Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Niðurstöður fyrir _Å“_“ž________r_:PC53__

Engar bloggfærslur fundust.

Birgir Loftsson | 18.6.2024

Útlendingalögin - nóg að gert? - Hvað með Schengen?

Birgir Loftsson Auðljóslega ekki samkvæmt orðum dómsmálaráðherra sem boðar annað frumvarp í haust þar sem áhersluatriðið verður að svipta flóttamenn dvalarleyfi gerist þeir uppvísir um alvarlegan glæpi. Hvers vegna var breytingartillaga Ingu Snælands ekki samþykkt sem… Meira
Jóhannes Ragnarsson | 18.6.2024

Viðureign Hálfdáns Varðstjóra við mótmælendur í vetur leið

Jóhannes Ragnarsson Það urðu djöfull mikil slagsmál í bænum þegar þegar Heimdellingar og ungir jafnaðarmenn tóku sig saman og mótmæltu banni við hvalveiðum í vetur leið. Þá vildi svo illa til að Hálfdán Varðstjóri var á vakt og kom hann að vörmu spori til að skakka leikinn,… Meira
Ómar Geirsson | 18.6.2024

Framsókn ver:

Ómar Geirsson Stjórnleysi, ofríki, siðleysi. Stjórnleysi þegar framkvæmdarvaldið vanvirðir lög og reglur landsins. Ofríki þegar ofsatrúarhópur telur sig í krafti ráðherravalds hafa rétt til að valda fyrirtækjum og einstaklingum skaða. Siðleysi, að ríkisstjórnin skuli… Meira
Gunnar Heiðarsson | 18.6.2024

Náttúrunni verður aldrei bjargað með því að fórna henni

Gunnar Heiðarsson Vindorkuæðið hér á landi er með öllu óskiljanlegt. Það má auðvitað segja að peningamenn, sérstaklega ef þeir koma erlendis frá, séu kannski ekki að hugsa um náttúruna okkar, þegar gróði er í boði. En það er bara enginn gróði í boði! Hvað drífur þetta… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 18.6.2024

Fjallkonan - bók ríkisstjórnarinnar er góð bók og hægt að mæla með henni

Ingólfur Sigurðsson Það er hægt að mæla með þessari bók, Fjallkonan, og hún hefur uppbyggilegan boðskap þjóðrækni. Þetta er til marks um kosningar, að Sjálfstæðisflokkurinn er að reyna að bæta ímynd sína með því að sækja í ræturnar, þjóðerniskenndina með útgáfu bókarinnar.… Meira
Geir Ágústsson | 18.6.2024

Gestgjafarnir

Geir Ágústsson Ímyndaðu þér að þú búir í fjölbýlishúsi og að húsfélagið hafi ákveðið að innrétta nokkur herbergi í kjallaranum til að hýsa heimilislaust fólk eða fólk í tímabundnum vandræðum og jafnvel sjá því fyrir mat, hita og mat, tannlæknaþjónustu og heyrnatækjum.… Meira
Jónatan Karlsson | 18.6.2024

Örstutt minning um látinn heiðursmann.

Jónatan Karlsson Ástæða þess að ég dýfi niður penna er sú, að í gær sá ég andláts og útfarar tilkynningu kærs samferðarmanns og í dag var birtur listi þeirra 16 íslendinga sem Forseti Íslands heiðrar fyrir framúskarandi framlag og störf þeirra á ýmsum sviðum. Sumarið… Meira
Björn Bjarnason | 18.6.2024

Stórskjálfti í Samfylkingu

Björn Bjarnason Nú þýðir ekki lengur fyrir Kristrúnu Frostadóttur að ræða útlendingamálin, það ýtir undir fleiri úrsagnir úr flokknum. Þá birtist Guðmundur Árni og gefur línuna.… Meira
Haraldur Þór | 18.6.2024

Mót-5. Mosó. 17.júní.

