Tíðarfar ársins 1864 þótti að miklum mun betra en það sem ríkti næstu ár á undan - en mannskaðaár var það mikið á sjó og allmargir urðu úti. Meðalhiti í Stykkishólmi var 3,9 stig, en giskað er á 4,7 stig í Reykjavík og 2,7 á Akureyri. Í Stykkishólmi var
Þessi grein birtist í Bændablaðinu 19. desember 2019. Ekki hef ég heyrt nein viðbrögð frá Hafró, enda eru þeir ekki vanir að taka við ábendingum utan frá. Þeir gáfu svo út 214 tonna kvóta 22. janúar s.l. og bönnuðu jafnframt allar veiðar í Jökuldjúpi og
Sérfræðingur Hafró í loðnumálum sagði nú í hádegisfréttum að loðnan hefði breytt göngumynstri og hrygningartíma vegna hækkandi sjávarhita. Hvar er sjávarhita að hækka og síðan hvenær? Allar mælingar sýna að hiti sjávar hefur farið lækkandi frá 2003. Hann
Tæknivætt nútímasamfélag reiðir sig algerlega á tæknilega innviði landsins. Ef þeir bresta, verður stórtjón, og af geta hlotizt slys. Ofmat á áreiðanleika innviða er jafnframt stórhættulegt og leiðir til rangra fjárfestinga með óþarfa áhættu fyrir fólk
Stór er Íslands eilíf mynd - Enn er tjaldið dregið frá: Bláfell upp í ljómans lind Lyftist hreint úr daggarsjá Móðir guðs hinn tigna tind Tásu hvíta breiðir á. (Jóhannes úr Kötlum (Leiksvið) Það eru fjögur Bláfell á landinu bláa. í fjallgöngunni var
Fyrst má endurtaka það sem ritstjóri hungurdiska sagði undir lok pistils sem hann ritaði um „halaveðrið“ svonefnda nú fyrir nokkrum dögum: „Hríðarveður geta nú á dögum valdið margs konar töfum og raski sem er kostnaðarsamara en margur
Markmið Evrópusambandsins er að stöðva Brexit með öllum tiltækum ráðum og er lýðræðislega kjörnum fulltrúum Bretlands sem framfylgja vilja þjóðarinnar lýst sem ófreskjum. Ástæðan fyrir því að samningar takast ekki við Breta um útgöngu úr ESB er hin
Fallegri fortíð mjaldursins en ætlað var. Myndi hann spjara sig með frændum sínum, vel auglýstum sirkusdýrum og væntanlega "siðmenntuðum" við Vestmannaeyjar?
Hann landsfrægi vindur á Stórhöfða er eitt af þremur óviðráðanlegum fyrirbærum, sem sjá mátti fyrir að myndu snerta Landeyjahöfn. Þessi mældi vindur er nefnilega hluti af stórum vindmassa, sem er mikill áhrifavaldur um öldugang og yfirborðshreyfingu
Í goðafræðinni kemur fram að Herkúles notaði læk til að hreinsa út úr peninghúsum og gekk það vel. Markarfljót er þarna fyrir ofan og þyrfti aðeins að veita kvísl úr Markarfljóti í geng um höfnina. Vandalaust er að hafa lokumannvirki svo hægt sé að hafa
er til fyrirmyndar núna í febrúar. Troðfullt af fróðleik. Þetta er eitt albesta blað landsins. Þar í samantekt um hnattrænu hlýnina sem vinstra liðið er heltekið af og Íslendingar ætla að taka miklar fjárhæðir af okkar fátæklingum í einhverja baráttu við
er fyrirsögn á athyglisverðri grein Vilhjálms Bjarnasonar í Morgunblaðinu á föstudag. Vilhjálmur segir: " Fyrir mörgum öldum sagði etasráðið, sem þá var statt í Kaupinhafn, „Æ má ekki einu gilda eftir hvaða lögum þeir íslensku eru dæmdir?
Árið 1826 var umhleypingasamt og sumarið sérlega nöturlegt um landið sunnanvert - sennilega eitt af ætt sumarsins 1983 sem margir muna enn. Óvenjuleg hlýindi voru þá á Bretlandseyjum og hæðin þar hefur beint illviðrum til Íslands. Norðanlands var sumarið
Á morgun, sunnudaginn 6.janúar fer kröpp lægð til austurs fyrir sunnan land. Lægðin er ekki mjög stór um sig en foráttuveður er sunnan við hana og „hagsmunaaðilar“ (eins og það heitir á nútímaslangri) á norðanverðum Bretlandseyjum og við
Árið 1907 var kalt, meðalhiti í Reykjavík aðeins 3,4 stig og 2,5 í Stykkishólmi. Júní og ágúst voru sérlega kaldir og einnig var kalt í febrúar, mars, apríl, júlí, september og október. Desember var aftur á móti hlýr, sá hlýjasti í rúma hálfa öld. Fyrstu
Á árunum 2010 til 2014 nýttist túnið á Vestari Garðsauka rétt við Hvolsvöll vel fyrir kvikmyndatökuflug vegna eldgosanna í Eyjafjallajökli og Holuhrauni. Hægt var að nota það fyrir þrjár brautir, um 800 metra langa hverja, þar sem ein brautin var vel
Heimskan í íslenska stjórnkerfinu ríður ekki við einteyming. Í lok 9. áratugarins átti ég furðulegt samtal við fjármálaráðherra vegna álagningar tolla á blindraletursskjái sem kostuðu álíka og þrjár-fjórar tölvur. Sagðist ég mundi nota hvert tækifæri sem
Árið 1888 var hart eins og þau næstu á undan, áttunda kuldasumarið og áttundi kaldi eða ofurkaldi maímánuður í röð. Þó hefðu grillsinnaðir nútímamenn verið allánægðir með sumarið í flestum landshlutum - nema hafíssveitum - því það var bæði þurrt og
Árið 1924 fylgdi tísku áranna á undan, hlýr vetur, kalt vor, kalt sumar. Vetri ætlaði aldrei að ljúka um landið norðaustanvert, það snjóaði talsvert þar seint í maí og aftur var tekið til við hríðarveður þegar september var stutt genginn. Sunnanlands og
Holgerssyni sem ég ætla að leyfa mér að birta sem dæmi upp á hvernig föðurlanssinnaður eldri borgari þessa lands hugsar. Ég er honum sammála um mörg grunnatriði. Gísli segir: " Fyrir um 100 árum vorum við brúa og vegalaus með hlaðnar grjótvörður á