Janus Borgþór Böðvarsson | 28.2.2023
ABS og ekkert stress hálan ísinn bítur frá Reykjavík til Borgarness dekkjum hægar slítur. Karl og kona mega hress aka í visthverfi útafakstur; búið bless fagurt bremsukerfi.
Meira
Jens Guð | 26.3.2023
Fátt gleður meira en góð bók. Margur bókaormurinn laumast til að taka bók með sér inn í svefnherbergi á kvöldin. Þar skríður hann undir sæng og les sér sitthvað til gamans og til gagns. Þetta hefur löngum verið aðferð til að vinda ofan af erli dagsins í
Meira
Jóhann Elíasson | 14.2.2023
Þá hefði niðurlægingin orðið algjör. En sem betur fer varð sú ekki raunin og vonandi er þetta niðurlægingartímabil að baki, sem við urðum vitni að frá byrjun tímabilsins og þar til í dag...........
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 26.3.2023
Það má segja það sama um kynni mín af Amsterdam, þar til fyrir þremur árum, og kynni mín af Hamborg áður en ég fluttist þangað blómann úr árinu 2015, þar hafði ég alloft farið um en aldrei stoppað, fyrr en Óli sonur okkar Ara settist þar að snemma árs
Meira
Birgir Loftsson | 20.1.2023
Það eru fáir sem vita af þessari hlið stríðsfræða (e. philosophy of war) sem kallast stríðsheimspeki. Stríð eru flókið fyrirbæri en hægt er að fjalla um herfræði frá ólíklegustu hliðum. Sjálfur stundaði ég nám í hernaðarsagnfræði á miðöldum (e. military
Meira
G. Tómas Gunnarsson | 24.3.2023
Persónulega finnst mér ekki óeðlilegt að Frönsk stjórnvöld vilji hækka eftirlaunaaldurinn í landinu. Margt hefur breyst síðan slíkt var samþykkt, hækkandi lífaldur, almennt heilsufar, starfsumhverfi og ef til vill ekki síst fjárhagur hins opinbera. Það
Meira
Daði Guðbjörnsson | 18.3.2023
Margir gætu hugsað sér einfaldara líf. Það er samt ekki auðvelt að einfalda lífið, margir reyna hugleiðslu en það er ekki alltaf jafn auðvelt og við myndum halda. Hugleiðsla í Sahajayoga er sjálfsprottin, hugleiðslan er án hugsana, svokallað Turia; sem
Meira
Gunnar Björgvinsson | 3.1.2023
Chelsea Manning told a tale of terrorism and crimes. But it's illegal to tell a tale in the land of the free and the home of the brave.
Meira
Bjarni Jónsson | 17.2.2023
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, ritaði skemmtilega grein í Morgunblaðið 17. janúar 2023 í tilefni af 75 ára afmæli ritstjórans, Davíðs Oddssonar. Hann lagði þar út af kenningu sinni um rauðan þráð, sem lægi um nánast
Meira
Ómar Ragnarsson | 11.10.2022
Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik, færðist fjör í leik landsliða Íslands og Portúgals í síðari hálfleik. Enn og aftur var það gaman að horfa á stelpurnar okkar, sem lögðu sig sem fyrr allar fram. En rétt eftir miðjan hálfleikinn urðu þvílíkar sviptingar
Meira
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 22.1.2021
...og ég sem hélt að þetta væri bara í nösunum á honum eins og málfrelsið - og sér í lagi frelsið til að afneita Helförinni. Ja, batnandi manni er betra að lifa. Þú þarft ekkert að afsaka Brynjar. Nú, þegar Binni hefur tekið þjóðina í vörina úr pontu
Meira
Skákfélag Akureyrar | 25.3.2023
Marsmótið í mánaðarmótasyrpunni var teflt í dag, 25. mars. Tólf keppendur mættu til leiks, heldur færri en undanfarin mót. Kannski átti blíðviðrið þar einhverja sök, en aðstæður til skíðaiðkunar hljóta að vera óvenjugóðar. Þeir Tobias og Markús gerðu
Meira
Óðinn Þórisson | 29.3.2023