Haraldur Þór Þjóðhátíðardeginum 17. júní var fagnað með 5. mótinu á Fram mótaröðinni. Veðrið var ákaflega stillt, 10 gráður og skýjað og hreyfi vart vind. Spila-aðstæður voru því mjög góðar enda skiluðu allir spilarar sér í hús með yfir 30 punkta með einni… Meira
Páll Vilhjálmsson | 18.6.2024

Lilja, Meloni og Jón Sigurðsson

Páll Vilhjálmsson Almenningur í Evrópu kýs hagnýta pólitík umfram hugmyndafræði, segir Meloni forsætisráðherra Ítalíu og einn sigurvegara nýliðinna kosninga til Evrópuþingsins. Hægriflokkar unnu á en vók-flokkar og loftslagskreddur töpuðu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir túlkar… Meira
Morgunblaðið | 18.6.2024

Samfylkingin skilar auðu

Morgunblaðið Á föstudag afgreiddi Alþingi loks frumvarp um hælisleitendur. Og ekki seinna vænna, svo freklega sem lagaheimildir í þeim efnum hafa verið misnotaðar á liðnum árum. Fyrir því virtist enda vera komin ný samstaða allra flokka á þingi, nema auðvitað… Meira
Guðmundur Karl Snæbjörnsson | 18.6.2024

Nýju sóttvarnalögin - Trojuhestur falsboða í frumvarpi ríkisstjórnarinnar

Guðmundur Karl Snæbjörnsson Trojuhesturinn ..fylling hans eru 52 reglugerðir frá WHO IHR - galnara getur vart orðið Höldum sjálfræði og fullveldi Íslands og höfnum framsali lagasetningarvalds til ókjörinna og óábyrgra aðila þó í alþjóðastofnun sé, með þeirri spillingu sem á sér… Meira
Heimssýn | 18.6.2024

Gull og blý

  Heimssýn Blýhúðun (sem sumir nefna gullhúðun) kostar eflaust mikið, en óstöðvandi og vaxandi straumur reglna sem ekki eru skrifaðar með þarfir Íslendinga í huga kostar ennþá meira. Hann er rándýr.… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 18.6.2024

Bjartsýni og jákvæðni

Ásgrímur Hartmannsson Icewear styður Trump "ICEWEAR: "I'm not voting based off of personal feelings, I'm voting based off personal experience. I've experienced Trump as president. I've experienced Joe Biden as president — and I like TRUMP as president more."" Kaninn… Meira
Þorgeir Eyjólfsson | 18.6.2024

Alzheimer í ofanálag

Þorgeir Eyjólfsson Ekki sér fyrir endann á umfangi skaðans af völdum mRNA efnanna og fáar vikur líða án þess að fréttir eða niðurstöður rannsókna komi fyrir augu almennings sem varpa birtu á afleiðingar notkunar allt að því óreyndra efnanna. Dr. Hiroto Komano, þekktur… Meira
Rúnar Már Bragason | 18.6.2024

Er stjórnsýsla lýðræðis til sýnis

Rúnar Már Bragason Umboðslaus forseti Úkraínu fær 82 þjóðir til að skrifa upp á hugmyndir um frið í stríðinu án þess að mótaðilinn fái neitt fram að færa. Ekki bætir úr skák að settar eru afarkröfur sem eru svo óraunsæjar að engin leið er að fá hinn aðilann að… Meira
ÖGRI | 18.6.2024

HERRATÍSKA : ZEGNA í vor og sumar 2025

ÖGRI Hönnuði ZEGNA þykir takast vel upp og sýndi hann nú vor og sumartískuna 2025 . Ljósir litir og hvitur virðast nokkuð vera að gera sig með næsta sumri . Hér sjáum við sýnishorn úr sýningu Zegna á tískuviku .… Meira
Júlíus Valsson | 18.6.2024

Heilbrigð skautun í hraustu samfélagi

Júlíus Valsson „Hugtakið skautun lýsir þróun í átt til aukinnar skiptingar hópa eða samfélaga í andstæða póla.“ Guðmundur Ævar Oddson, dósent við HA „Í okkar heimshluta eru vaxandi áhyggjur af lýðræðinu, neikvæðum áhrifum samfélagsmiðla. Teikn eru um… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 18.6.2024

Trans áróður ekki áberandi í Danmörku

Helga Dögg Sverrisdóttir Kaupamannahöfn og sum sveitarfélög í kringum höfuðstaðinn eru ekki undirlögð af trans áróðri líkt og í Reykjavík og sumum bæjum á Íslandi, t.d. Akureyri. Bloggari hefur ekki rekist á einn trans fána í þá viku sem hann hefur dvalið í ríki Friðriks tíunda.… Meira
Skákfélag Akureyrar | 18.6.2024

Sumarmótasyrpa, fyrsta mótið 20. júní.

Skákfélag Akureyrar Að venju er skáklífið hér í bæ með rólegasta móti yfir hásumarið. Við reynum þó að láta ekki alveg slokkna á týrunni og stefnum á því að halda a.m.k. eitt hraðskákmót í mánuði nú í sumar. Mótin verða á fimmtudagskvöldum og byrja kl. 20. Allir eru að… Meira
Jóhann Elíasson | 18.6.2024

ÞEIR ERU EKKI MARGIR SEM HÖFÐU HUGMYND UM AÐ ÞESSI ÞORBJÖRG VÆRI TIL.....

