgjöri hungurdiska.
Gulur þorskur veiðist 9 mílur vestur af Surtsey. Dr. fiskifræðingurinn Gunnar Jónsson kallar fiskinn "eitt magnaðasta helvíti úr sjó." Velti fyrir mér af hverju maðurinn kallar fiskinn "helvíti" þó að dýrið sé gult. Kannski hefur fiskifræðingurinn þurft
Fyrri hluti marsmánaðar var kaldur miðað við það sem verið hefur á þessari öld. Meðalhiti í Reykjavík er -0,9 stig, -1,5 stigi neðan við meðaltal 1991 til 2020, en -2,2 neðan meðallags síðustu tíu ára - og hitinn þar með í 19.hlýjasta sæti (af 20) á
Í dag, laugardag 15.febrúar var óvenjudjúp lægð fyrir sunnan landið. Kort evrópureiknimiðstöðvarinnar hér að neðan sýnir 919 hPa í miðju hennar. Ekki hefur þó frést að neimun mælingum sem staðfesta þetta en veðurlíkön eru orðin það nákvæm að líklega er
eru Ómari Þorfinni Ragnarssyni ofarlega í huga sem von er svo meðvitaður um náttúru landsins sem sá fjölfræðingur er. Hann segir í dag í gagnmerkri upprifjun á gosasögu landsins: "Á nokkurra alda millibili verða einhver stærstu hamfaraeldgos heims á