Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 29.4.2025
Gangið umhverfis Síon, gangið kringum hana, teljið turna hennar, skoðið borgarmúrana vandlega, virðið fyrir yður virkin svo að þér getið sagt komandi kynslóð að þannig sé Drottinn, Guð vor, hann mun leiða oss um aldur og ævi. Amen.
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 27.4.2025
Guð, með eigin eyrum höfum vér heyrt, feður vorir hafa sagt oss frá dáðum, sem þú drýgðir á dögum þeirra, á löngu liðnum tímum. Þú stökktir burt þjóðum en gróðursettir feðurna, þú lékst lýði harðlega en lést þá breiða úr sér. Ekki unnu þeir landið með
Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 22.4.2025
7. febrúar síðastliðinn skrifaði Frans páfi formála að bók eftir ítalska kardínálann Angelo Scola, þar sem fjallað er um reynsluna af því að eldast og hvernig hægt er að horfa á síðasta hluta ævinnar með þakklæti og von. Bókin ber nafnið Í bið eftir nýju
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 19.3.2025
Við hugsum oft, Guð getur ekki, en Orð Ritningarinnar segir okkur aftur og aftur að Guði er ekkert um megn. Hefur þú fengið að sjá Guð í lífi þínu??? ef ekki þá máttu búast við því er þú skoðar líf þitt að Guð hefur oft gripið inní kringumstæður þínar.
Meira
Jens Guð | 15.10.2024
Afabróðir minn flutti til Færeyja um aldamótin 1900. Þar hófst hann þegar í stað við að eignast börn með tveimur þarlendum konum. Fyrir bragðið á ég fjölmennan frændgarð í Færeyjum. Flestir bera ættarnafnið Ísfeld. Margir hafa orðið áberandi í
Meira
Birgir Loftsson | 29.9.2024
Gutenberg Biblían Fyrsta prentaða Biblían í Evrópu, og raunar heiminum, var Gutenberg Biblían, einnig þekkt sem 42 lína Biblían. Hún var prentuð af Johannes Gutenberg í Mainz, Þýskalandi, um 1454-1455. Þetta var fyrsta stóra bókin sem prentuð var með
Meira
Jón Magnússon | 7.5.2024
Fyrir nær hálfri öld var ég í New York á leið til Washington DC. Þegar ég steig út úr leigubílnum við byggingu flugfélagsins sem ég flaug með kom vörpulegur stór hörundsdökkur maður og spurði; You flying National? Ég sagði já. Hvert sagði maðurinn og tók
Meira
Jón Magnússon | 29.3.2024
Við sem trúum, að krossfesting Jesú og upprisan sé söguleg staðreynd höfum trúarsannfæringu sem Páll postuli víkur víða að í bréfum sínum sem mikilvægasta inntaki fagnaðarerindis. Milljónir kristins fólks minnist pínu og krossfestingar Jesú. En útrýming
Meira
Gunnar Heiðarsson | 7.1.2024
Árið 2024 verður sannkallað kosningaár hér á landi. Forsetakosning, biskupskosning og sífellt fleiri teikn um að kosið verði einnig til Alþingis. Forsetakosning. Forsetinn okkar fór að dæmi Danadrottningar og sagði starfi sínu lausu. Þegar hafa komið
Meira
Skuggfari | 15.10.2023
Sá fjallað um framtíðar hlutverk Íslands og íslendinga í einu riti undir lok síðustu aldar, og virtist það vera sveipað einhverjum dýrðarljóma. Þetta var ritið Hin mikla arfleifð íslendinga eins og íslensk þýðing þess hét og er höfundur ritsins Adam
Meira
Gunnar Heiðarsson | 29.9.2023
"Að vera eða að vera ekki". Þessi orð lagði Shakespere í munn Hamlets. Eins má segja hvað er rétt og hvað rangt. Oftast er það þó svo að þegar tveir deila telja báðir sig hafa rétt fyrir sér. Þetta kemur sjaldnast að sök í daglega lífinu, jafnvel ekki
Meira
Skuggfari | 31.8.2023
Það yrði dálítið viðkvæmt að fara til sálgreinis til að greina í manni sálina og finna út hvaða sál maður hefði að geyma. Skoða í manni nýrun og lifrina og magaflóruna, ef þá ekki endaþarmflóruna líka. En einhverja sál hlýt ég nú að hafa, og er hún
Meira
Gunnar Björgvinsson | 26.5.2023
There are many similarities between the heavenly fathers of the Bible and the ideas that people have about demons. The god is, for instance, a serial killer and his son threatens to send those, who he says do evil, alive into the fire, where there will
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 29.3.2023
44 En Jesús hrópaði: "Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig, 45 og sá sem sér mig, sér þann er sendi mig. 46 Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. 47 Ef nokkur heyrir orð mín og gætir
Meira
Daði Guðbjörnsson | 1.1.2023
Það ætti alveg að duga okkur að sólin sé að hækka á lofti aftur, en samt er það svo að við viljum gjarnan fara í einhverskonar breytingar eða endurnýjun um áramót, það er eitthvað sem vantar hjá mörgum. Það koma öðru hvoru til okkar fólk á kynningu, sem