Jóhann Elíasson Reyndar virðist vera að Helga Vala Helgadóttir virðist hafa haft einhverja hugmynd um tilvist þessarar manneskju en skrif Helgu Völu benda til þess og svo virðist hún hafi fundið þarna manneskju sem er á sömu línu og hún sjálf. En það virðist vera að… Meira
Jens Guð | 18.6.2024

Brjálaður glæfraakstur Önnu frænku á Hesteyri

Jens Guð Áratugum saman var vegurinn niður í Mjóafjörð einn brattasti, versti og hættulegasti vegur landsins. Ökumenn fóru fetið. Einu sinni var Vilhjálmur Hjálmarsson í Brekku í Mjóafirði að leggja í hann niður í fjörð. Það var svartaþoka. Nánast ekkert skyggni.… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 18.6.2024

Bæn dagsins...Sálmarnir.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Hann mun ríkja frá hafi til hafs og frá fljótinu til endimarka jarðar. Fjandmenn hans munu falla á kné fyrir honum og óvinir hans sleikja duftið. Amen. Sálm:72:8:9… Meira
Rúnar Kristjánsson | 18.6.2024

Um innihaldslitla flugeldasýningu í Normandí !

Rúnar Kristjánsson Það tekur enginn Vesturveldunum fram í fréttafölsun og umsnúningi staðreynda. Það er margvitað mál og þarf ekki um að ræða. Fórnarlambið er alltaf sann-leikurinn, því ef hann er ekki vesturvænn, er hann settur til hliðar eða margvafinn í blekkjandi… Meira
Jóhann Elíasson | 18.6.2024

ÞEIR ERU EKKI MARGIR SEM HÖFÐU HUGMYND UM AÐ ÞESSI ÞORBJÖRG VÆRI TIL..... 8

Jóhann Elíasson Reyndar virðist vera að Helga Vala Helgadóttir virðist hafa haft einhverja hugmynd um tilvist þessarar manneskju en skrif Helgu Völu benda til þess og svo virðist hún hafi fundið þarna manneskju sem er á sömu línu og hún sjálf. En það virðist vera að… Meira
Sigurður Þorsteinsson | 17.6.2024

Samfylkingin klofnar 6

Sigurður Þorsteinsson Þegar Helgu Völu helgadóttur var hent út af þingi mátti öllum vera ljóst að það myndi hafa afleiðingar. Kristrún Frostadóttir kom á sviðið þá var ekki pláss fyrir Helgu Völu. Minnir mann á söngleikinn Cats, tími gömlu læðunnar var liðinn. Unga læðan… Meira
Gunnar Heiðarsson | 16.6.2024

Eru menn gengnir af göflunum !! 5

Gunnar Heiðarsson Eru menn alveg að ganga af göflunum?! 3300MW uppsett afl í vindorku?! Allar virkjanir Landsvirkjunar, að rellunum tveim meðtöldum, eru einungis með uppsett afl upp á 2262MW !! En fyrst af öllu, hættið að kalla vindorkuver einhverja garða. Þessi stóriðja… Meira
Jón Magnússon | 15.6.2024

Er ríkisstjórnin orðin hringlandi galin? 5

Jón Magnússon Fjórir ráðherrar kynntu í gær harðdrægari áætlun í loftslagsmálum, en áður hefur sést, gegn hagsmunum neytenda og framleiðenda. Margt vekur athygli en þá helst, að ríkisstjórnin ætlar að banna nýskráningu bensín- og díselbíla eftir árið 2028.… Meira
Wilhelm Emilsson | 14.6.2024

Hvað vilja Píratar? 6

Wilhelm Emilsson Ég er að reyna að skilja hvað Píratar vilja. Eftirfarandi er frá flokknum: Álykta Píratar að 1.Landamæri þjóða eru manngerð fyrirbæri sem koma oft í veg fyrir sjálfræði fólks og jafnræði á milli fólks af ólíkum uppruna. Þýðir þetta að Píratar vilji engin… Meira
Jens Guð | 18.6.2024

