Það er athyglisvert að ráðgjafinn virðist ekki vera eins hrifinn af þjóðaratkvæðagreiðslunni og Lee Buchheit formaður samninganefndarinnar. Að vísu er þessi tölvupóstur að verða vikugamall en hlutirnir gerast hratt á þessum síðustu og verstu
Segir Lee Buchheit formaður ICEsave samningarnefndarinnar. hann hefur lýst þeirri skoðun sinni afdráttarlaust að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla sé sterkasta vopn Íslands í deilunni og hann frábiður sér að forystufólk ríkisstjórnarinnar sé sífellt að
Buchheit er snjall. Hann segir við Sigmund það sem hann vill heyra! Vonandi að Sigmundur Davíð fari að átta sig á því, að hann situr ekki í ríkisstjórn. Alþingi fól ríkisstjórn að semja um málið. Ekki einstökum
Ég minni á fyrri samantektir mínar með fjölmiðlaumfjöllun um IceSave málið. Nú er ný vika runnin upp, sú síðasta fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu, og þá er við hæfi að byrja nýja færslu sem verður svo uppfærð eftir því sem líður á vikuna. Tvær skoðanakannanir
Bresk stjórnvöld hafa óskað eftir frekari fundum með samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar vilja leysa málið sem fyrst til að hægt verði að aflýsa fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu. Upp úr slitnaði í viðræðum íslensku samninganefndarinnar við
Þessir strákar í áhugamannafélaginu Indefence eru búnir að telja þjóðinni trú um að það sé ekkert mál að redda þessu. þeir segja m.a. á síðunni sinni: Íslendingar standa ekki einir Núverandi Icesave samningur með viðaukasamningnum sem samþykktur var af
Þetta er sennilega ótrúlegasta samsafn leiðinda liðs, sem safnast hefur í nokkra ríkisstjórn í okkar gervallri lýðveldissögu. Eins og allir vita, sem e-h fylgjast með fréttum, hefur komið nýtt samningstilboð frá Bretum og Hollendingum. Skv. því, virðist
Bretar og Hollendingar tóku fálega í tillögur Íslendinga í Icesave viðræðunum í vikunni. Búist er við svörum frá þeim við tillögum Íslendinga á næstu dögum. Stjórnarandstaðan er sátt við gang viðræðnanna. Forystufólk stjórnmálaflokkanna að formanni
Ríkisstjórn Íslands hefur fengið rapparann Móra, Magnús Ómarsson, til að leiða samninganefnd Íslands í komandi viðræðum við Breta og Hollendinga í stað Lee Buchheit. Auk Móra mun kærasta hans og Doberman hundur aðstoða hann við að stýra samninganefndinni
„Ég held að það sé óhætt að segja að þeir hoppuðu ekki hæð sína í loft upp af hrifningu,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um viðbrögð Breta og Hollendinga við hugmyndum Íslendinga um nýja lausn Icesave-málsins. Samninganefndir
Ný Icesave-samninganefnd fór til Lundúna í morgun til fundar við Breta og Hollendinga. Þrír af fimm nefndarmönnum komu að eldri samningunum. Bandaríski lögmaðurinn Lee Buchheit fer fyrir íslensku nefndinni. Hann hefur verið hér á landi að undanförnu til
Fulltrúar stjórnar og stjórnarandstöðu funduðu í gærkvöld um samningsmarkmið í nýjum viðræðum við Breta og Hollendinga í Icesave-deilunni. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að skipað hafi verið í samninganefndina en ekki verið greint frá
Fulltrúar stjórnarandstöðunnar áttu fund með forsætisráðherra og fjármálaráðherra í gær til að ræða efnisatriði nýrra samningaviðræðna í Icesave-málinu. Fyrirhugaður er annar fundur um helgina og fundur ytra á mánudag. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar áttu
Aðal samningamaður Íslands í væntanlegum samningaviðræðum um Icesave, Lee C. Buchheit, var kynntur í íslenskum fjölmiðlum sem "bandarískur lögmaður". Þessi maður er nú gott betur meira en einhver venjulegur bandarískur lögmaður. Lee C. Buchheit situr í
Mikið er gott að vera búin að semja við sérfræðing að semja um Icesave ef til samninga kemur en mér er ekki sama að það séu íslenskir stjórnmálamenn í nefndinni þeir geta ekki annað en talað af sér og klúðrar málum, það segir sagan okkur. Setjum saman
Það er mjög gott,að samkomulag skuli hafa náðst um að fá Buchheit til þess að leiða íslensku samninganefndina.Buchheit er sérfræðingur í þjóðarskuldum,með mikla reynslu. Hann mun styrkja íslensku samninganefndina.Vonandi nást fljótlega nýir samningar.
Nú er að sjá hvort okkur tekst að draga þjóðirnar tvær úr fylgsnum sínum og fá þær að borðinu aftur. Þá munum við leggja til atlögu við þá með Lee Buchheit í brúnni. Hans hlutverk verður að sneiða hjá öllum skerjum og öðru drasli er kastað verður á
Nóbelsverðlaunahafinn og hagfræðingurinn Joseph Stiglitz þekkir vel til innviða Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans. Hann hefur bent á að þessir aðilar festi þjóðir í fátækragildru. Nóbelsverðlaunahafinn þekkir einnig vel til Íslands því hann
eftir Árna Daníel Júlíusson Eitt af grundvallaratriðum í umfjöllun alþjóðasamtaka eins og Attac um skuldavanda þriðja heimsins er hugtakið „odious debts. Yfirlýsingar bandaríska lögfræðingsins Lee Buchheit um samninga Íslendinga við Breta og
Nóbelsverðlaunahafinn og hagfræðingurinn Joseph Stiglitz þekkir vel til innviða Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans. Hann hefur bent á að þessir aðilar festi þjóðir í fátækragildru. Nóbelsverðlaunahafinn þekkir einnig vel til Íslands því hann