Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 23.7.2025
Þú lætur gras spretta handa fénaðinum og jurtir sem maðurinn ræktar svo að jörðin gefi af sér brauð og vín sem gleður mannsins hjarta, olíu sem lætur andlit hans ljóma og brauð sem veitir honum þrótt. Tré Drottins drekka nægju sína, sedrustré Líbanons
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 21.7.2025
Þú settir vatninu mörk sem það má ekki fljóta yfir, aldrei framar skal það hylja jörðina. Þú lést lindin spretta upp í dölunum, þær streyma milli fjallanna, þær svala öllum dýrum merkurinnar, villiasnarnir slökkva þar þorsta sinn. Amen.
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 23.6.2025
Meira en 500 árum fyrir fæðingu Jesú Krists skrifaði Esekíel eftirfarandi, kafli 37 vers 21 og 22. 21 Og mæl til þeirra: Svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég sæki Ísraelsmenn til þjóðanna, þangað sem þeir fóru, og saman safna þeim úr öllum áttum og leiði þá
Meira
Arnar Freyr Reynisson | 16.6.2025
Biskup Íslands hefur kynnt nýja handbók þar sem Guð er kvengerður , talað er um öll kyn og óður til Allah birtur á arabísku í sálmabók kirkjunnar. Þetta eru ekki saklausar breytingar, heldur róttæk afneitun á kristinni arfleifð, ritningunni
Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 30.5.2025
Í gömlum ævintýrum og þjóðsögum er stundum sagt að börn sjái það sem fullorðnum er hulið. Í sögunni um nýju fötin keisarans gengur hinn valdmikli konungur um nakinn, því enginn fullorðinn þorir að segja sannleikann af hræðslu við að virðast
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 13.5.2025
Davíðssálmur til allra hugsandi manna og kvenna. Lesið vel og skiljið hvað Drottni þóknast. Mundu að Hann elskar þig. 32 Davíðssálmur. 1 Sæll er sá er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. 2 Sæll er sá maður er Drottinn tilreiknar eigi misgjörð, sá
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 26.4.2025
Nú stendur yfir útför argentínumannsins Jorge Mario Bergoglio, eða Frans páfa. Lík hans verður grafið í Santa Maria Maggiore kirkjunni í Róm kirkjunni sem hann þótti einna vænst um. Fyrir mánuði heimsótti ég þessa kirkju í söguferð til Rómar. Hún
Meira
Birgir Loftsson | 6.10.2024
Dómkirkjan í Skálholti var miðstöð kirkjulegs valds og menningar á Íslandi í margar aldir og á sér merkilega sögu. Hún var fyrsta biskupssetrið á Íslandi, stofnuð árið 1056, og Skálholt varð þar með miðstöð íslenskrar kristni allt til ársins 1796 þegar
Meira
Jón Magnússon | 7.5.2024
Fyrir nær hálfri öld var ég í New York á leið til Washington DC. Þegar ég steig út úr leigubílnum við byggingu flugfélagsins sem ég flaug með kom vörpulegur stór hörundsdökkur maður og spurði; You flying National? Ég sagði já. Hvert sagði maðurinn og tók
Meira
Jón Magnússon | 29.3.2024
Við sem trúum, að krossfesting Jesú og upprisan sé söguleg staðreynd höfum trúarsannfæringu sem Páll postuli víkur víða að í bréfum sínum sem mikilvægasta inntaki fagnaðarerindis. Milljónir kristins fólks minnist pínu og krossfestingar Jesú. En útrýming
Meira
Gunnar Heiðarsson | 7.1.2024
Árið 2024 verður sannkallað kosningaár hér á landi. Forsetakosning, biskupskosning og sífellt fleiri teikn um að kosið verði einnig til Alþingis. Forsetakosning. Forsetinn okkar fór að dæmi Danadrottningar og sagði starfi sínu lausu. Þegar hafa komið
Meira
Skuggfari | 15.10.2023
Sá fjallað um framtíðar hlutverk Íslands og íslendinga í einu riti undir lok síðustu aldar, og virtist það vera sveipað einhverjum dýrðarljóma. Þetta var ritið Hin mikla arfleifð íslendinga eins og íslensk þýðing þess hét og er höfundur ritsins Adam
Meira
Gunnar Heiðarsson | 29.9.2023
"Að vera eða að vera ekki". Þessi orð lagði Shakespere í munn Hamlets. Eins má segja hvað er rétt og hvað rangt. Oftast er það þó svo að þegar tveir deila telja báðir sig hafa rétt fyrir sér. Þetta kemur sjaldnast að sök í daglega lífinu, jafnvel ekki
Meira
Skuggfari | 31.8.2023
Það yrði dálítið viðkvæmt að fara til sálgreinis til að greina í manni sálina og finna út hvaða sál maður hefði að geyma. Skoða í manni nýrun og lifrina og magaflóruna, ef þá ekki endaþarmflóruna líka. En einhverja sál hlýt ég nú að hafa, og er hún
Meira
Gunnar Björgvinsson | 26.5.2023
There are many similarities between the heavenly fathers of the Bible and the ideas that people have about demons. The god is, for instance, a serial killer and his son threatens to send those, who he says do evil, alive into the fire, where there will