Brjálaður glæfraakstur Önnu frænku á Hesteyri 6

Jens Guð Áratugum saman var vegurinn niður í Mjóafjörð einn brattasti, versti og hættulegasti vegur landsins. Ökumenn fóru fetið. Einu sinni var Vilhjálmur Hjálmarsson í Brekku í Mjóafirði að leggja í hann niður í fjörð. Það var svartaþoka. Nánast ekkert skyggni.… Meira
Geir Ágústsson | 16.6.2024

Orka sem kallar á orku 7

Geir Ágústsson Virkjun vindorku á sér langa sögu og á seinustu árum er búið að svo gott sem fullkomna tæknina, þ.e. þá nýtni sem hægt er að ná út úr virkjun vindorkunnar. Sjálfsagt er að reyna afla eins mikillar orku og hægt er því orka er uppspretta góðra lífskjara.… Meira
Ómar Ragnarsson | 16.6.2024

Risavirkjanir um allt land og sem hraðast og óðast farið með himinskautum!! 5

Ómar Ragnarsson 3300 MW er stærð, sem erfitt er að finna lýsingarorð yfir, fjórum sinnum meira afl en afl Kárahnjúkavirkjunar. Þegar er hafið jarðakaupakapphlaup sem teygir anga sína allt frá Breiðafirði í vestri til útesja og víðerna um allt land. Þegar hafa komið fram… Meira
Magnús Sigurðsson | 17.6.2024

17. júní frétt 5

Magnús Sigurðsson Á botni tjarnar – í óræktinni miðri – liggur Morgunnblað Í fyrirsögn á forsíðu stendur – 17. júní hátíðarhöld gengu vel um allt land – Blaðið er frá því seint á síðustu öld Þegar Ísland var enn frjálst og fullvalda ríki Það er… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Gunnar Heiðarsson | 5.2.2024

Hvenær er nóg, nóg?

Gunnar Heiðarsson Vitleysan og fjárausturinn varðandi borgarlínu ætlar engan endi að taka. Hvenær er nóg, nóg? Brúin yfir Fossvoginn skrifast að öllu leyti á borgarlínuverkefnið. Þar fá engir að aka um nema vagnar borgarlínu. Að vísu mun gangandi og hjólandi umferð… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 7.6.2024

Laxness & mannýgar pöddur

Ásgrímur Hartmannsson Byrjum á Laxness Hljómar vel Held ég nenni engu af þessu Hef lesið þessa. Er spes. Sagan af Gilgamesh, í fullri lengd. Ef þið hafið 12 tíma aflögu... hva, í bílnum, í og úr vinnu. Tekur 2-3 vikur.… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 29.2.2024

"KRAKKARNIR HANS KLOPPS" HAFA HREINLEGA UNNIÐ ÞREKVIRKI UNDANFARNA TVO LEIKI

Jóhann Elíasson Þessi frammistaða "strákanna" í akademíu Liverpool er ALGJÖRT EINSDÆMI Í ENSKRI FÓTBOLTASÖGU og það má ekki gleyma því að í leiknum á undan lögðu þessir "strákar" stjörnum prýtt lið Chelsea og sönnuðu að peningar eru ekki aðalmálið í fótboltanum. Og með… Meira

FerðalögFerðalög

Jens Guð | 18.6.2024

Brjálaður glæfraakstur Önnu frænku á Hesteyri

Jens Guð Áratugum saman var vegurinn niður í Mjóafjörð einn brattasti, versti og hættulegasti vegur landsins. Ökumenn fóru fetið. Einu sinni var Vilhjálmur Hjálmarsson í Brekku í Mjóafirði að leggja í hann niður í fjörð. Það var svartaþoka. Nánast ekkert skyggni.… Meira

HeimspekiHeimspeki

Jón Magnússon | 28.1.2024

Margt er skrýtið og þarf ekki kýrhaus til

Jón Magnússon Í huga vinstri skólaspekiaðals Vesturlanda er sannleikurinn það sem þeim finnst að hann eigi að vera. Orð þýða það, sem þau ákveða hverju sinni. Það sem sagt er vera árás eða móðgun þegar þú segir það gæti verið skynsamlegt og jafnvel framúrstefnulegt og… Meira

KjaramálKjaramál

Örn Ingólfsson | 28.3.2024

ÚTBOÐ HVAÐ

Örn Ingólfsson Það þarf ekkert útboð, koma þessu fólki af stólunum til að sinna sinni vinnu, og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar með hversu marga starfsmenn og aðstoðarmenn ( konur) á fullum launum sem hafa svo kanski ekki hundsvit á Heilbrigði! Það þarf bara eitt… Meira

LífstíllLífstíll

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 30.5.2024

Ég hlakka svo til ...