Stjórnarandstaðan kemur sundruð fram í þessu máli þar sem ekki allir flokkarnir leggja fram þessa fáránlegu og tilgangslausu tillögu. Þessi hluti stjórnarandstöðunnar hefur verið á mjög undarlegri vegferð þá sérstaklega þríburaflokkarnir og þessi tillaga
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 27.3.2023
Sáið réttlæti og uppskerið kærleika, brjótið land til ræktunar Nú er tími til að leita svara hjá Drottni þar til hann kemur og lætur réttlæti rigna yfir yður. AMEN. Hósea 10:12
Meira
Theódór Norðkvist | 5.7.2022
Þetta er kannski hugsað meira sem áhugamál og hugsjón, en ég tel að bloggkerfið sé alveg nothæft. Að mörgu leyti betra en Moggabloggið, en að mörgu leyti einfaldara til að vera sanngjarn. Það er hægt að skrá sig sem notanda með gervipóstföngum, þarf ekki
Meira
Frjálst land | 17.3.2023
Milljónamanndráp og limlestingar á vegum NATO- og ESB-landa eiga afmæli . Írak er í rúst 20 árum eftir árás Bandaríkjanna og kjölturakka þeirra með stuðningi "viljugra þjóða" eins og Íslendinga. Og stríð NATO og ESB í Úkraínu byrjaði fyrir 9 árum.
Meira
G Helga Ingadottir | 23.2.2023
Ég get ekki lengur orða bundist. Verð samt að viðurkenna að ég veigra mér við að tjá mig, eins og umræðan er orðin - yfirlýsingar sem hafðar eru í almennu tali, sem að ég flokka sem níð og rangfærslu á staðreyndum. Ég rek lítið fyrirtæki úti á
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 29.7.2022
Hið ljúfa líf, “la dolce vita”, við Gardavatn hjá Villiöndunum, göngu og sælkeraklúbb fyrr í mánuðinum var endurnærandi í hitanum og gott til að upplifa sæluhyggjuna. Það er einhver galdur við orðið Garda og ferðafólk hrífst með. Gardavatn og
Meira
Guðjón E. Hreinberg | 29.3.2023
Sómi Íslands er verndaður af vætti sem nefnist Fjallkonan, sem sjálf leiðir landvættina fjóra, sem aftur hafa sér til fylgis fjölda landvætta, samanber forna dulfræði Herúla sem gáfu fimm "hælisleitendaþjóðum" á flótta undan ofríki Evrópskrar
Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 29.3.2023
Þetta er alveg sláandi fyrir borgaryfirvöld og "grænu" stefnu hennar - sem og yfirvalda almennt. Fólki er sagt að flokka plast í sér tunnur, horfir svo uppá að það er yfirleitt ekki hirt fyrr en tunnurnar eru orðnar yfirfullar og sér það svo fjúka út um
Meira
Arnar Loftsson | 29.3.2023
Enn og aftur er verið að sýna okkur hve mikið Sovétríki Evrópu, Brussel báknið er. Þetta er samband sem byggist á rétttrúnaði og forsjárhyggju og hefur ekkert með skynsemi að gera. Ímynduð loftlagsvá Gretu Thunberg er tekinn sem rétttrúnaður hjá Brussel
Meira
Jón Magnússon | 27.3.2023
Forsætisráðherra tilkynnti í gær, að ríkisstjórnin ætlaði að hækka skatta til að vinna gegn verðbólgu. Tvennt er athyglisvert við þessa yfirlýsingu Katrínar Jakobsdóttur. Í fyrsta lagi er óeðlilegt að völdin séu tekin af fjármálaráðherra og
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 28.3.2023
Klukkan var stillt á 3:30 en ég var vöknuð löngu áður.. hafði sofið ágætlega.. Eftir venjulegan undirbúning tékkaði ég mig út.. það voru um 7 mílur á startið.. Hlaupið var ræst kl 6:30 og 16 marflatir hringir fyrir fullt maraþon.. Fyrsti klukkutíminn er
Meira
Guðrún Anna Magnúsdóttir | 19.12.2022
Ég hef verið að undrast það í langan tíma hvers vegna íslenskt sjónvarpsefni er ekki textað. Nú eru allar erlendar bíómyndir textaðar og allir erlendir þættir. En þegar maður horfir á íslenskt efni þá er greinilega ekki talið nauðsynlegt að texta það.