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 28.4.2025
Drottinn grundvallaði borg sína á heilögum fjöllum. Hann elskar hlið Síonar meira en alla bústaði Jakobs, dýrlega er talað um þig, þú borg Guðs. Amen. Sálm:87:2-3
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 26.4.2025
Nú stendur yfir útför argentínumannsins Jorge Mario Bergoglio, eða Frans páfa. Lík hans verður grafið í Santa Maria Maggiore kirkjunni í Róm kirkjunni sem hann þótti einna vænst um. Fyrir mánuði heimsótti ég þessa kirkju í söguferð til Rómar. Hún
Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 21.4.2025
Frans páfi lést snemma í morgun, friðsæll og hógvær líkt og hann hafði lifað. Hann markaði djúp spor í hjörtu margra með einlægni sinni, nánd við fátæka og þá sem stóðu utanveltu og því hvernig hann leitaðist við að bera vitni um miskunn Guðs. Fyrir
Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 17.3.2025
Patreksdagur, eða St. Patricks Day, er þjóðhátíðardagur Írlands og einn af þekktustu hátíðisdögum í heimi. Hinn 17. mars árlega, fagnar írska þjóðin arfleifð sinni og minningu um heilagan Patrek, sem boðaði kristni á Írlandi á 5. öld. Þó að
Meira
Birgir Loftsson | 6.10.2024
Dómkirkjan í Skálholti var miðstöð kirkjulegs valds og menningar á Íslandi í margar aldir og á sér merkilega sögu. Hún var fyrsta biskupssetrið á Íslandi, stofnuð árið 1056, og Skálholt varð þar með miðstöð íslenskrar kristni allt til ársins 1796 þegar
Meira
Birgir Loftsson | 18.9.2024
Alls kyns "villu"hugmyndir vaða nú uppi í þjóðkirkjunni og hefur gert lengi. Síðan Karl Sigurbjörnsson biskup var og hét, hefur vegur íslensku þjóðkirkjunnar legið niður á veg, á allan hátt. Þróunin hefur verið áþreifanleg í fjölda þeirra sem eru
Meira
Miðflokksdeildin í Múlaþingi | 5.4.2024
mbl.is 30.3.2024 Orð sem alltaf skipta máli Kærleiksrík trú, án öfga, er einfaldlega gott veganesti í lífinu og eitt besta meðal gegn veruleikafirringu og óhamingju sem fyrirfinnst. Hver og einn á að eiga rétt á því að lifa lífinu eins og hann kýs, meðan
Meira
Flosi Kristjánsson | 19.3.2024
Fyrir kemur að fólk leitar til sagnfræðilegra fordæma til þess að styðja málflutning sinn. Fyrir nokkru las ég að Þorgeir Ljósvetningagoði hefði talað fyrir umburðarlyndi og fjölmenningu er hann lagði fram málamiðlun þá að dugði til að Íslendingar tækju
Meira
Jón Magnússon | 6.1.2024
Þá er runninn upp síðasti jóladagurinn 6. janúar. Þrettándinn. Jólin standa frá kvöldi dags 24. desember til 6. janúar vegna þess, að austurkirkjan miðaði við fæðingardag Jesú þ.6. janúar en vesturkirkjan í Róm við 24 eða 25 desember eftir atvikum. Þetta
Meira
Kristinn Ingi Jónsson | 1.10.2023
Fagnaðarár Ísraels Þriðja Mósebók_ _25_:_12_-_13_ Þetta er fagnaðarár, það á að vera ykkur heilagt. Þá skuluð þið neyta afurða landsins beint af jörðinni. Á slíku fagnaðarári skal hver maður halda heim til jarðeignar sinnar. Á
Meira
Kristinn Ingi Jónsson | 16.9.2023
Þegar ég hugsa um endatíma jarðarinnar þá er það ekki með ótta eða kvíða þetta á að verða. Jesú sagði lærisveinum sínum frá þessu og hver tákn þess væru. Fyrir mér er orðið endatími jarðarinnar ekki endir, heldur upphaf. Það fer heldur ekki hjá því að
Meira
Benedikt V. Warén | 28.6.2023
Hvenær haldið þið að British Airways myndu láta eftir sér að umskýra félagið í Breska Loftleiðin til að tjónka við íslenska ferðamenn? Mörg hörkugóð nöfn hafa lotið í gras fyrir minnimáttakend langskólagenginna. Nýherji - Origo Flugfélag Íslands -
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 29.4.2023
Guði er ekkert um megn, Hann hefur leiðir og Hann hefur ráð. Mario Murillo segir Sid Roth, í viðtali sem Sid átti við Mario, frá undraverðum hlutum sem hafa verið að eiga sér stað þegar fólk jafnvel ókristið fólk hefur upplifað kraftaverk Guðs og
Meira
Daði Guðbjörnsson | 18.3.2023
Margir gætu hugsað sér einfaldara líf. Það er samt ekki auðvelt að einfalda lífið, margir reyna hugleiðslu en það er ekki alltaf jafn auðvelt og við myndum halda. Hugleiðsla í Sahajayoga er sjálfsprottin, hugleiðslan er án hugsana, svokallað Turia; sem
Meira
Daði Guðbjörnsson | 11.12.2022
Í gær kom Sjöunda innsiglið nokkuð við sögu vegna kvikmyndar Bergmanns með sama nafni. En þegar Sjöunda innsiglið er rofið verður þögn eins og í kvikmynd Bergmanns, en það er einmitt það sama sem gerist þegar Sjöunda orkustöðin er opnuð í Sahaja Yoga
Meira