Anna Ólafsdóttir Björnsson Mér finnst tilveran yfirleitt mjög skemmtileg, oft það sem ég er að gera þá stundina, gleymi mér í skemmtilegum minningum og það sem ég er veikust fyrir, að hlakka til. Vera má að til sé einhver fín greining á persónuleikaröskun tilhlökkunarfíkla, en… Meira

LöggæslaLöggæsla

Vilhjálmur Baldursson | 18.2.2024

Hvað varð um unglingana.

Vilhjálmur Baldursson Þó að einhver lög segi að einstaklingur sé barn fram til 18 ára aldurs eru til ágætis orð í íslensku sem lýsa líkamlegu og andlegu ástandi einstaklinga frá 13 ára aldri mikið betur. Nefnilega unglingur eða táningur. Ég reikna með að ég sé ekki einn um að… Meira

Menning og listirMenning og listir

ÖGRI | 15.6.2024

MODEL - HELGI ÁSMUNDSSON

ÖGRI MODEL - ALTER EGO [ SEE.ME ] : HELGI ÁSMUNDSSON… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Jóhannes Ragnarsson | 10.6.2024

Mikill er Sathan en verri eru flatlendingar á Hollandi

Jóhannes Ragnarsson Ekki mun þetta í fyrsta skipti sem Rotterdammur við Másfljót hefir reynst Íslendingum ofjarl. Jón hérna okkar frá Rein á Hvalfjarðarbökkum fór líka flatt á Hollendingum í þessum voðalega stað og mátti þakka fyrir að halda lífi eftir viðskipti sín þá… Meira

SjónvarpSjónvarp

G. Tómas Gunnarsson | 13.4.2023

Viðtal BBC við Musk - í heild sinni

G. Tómas Gunnarsson Það er óhætt að segja að viðtal Elon Musk við BBC hafi vakið all nokkra athygli. Persónulega finnst mér Musk komast vel frá viðtalinu, heldur ró sinni og yfirvegun. Það sama verður vart sagt um spyrilinn. Það er fróðlegt að horfa á viðtalið í heild sinni… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Bjarni Jónsson | 9.12.2023

Forræðishyggjan framkallar óhjákvæmilega skort

Bjarni Jónsson Kenningasmíði Karls Marx og Friedrichs Engels reyndust vera eintómir hugarórar, sem gátu ekki gengið upp í raunheimum og framkölluðu alls staðar, þar sem reynt var að koma kommúnísku þjóðskipulagi á, ómældar mannlegar þjáningar, kúgun, réttindaleysi… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 18.6.2024

Bæn dagsins...Sálmarnir.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Hann mun ríkja frá hafi til hafs og frá fljótinu til endimarka jarðar. Fjandmenn hans munu falla á kné fyrir honum og óvinir hans sleikja duftið. Amen. Sálm:72:8:9… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Theódór Norðkvist | 5.7.2022

Hef búið til nýjan bloggvettvang

Theódór Norðkvist Þetta er kannski hugsað meira sem áhugamál og hugsjón, en ég tel að bloggkerfið sé alveg nothæft. Að mörgu leyti betra en Moggabloggið, en að mörgu leyti einfaldara til að vera sanngjarn. Það er hægt að skrá sig sem notanda með gervipóstföngum, þarf ekki… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Arnar Loftsson | 2.6.2024

Glóbalismi og World Economic Forum (WEF)

Arnar Loftsson Á hverju ári fara 1500 einkaþotna elítunnar til Davos í Sviss á ráðstefnu og til að stilla saman strengi sína. Allt valdamesta fólk heimsins, þ.e.a.s. Stjórnmálamenn og ríkasta fólk heimsins fer á þessa ráðstefnu til að stilla saman strengi hvernig á að… Meira

VefurinnVefurinn

Kristján Jón Sveinbjörnsson | 30.5.2024

Svona verður arðurinn til hjá Sjóvá

Kristján Jón Sveinbjörnsson Síðan 2018 hafa nokkrar rúður tjónast með stuttu millibili í sama gluggarammanum í fjölbýlishúsi. Þegar íbúðareigandinn spurðist fyrir um hvað tjónadeildin ætlaði að gera varðandi síendurtekin tjón á glerinu tók Ólafur Þór Ólafsson forstöðumaður… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Sigurpáll Ingibergsson | 16.11.2023

Afrekssund gæðingsins Laufa

Sigurpáll Ingibergsson Þegar ég las fréttina um að hestur hafi slitið sig lausan í flugvél Air Atlanta þá rifjaðist upp fyrir mér svipað atvik um lausan hest en það gerðist ekki í háloftunum. Páll Imsland jarðfræðingur ritaði grein í tímaritið Skaftfelling um Ævintýraferð í… Meira

BloggarBloggar

Birgir Loftsson | 18.6.2024

Útlendingalögin - nóg að gert? - Hvað með Schengen?