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 22.7.2025
Við þær búa fuglar himinsins, kvaka milli laufgaðra greina. Þú vökvar fjöllin frá hásal þínum og af ávexti verka þinna mettast jörðin. Amen. Sálm:104:12-13
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 26.6.2025
. . . er hann fjallaði um þá daga sem við lifum á í dag. Esekíel sagði frá því að Ísrael mun byggt að nýju af Ísraels mönnum. Guð hefur gefið þeim að yrkja landið sem var auðn og gera eyðimörkina að aldingarði. Þetta sjáum við nú í dag. Ísrael er sú þjóð
Meira
Birgir Loftsson | 18.6.2025
Þetta segir biskup Íslands sem hefur innleitt mestu breytingu á bænagjörð íslensku þjóðkirkjunnar frá upphafi. Biskup Íslands afneitar villutrú Það er erfitt að sjá í hvaða hugarheimi biskupinn lifir í en hann (hún) lifir ekki eftir kennisetningar
Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 2.6.2025
Á fjórðu öld eftir Krist stendur Rómaveldi á barmi upplausnar. Út á við virðist keisaraveldið enn öflugt en að innan molnar það undan vantrausti, sundrungu og siðferðilegri örþreytu. Það sem gerist á þessum tíma er saga ríkis sem varð smám saman
Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 23.5.2025
Franska byltingin markaði djúp spor í sögu Evrópu. Hún var afleiðing langvinnrar spennu milli forréttindahópa og almennings, þar sem sífellt fleiri vildu sjá nýtt og réttlátara samfélag taka við af gömlum siðum og stofnunum. Byltingin hafði ótvírætt
Meira
Arnar Freyr Reynisson | 8.5.2025
Af hverju hæðist vestræn menning að eigin rótum, og hvað tekur við ef við höfum þær ekki lengur? Í gær rakst ég á athugasemd á Facebook þar sem mynd af kardínálum í skrúðgöngu, í aðdraganda páfakjörs, var gerð að háðung. Þar stóð meðal annars:
Meira
Jens Guð | 15.10.2024
Afabróðir minn flutti til Færeyja um aldamótin 1900. Þar hófst hann þegar í stað við að eignast börn með tveimur þarlendum konum. Fyrir bragðið á ég fjölmennan frændgarð í Færeyjum. Flestir bera ættarnafnið Ísfeld. Margir hafa orðið áberandi í
Meira
Birgir Loftsson | 29.9.2024
Gutenberg Biblían Fyrsta prentaða Biblían í Evrópu, og raunar heiminum, var Gutenberg Biblían, einnig þekkt sem 42 lína Biblían. Hún var prentuð af Johannes Gutenberg í Mainz, Þýskalandi, um 1454-1455. Þetta var fyrsta stóra bókin sem prentuð var með
Meira
Miðflokksdeildin í Múlaþingi | 5.4.2024
mbl.is 30.3.2024 Orð sem alltaf skipta máli Kærleiksrík trú, án öfga, er einfaldlega gott veganesti í lífinu og eitt besta meðal gegn veruleikafirringu og óhamingju sem fyrirfinnst. Hver og einn á að eiga rétt á því að lifa lífinu eins og hann kýs, meðan
Meira
Flosi Kristjánsson | 19.3.2024
Fyrir kemur að fólk leitar til sagnfræðilegra fordæma til þess að styðja málflutning sinn. Fyrir nokkru las ég að Þorgeir Ljósvetningagoði hefði talað fyrir umburðarlyndi og fjölmenningu er hann lagði fram málamiðlun þá að dugði til að Íslendingar tækju
Meira
Jón Magnússon | 6.1.2024
Þá er runninn upp síðasti jóladagurinn 6. janúar. Þrettándinn. Jólin standa frá kvöldi dags 24. desember til 6. janúar vegna þess, að austurkirkjan miðaði við fæðingardag Jesú þ.6. janúar en vesturkirkjan í Róm við 24 eða 25 desember eftir atvikum. Þetta
Meira
Kristinn Ingi Jónsson | 1.10.2023
Fagnaðarár Ísraels Þriðja Mósebók_ _25_:_12_-_13_ Þetta er fagnaðarár, það á að vera ykkur heilagt. Þá skuluð þið neyta afurða landsins beint af jörðinni. Á slíku fagnaðarári skal hver maður halda heim til jarðeignar sinnar. Á
Meira
Kristinn Ingi Jónsson | 16.9.2023
Þegar ég hugsa um endatíma jarðarinnar þá er það ekki með ótta eða kvíða þetta á að verða. Jesú sagði lærisveinum sínum frá þessu og hver tákn þess væru. Fyrir mér er orðið endatími jarðarinnar ekki endir, heldur upphaf. Það fer heldur ekki hjá því að
Meira
Benedikt V. Warén | 28.6.2023
Hvenær haldið þið að British Airways myndu láta eftir sér að umskýra félagið í Breska Loftleiðin til að tjónka við íslenska ferðamenn? Mörg hörkugóð nöfn hafa lotið í gras fyrir minnimáttakend langskólagenginna. Nýherji - Origo Flugfélag Íslands -
Meira
Daði Guðbjörnsson | 18.3.2023
Margir gætu hugsað sér einfaldara líf. Það er samt ekki auðvelt að einfalda lífið, margir reyna hugleiðslu en það er ekki alltaf jafn auðvelt og við myndum halda. Hugleiðsla í Sahajayoga er sjálfsprottin, hugleiðslan er án hugsana, svokallað Turia; sem
Meira