Meira
Hallmundur Kristinsson | 25.3.2023
Á Dalvík var Höttur í harkinu. Honum gekk vel í þjarkinu. Ástrali mynd tók af markinu; meistaralegu sparkinu.
Meira
Gunnar Heiðarsson | 14.1.2023
Ekki ætla ég að skrifa um viðhengda frétt, þekki ekki til þess máls, þó svo fréttin sjálf komi manni svolítið spánskt fyrir sjónir. Það er hins vegar önnur frétt af MAST , á forsíðu nýjasta tölublaðs Bændablaðsins. Sú frétt fjallar um hvar MAST lætur
Meira
Magnús Sigurðsson | 26.2.2023
Það er ljótt að ljúga að blessuðum börnunum, en þess hafa sést merki í þeim tilgangi að fá þau til að afla sér starfsmenntunar í byggingaiðnaði. Stundum er talað um tæknimenntun til að fegra sements gráan veruleikann og því hefur jafnvel verið haldið
Meira
Miðflokksdeildin í Múlaþingi | 11.3.2023
Ég hef stundum velt því fyrir mér hvernig tilvonandi gangnaframkvæmd er verðlögð og hverju er hægt að klína af aukakostnaði á svona framkvæmd. Vegur í Seyðisfirði Er nauðsynlegt að breyta vegi frá gangnamunna niður að bæ? Hvað kostar þessi breyting?
Meira
Benedikt V. Warén | 24.11.2022
Á dögunum fór fram kosning í herteknu héröðunum í Úkraínu. Þar sem Ígor var í garði sínum að taka upp kartöflur, ruddust inn á hann fimm hermenn, gráir fyrir járnum og foringinn rétti Ígor lokað umslag. „Þú átt að kjósa núna,“ sagði foringinn
Meira
Jón Þórhallsson | 25.5.2019
Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.
Meira
Einar Björn Bjarnason | 12.2.2023
Ég hef vaxandi mæli sl. mánuði fylgst með áhugaverðri gagnrýni rússneskra bloggara á aðferðafræði Rússneska hersins í Úkraínu - framarlega hefur verið, Igor Girkin. Sá maður hefur verið hluti af stríði Rússlands gegn Úkraínu síðan 2014. Útgangspunktur
Meira
OM | 24.3.2023
https://www.buzzsprout.com/2159458/12508892?fbclid=IwAR3hMfiZulyZe1gfVkQXC4f0RuMFouS1wHCSsOnto3Yu5flpK8-PwaEYKx o
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 14.3.2023
Fólk, líf þeirra og heilsa, heimili þeirra og sveitafélagið þeirra eru aukaatriði í augum sumra stjórnvalda. Það á við East Palestin í Ohiofylki í Bandaríkjunum. Það er með eindæmum hversu afskipt íbúarnir og umhverfi þeirra eru af hálfu Biden
Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 16.2.2021
Egill Helgason er flestum kunnur sem þáttarstjórnandi m.a. Silfur Egils hjá sjónvarpinu. Hann skrifar færslu á Facebook sunnudag 14. febrúar sjá skjáskot að ofan, þar sem hann lýsir áhyggjum sínum yfir „refsileysi" Bandaríkjanna gagnvart Donald
Meira
Guðmundur Ásgeirsson | 8.2.2023
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur frá kynningu nýjustu vaxtahækkunar í morgun tönnlast á því í viðtölum við fjölmiðla að hann hefði viljað sjá meiri sparnað hjá almenningi. Því miður datt engum fjölmiðlamanni að fylgja því eftir og spyrja hann
Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 28.3.2023
Eins og þeirra er von og vísa. Augljós hatursglæpur gegn kaþólikkum stöðvaður "At an earlier press conference, police said the 28-year-old, who'd reportedly attended the school herself, had left behind a "manifesto" and maps which noted security camera
Meira