Birgir Loftsson Auðljóslega ekki samkvæmt orðum dómsmálaráðherra sem boðar annað frumvarp í haust þar sem áhersluatriðið verður að svipta flóttamenn dvalarleyfi gerist þeir uppvísir um alvarlegan glæpi. Hvers vegna var breytingartillaga Ingu Snælands ekki samþykkt sem… Meira

DægurmálDægurmál

Júlíus Valsson | 18.6.2024

Heilbrigð skautun í hraustu samfélagi

Júlíus Valsson „Hugtakið skautun lýsir þróun í átt til aukinnar skiptingar hópa eða samfélaga í andstæða póla.“ Guðmundur Ævar Oddson, dósent við HA „Í okkar heimshluta eru vaxandi áhyggjur af lýðræðinu, neikvæðum áhrifum samfélagsmiðla. Teikn eru um… Meira

EvrópumálEvrópumál

Heimssýn | 18.6.2024

Gull og blý

  Heimssýn Blýhúðun (sem sumir nefna gullhúðun) kostar eflaust mikið, en óstöðvandi og vaxandi straumur reglna sem ekki eru skrifaðar með þarfir Íslendinga í huga kostar ennþá meira. Hann er rándýr.… Meira

FjármálFjármál

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 15.6.2024

Spilling eða viljandi dugleysi

Þorsteinn Valur Baldvinsson Sigurður Ingi fær skítkast fyrir að hvetja lögreglu til að vinna vinnuna sýna, og hundskast til að rannsaka líkleg lögbrot, sem lögreglan hefur dregið lappirnar í marga mánuði að rannsaka. Ráðherrar Sjálfstæðisflokks hafa farið með málefni lögreglu… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Haraldur Þór | 18.6.2024

Mót-5. Mosó. 17.júní.

Haraldur Þór Þjóðhátíðardeginum 17. júní var fagnað með 5. mótinu á Fram mótaröðinni. Veðrið var ákaflega stillt, 10 gráður og skýjað og hreyfi vart vind. Spila-aðstæður voru því mjög góðar enda skiluðu allir spilarar sér í hús með yfir 30 punkta með einni… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Guðrún Anna Magnúsdóttir | 19.12.2022

Ótextað íslenskt efni

Guðrún Anna Magnúsdóttir Ég hef verið að undrast það í langan tíma hvers vegna íslenskt sjónvarpsefni er ekki textað. Nú eru allar erlendar bíómyndir textaðar og allir erlendir þættir. En þegar maður horfir á íslenskt efni þá er greinilega ekki talið nauðsynlegt að texta það.… Meira

LjóðLjóð

Höskuldur Búi Jónsson | 6.6.2024

Forsetakosningar 1. júní 2024

Höskuldur Búi Jónsson Undir feldi Veltir flóðið fúlum þara flugur sitja'á taði, undir feldi aðrir mara, í úldnu svitabaði. Kjósa rétt Upp úr jörðu eldur gýs, elsku vinir. Einnig rétt ég eflaust kýs, eins og hinir. Kosningaríma Við þurfum ei að þrasa grett þrúgandi er klefi. Í… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Frjálst land | 17.11.2023

Að flosna upp

Frjálst land Við erum búin að missa stjórn á landbúnaðinum. Sveitafólk Íslands flosnar upp eins og á jaðarsvæðum ESB/EES. Hefur þú tekið eftir að matvöruverslanir hér eru alltaf fullar af innfluttu grænmeti og matvælum eins og framleidd eru hér? Veistu að flutt eru… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Ástþór Magnússon Wium | 2.3.2024

Vegið að heiðri Háskólans á Akureyri

Ástþór Magnússon Wium Opið bréf sent Rektor Háskólans á Akureyri með afriti til Menntamálaráðherra: Ég hef ávallt borið mikla virðingu fyrir Háskólanum á Akureyri sem framúrskarandi menntastofnun jafnvel á heimsmælikvarða. Það kom mér því verulega á óvart að verða fyrir… Meira

SamgöngurSamgöngur

Inga G Halldórsdóttir | 15.6.2024

Var greinilega ekki samkvæmt 15 mínútna áætluninni.

Inga G Halldórsdóttir Merkilegt að það þurfi alla þessa vinnu með sveitafélögum til að koma á framkvæmd við vegagerðina, þegar það þurfti aðeins eitt pennastrik til að senda milljarða til Úkraínu, í loftlagssjóði og nú til Gasa. Same sirkus different people.. En annars kemur… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 18.6.2024

Sumarmótasyrpa, fyrsta mótið 20. júní.

Skákfélag Akureyrar Að venju er skáklífið hér í bæ með rólegasta móti yfir hásumarið. Við reynum þó að láta ekki alveg slokkna á týrunni og stefnum á því að halda a.m.k. eitt hraðskákmót í mánuði nú í sumar. Mótin verða á fimmtudagskvöldum og byrja kl. 20. Allir eru að… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Ómar Geirsson | 18.6.2024

Framsókn ver:

Ómar Geirsson Stjórnleysi, ofríki, siðleysi. Stjórnleysi þegar framkvæmdarvaldið vanvirðir lög og reglur landsins. Ofríki þegar ofsatrúarhópur telur sig í krafti ráðherravalds hafa rétt til að valda fyrirtækjum og einstaklingum skaða. Siðleysi, að ríkisstjórnin skuli… Meira

TónlistTónlist

Bárður Örn Bárðarson | 3.3.2024

Alice 1975

Bárður Örn Bárðarson Árið 2021 skrifaði ég nokkra pistla um einstakar plötur sem höfðu haft áhrif á líf mitt og tengdi þær þeim stunum sem þær komu inn. Ég hélt þetta út frá janúar fram í ágúst. En ákvað þá að láta staðar numið að sinni. (minnir mig, alla vega finn ég ekki… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

OM | 3.6.2024

Nýr vefur Lífspekifélagsins

                                          OM  Nýr vefur Lífspekifélagsins er kominn í loftið en er enn í vinnslu: https://lifspekifelagid.is/… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Flosi Kristjánsson | 17.3.2024

Á hálum is

Flosi Kristjánsson Í starfi mínu sem leiðsögumaður hefur verið nauðsynlegt að vara erlenda gesti okkar við hálkunni okkar íslensku. Ekki er sjálfgefið að stórborgarfólk sunnan úr heimi kunni á þetta fyrirbæri. Ég hef gjarnan hvatt fólk til að taka sér til fyrirmyndar… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Sigurður Þorsteinsson | 17.6.2024

Samfylkingin klofnar

Sigurður Þorsteinsson Þegar Helgu Völu helgadóttur var hent út af þingi mátti öllum vera ljóst að það myndi hafa afleiðingar. Kristrún Frostadóttir kom á sviðið þá var ekki pláss fyrir Helgu Völu. Minnir mann á söngleikinn Cats, tími gömlu læðunnar var liðinn. Unga læðan… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Guðmundur Karl Snæbjörnsson | 18.6.2024

Nýju sóttvarnalögin - Trojuhestur falsboða í frumvarpi ríkisstjórnarinnar

Guðmundur Karl Snæbjörnsson Trojuhesturinn ..fylling hans eru 52 reglugerðir frá WHO IHR - galnara getur vart orðið Höldum sjálfræði og fullveldi Íslands og höfnum framsali lagasetningarvalds til ókjörinna og óábyrgra aðila þó í alþjóðastofnun sé, með þeirri spillingu sem á sér… Meira
Sigurður Þorsteinsson | 17.6.2024

Samfylkingin klofnar

Sigurður Þorsteinsson Þegar Helgu Völu helgadóttur var hent út af þingi mátti öllum vera ljóst að það myndi hafa afleiðingar. Kristrún Frostadóttir kom á sviðið þá var ekki pláss fyrir Helgu Völu. Minnir mann á söngleikinn Cats, tími gömlu læðunnar var liðinn. Unga læðan… Meira
Þorgeir Eyjólfsson | 18.6.2024

Alzheimer í ofanálag

Þorgeir Eyjólfsson Ekki sér fyrir endann á umfangi skaðans af völdum mRNA efnanna og fáar vikur líða án þess að fréttir eða niðurstöður rannsókna komi fyrir augu almennings sem varpa birtu á afleiðingar notkunar allt að því óreyndra efnanna. Dr. Hiroto Komano, þekktur… Meira
Arnar Þór Jónsson | 17.6.2024

Hver erum við? Hverju þjónum við? Fyrir hvað stöndum við?

Arnar Þór Jónsson Í dag er haldin þjóðhátíð, þar sem við fögnum því að vera sjálfstæð þjóð. Grunnforsenda þess að Ísland sé sjálfstætt er sú að við, almennir borgarar, séum sjálfstæð í hugsun og gjörðum. Sýnum við slíkt sjálfstæði í orðum og verki ... eða einkennast… Meira
Jóhannes Ragnarsson | 18.6.2024

Viðureign Hálfdáns Varðstjóra við mótmælendur í vetur leið

Jóhannes Ragnarsson Það urðu djöfull mikil slagsmál í bænum þegar þegar Heimdellingar og ungir jafnaðarmenn tóku sig saman og mótmæltu banni við hvalveiðum í vetur leið. Þá vildi svo illa til að Hálfdán Varðstjóri var á vakt og kom hann að vörmu spori til að skakka leikinn,… Meira
Geir Ágústsson | 18.6.2024

Gestgjafarnir

Geir Ágústsson Ímyndaðu þér að þú búir í fjölbýlishúsi og að húsfélagið hafi ákveðið að innrétta nokkur herbergi í kjallaranum til að hýsa heimilislaust fólk eða fólk í tímabundnum vandræðum og jafnvel sjá því fyrir mat, hita og mat, tannlæknaþjónustu og heyrnatækjum.… Meira
Páll Vilhjálmsson | 18.6.2024

Lilja, Meloni og Jón Sigurðsson

Páll Vilhjálmsson Almenningur í Evrópu kýs hagnýta pólitík umfram hugmyndafræði, segir Meloni forsætisráðherra Ítalíu og einn sigurvegara nýliðinna kosninga til Evrópuþingsins. Hægriflokkar unnu á en vók-flokkar og loftslagskreddur töpuðu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir túlkar… Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 17.6.2024

Er mat á flóðahættu í jökulám Hofsjökuls að verða aðkallandi?

Ragnar Geir Brynjólfsson Ljóst þykir að eldstöðin undir Hofsjökli sé að vakna. Nokk­ur stór­fljót má rekja til jök­uls­ins, þar á meðal Þjórsá, Hvítá, Blöndu og Héraðsvötn. Mat á flóðahættu í þessum jökulám er flókið verkefni sem nýleg skjálftavirkni er vísbending um að sé að… Meira
Júlíus Valsson | 18.6.2024

Heilbrigð skautun í hraustu samfélagi

Júlíus Valsson „Hugtakið skautun lýsir þróun í átt til aukinnar skiptingar hópa eða samfélaga í andstæða póla.“ Guðmundur Ævar Oddson, dósent við HA „Í okkar heimshluta eru vaxandi áhyggjur af lýðræðinu, neikvæðum áhrifum samfélagsmiðla. Teikn eru um… Meira
Gunnar Heiðarsson | 18.6.2024

Náttúrunni verður aldrei bjargað með því að fórna henni

Gunnar Heiðarsson Vindorkuæðið hér á landi er með öllu óskiljanlegt. Það má auðvitað segja að peningamenn, sérstaklega ef þeir koma erlendis frá, séu kannski ekki að hugsa um náttúruna okkar, þegar gróði er í boði. En það er bara enginn gróði í boði! Hvað drífur þetta… Meira
Magnús Sigurðsson | 17.6.2024

17. júní frétt

Magnús Sigurðsson Á botni tjarnar – í óræktinni miðri – liggur Morgunnblað Í fyrirsögn á forsíðu stendur – 17. júní hátíðarhöld gengu vel um allt land – Blaðið er frá því seint á síðustu öld Þegar Ísland var enn frjálst og fullvalda ríki Það er… Meira
Frjálst land | 17.6.2024

Sjálfstæðið varð 50 ára

Frjálst land Fyrir 80 árum varð Ísland sjálfstætt lýðveldi og hófst þá mesti uppbyggingartími sögunnar. En máttlitlir leiðtogar afsöluðu sjálfstæðinu til fjarlægra valdabákna. Strax eftir 5 ár missti landið hluta af utanríkismálunum til hernaðarfélags. Og eftir 50… Meira
Jón Magnússon | 16.6.2024

Af hverju þurfti að mótmæla lýðræðinu?

Jón Magnússon Macron Frakklandsforseti ákvað að efna til kosninga vegna þess að Þjóðfylkingin franska vann stórsigur í kosningum til Evrópuþings. Þessi meinti öfgahægri flokkur mælist með mest fylgi í Frakklandi og því geta vinstri menn þar í landi ekki unað og efndu… Meira